Vísir - 13.11.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 13.11.1950, Blaðsíða 7
Mánudaginn 13. nóvember 1950 V I S 1 H ir EDWIN LANHAM: 21 „Heyrðu mig,“ sagði Chester, liann var reiSur injög, cn reyndi að liafa sem bezt vald á sér, „við skulum ekki láta tilfinningarnar hlaupa með okkur í gönur. Við skulum —“ „Farðu,“ sagði hún. „Farðu aftur til Camden.“ Hún snerist á hæli. „Þessi maður veldur mér ónæði. Fáðu liann til að fara, George.“ George hikaði, gekk svo hægt frain á gólfið. „Þér lieyrðuð hvað konan sagði,“ sagði hann við Chester. „Skiptið yður ekki af þessu,“ sagði James Cliester. „Hún bað yður að fara,“ sagði George, „og eg lield að þér ættuð að verða við ósk hennar.“ Reiði hafði nú náð tökuin á þeim öllum. George var orðinn eldrauður í framan. Fyrir honum var öðru visi á- statt en hinum. Hann gat ekki gert sér grein fyrir reiði sirini. Hann vildi vernda Valerie og liafði mestu óbeit á Chester, sem liann hafði á tilfinningunni, að hefði einliver tök á Valerie, og að hún vildi losna við liann fyrir fullt.og allt, en liann ekki sleppa henni. George var staðráðinn í að standa við lilið hennar hvað sem yfir dyndi. Hann sagði hásum rómi: „Hypjið yður — og farið fjandans til.“ Hann gelílc að Hliester, sem hreyfði sig ekki úr sporum, en beið og gaf gætur að hverri hreyfingu hans. Allt í eiriu fæi'ði Chester sig snöggt til annara hliðarinnar og greiddi George högg mikið með vinstri hnefa, og blæddi úr munni Georges eftir höggið. Iiann varð gripinn æði, réðst fram, og'lé.t liöggin dynja á Chester. Hann greiddi lionum höfuð- liögg allmilcið, en fann svo til milcils sársaulca i beltisslað. Chester tólc hann nú glímutald og varð nú atgangur þeirra allliarður og barst leilcurinn út úr húsinu og niður að bryggjunni. Þar sleit George sig lausan og barði frá sér með hægri hendi. Iinefinn kom á annað gagnauga Clies- ters, sem hrölclc aftur á balc út af.bryggjunni og i sjómn. George stóð á bryggjunni og var alhnóður. Hann sá Ghes- ter slcjóta upp kollinum og synda til lands. Valerie, sem nú stó.ð fyrir aftan hann, sagði: „Ó, mér þylcir þelta leitt, George. Eg vildi, að þetta hefði elclci lcomið fyrir.“ Menn, sem nærstaddir voru, horfðu undrandi á þessar aðfarir, og einhver lcallaði eitthvað. Valerie livíslaði: „Komdu inn, George. Það er allt í lagi með hann.“ George fór inn og lokaði dyrunum, því næst gelck hann út mn Irinar dyrnar, sem vegurinn lá að. Hann sá Chester koma í ljós við næsta hús, Itíka andartak, og ganga svo til hans. Valerie greip í handlegg hans. „Farðu inn,“ sagði liún. „Gerðu það fyrir nrig, George.“ Því næst hljóp hún frarn lijá lionum og sagði: „Hættu þessu, Jim, það er nóg lcomið.“ George beið. við dyrnar. Þau ræddust við á miðjum veg- inum, Valerie og Cliester, en.hann gat elclci heyrt orðaskil. Flaim sá, að Valerie liafði telcið í handlegg lians, en hann sleit sig gf hemri og gekk að'bifreið. sinni,.. Valerie stóð þögul og kreyfmgai’Iaus á vegipmn, unsf blá bifreið C.hesters. þaut frarn hjá henni. Þegar hún lcorn aftur spurði' George: „Hvað var i rauninni um að vera? Eg veit varla urri livað var barist? Og allir þorpsbúar virtust vera áhorf- endur.“ Hún hentist fram lijá lionum og inn og Icastaði sér niður istól, Svo sagði lmn lcveinandi; „Eg fyrii-verð mig fyrir þetla. Það var allt saman mér að kenna. Eg veld þér stöðugmn erfiðleilcmn. Þú liefir komið þér vel fyrir og elclcert truflaði þig. Yfirgefðu mig. Það er víst bezt.“ „Nei,“ sagði hann, „eg ætla elcki að yfirgefa þig. Eg elslca þig og fer hvergi.“ Hann liafði eldci ætlað að bera fram neina áslarjátningu. En liann sagði þetta, áður en þann vissi af, hlátt áfram og tilfimringalaust. Hún leit á liann seni snöggvast og sneri sér svo undan. „Nei, það getur ekki vcrið, — það má elclci vera svo. Þú veizt eklcert um nrig. Ef þú þelcktir mig, vissir allt, mund- irðu taka til fótanna.“ „Eg veit allt, sem eg þarf að vita.“ „Eg er hamingjusöm,“ sagði hún og stóð upp. „IJam- ingjusöm yfir, að þú berð slílcan liug til min. En það er elclci lilutskipti olclcar að fá að njótast. Yið slculum vera vinir — aðeins vinir, qg.losna við allar fiækjur,“ „Það er þegar orðið nógu flólcið. Og eg veit meira cn þú heldur,“ sagði liann. Hún náfölnaði: „Við.hvað állu ?“ HÚn horfði á liann stóruni augum og tillit þeirra bar lcviða,vitni, jafnvel slcelfingu. Ef lienni var svo umhugað um að hrófla elclci við liðnum alhurðum, fannst Gcorge haim, elcki, geta haldið áfrarn. Og liann sagði hlýlega; „Erá þeirri stund, er fundum olclcar bar saman í báta- liöfninni, liefi eg elclci getað uni annað liugsað en þig, Valerie.“ Hami fæi ði sig nær hcnni: „Eg elslca þig.“ „Það er óhugsandi — það má eklci -vera svo. Hvílílc flælcja!“ Hún gekk út að glugganum, sneri sér við og sagði af nokkurri hugaræsingu: „Við hvað áttu, er þú segist vila meira en þú hefil' látið' uppL“ „Eg á við það, að eg veit, að þú hefir átt við erfiðleilca að striða. Og eg veit, að þú ert hjálpar þurfi. Þú þarft að- sioð nrina. Leyfðu mér að líjálpa þér, elskan mín.“ Hún beit á vörina og hann sá, að tárin komu fram í auguii á lienni, Hún sneri sér-við og fór að horfa út á báta- höfnina. Það var farið að rölclcva og Ijósin kviknuðu citt af öðru. Hún sagði án þess að líta um öxl: „Eg gæti elclci soðið jiennan bláfisk í .kvöld. Við skulum fara í einhverja matstofu.“ „Já.“ „Við slculuin ekltí tala um liilt nú, George. Gefðu méí tíma til umhugsunar.“ „Allan jiaim tima, sein þú jiarfnast. Eg skal hiða, Valerie!“ „Eg ætla að hressa upp á andlitið," sagði hún, Þegar George var orðinn eftir eirin sleilcti hann varir sínar og fann jiegar til verlcjar í munninnm. Hann fór fram í eldhús og leit í spegil. Hann var bólginn um annað j inunnvikið og blóðblettir á andjitinu. Hann gelclc að vaslc- inum, lét renna úr lcrananum og jjvoði sér í framan og Barnaskór, Gúmmískór, Leikfimiskór. Verzlunin Lang’holtsveg 174 Mataræðissýning verður haldin að Borgar- túni 7. — Opin mánudag og þrfðjudag lcl. 2—10 e.h. Aðgangur ókeypis. Náttúrulækningafélagið. Saumavéla- mótorar VÉLA & RAFTÆKJAVERZLUNIN Tr.yggvag. 23. Sími 81279. Mu n i ð Eazar lestrarfélags kvenna, Reykjavík, sem verður þriðjudag 14. jj.rn. í Góð- temþlaraKúsinu, uppi, IdJ 1130. Þar verður margt gott til sölíi, fatnaður o. fl. Bazarnefhdin. €. &. Kun-outjki: — TARZAN — 736 „Þegar leiðangurinn kom lieim, var „Robert hvarf, og elckért fannst, er „Hvað er það?“ spurði Tarzan þjón- „Jæja,' vinur,“ sagði (l’Arnot. „HvaS sagt,'að Robcrt hefði horfið/? sagði leitt gat til hans, þrátt fyrir margra inn. „Bréf til Tarzaris frá uugffúnnU' er þetta?“ „Ivomdu í litlá salinn' striufa \Varrick. vikna léit“ svaraði' þjónninn. — Letha/* 'stóð i hréfinu, 4

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.