Vísir


Vísir - 13.11.1950, Qupperneq 8

Vísir - 13.11.1950, Qupperneq 8
r Mánudáginn 13. nóvember 1950 „Líf Og list“ í seinasta sinn. Nýj Bíó sýnir í kvöld í síð- asta sinn kvikmyndina „Líf «g list“, sem sýnd hefir verið am skeið við mjög góða að- «ókn. Myndin hefir Iivarvetna, þar sem liún liefir verið sýnd, vakið feikilega eftirtekt vegna þess, live áhrifarík hún er og afburðavel leikin. ASalhlut- verkið er leikið af Ronald Colman, en önnur hlutverk eru leikin af heimsþekktum leikurum eins og Signe Hasso, Edmond O’Brian o. fl. Nobelsverð- laun veitt. Stokkhólmsfréttir skýra frá því, að Nóbelsverðlaun- um fyrir rithöfunda hafi verið veitt 10. þ.m. Brezki rithöfundurinn og heimspekingurinn Bertrand Russel voru veitt hókmennla- verðlaun Nobles fyrir árið 1950. 1 sáma mund var út- hlutað sömu verðlaunum fyr- ir s. 1. ár og voru William Faulkner frá Bandaríkjunum veitt þau. Verðlaunin eru fyrir hvorn að uppliæð 164,303 sænskar krónur. Kóweustríöiö : Hersveitir S.Þ. hafa komið sér upp öruggri varnaSiuu. ISriilsfe : Seinasta umferð í 1. flokki spiluð í kvöld. Eftir 3. umferð í tvímenn- ingskeppni karla í 1. flokki standa leikar þannig: Ingólfur — Jón 349% stig. Kom*áð — Kristinn 347%. Gunngeir — Zophonías 317. Eiríkur — Helgi 331. Geir — Magnus 327%. Gunnar — iVíglundur 320. Einar — Skarpliéðinn 312%. Magnús — Þorlákur 312. Ásbjörn —- Magnús 30ú. Baldur — Björn 303. Eysteinn — Sigurbjörn 302. Einar — Ingólfur 300%. 'Arngrímur — Hermann 297%. Jón — Stefán 295%. Linnet — Richard 293%. Jón -—- Sveinbjörn 292. 4. og' siðasta umferð í þess- um flokki verður spiluð í kvöld. Sigórn SÍE? endurhgörin. Aðalfundi SlF lauk síðast- liðinn laugardag að aflokn- um umræðum um innanfé- lagsmál. Stjórn sölusambandsins var endurkjörin, en hana skipa: Richard Tliors frkvstj., Jó- hann Þ. Jósefsson alþm., Jón Mariasson bankastjóri, Vil hjálmur Þór forstj. og Ólaf- ur Jónsson Sandgerði. ðlBtcm gagRiáhlaupuEim icom* ntúnisla Staðið vörð um Jóhann Eyjólfsson kjörinn formaður Vals. Á aðalfundi Vals s. 1. mið- vikudagskvöld var Jóhann Eyjólfsson kjörinn foi*maður í stað Úlfars Þórðarsonar, er iaidi sig ekki geta sinnt for- mannsstörfum áfram vegna anná. Aðrir í stjórn félagsins eru þeir Sigurður Ólafsson, Þórður Þorkelsson, Baldur Steingrimsson, Jón Þórarins- son og Svéinn Helgason. Eignir félagsins ei*u nú mjög miklar orðnar og m. a. eru eignir Hliðarenda bók- færðar á röskar 400 þús. kr. og eignir skiðaskálans um 100 þús, Auk þess á félagið nokkura sjóði. Undanfarið hafa félagar lagt mikið kapp á að koma upp iþróttavöllum að Illíðar- enda. Er nú svo komið að malarvöllurinn er fullgerð- ur, en ræstingu svæðisins að fullu lokið og grasvöllurinn Iflbúinn til sáningar. Ekki Málfundafélagið Óðinn heldur framhaldsaðalfund sinn í Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 í kvöld. Verður þá tekið til við að- alfundarstörf þar sem frá var horfið á dögunum, en síðan rætt um árás kom- múnista á sj álfstæðisvcrka- nienn og félagsfrelsi mál- fundarfélagsins (Óðins. Ætl- azt er til, að félagsmenn sýni skírteini við innganginn. Mikill áhugi ríkir nú með- al sjálfstæðisverkamamia, eins og bezt kom í lós á fund- inum um dagimi, en þá inn- rituðust allmargir menn i félagið. Óðinsmenn munu ekki liafa í liyggju að láta hlut sinn þrátt fyrir árásir kommúnista og hótanir, en undanfarið hefir Þjóðviljinn látið í það sldan, að óliæfa væri, að verkamenn í Sjálf- stæðisflokknum liefði með sér félagsskap. kveðið á RM< Sölugengi ekki skráð fyrst um sinn. Frá og með 10. nóvember hefst skráning kauygengis á pýzku marki, og verður pað kr. 387,00 á 100 mörk. Þetta gengi gildir þó að- eins fyrir andvirði ísfisks, sem íslenzk skip selja í Vestur-Þýzkalandi, þar sem aðrar afurðir þangað eru samkvæmt viðskiptasamn- ingnum greiddur í sterlings- pundum., Sölugengi á þýzku marki verður ekki skráð að svo stöddu, vegna þess að allar greiðslur til Vestur-Þýzka- lands eiga samkvæmt við- skiptasamningnum milli landanna að fara fram í pundum. En ef sölugengið væri skráð, mundi það vera kr. 388,30 á 100 mörk. Sölugengi sterlingspunds í Vestur-Þýzkalandi er nú 11,77 þýzk mörk á 1 pund, en kaupgengið 11,75 mörk. Sölugengi dollars er á til- svarandi hátt mörk 4.20 % og kaupgengið mörk 4,19y2. (Frá Landsbankanum). Herir Sameinuðu pjóðanna leiöir fyrir sunnan Yalufljót í Kóreu hafa komið sér upp og með fljótinu. Var meðal samfelldri varnarlínu pvert annars varpað niður um 35 yfir Kóreuskagann. þúsund eldsprengjum. Hafa Voru hersveitir S. Þ, tald- flugvélar S. Þ. farið árásar- ar í sókn í morgun, en í gær leiðangra daglega í fimm stöðvaðist sóknin á norð- daga og varpað sprengjum vestur- og miðvígstöðvunum á brýr á Yalufljóti og reynt vegna gagnsóknar kín- á annan hátt að tefja lið- verskra hersveita og her- flutninga Kínverja til víg- flokka Norður-Kóreumanna. stöðvanna., Gagnsóknunum var öllumj hrundið og tókst Suður- Búa sig undir Kóreumönnum að koma sér vetrarhernað. upp öruggum varnarstöðv-j Talsmaður herstjórnar S. um, er þeir höfðu hörfað Þ. í Kóreu sagöi í gær að þess nokkuð undan aðallega á sæust engin merki, að lrer- austurvígstöðvunum. sveitir Kínverja væru að búa sig undir að flytja sig norð- Árásir risaflugvirkja. ! ur til Mansjúríu aftur né að Flugher S„ Þ. var mjög at- allsherjar undanhald hafi hafnasamur í gær og fóru verið fyrirskipaö. Virtist risaflugvirki í marga árás- miklu frekar sem kínversku arleiðangra og vörpuðu nið- hersveitirnar væru aö búa ur sprengjum á hernaðar- sig undir vetrarsetu, bækistöðvar og flutninga- Eykur erfiði S.Þ. Benti talsmaðurinn á að vetrarhernaðurinn í Kóreu. yki enn á byröar Sameinuöu þjóðanna og myndi stríðinu hafa verið lokið nú, ef Kín- verjar hefðu ekki gert innrás sína í landið og veitt komm- únistum’í Kóreu liðveizlu. er þó gert náð fyrir að liægt verði að taka grasvöllinn í notkun fyn* en eftir tvö ár, ,eða 1952. Sjö félög senda 20 lið í handknatt- leiksmótið. Unt 20 lið frá 7 félögum taka þátt í handknattleiks- meistaramóti Reykjavíkur, sem hefst í öllum flokkum nema meistaraflokki karla í kvöld. Félögin scm taka þátt í mótinu eru Valuf, Víkingur, Fram, Ármann, l.R. K.R. og Skandinavisk Boldklub. Keppnin hefst með leik milli Ármanns við K. R. i meistaraflokki kvenna. I 3ja fl. karla leika saman Ármann og Valur, K.R. og Víkingur, I.R. og Fram. I 2. fl. karla keppa K.R. og Valiu*, Ármann og I.R. og í 1. fl. karla keppa Ármann og S.B.R. og Frant og Valur, Mótið stendur yfir núkinn hluta vikunnar, eða mánu- dag, þriðjudag, miðvikudag, laugardag og sunnudag. Mót- ið hefst kl. 8 síðdegis alla dagana. Prír i árekstri — ekkert t|ón! Kl. 16,15 á laugardag lentu prír bílar í smávægilegum brösum móts við Búnáðar- bankann í Austurstræti. Hafði umferð teppzt nokkru vestar í götunni — skyndilega — svo að bifreiö- ar urðu að nema staðar hver af annarri. Vörubifreiðin R-2152 var ekki stöðvuð nógu skyndiiega, svo að hún rann á Steindórsbifreiöina R-1402 en hún kastaðist þá á smá- Háskála fyrir- lestrar um list- og fegurð. Prófessor dr. Símon- Jóh. Ágústsson . flytur erinda- mennirnir höfðu bollalagt um þetta, fór hver sína leið, enda urðu skemmdir engar. bifreiö, G-920, sem stóö fyr- fiokk fyrir almenning & ir framan hana. Þegar öku- priðjudögum kl. 6.15 í I. kennslustofti háskólans. Erindi þessi fjalla um ým- is helztu viðfangsefni fagur- fræðinnar, svo sem list og tækni, list og eftirlíking, list og skemmtun, form og efni, náttúrufegurð og listfegurð. Þá verður rætt um, hvorfc fegurð er hluteigind eða skyneigind og hugeigind, þ„ e. hvort hún er „subjectiv“ eða „objectiv“. Loks mun reynt að lýsa helztu einkenn um listrænnar tjáningar og* fegurðarreynslu. í þessum erindaflokki mun fyrirlesar- inn aðallega styðjast við verk nútímafagurfræðinga, svo sem Croce, Lalo, Colling- wood, Carritt, Dewey og Bar- nes Fyrsta erindið verður flutt annað kvöld (þriðjudaginn 14. nóv.) kl„ 6,15 Guðm. Ágústsson efstur í hraðskák- keppninni. HraSskákmót Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gær og* voru þátttakendur 33 aS tölu. Guðmundur Ágústsson bar sigur úr býtum og hlaut 7 vinninga. Annar í röðinni varð Þórir Ólafsson, þriðji Sigurgeir Gíslason og sá fjórði Guðjón M. Sigurðsson, allir með 6% vinning. Teflt var eftir Monrad- kerfinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.