Vísir - 13.11.1950, Blaðsíða 5

Vísir - 13.11.1950, Blaðsíða 5
Mánudaginn 13. nóvember 1950 V I S I R 9 ramfarir og tækni Fyrirrennar bifreiða vorra tíma smíðaðir fyrir 200 árum JVeaw.áoiif ítjrsisMr Sratn wae&iI hseejsmyneSiwea. Þótt saga bifreiðanna sé ekki mjög löng eða rúmlega hálfrar aldar. bafa mennirn- ir þó reynt í tvær aldir að smíða slíka vagna. Rifreiðaiðnaðurinn er stærst allra einstakra iðn- greina i heiminum og er þó ekld langt síðan það var við- lcvæðiS, þegar menn fóru að nota þessi farartælci, að liest- urinn væri tryggari. Það er sennilegt, að hugs- uðurinn Sir Isalc Newton hafi fyrstur manna komið fram með hugmyndina um farar- tæki, sem mjög líktist bifreið,. en orkan átti að vera gufa og hún átti að hreyfa farartækið c:ns og blásturlireyflar voi’ra daga íireyfa flugvélarnar. Síðar kornu fram hugmynd- ir um svipuð farartælti og < átti að kfiýja þau með seglum, úrverki, stiga þau og þar fram eftir götunum. og var af frönskum ættum. Yar lireyfillinn einn „cvlind- er“, hálft annað hestafl, og knúði vagninn 10 km. á 90 mínútum, en það þótti skilj anlega stórfurðulegt á þeim tímum. Það var þó ekki fyrr cn 1895, sem George Selden tók út einkaleyfi á fyrstu bifreið imii með slíkum hreyfli, en siðan byggðu Duryea-bræður tveggja cylindra bíllireyfil og settu farartæki sitt jafnframt á loftbarða. Árið eftir smíð aði félag þeirra bræðra 13 slika vagna og er það fyrsta fjölframleiðslan af þessu tagi i heiminum. Ford kemur til sögunnar. Ford, bóndinn, sem varð stóriðjuhöldur, gerði árum saman tilraunir með benzín- Iireyfla, áður en liann byrjaði fi’amleiðslu á bilum sínum, en árið 1903 bauð félag hans fyrstu bifreið sína tli sölu. Upp frá því voru framfarirn- ar allöi'ar. Siðan á bernskudögum bif- reiðanna í Bandai'íkjunum fyrir liálfri öld hafa um 1500 fyrirtæki sent 2500 mismun-1 andi tegundir ó markaðinn,1 þótt fáar tifi enn. Framléiðsl- an er í heild á þessunx tírna orðin yfir 100 millj. bíla og um þessar mundir eru um 40 milljönir bíla Bandaríkjunum. í notkun í á vegum er hið ákjósanlegasta. Mallewadingar roi’ii ítjrsí■ ir til í þessu efwai. Frakki fyrstur. En árið 1769 gerðist það, að Nicholas Joseph Cugnot, íranskur lierverkfræðingur, smiðaði eittlxvert fjrrsta sjálf- lireyfanlega fai’artækið, sem segja má, að hafi vei’ið und- anfari bifrdðar vorra daga. Cugnot notaði gufuorku og náði farartæki hans þriggja kílómetra hi’aða á kluldcu- stund, en böggull fylgdi skammrifi, því að gufuoi’kan var.upp etin eftir 10 mínútna akstur. En Cugnot var samt hrautrjíðjandi á þessu sviði. Á ártinum 1786—1838 smíðuðu inenn á Englandi möi-g farartæki, er voru í lík- iiigu við þetta. Voru þau með 3—-6 hjólum, en sum notuðu „fælur“ til að þoka sér á- fram. Var þai*na um talsverð- ar framfarir að ræða, er 'ár- m liðu, en svo tók fyrir slík- ar farartækjasmíðai’, þvi að á þau var lagður lxár vega- skattur, þau máttu ekki faia hraðar en 6 km. á klst. og svo komu jánibrautirnar til sög- unnar. Auk þess vai'ð maður að ganga á undair liverri „bif- i eið“ og vai'a vegfarendur við komu þeirra. Bandaríkin. í Bandaríkjuuuxn var fyrsti farþegayagninn af þessu tagi smiðaðuv áx'ið 1805 og hét sá Oliver Evans, sem það gerði. Kalia Bandai'ilcjamenn þann vagn „fyrstu bifreiðina“. Ilann var knúinn gufu, en fvrsti hreyfitlinn, þar sem oi'kan byggðist á spi'engingu í bullustrokki, var smiðaður árið 1863 af manni, sem hét Jean Joseph Etienne Lcnoir Tíu kílómelra kafli á ein- um fjölfarnasta þjóðvegi Bandaríkjanna hefir verið lagður gúmmíslitlagi. Vegarkafli þessi er í Massachusettsfyllci á yéginum frá Floridaslcaga norður til landamæra Kanada. Er gúmmílagið lagt ofan á gam- alt og margviðgert steinlag og er raunar blanda af as- falti og gúmmiblöndu, sem nefnd er „Suvfa-Sealz“, scm United States Rubber-félagið liefir fundið upp. Gera vega- vei'kfræðingar sér vönir um, að slitlag þetla verði a. m. k. tvisvar endingarbetra en venjulegt asfalt-Iag. Slílct slitlag var sett á veg þenna fyrir rúmu ári og eftir veturinn varð eldci vart neinna skemmda af völdum frosls eða af öðrum sölcum. Asfaltlag, sem sett var við hliðina á gúmmílaginu, liefir hiiisvegar slitnað til muna. Hollendingar voru fyrstir. Hollendingar urðu annars þjóða fyrstir til að setja gúmmíslitlag á vegi, bæði lieima fyrir og i Indonesíu. Gerðu þeir jxetta fyrst fyrir 15 árum á eyjunni Java en sí'ðar í Hollandi. Hjá Rotter- dam cr mjög mikið notaður vegarlcafli, sem sýnir raun- verulega ekkert slit eftir 12 ára notkun. Viðhald liefír eldcert verið á þeim tima. Gúmmíslitlag er talið liafa minni liættu í för með sér fyrir vegfarendur en önnur slitlög. Bifreiðar geta stað^ næmzt á skemmri spótta á þeim og gúmmíið verst einn- ig betur ísiiigu. -----4.---- Hraðvaxandi tré til pappírsgerðar. I Indlandi eru nú gerðar tilraunir með ræktun trjá- tegundar, sem vex svo fljótt, að ef viður úr henni væri not- aður til pappírsgerðar, mundi pappírsverð lækka til muna. Eru fá ár siðan menn veittu viðurtégund þessari eftirtekt, en fyrir ári hófust tilraunir með ræktun trjáa þessarra fvrir alvöru. Er það indversk- ur iðjuhöldur, sem stendur straum af lcostnaðnúm og gerir sér vonir um að gera Indland að miklu pappirs- framleiðslulandi í framtíð- inni, ef tilraunirnar ganga að óslcum. ítalir eru í þann mund að hefja virkjun hvers eins við Larderello, nærri Livorno, og á virkjunin að kosta um 55 millj. kr. Umhvcrfis bæinn Larder- ello i— Ilveragerði ítala eru fjöhnargir gufu- og vatnshverir og liafa ítalir vii'lcjað marga þeirra, en með aðstoð Marsliallf jaf .ætla þeir nú að auka virkjunina, til þess að geta tii muna dregið úr imiflutningi á kolnm. Hver sá, sem um ræðir -liér ,að ofan, á að geta lramleitt um 75.000 kílóvött. Gríðarstórar vindmyllur til raforkufrantleiðslu. Ein verður reist á Orkneyjum, önnur líklega í Slésvík. Washington (UP). — Þess verður kannske elcki langt að bíða, að gríðarstór vindmylia sjái öllum Orkneyjum fyrir þeirri raforku, sem eyja- skeggjar þarfnast. Menn telja, að vindmyllur liafi fyrst verið notaðar á 12. öld og liafa þær létt mörgum manninum lífsbaráttuná sið- an, enyegur þeirra hefir farið minnlcandi síðustu manns- aldrana eða síðan raforkan lagði lieiminn undir sig. En nú ei'u horfur á því, að þessir gömlu andslæðing-ar Don Quicliotes komist til vcgs á ný og el' í ráði, að byggð verði á Costa-liöfða í Orkneyjum vindmylla til rafmagnsfram- leiðslu fyrir eyjarnar. Er mjög vindasamt á þessum slóðum, svo að myllan ætti að geta fullnægt raforkuþörf eyjanna. Stærsta vind- rafsíöðin. Þetta er elclci gert út í blá- mn, því að árið 1941 var byggð slílc risavindrafstöð í Vermont-fylk í Bandarikjun- um. Var mylluturninn, sem er í laginu eins og Eifell- turninn, 110 feta hár, en milli vængjabrodda eru 174 fet. Ilefir vindrafstöð þessi gefist mjög vel, svo að verlcfræð- ingar, er starfa á vegum Marshall-aðstoðarinnar livetja til þess, að slílcar raf- stöðvar sé reistar, þar sem vatn er af slcornum slcammti. Hefir til dæmis lcomið til orða, að reist yrði 1000 feta há vindrafstöð í Norður- Þýzkalandi, er sæi Slésvík og Iloltsetalandi fyrir raforlcu. ----♦-----' „Fer í eld og brennur ekki66 Enskur uppfinningamaður hefir fundið upp tvennskon- ar „vosklæði‘‘ — önnur sem þola eld en hin kulda í vatni. „Eldlclæðin“ eru ætlus mönnum, sem þurfa að slölclcva eld í brennandi flug- vélum, en liin verja flugmenn því að verða innlculsa, þótt þeir hrapi í sjó i Ishöfunmn. Eiga menn að þola að vera 45 mín. í C vatni án þess að finna til óþæginda og stundum saman, án þess að láta lifið af kulda. Þessi klæði vega aðeins 2 lcg. „Eldklæð- in“ þola að sögn nærri 1100° C hita. Á fyrirmyndarbúi einu í Bandríkjunum eru kýrnar mjólk- aSar á 75 cm. háurn palli, sem þær ganga upp á, á leið- inni inn í fjósið. Getur sami raaður séð um að mjólka ívær kýr í eiltu, en alls er liægt að mjólka 16 kýr á klst. með þessari aðferð, sem eykur mjög á hiremlæti og er fljótai'i, en þegar mjaltamaðminn. þarf að ganga á milli kúnna með mjaltavélina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.