Vísir - 13.11.1950, Síða 2

Vísir - 13.11.1950, Síða 2
2 V I S 1 K Mánudaginn 13. nóvember 1950 Mánudagur, 13. nóvember, — 316- dagur ársins. V < Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 745- ■— Síðdegisflóð verður kl- 20.10- Ljósatími bifreiða og 'annarra ökutækja er kl- 16-20—8.05. Wæturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. Nætur- vöröur er í Lyfjabúðinni Iðunni sími 7911. I Styrkveitingar. Bandaríkjastjórn hefir ákveð- ið að veita fjórum íslendingum, sem lokið hafa háskólaprófi, styrki til að stunda nám í Bandarikjunum skólaárið “1951 —T9S2- Styrkirnir eru veittir til eins árs og nema allt að 150 dollur- um á mánuði að viðbættum skólagjöldum og' fargjöldmn milli Islands og Bandaríkjanna, báðar leiðir. íslenzk-ameríska félagið tek-1 ur á móti umsóknum um styrki þessá og þurfa þær að berast fyrir iö- desember n. k. Um- sóknareyðublöð og frekari upplýsihgar fást í skrifstofu fé- lagsins, herbergi nr. 17, Sani- bandshúsinu, á þriðjudögum og íöstudögum milli kl- 4 og 5 e. h. Ritgerðasamkeppni um samvinnumál. Alþjóðasaniband samvinnu- manna (International Coopera- tive Alliance) heíir nýlega ít- rekað auglýsingu sína um rit- gerðasamkeppni um samvinnu- mál. Á ritgerð þessi að. vera á einu af fjórum aðahnálum sam- bandsins (ensku, þýzkú, frönsku eða rússnesku) og hefir efni hennar og titill verið á- kveðið : „IIow can coöperative principles be realized in.public economy“- Verðlaunin fyrir ritgerðina eru £ioo —• eitt hundra ingspund —, og verður þeim út- híutað á þitigi alþj óðasambands- ■ins í Kaupmannahöfn í septem- ber 1951. Ritgerðin má ekki vera lengri en 25.000 orð, á að vera vélr'it- uð í tveim eintökum og þar.f að berast skrifstofu alþjóðasam- bandsins 14. Great Smith Street, London, S-W 1, fyrir 31. des. í ár. Árni Thorsteinsson, tónskáld, hefir .í tilefni af átt- ræðisafmæli sínu verið kjörinn héiðúrsfélagi Tónskáldafélags íslands- Biblíufélagsfundur verður í kvöld kl. 8.30 í Dóm- kirkjunni- Sr. Sigurbjörn Á. Gíslason talar. Tímaritið Úrval- Nýtt hefti af Úrvali er komið út og flytur að vand'á greinar um margvísleg efni m. a. Fæð- ingarsaga kanadísku fimmbur- anna, Töfralyf í ljósi reynslunn- ar, Dauðinn og læknirinn, smá- saga eftir Jenö Heltai, Burt með ástina, Maðurinn, erinda- f lokkur úr brezka útvarpinu; eru það þrjú e’rindi: eitt frá sjónarmiði laganna, annað frá sjónarmiði marxismans og þriðja frá sjónarmiði kristin- dómsins, þá er Lykteyðandi lyf náttúrunnar, Ginntur til sagna, Öld léttmálmanna, I stuttu máíi (ýmsar nýjungar), Bréf til barnanna minna, Sáþugerð fyrr bg- nú, Heilaskurðlæknir á víg- stöðvunum, Greinarkorn um bókmenntir eftir Carel. Capek, og loks bókin „Vindurinn er ehki* læs“ eftir ungan enskan rithöfund, Richard Mason. Hjónaefni- Nýlega opinberuðu trúlofun sína Ólöf Sigurjónsdóttir, skrif- stoíumær, Stórhplti 32 og. Há- kon Heimir Kristjánssón (Þor- varðssonar frá Leikskálum), Hverfisgötu 16 A. jafir til S.I.B.S- í júlí og ág. 1950: Jóhanna Magnúsdóttir, Vestm,- eyjum 1000 kr. N. N-» IQO, Egr. ill Kristjánsson 50. N- N- 50, V. 5. Gömul kona 10, N. N. 50- Sænskir ferðamenn 584-73. ,N- N- 200. Haraldur Lárusson o. fí. 200. Sig. Guðnason 50. Sjúklingar á Vífilsst. í virðing- árskyni við G- K. P- 1000. N. N. ioo- Guðbjörg Árnadóttir 30. N- N. 5. Sæmundur Sigúrðsson 100. N- N- 100. Guðríður Tryggvadóttir 50. B. G, 50. L. M- 50. V- V. 500 Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjór.n- ar. •—• 20.45 Um daginn og veg- inn (sira Gísli Brynjólfsson). -—• 21-05 Einsöngur: Jennie Tourel syngur (plötur). — 21.20 Er- indi: Norðurlandssíldin; svip- ul er sjóveiði (Árni Friðriks- son fiskifræðingur). — 21.45 Tónleikar: Lög eftir Morton Gould (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Bún- áöarþáttur: Sauðfjáfböðun (Páll A. Pálsson dýralæknir). — 22-30 Dagskrárlok. Veðrið. Fyrir sunnan og austan lánd er víðáttumikið- lægðarsvæði- Veðurhorfur: Norðausian gola eða kaldi. Léttskýjað, MAGNUS THORLACIUS hæstaréttarlögmaður málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875 Brandur Brynjólfsson hdl. Málflutningur — Fasteignasala Austurstræti 9. Sími .81320. Hf Vtii fym 35 árum. Vísir ségir m- a. svo í'Bæjar- fréttum sínmn hinn 13. nóvem- ber 1915: Hrakmenni, myndin, sem . Nýja Bíó hefir sýnt undanfarna daga er ein af stærstu kvik- mýndum, sem hér hafa verið sýndar. Þar er sögð sorgarsaga drykkjumannsins og spilafifls- ins, hvernig hann sekkur dýpra og dýpra þangað til hann er orðinn glæpamaðttr. Leikend- urnir leysa hlutvek sín prýðis vel af hendi, ekki sízt lítil stúlka, sem leikur dóttur glæpamannsins. Þrengsli á Gúllfossi. Um 400 farþegar komu að austán með Gullfossi. Varð fólki.ð að haf- ast við á þilfarinú að méstu leyti, því að allar léstir voru fullar af vörurn. —■ Gleðskapur hafði þó verið aH-mikill meðal farþega. Ingólfsstræti. Búið er að rista ofan af framlengingu Ing- ólfsstrætis frá Hverfisgötu og ofan að sjó og verið að slétta KnAÁfáta Hh HS6 Sntœlki Spartverjar hlýddu með at- hygli á skrúðmálga og lang- dregna ræðu sendimanns frá Samos, sem sendur hafði verið á fund Spartverja til að biðja þá um korn- Þegar hann hafði lolcs lokið ræðu sinni sögðu Spartverjar að þeir hefðu ekki skilið niðurlag ræðunnar, þar eð þeir væru búnir að gleyma upphafinu. Að svo búnu sneri sendimaður heim, án þess að verða nokkuð ágengt- Þá sendu íbúar Samos annan mann og lögðú horium á hjarta að vera stuttorður og gagnorð- ur. Hann hafði meðferðis tóm- ,an poka, benti á hann og ságði „Hann er tómúr“. Haritt féklc umbeðið körn, én Sparfverjarn- ir gáfu honum í skyn, að það hefði nægt að benda á pokann, brðin liefðu verið óþörf. Lárétt: 2 Forfaðir, 5 tví- hljóði, 7 líta, 8 þó nokkuð, 9 skamnistöfun, 10 tónn, 11 am- bátt, 13 heföartitill, 15 beizk, 16 goð. Lóðrétt: 1 Hrófla, 3 þjóð, 4 meiddar,. 6 á kindum, 7 á lit- iri, 11 ,sær, 12 net, 13 býli, 14 ung. Lausn á krossgátu nr. 1185. Lárétt: 2 fum, .5 ys, 7 öj, 8 löggild,. 9 fh, 10 la, 11 áði, 13 skinn, 15 fá, 16 ,nár» Lóðrétt: 1 Kylfa, 3 urgaði, 4 aldar, 6 söl, 7 öll, 11 Áki, 12 irin, 13 sá, 14 ná- LitMindi maðnrinn. Ég líö með þér, litblindi maður, sem litina’ ei getur séð, þó brúðarauga þér bliki þú færð bláa litinn ei með, Þó blómið þér þrosi mpti og berist þér ilmur hress, þú lítur liljuna hvítu, en litinn ei sérð vegna. þess. Þó sólin hún bliki á bárum og bendi með geislastaf, — þú lítur ei litina fögr.u né ljómann, sem Drottinn gaf- Svo aðeins með andans augum og ímynd þú litina sér ef — gátuna geturðu rétta, ég gleðst og samfagna þér, Sóley. Sporíslíyríur K arlmannabuxur, Prjónafatnaður, og Lopj, margir litir. Verzlunin Langholtsveg 174 RAFT£KJASTÖOIN H/E 3 TJARNARGÖTU 39. SÍM! 8-15-18. VIÐGERÐIR OG UPPSETNING A ÖLLU»« TEGUNDUM RAFMAGNSHEIMILISTÆK JA FLJÖTT OG VEL AF HENDI LEYST. ... J Bíldekk ö.K) ()(X)x1S, ósk.ast til kaiips. Uppl. í sima 80253. Síðasth laugardag tap- aðist breitt íslenzkt arm- band að Hótel Borg. Finnandi gjörí svo vel og hringi í sínm 4052 kl. 9—6, gegn hánm l'undar- launuin. Steikarapönn ur, Gólí'renningar, margir litir. Yerzlunin Langholtsyeg, 174 TVJB BÆKUR frá > ísafoldarprentsmiðju. AFD ALAB A.RN eftir Guðrúnu frá Lundi Allir kannast við DALALÍF. Sú bók vakti naesta athygli og eftirvæntingu undanfarin haust. — Sagan Afdalabarn gerist á sömu slóðum og hefur alla kosti Dalalífs. — Kostar í góðu bandi kr. 37,50 BJÖSSI á Tréstöðum, eftir Guðm. L. Friðfinnsson. Guðmundur er bóndi að Egilsá í Skagafirði. Sagan er prýðilega rituð og jafn skemmtileg fyrir unga sem gamla. Kaupið bókina í dag. — Upplag er lítið og hún verður uppseld fyrir jól. Bókaverzlun 1SAF©LSIA1I Maðurlnn minn, Guðmundur Guðmundsson frá Reykholti, lé’zt 12 þ.m. Lilja Sölvadóttir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.