Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 6
B V ISIR Laugardaginn 14. október 1950 nærri kalt má láta í það lnna ilmandi olíu. Sé þess óskað að hárvatnið sé dálítið fcilt er glycerinið látið í. — Síðan er þessu hellt á flösku. Þetta hárvatn þarf að hrista vel, áður en það er bor- ið' i hái’svörðirin. 5ræta sk'al hársvörðinn véí iíieð þvi og nudda liann síðan með fing- urgóinunum, svó 'að banri hitni. Bezt er að nudda svo, að liöfuðleðrið hreyfist til við nuddið. — Það er ekki nægilegt að nudda aðeins liárið í rótinni, eins og verið væri að þvo það. Það er styrkjandi fyrir hárvöxtinn að nudda svoleiðis, að liöfuð- leðrið gangi til. — Sé flasan mjög mikil er bezL að bera þetta hárvatn í á hverju kvöldi, nokkura daga. En ef hun er ekki mjög mikil mætti komást af með að bera það í annan hvern dag. Þetla meðal er talið ágætt við flösu og er vonandi að það dugi. — Vilji kvillinn taka sig upp aftur, má fá sér samskonar „kúr“ af nýju. Og bera má meðalið við og' við í hársvörðinn til þess að koma í veg fyrir að kvill- inn taki sig upp. ÞRÓTTARAR! Handknattleiksæing ■ verhur að Háloga- landi 7. — FjölmenniS. á sunnudag kl.' VÍKINGAR! Knattspyrnumenn! —- Fariö veröur í skíöa- skálann í kvöld kl- 6 rá Feröaskristounni. Mæti'ö allar- — Nendin. ÁRMENNINGAR! Stúlkur! — Piltar! — Sjálfhoöaliðsvinna veröur i Jósepsdal um helgina- Fari'ð verður frá iþróttahúsinu í dag kl. 2. — RÓÐRARDEILD ÁRMANNS. HERBERGI til leigu á Sólvallagötu 68 gegn hús- hjálp. (4S9 ■ GÓÐ. förstofustofa til .leigu á.:Freyjugötu 32, ,Ij hæð- . . <,■ j (488 HERBERGI til leigu í Miðtúni 16, kjallara, eftir kl- 1 laugardag. (49° STÚLKA óskar eftir her- bergi strax, í mið- eða vest- urbænum, gegn húshjálp. — Tilboð sendist Vísi fyrir há- degi á. mánudag, . merkt: „Reglusöm — 1901‘h (000 HERBERGI óskast. Upph í síma 81421 f. h. og 1—4 e- h. í dag. (493 LfTIL. ÍBÚÐ óskast. Hjón með eitt barn- — Uppl- í síma 6240. (495 STOFA og eldliús, með húsgögnum og sima, til leigu um óákveðinn tíma. — Uppl. í sima 5306. (497 ÍBÚÐ, 2—3 herbergi og eldhús, óskast til leigu- Há leiga í boði, og íyrirfram- greiðsla- Uppl. í sima 6481 eftir hádegi í dag. (502 STOFA eöa herbergi til lcigu með aögangi að liaöi og síma á Brávallagötu 16 A. — ____________________(5£9 HERBERGI til leigu' á Hofteig 12, II. hæö. (íT2 LÍTIÐ herbergi til leigu í yesturbænum. Uppl. í sima 2940. (513 HERBERGI til leigu- Aö- eins reglufólk kemur til greina. Uppl. í síma 6694 frá kl. 8 e- h. (514 REGLUSÖM og siöprúð stúlka, getur fengiö lofther- bergi í miðbænum gegn liús- hjálp. Upph í síma 80533. — (516 Innanfélagsmót verö- ur haldið sunnudaginn 15. okt. kl. 2 við skýli félags- ins í Nauthólsvik. Allir þeir er æft hafa róð- ur hjá félaginu lengur eða skemur verða aö mæta. Stjórnin. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS HELDUR skemmtifund næstk. mánu- dagskvöld ])• i6- þ. m. í ! Sjálfstæðishúsinu. Karl Sæ- mundsson húsasmíðam. sýn- ir kvikmyndir af ýmsum ferðalögum og fögrum stöö- um þar á meðal úr Þórs- mörk, skíðaferð í óbyggðum, frá séinasta skautamóti og livalveiðar- Ilallgrímur Jón- asson kennari útskýrir mynd- irnar. Dansað til kh 1. —. Aögöngumiöar seldir í bóka- vérzltm Sigfúsar Eymunds- sonar og Isafoldar á mánu- j daginn. ÓSKA eftir 2 herbergjum og eldhúsi. Mega vera litil- Þrír í heimili. Til mála getur komið aö líta eftir börntim 2 kvöld í viku eða litilsháttar húshjálp. Ábyggileg greiösla- Tilboö sendist Vísi fyrir þriðjudagskyöld, — merkt: „Rólegt — 1986“. (522 FORSTOFUHERBERGI til !eigu í Mávahlið 13, I- hæö. Uppl. í síina 55or, eftir lcl. 5 í dag. (52!! - L£IG1 — ÓSKA eftir píanói á leigu nokkra tíma á dag- Húshjálp getur korrtið til greina- Til- lioð, merkt: „Pianó — 1985“ sendist Vísi. (510 Ivaupi hreinlegar og vel með farnar gamlar bækur, blöö og tímarit- Sæki heim* Sigurður Ólafsson, Lauga- vegi 45- — Sími 4633. (243 GLgRAUGU, tví slípuð í breiðri, brúnni umgerð, tiip- uöust fimmtudagskvöld, sennilégast á leiðinni Léifs- gáta, Lækjartbrg; Vinsam- legás’t tilkyrtiiið í S'ftriá10925- TAPAZT hefir . svöyt Imdda meö 2 ■ smekkláslykl- um i, milli Eskihlíðar 16 og að Mávahlið 3. Vinsamlegast hringið í síma 2709. (000 KVEN-gullarmbandsúr tapaðist í gær frá Aðalstræti niöur í Tryggyagötu. Finn- andi vinsamlegást hringi í síma 7582. Fundarlaun. (501 KVENÚR með armbandi tapaðist í þessari viku í Drápuhlíð — Lönguhlíð. — Upph i síma 6892. (503 BRÉFPOKI með nylon- sokkum (3 stk.) tapaöist í gær. Finnandi vinsamlegafet geri aðvart í sírna 62.61- (318 STÚLKA óskast i for- miðdagsvist. Hátt kaup. — . Uppl. Lönguhlíð 19, III. hæö, til vinstri. # (524 FATAVIÐGERÐIN. — Saumum og breytum fötum. Laugavegi 72. — Sími 5187. STÚLKA óslcast í vist- — Grenimel 22, I. hæð. (506 UNGUR, áhugasamur maöur óskar eftir einhvers- konar atvinnu. Tilboö, merkt „Margt kemur til greina —- 1902“, sendist Vísi’. (494 SAUMASKAPUR. Stópp- ar; barnaföt og allskonar léreftasaumur tekinn á Hringbraut 105, efstu hæð til vinstri. Fljót afgreiðsla- _____________________(4^5 DÍVANAR. Viögerðir á dívönum og allskonar stopp- uðum húsgögnum. — Hús- gagnaverksmiðjan Berg- þórugötu xi. Síini: 81830. DÖMUR, takið eftir: Breyti, pressa hatta- Fjáðrir á sarna stað. Holtsgötu 41 B. Sími J9°4-(464 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavöruðstíg xi. — Sími 2620. (000 BÓKHALD, endurskoðun, skattaframtöl, skattakærur, útsvarskærur. ólafur H. Matthfasson, Konfáð ó. Sæ- valdsson. Endurskoðunar- skrifstofa, Austurstræti 14. Sími 3565. (870 HÚSEIGENDUR, athugið! Rúðuísétning og viðgerðir. Upph Máining og járnvöfur- Simi 2876. (505 ÚRAVIÐGERÐIR fljótt og vel af hendi leystar. Eggert Hannah, Laugavegi 82- — Gengið inn frá Barónsstíg. -- £amkwur — SAMKOMA á Bræðra- borgarstig 34 í kvöld kl. 8.30- A sunnudag samkoma á Bræðraborgarstíg 34. — Arthur Gook trúboði talar- Allir 'velkomnir- KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía. Sunnudaginn 15. ökt.: Sunundagaskólinn kh 2. Almenn samkoma kh 5 e. h. Markús Sigurðsson talai’- Allir velkomnir. & 9J. M. Á MORGUN: Ivh 10 f. h.. Sunnudagaskól- inn. — Kh 1,30 e. h. Y. D- og V. D. —- Kl. 5 e. h. Unglinga- deildin- —- Kh 8,30 e. h. Samkoma. Síra Friðrik Frið- riksson talar. Allir velkomnir. Lokað nokkura daga vegna breytinga. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h-f. Laugavegi 79. —■ Sínxi 5184- DÖKKBLÁR crepkjóll nr- 44, verð kr. 300, dökk kvenkápa, lítiö nr., verö kr. 200, til sölu- Meðalholti 10, uppi, vesturenda. (523 KÁPUEFNI til solu. — Barónsstíg 39, uppi. (5X9 2 ARMSTÓLAR og' 4 stoppaðir borðstofustólar til sölu. Hringbraut 71, géngið í kjallara aö austan- Uppl. frá kl. 2—7. (520 GABERDINE-KÁPA. Ný klæöskerasaumuð gaberdine- kápa og stuttkápa til sölu, stærð nr. 42- Sömuleiðis galxerdinefrakki á herra meðalstærð. Uppl. Garða- stræti 49, eftir kl. 4. (517 BORÐSTOFUBORÐ úr eik til 'sölu. Bollagötu 4, kjallara. Uppl. í sirna 5258, eftir kl. 7 í dag- (515 TIL SÖLU: Pels og tveir samkvæmiskjólar, hvítur og gulur, mjög fallegir, einnig svartir kvenskór nr. 37, — injög ódýrt. Skipasundi 1, niðri. (507 AMERÍSKIR skór. Vil skipta á nýjum, fallegum skóm nr. 7ýý og frá einu númeri stærra. Upph á Vita- Stig ■ .,10. (500 NÝ, klæðskerasaumuð kápa til sölu. Uppl. Máva- lilíð T9, kjallara. (499 GOTT útvarpstæki til sölu. Verð 12(30 kr. Uppl. Greni- mel 28, uppi, éft'ir kl. 4. (491 NÝR og vandaður guitar til sölu. Sírni 5306. (40 FERMINGARFÖT, peysu- fatafrakki og stofuskápur, eik, til sölu kl. 5Í—8 laugard- á Láufásvegi 54J ' kjallara. ■ (498 ÍBÚÐARSKÚR til sölu eða leigu, stærð 3x6jö. Uppl. Skúr II, við Grandaveg. KLÆÐASKÁPAR, stofu- ■kinar, armstólar, bóka- hillur,* kommóður, borð, margskonar. Húsgagnaskál- Inn, Njálsgöta 112. — Sími Bi57ó.(4if DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu II. Simi 81830. 1304 NÝKOMIN barnarúm og barnakojur. Húsgagnaverzl- un Guðmundar Guðmunds- sonar, Laugavegi 166. Sími 8io55- (37J KARLMANNSFÖT. — Kaupum lítið slitin herra- fatnað, gólfteppi, heimilis- vélar, útvarpstæki, harmo- nikur o. fl. Staðgreiðla. — Fornverzlunin, Laugavegi 57. — Sími 5691. (166 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, grammófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónplötur, útvarpstæki, heimilisvélar o. m. fl. Tökum einnig í um- boðssölu. Goðaborg, Freyju- götu 1. Sími 6682- (84 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl- á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126- KAUPUM flöskur, flest- ar tegundir, einnig niður- suðuglös og dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka Höfðatúni 10. Chetnia h..£. Sími 1977 og 81011. HARMONIKUR, guitar- ar. Við kaupum harmonikur og guitara háu verði. Gjörið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (96 ÚTVARPSTÆKI. ICaup- um útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara, grammófóns- plötur. harmonikur, ný og notuð gólfteppi, saumavélar, karlmannaföt, húsgögn o. m. fl. — Sími 6861. — Kem strax. — Staðgreiðsla- — Vörusalinn. Óðinsgötu 1. — KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30. kl. 1—5. Hækkað verð. Sækjurn. Stmí 2104. (000 KAUPUM tuskur. Bald- ursgötu 30. (166

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.