Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 14.10.1950, Blaðsíða 7
Laugardaginn 14. október 1950 V I S I B Eyðileggið ekki allt fyrir yður, vegna tilfinninga i garð konu, sem ekki er ástar yðar verð.“ „Eg skal vissulega fara gætiíega, herra markgreifi,“ sagði Blaise. Hann flýtti sér að búa sig sem bezt, áður en hann gengi á konungsfund. Hann hugsaði mest uin de Norville á þess- ari stundu — hvernig liann bezt gæti stælt liinn slungna þorpara, sem ávallt var glæsilega búiíln. Konungurinn geðjaðist ekki að mönnum, sem voru liirðulausir um klæðnað sinn. Tveir skjaldsveinar aðstoðuðu Blaise við að raka bann og skera liár lians. Skjaldsveinarnir vildu allt fyrir hinn dáða Blaise de Lalliére gera. Þeir náðu í skart- klæðnað úr einum fataskáp de Norvilles, og er þessu var lokið, var Blaise vissulega hinn glæsilegasti. Nú var allt undir þvi komið, að Anne hvorki segði né gerði neitt, sem honurn gat illa komið. Hann befði viljað gefa mikið lil þess að geta talað við hana undir fjögur augu, áður en þessi vafasami leikur þyrjaði. Það, sem hann óttaðist mest, var að það yrði til að spilla öllu hve sönn og lieiðarleg hún var i raun og veru. Blaise liraðaði sér því næst á fund markgreifans, í von um, að liann hefðl komið því til leiðar, að bann fengi á-' hevrn hjá konungi, en mikil voru vonbi-igði Iians, er bann komst að því, að hann hafði ekki haft heppnina með sér. Konungurinn var búinn að skipa svo fyrir, að Anne Russ- ell skyldi leidd fyrir hann í stóra salnum. Konungurinn liafði þegar tekið sér sæti, svo og ckkjudrottningin. Það var ekki neinn tími til einka-ábeyrnar. De Surcy bafði getað þvi einu til leiðár komið, að Blaise fékk kurteislegl boð um að vera viðstaddur, er dómurinn væri upp kveð- inn. „í sannleika,“ sagði konungurinn, „hefir hann til þess unnið.“ 56. KAFLI. Blaise gekk inn í salinn með beyg í brjósti, vonlaus um að geta bjargað Anne. Konungurinn og ekkjudrottningin sátu fyrir gafli innst í salnum mikla, og La Pallisse stóð nálægt þeim. De la Guiclie, de Bruges og de Montpezat, voru á verði, og var ekki eins Iiátt á þeim risið og vana- lega, eftir það sem fyrir þá bafði komið. Hermenn mar- skálksins voru á verði við dyrnar, eðá liöfðu tekið sér stöðu liingað og þangað meðfram veggjunum. Blaise gerði sér Ijóst, að það hefði verið leikur einn að tala við kon- unginn einan, í samanburði við það, að tala máli liinnar sakbornu i ábeyrn allra þeirra, sem þarna voru sjgman konmir. En enn minntist hann de Norvilles. Mundi sá erkifantur hafa bugast látið við að sjá bóp þennan? Nei, hann mundi stælzt liafa í áformi sinu, verið enn öruggari, enn frakkari. Og það sem þorparinn de Norville gat gert, „það get eg lika“, liugsaði Blaise. Og auk þess — lionum stóð 'nákvæmiega á sama nih liváð um sig yrði, ef áform lians misheppnaðist. Konungurinn kom auga á liánn og markgreifann. Hann gaf þeim bendingu. „Komið hingað, berrar minir. Það er maklegt, að þið — vinir minir — skulið standa nálægt mér, þegar mál þetta er til lykta leitt, en ykkur báðum bér mikill heiður fyrir frammistöðu ykkar. Ég.tneysti þvi, að eg geti nú —og lconungur var dálitið bikandi á svip andarlak, — „bætt lýkkúr upp óþægindi þau, sem þið hafið orði.ð fyrir, nieð því að kveða upp réttlátan dóm yfir fjandmanni ykkár og, mínum.“ Blaise hneigði sig fyrir konungi og ekkjudrottningu, og fórst það svo vel, að ekki mundi de Norville liafa betur tekist. „Ah, " Iierra de Lalliére,“ sagði ekkjudrotlningin, „eg' heyri mikið látið af afrekum yðar. Þér hafið meir en upp- fvllt vonir þær, sem eg gerði mér um yður. \rerið viss um, að eg mun ekki gleyma yður.“ „Og það er mér,“ sagði konungur glaðlega, „hið mesta ánægjuefni, að sjá yður svo hressan eftir það, sem gerðist í gærkvöldi. 1 sannleika, þér lítið út sem nýr maður —“ Hann þagnaði, er dyrnar opnuðust skyndilega, og de Luppé kom inn og tillcynnti komu fangans. Bros hurfu af allra vörum. Harka kom í svip manna. Alger þögn ríkti. Allra augu mændu á Anne Russell, er liún gekk alein til niöts við hina konunglegu dómara sína. Af svip liennar varð ekkert ráðið um hugsanir henn- ar og tilfinningar. Hún bar höfuðið liátt. Hún gekk hægt, eins og hún væri þátttakandi i viðhafnargöngu. Hún var í siðum, grænuin möttli, sem fór vel við hið gullfagra, jarpa hár hennar, og hún virtist nokkru hærri en var í raun og' veru, í möttlinum. Grönn var hún og tiguleg, framkoman við liæfi drottningar, svo að vakti lirifni allra viðstaddra, þótt fjandmenn hennar væru. Þögn var að mestu, en dálítill þys og lágt hvísl lieyrðist, en er lafði Anne nálgaðist konunginn datt í dúnalogn. Vissulega var liér á ferð kona, sem kunni að halda á virðingu sinni í viðurvist konunga. Ilér var ekki aðeins á ferð kona, sem nú álti að kveða upp þungan dóm yfir, heldur virðuleg hefðarkona voldugs konungsríkis. Það var sein hún kæmi liér fram fyrir hönd hinnar miklu ættar sinnar, Russell- æltarinnar, sem var stolt Englands, en ekki sem sakborn- ingur. Hún nam slaðar i nokkurra skrefa fjarlægð frá kon- unginum og hneigði sig, að góðum og gömlum sið, en hún kraup ekki á kné, eins og hirðfólkið bjóst við, að hún mundi gera, en enginn var svo andlega lágrisa, að láta ó- ánægju yfir þessu i ljósá einn eða annan veg. Nokkra stund rikti alger þögn. Hvernig, hugsaði Blaise, gat hann tekið til máls, undir þessum kringumstæðum'? Hvaða tylliástæðu gat bann fundið, til afskipta af málinu, á þann hátt, að konungur brygðist ekki reiður við? Mest var þó undir því komið, að liann tæki til máls á réttu augnabliki. En nú bauðst allt j einu óvænt það tækifæri, sem Iiann óskaði eftir. Konungurinn — í siað þess að ávarpa Anne — sneri sér að lionum, og mæltí: „Herra de Lalliére, í Saiút-Just fyrir nokkuru, er eg hafði blekkjast látíð af svikum þorþara þess, sem þér fellduð í gær, og sýnduð mér með þvi hollustu yðar — dæmdi eg yður til lífláts, í viðurvist þessarar konu, sam- særisfélaga de Norvilles. Hún hrósaði sigri þá. Það fer vel á því, að þér hrósið sigri nú, þar sem það er í rauninni mest yðnr að þakka, að upp komst um svik hennar. Eg óska yður til liamingju.“ Polytdknikkojeit Kuoro syngur á suinnudag. Finnski karlakórinn Poly- teknikkojen Kuoro kemur hingað í skj-ndiheimsókn n. k. sunnudag og syngur tví- vegís í Austurbæjarbíó þann dag. Kórinn kemur liér við á leið sinni vestur um liaf, en. Iiann fer i söngför um Banda- ríkin og Kanada. Samband islenzlcra karlakóra sér um móttöku kórsins, sem af kunnáttumönnum er talinu með beztu kórum á Norður- löndum. í bonum eru 58 söngmenn, en Finnlandsfor- seti er verndari bans. Samband íslenzkra karla- kóra heldur hinum finnsku. söngmönnum lióf að Hótel Borg um kvöldið og geta; söngmenn, eldri og yngri, tekið þátt í því. Upiilýsingar um hófið gefur Friðrilc Ey- fjörð hjá Leðurverzlun Jóns Brynj ólfssonar. Söngskemmtanirnar i Austurbæjarbíó verða kl. 8 og kl. 7, og er tryggara að kaupa aðgöngumiða í tíma. Hvor vinnur 7- K.R. eða Valur? Á morgun kl. 3 fer fram úrslitaleikurinn í haustmóti meistaraflokks. Þá keppa KR og Valur, en þau skildu jöfn síöast, skor- uðu sitt mai'kið hvort félag. Verður óefað margt um manninn á vellinum á morg un, ef veður verður skaplegt. Strax á eftir fer svo fram keppni milli Austurbæjar og' Vesturbæjar í 3. flokki. Bonnstjórnin hefir boðið dr. Brúning, fyrrum kanzl- ara, að heimsækja Þýzkaland, en afþakkað. tlann er kcnn- ari vestan hafs. Sjö Júgóslavar, sem voru sekir fundnir um njósnir fyr- ir Kominform, hafa verið dæmdir í 10—20 ára þrælk- unarvinnu. c Suttcu^ksi — TARZAIVI — 7/3 Ulan þreif spjót ,sem hendi var næst En hitt tók samstundis undir sig Ulan féll til jarðar undir dýrið, en „Það hefði drepið þig,“ sagði Dorisi og felldi fyrsta dýrið. stökk og réðist á hann. Doris greip boga og hanaði því. óstyrk. „Þú bjargaðir lifi minu,“ sagði. b'lan. J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.