Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 4

Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 4
V I S I R Laugardaginn 14. október 1950 R * «> h L A B Ritstjórar Kristjái «unMaugsson. HerstMi,. Skrifsto' \usturstræb Ctgefandi: BLAÐADTGAFAN VISIH HZfc áfgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm lilUIXj* Lausasala 60 aurar. Félagsprentsmiðjau BJL Um 50.000 Ifitrar mjólkur V/.«/í og rjjómi er flutt hingað narðtsn ásm iandL FjárlagaumræSu útvaipað. flyrsta umræða fjárlaganna fór fram. í gær á Alþingi, og * svo sem að vanda lætur var henni útvarpað. Fjármála- láðhcrra fylgdi fjárlagafrumvarpinu úr hlaði, með greinar- góðu yfirliti varðandi fjárhag ríkisjns. Fjárlagafrumvarpið eins og það liggur fyrir, er að krónutölunni lítið eitt lægra, en fjárlög yfirstandandi árs, og varaði ráðherrann þing- menn eindregið við því að bera fram verulegar breytingar til hækkunar, enda var svo að skilja, sem ráðherrann myndi ekki vilja bera ábyrgð á framkvæmd fjárlaga, sem mjög brytu i bága við frumvarpið eins og það liggur fyrir. Fjárhagiir ríkissjóðs er erfiður og skuldir safnast upp. Ríkið stendur ennfremur í stórfelldum ábyrgðum, sem það hefur þegar orðið sumpart að greiða, og á ríkissjóður tugi milljóna útistandandi, vegna slíkra ábyrgðargrciðslna, eða sökum fjárfestingar í togurum og Svíþjóðarbátum, sem ófulinægjandi greiðslur kaupenda hafa fengizt fyi’ir. Lýsti ráðherrann yfir því, að fjáx’málaráðuneytið myndi láta frarn fai'a sérstaka í'annsókn á hag þeirra aðila, sem ríkissjóður teldi til skuldar hjá, þannig að gengið yi'ði úr skugga um gi'eiðslugetix þeii'ra viðeigandi ráðstafanir gei’ð- ar að öðru leyti til þess að tryggja hag ríkissjóðs. Þetta er xétt og sjálfsagt. Vitað er að ýrnsir aðilar hafa íáðizt í skipakaup, greitt fyrstu afboi’gun til þess að fá skipin afhent, en ætla sér eklci að inna fi’ekari gi'eiðslur af hendi og láta tapið skella á ríkissjóði. Slíkt framferði ber að átelja þunglega, jafnframt því sem mönnum á ekkf að haldast uppi, að misnota þannig fyi’irgi'eiðslu ríkisins. Allt er nú þetta góðra gjalda vert, en ráðhei’rann var mjög uggandi um fi’amtíðina. 1 seinni ræðu sinni lýsti hann yfir því, að fjárhagsástandið væri þannig, að í raun- inni væi’i versta ráðning, sem unnt væri að veita stjórnai'- andstöðunni, að aflienda henni stjói'n landsins, þaunig að hún kynntist aðstöðunni að eigin i'aun. Var þannig á því að heyra, að ráðherrann teldist ekki ofsæll af að hafa stjórn fjármálanna með höndum, sem og að nægur vandi annar hvíldi á herðum ríkisstjói-narinnai'. Er ekki að efa pð rétt er hermt, en vandinn á enn eftir að aukaist stórlega, og ríkissjóður á eftir að fá fléii’i og stærx-i skelli, en hann hefur fengið til þessa. Þótt endurnýjun fiskiflotans hafi verið æskileg í alla staði, hefði mátt verja sumu því fé betur til annarra enn nytsamlegri framkvæmda, en ekkí tjóar að fást um orðinn hlut. Menn verða að horfast í aúgu við erfiðleikana eins og þeir eru í dag og séð verður fyrir, en allra sízt ættu þeir menn að kvarta, sem sjálfir hafa séð þróunina fram fara undir handarjaðri sinum, án þess að hreifa legg né lið til þess að afstýra vandræðum. Al- þingi er ætlað að ráðstafa fé af fyrirhyggju í góðærum, en snúast með varúð gegn vandanum er erfiðleika ber að höndum, og verður vafalaust svo gert að þessu sinni, þegar í óefni er komið. Ráðherrann kvaðst litlu geta spáð um afkomuna á yfir- standandi ári, en þetta skýrðist þó óðum, þannig að hann rnyndi bráðlega geta látið fjárveitinganefnd skýrslu í té, varðandi það efni. Ctflutningurinn hefur dregizt stórlega saman síðustu árin og innflutningur einnig, þótt verzlunar- jöfnuður hafi verið stórlega óhagstæður síðustu árin. Nú er svo komið, að þjóðin lifir að verulegu íeyti á gjafafé, en sér ekki fyrir sér sjálf. Þegar slík aðstoð hættir, að lösklega einu ári loknu, aukast erfiðlcikarnir stórlega, nema því aðeins að jafnvægi hafi skapast í atvinnulífinu og verkföllum eða framleiðslutruflunum verði varanlega afstýrt. Mesti vandi bæjarfélaga og ríkis er að stilla út- gjöldum svo í hóf, að staðið verði undir nauðsynlegum íramkvæmdum, en skattborgurunum þó ekki íþyngt um of eða að nauðsynjalausu. Munu opinberir innheimtumenn þegar vera farnir að finna til þess, að miklu meiri erfið- leikar eru nú á innheimtú opinberra gjalda, en nokkru jsinni fyrr frá upphafi styrjaldar, en þó er þetta aðeins npphafið að þvi, sem verða vill. Raunsæi er þjóðinni nauð- pyn, án þess þó að það leiði íil óþarfrar bölsýni. Mjólkursamsalan í Reykja- vík tekur nú daglega á mótr sem næst 50 þúsund lítrum mjólkur, 1800 kg’, af skyri og um 1700 lítrum af rjóma. Mjólkin er öll fengin úr pærliggjandi byggðarlögum, en bæði skyr og rjóma hefir síðustu vikurnar orðið að fá norðan úr landi. Mjólk hefir verið nægjan- leg enn sem komið er, enda þótt mjólkursalan hafi auk- izt til muna hér í Reykja- vík það sem af er þessum ínánuði. Venjan er sú, að mjólkurneyzlan cyksf veru- lega um það leyti, sem skóla- fólk kemur til bæjarins í byrjim októbermánaðar ár liveyt. I fyrra hófst mjólkur- skömmtun í Reykjavílc uro miðjan október. Nú er komið að sama tíma, en enn hefir ekki borið á mjólkurskorti, nema hvað nærliggjandi | mjólkui'svæði eru að mestu ( leyti hætt að frandeiða skyi'j og í’jóma. Strax og bera telc- ur á mjólkurskorti vcrður skömmtun tekin upp. . Skyr og rjóini er flutt hingað frá mjólkurhúum | norðaii úr landi og þefir |íengizt nægilegt magn til þessa, nenia hvað það vant- aði nokkura daga fyrir skömmu vegna þess að ekki var komið skipulag á flutn- ingana. Mjólkursamsalan hefir undanfarið haft mjólkursýru til sölu í lausri vigt í Mjólk- nrstöðinni, en í haust var sú nýbreytni tekin upp að selja sýru i flöskum í mjólkurbúð- unum. Varð þetta fyrirkomu- lag mjög vinsælt og hefir sala sýrunnar aukizt til núkilla muna, Þvi miður verður nú að hætta þessu aftur í bili, á meðan skyrgerð liggur niðri hér sunnanlands, en hinsvegar of dýrt að flytja sýru iijorðan úr landi. En stræx og byrjað verðjir að framleiða skyr aftur Jiér á Suðurlandi, hefst sala mjólk- ursýru á flöskum að nýju. Á undanförnum árum lief- ir sala mjólkur og mjólkur- afurða farið hraðvaxandi ár frá ári. I haust virðist aukn- ingin aftur á móti. vera næsta lítil og bendir það noklcuð til minnkandi kaupgetu fólks. Iðnaðarmenn athuga at- vinnuhorfur. i I Um þessar mundir er að hefjast rannsókn á atvinnu- horfum í öllum greinum byggingariðnaðarins hér á landi. j Fundur var lialdinn um mál þe.tta í vikuimi sem leið að tilhlutan Trésmiðafélags Reykjavikur, er boðaði for- menn allra iðnfélaga í bygg- ingariðnaði á fundinn. Er ætlunin að hafá álirif á stjórnarvöLd landsins til að koma í veg fyrir atvinnu- leysi í iðnaðinuni, en það vof - ir nú yfir að óbreyttu ástandi. ! Á fundinum koni greini- lega í ljós, sem raunar er vit- að, að atviimuliorfur í iðnaði eru næsta hágborúor sakir efnisskorts orí ar «'>ðrum á- stæðum, en einluun á sviði . liúsbygginga liér í bæ. og var kosin þriggja nianna nefnd til að safna gögnuni uin ástand og horfur í þessum efnum. Á nefndin einnig að gera tillögur uni sanieigin- legar aðgerðir bvggingar- íiianna í þessum málum og á bún að skila áliti fyrir fund, sem baldinn verður síðar. í nefndina voru kosniy Guð- niundur Halldórsson, liúsa- smíðameistari, Einar Gísla- son niálarameistari og Jón Rergsteinsson múraranieist- ‘ai’i. Eins og vænta mátti var einhugur á fmidinum um að gera allt, sein unnt er til að viðhalda atyinnu við iðnað- inn og koma í veg fyrir, að iðnaðarvinna verði tekin úr liöndum faglærðra manna. Afmælismót Taflfélagsins. Sjöunda umferð afmælis- móts Taflfélagsins var tefld í Listamannaskálanum á mðivikudagskvöld. Úrslit urðu þessi: Sveinn Ivristinsson vann Pétur Guð- mundsson, Þórður Þórðai'son vann Sigurgeir Gislason. .Tafntefli gerðu Þórir Ólafs- son og Björn Jóliannesson, ennfremur Birgir Sigurðsson og Krisíján Sylverí.usson. Biðskák varð lijá Steingríini Guðmundssyni og Hauld Sveinssyni. Þórður Jörúnds- son sat lijá, i Biðskákir eru tefldar í Listamannaskálanum kl. 1.30 í dag, en 8. uniferð á morgun á sama stað. Talsmaður lierstjórnar MacArthurs í Tokyo segir að mannfall Norður-Kóreu- manna sé til ]>essa 225 þús- imd manns. m- ♦ BEHGMAL ♦ Þú ert fífl og asni, hrút-j leiðinlegur og gamaldags úr hófi fram, ef þú skilur ekki hina síðhærðu og skeggjuðu, snillinga nýja tímans Mejra að segja er meira en lítið bogið við þig, ef þú skilur ekki, að það er frumskilyrði til þess að vera stórskáld af hinum nýja skóla, að vera skeggjaður með hárlubba. Svo er það líka miklu hlýrra- Maður, sem rakar sig og lætur skera hár sitt eins og venjulegt íólk, getur ekki verið skáld, og ef hann held- ur, að hann sé skáld, þá er hann bara venjulegt fífl. ❖ í nýútkomnn -hefti af' tíma- ritinu „Líf og list“ er þessi perla, sem nefnist ekki neitt, heldur er annað tveggja smá- Ijóða: Það verður se'int klukkurnar munu hafa stanzað þá mun ég Ieggja af stað. Xóttin mun anda iiægar nótt svefn nótt alkyrr mið nótt. Þá hverf ég loksins hurt loksins þá það tptm verða mjög seint þá mun ég fara irá ykkur. Þetta er eftir Sigfús Daðason, og til vinstri viö þennan ó- skapnað er mynd af. Sig.fúsi Daðasyni. þar sem hann horfir dulúðgum attgum út í órafjarsk- ann, hafinn yfir tíma og rúm, alskeggjaöur- Þess er hvergi getið í „Lífi og listum", að þetta eigi að vera grín, heldur má víst skoða þetta sem sýnishorn af þeirri tegund skáldskapar, sem nú er hin eina og sanna- Virðist kveðskapur Sigfúsar Daðasonar vera í fullkomnu samræmi við abstrakt mynd, sem sést annars staðar í rit- inu, „einfaldar línur og bog- ar eru táknræn um anda hins iátna skálds“, en áður var búið að láta „rúmfræðilegar línur mynda munninn og augun“. Elcki v.eit eg, livort þésskör- væntingarfulla viðlei.tni smnra irngra manna til þess að vera ,.gáfaður“, frumlegur, eða blátt áfram ,.genial“, ber þaiin ár- angtir, sem til er ætlast. En það virðist vera fyrsta boðorðið hjá mörgum, sem telja sér trú um, að þeir séu misskildir snill- ingar, að puöa yið það að vera öðrtt vísi en aðrir- Þeir eru vigt að forðast „flatneskjuna", venjulegt fólk, sem íes bækur og •blöö og skoðar myndir í grandaleysi og hrekkleysi, eins og alþýða allra tíma, Xógu skeggjaöir, nógu mikið dóma- dags bull, þá er björuir.n unn- inn. Þá geta menn i háleitri w liins fjarræna snillings, bíað út enn fleiri arkir í Qllum timar.it; um, í pappírshallærinu ;á ,þyí herrans ári 1950. — • ThS-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.