Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 8
Laugardaginn 14. október 1950 Ætla aö reyna að bjarga flusvéEinni wpp í nasstu vi&u. Bandaríkjamenn hafa í hyggju að gera tilraun tÍUað ná skíðaflugvélimii af Vatna jökli og verður tilraunin gerð mjög bráðlega. Samkvæmt þeim fréttum, sem Vísir fékk í morgun á Keflavíkurflugvelii, munu Bandaríkjamenn hafa 1 hyggju aö leggja af staö aust ur í jökulinn um miðja næstu viku og munu þeir ætla á skíðum, enda verður þifreiðum vart við komið á þeim slóðum úr þessu. Er ætlunin aö reynt verði að koma hreyflum flugvélarinn ar í gang og freista að fíjúga henni af jöklinum. Skal engu um það spáð, hversu það muni ganga, en varla verður það auðveldara en fyr ir mánuöi, jafnvel þótt veður verði hagstaétt, en það er aldrei tryggt á þessum tíma árs. Flugstjóri við þessa til- raun verður annar en sá, sem stjórnaði flugvélinni, er hún settist forðum, en að- stoðarflugmaður hinn sami. íslendingar til aðstoðar. Það lætur að líkum, að Bandaríkjamenn muni reyna að fá íslendinga sér til aðstoðar við þetta, menn, sem eru vanir öræfaferðum og kunnugir á þeim slóðum, sem farið verður um í leið- angri þessum. Ekki veit Vísir þó, hverjir muni ráðast til þeirrar farar eða hvort ein- hverjir hafi verið beðnir hennar. Mun það skýrast á sínum tíma, þegar áætlun Ekkert miöar á Raufarhöfn. Réttarhöld og rannsókn út af þjófnaðinum á Raufarhöfn halda stöðugt áfram, en án þess að það hafi borið árang- ur enn sem komið er. I gær og dag hefir verið ieitað að þýfinu á bersvæði í þorpinu eða nágrenni þess en án árangurs. Ekki hafa heldur fundizt nein áliöld eða verkfæri sem svara fylli- lega til þcirra, seni' virðast liafa vcið notuð við innbrot- ið. Fjöldi manns hefir verið yfirheyrður og hafa réttar- höídin staðið yfir frá mörgni til kvölds. hefir veriö lögð í þessu efni. Annars hefir Vísir frétt utan að sér, aö ef-til vill eigi að reyna að fá vélsleða til að fara upp á jökulinn eða snjó bíl af því tagi, sem frönsku leiöangursmennirnir hafa notað á Grænlandsjökli. Slík ir gripir eru ekki til hér á landi og yröi að fá þá frá út- löndum — kannske Græn- landi. En um það verður ekki sagt að svo stöddu.. Skíðaferð á morgun. Skíðafélag Reykjavíkur efnir til skíðaferðar á Hell- isheiði á mörgun. Er þetta önnur skíðaferðin í Iiaust, sem Skíðafélagið efnir til. Sú fyrsta var s. 1. sunnudíag og var þá farið í tveimur bílum. Göngufæri var þá hið ákjósanlegasta og færi í einstökum brekkum vár þá líka allgott. Hvernig færið er núiia er ekki vitað, en ef veður verð- ur sæmilegt, efnir Skíðafé- lagið til fcrðar kl. 10 í fyrra- málið frá Ferðaskrifstofunni. Einkennilegur fréttaburður. Ríkisútvarpig birti í fyrradag frétt af sænsku bæjar- og sveitarstjórnar- kosningunum, sem fram fóru um miðjan septem- beí* og skýrt var frá 19. sama mánaðar hér í blað- inu. Heildarúrslitin urðu þau, að kommúnistar töp- uðu tveimur þriðju full- trúa sinna, auk þess sem þeir voru þurrkaðir út með öllu í sumum borg- unum, svo sem Málmey, Gautaborg og víðar. Hvernig stendur á því, að Ríkisútvarpið, sem hef- ir launaðan fréttaritara í Stokkhólmi, birtir ekki slíkar fréttir, fyrr en tæp- um mánuði eftir að úrslit- in verða kunn? Frétta- burður þessi héfir vakið allmikla athygli, ekki að- eins hér í höfuðstaðnum, heldur einnig víða úti um landið. Er þess vænzt að einhver skýring fáist á slíku fyrirbrigði. Frakkar hörfa í Indo-Kína. Einkaskevti til Vísis. Frá United Press. Franskar hersveitir í Indo- Kína hafa orðið að hörfa úr þrem virkjum, sem þær höfðu nýlega tekið í sókn sinni gegn uppreistarmönn- um í Ho Chi Minh. Höfðu hersveitir Frakka tekið bæinn Thaingyen og vorli' að hreinsa til á svæðinu í kringum bæina Thaibinh og Dongtrieu, er hersveitir Ho Chi Minh liófu gagnsókn sina. Tatið er að uppreistar- nlenn hafi gert mikinn usla í liði Frakka, er neyddust til þess að hörfa úr þessum þrem bæjum, sem þeir voru búnir að taka Uppreistar- menn Vietminh eru taldir bafa mjög öflugt lið á landa- raærum Kína og Indo-Kina, er hafi að mestu verið jijálf- að innan landamæra Kína. Marklausar kosningar. Hernámsstjórnir Vestur- veldanna í Þýzkalandi hafa lýst yfir því bréflega við her- námsstórn Sovétríkjanna, að þær muni ekki viðurkenna kosningar þær, sem fram eiga að fara í Austur-Þýzkalandi n. k. sunnudag. I bréfi þessu er bent á að við kosningarnar sé aðeins um einn lisla að ræða og þær geti af þeim sökum ekki tal- ist lýðræðislegar og séu þá um leið brot á Potsdamsam- þykktinni, er Rússar séu að- ilar að. Samkvæmt Potsdám- samþykktinni skuldbundu Rússar sig lil þess að vinhá að þvi að koniið vrði á fót lýð ræðislegu og sameinuðu þýzku ríki, en þessi ákvæði hafi þeir þverbrotið. Námskeið í leikstfórsi lefs í Reykfavík á nfáitudag. Stemdur í hóihsm bmíÍssuö. sjö stundir m Næstkomandi mánudag ’ hefst hér í Reykjavík fyrsta námskeið í leikstjórn, sem haldið hefir verið hér á landi. Námskeið þetta er baldið á vegum Bandalags íslenzkra leikfélaga, sem stctfnað varj í ágúslmánuðí s. 1., og Vísir hefir áður greint frá. Að félagsstofnuninni stóðu 35 félög og félagasamtök (leik- íelög og ungmennafélög) víðsvegar að á landinu. Þetta fyrsta námskeið Bændur halda lítt regfurnar. Nýi.stofnin ekki hýstur hvarvetna í Borgarfirði. Eins og frá hefir verið skýrt í Vísi, váí* á miðviku- dag flögið yfir fjárskipta- svæðið vestra, ef einhvers- staðar kynni að sjást til kinda af gamla stofninum. Sáu flugmennirnir fjórar kindur í Melslirauni og íiafa þær nú verið htandsámaðár og skoniar. Nokkur brögð munú að þvi, að mcnn gæti ekki nægr- ar varúðar, en fyrirskipuð var alger innistaða fjárins af nýja stofninum til 20 okt., og hefir fyrirskipun verið framlengd til mánaðámóta í örvggisskyni. Háfa menn sumstafar rekið fé í vatn, en af því gæti leitt að kindur af gamla sfofninum, sén’i leýnst liafa, lentu saman við nýja stofninh. Ilafa hinar marg- eridurteknu fj’rirskipafíir um að fara í öllu eftir séttum reglum verið ilrekaðar og verður gengið rikt eftir, að fé af nýja stofninum verði ekki hleypt út, fvrr en leyft verður stendur yfir í Iiálfan mánuS og hafa 15 félög tilkynnt þátttöku sína í þvi. Ekki verður sétið auðum höndum, meðan á því stendur, því að gert ér ráð fyrir, að kennt vérði sjö klukkustundir á dag. Leikstjórri og hvaðcina, scm að undirhúning leikrita- flutnings og leikstjórn lýtur, riiriri táka tvæi’ stundir á dag, og annast Ævar Kvai an leikari líennsluria. Öðrum tveim stundum verður varið i tilsögn í andlitsförðun. Kénnari er Haraldur Adólfs- son, er annast andlitsförðun við Þjóðleikhúsið. Þá verður véitt tilsögn í leiksviðstækni og annast hana Magriús Páls- son, ungur rriaður, sem hefir numið þessa grein í Birming- hárn á Englandi, en þar dváldi hánri um tveggja árá skeið og cr þáulkiumugur öllu, sem að slíku lýtur. Námskeið þetta ætti að vera mjög hentugt fyrir leikfélög og ungmennasam- tök úti á laridi, áður en undir- búningur að jólaleikritum hefst. Virðist hið nýja Leik- félagasamband hafa farið nijog myndarlega af stað með námskeiði þessu, og vonir standa til að fleiri komi á eftir. Stjórn Leikfélagasambarids Islands skipa Ævar Kvaran formaður, Lárus Sigur- björnsson rithöfundur, ritari, og Sigurður Gislason lir Léikfél. Hafnarf jarðai*, gjald- keri. Ný sáttanefnd í togaradeil- unni. Ný samninganefnd liefir verið skipuð til þess að gera tilraun til að leysa togara- deiluna. Ríkisstjórnin skipaöi í gær þá Ólaf Thors og Emil Jóns- son í sáttanefnd til þess að reyna aö koma á sáttum í togaradeilunni., Sellohljómleik- ar Erlings Blöndal. Hinri kunni sellosnilíingiu Erling Blöndal Benglsson liélt tónleika í Austurbæjar- bíó í fyrrakvöld með aðstof dr, Urbaritschitsch. Viðfangsefnin voru sonata eftir Brahms, Konsert eftir Schumaun, Nocturne eftir Chopin, Bondo cftir Bréval og tilbrigði um tema ef.tir Rossini. Áheyrendur, sem þvi mið- ur’ voru færri en skvldi, fögnuðu listamanninum meS dynjandi lófataki, og léli hann að lokum tvö aukalög Erling Blöndal er nú á leic! til Bandaríkjanria, þar sem hann tekur við kennslustarfi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.