Vísir - 13.11.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 13.11.1950, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudagiim 13. nóvembcr 1950 JOHN KNITTSL: NORÐRA - BÆKUR hakim Lengst upp með ánni Níl, dreymir íatækan dreng, Ibra- bim, um að’ verða mikill hakim, mikill læknír. Saga þessi segir í'rá viðburðaríkri ævi hans, ást- um hans og sorgum, sigrum og ósigrum. 1 æsandi viðburðarás sögunnar fáurn við irinsýn í bar- áttu og örbirgð, ástir og fórn- ir hins blóðheita, suðræna fólks. EL IIAKIM er tvímælalaust ein stórbrotnasta og' áhxáfarík- asta skáldsaga, sem þýdd hfefir verið á íslenzka tungu hin síðaxá ár, I heimalandi sínu, Sviss, , TIAKIM gefin út í 265 þúsund eintökum og' hef- 'erið þýdd á flestar tungur heims. H Björ séra m Bók þessa má skoða sem framhald bókaririnar „SVIPIIt OG SAGNÍR“, er kom út 1048. Gcymir lnin mcrka athiirði í Húnavalnssýslu frá liðnum dög-í um, er ýmsir mætir fróðleiks-! menn þar í hérd'ði hafa skrásett. —- I bókinrii eru þcssir þættir: Þcrleifur í Stóradal, eftir Bjarna Jónsson, Hregg'viðui" skáld á Kaldrana, eftir Magmis Björnsson, Sjóhx*akningur jóns „Gós“ eftir Jónas Illugason, Margrét í Stafni, effir Kristínu Sigvaldadóttur, Réttat'slagur eftir Jónas Illugason, Erfiðar velrarferðir eftir Magnús •on og Um Jóhannes á Gunnsteinsstöðum cftir línnar Arnason.- JÓN JÖENSSON: k reki með hafísnum Saga þessi fjallar um tvo unga menn og ótrúleg ævintýri. Til bjargar beimilum sínum lögðu jxeir af stað áleiðis í kaupstað- inn, en ísinn rak frá landi. Þeix lentu í hinum furðulegustu hrakningum, en létu samt ekki bugast og örvæntu aldrei, enda hlutu þeir lífið að larinum. Þessi saga er Ixollur lestur hverjum ungling’, ekki sízt nú, þegar íbreiður ei-fiðleikanna fljóta fyrir landi og þjóðinxxi riíður á, að æskan sé hugdjörf og hi'aust. BE. .íö STOKÍÍE: nuana á Þetta er saga af hugdjaríTi ungíingsstulku, sem var alcin laögt inrii á liciðuni til að gæta skóganna mildu fyrir brutta af Vöíduin eldiriga og spellvirkja. Á Bjarnarmipi géfðust niárgvís- leg ævintýi’i um snmarið og sum all ísltyggileg, en Ingigerð- ur veik aldi*ei af verði, hvorki daga né nætui*. Þetta er óvenju góð og fjöl- breytt xmglingabók, sem hlotið hefir miklar vinsældir norskra unglinga. DÍVANAR. ViSgerSir á dívönum og allskonar stopp- uSum húsgögnum. ■— Hús- gagnaverksmiSjan Berg- þórugötu 11. Sími: 81830. ÓDÝR KENNSLA. — Kenni stærSfræSi, íslenzku, ensku, dönsku og þýzku- — Uppl. í síma 80329. (343 TAPAZT hefir svart kven- veski, sennilega viS Stjörnu- bíó. Vinsamlegast geriS aS- vart í síma 7260. (336 STÚLKA, vön kjóiaááunli, óskast strax. Elinborg Iv- Weg, Grettisgötu 44 A„ (359 KARLMANNS armbands- úr hefir nýlega fundizt. — Sími 5354. • (337 ~“SIT HJÁ BÖRNUM á kvöldin. Uppl. í síma 3329. (358 KVEN armbandsúr tapaS- ist s. 1. föstudagskvöld viS • Hafnarbíó. Sikilst gegn funarlaunum a Njálsg- 5.(356 STÚLICA óskast til af- greiSslustarfa- — Upþl. í Bernhöftsbakafíi, kl. 5—6 í dag og kl. 11—12 f- h. á morgun. (355 HVÍTUR perlu-eyrna- lolckur tapaSist í austurhæn- um (líklega Grettisgötu) sl- laugardag. Vinsaml. hringiS í síma 81957. (361 RAKARA vantar vinntt nú þegar. TilboS sendist blaSinu fvrir 20. jx. m.,merkt ,,Rakari“. (357 GET bætt viS mig nokk- urúm mönnum í fæöi. Uppl- í síma 2486. (341 STÚLKA óskast i vist hálfan eða allan daginn. — , Síini 80730. (350 STÚLKA óskas j vist á Barónsstig 33. (344 BARNGÓÐ stúlká, 15—16 ára, óskast til léttra heimilis- starfa í. HlíSunum. I’arf aS geta sofiS heimi* Frí eftir samkomulagi. Uppl- í síma: 80355 fyrir hádegi. (338. STOFA til íeigu á Hof- teigi 28, I. hæð- (339 HERBERGI til leigu í BarmahlíS 30, niSri, fyrir stúlku, sem vill gæta harns 1—2 kvöld í viku eftir sam- komulagi. Up.pt. eítir kl- 3 í ’ dag. (346 j STÚLKA. óskast til léttrá húsverka 2—3 í viku. Til- boS, merkt: „HlíSahverfi — i6t8“, sendist afgr. blaSs- ins fyrir miSvikudagskvöld. (298 FORSTOFUHERBERGI til leigu fyrir einhleypa- — — Uppl- í síma 6546. (347 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — GjafabúSin, SkólavöruSstíg 11. — Sími 2620. (000 HERBERGI til leigu gegn húshjálp eftir sámkomulagi. Sími 1674- (349 STÓR suSurstofa til leigu, helzt fyrir stúlkur. Barna- gæzla á kvöldin æskileg, BlönduhlíS 1. (363 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Gefi við hæsuS og bónuS húsgögn. Sími 7543. Iiverf- isgötu 65, bakhúsiS. (797 SAUMUM — seljum drengjaföt og kápur ■ Nýja Fataviðgerðin, Vesturgötu 48. Sími 4023. (275 ÓSKA eftir aS kaupá óslitin matrósaföt á ^ja ára dreng. Sími 7350. (362' TVÆR kápur og kjóll nr- 42 til. sölu og sýnis á Grett- isg.ötu 46, II. hæS, í dag og- á morgun frá kl. 5—io. (360 Gerum viS straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjavérzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími .5184. IIANDSNÚIN saumavél til sölu á BergsstaSastr. 31- KJÓLFÖT, notuS, meSal- stærS, til sölu hjá klæSsker- unum Jóni & Þorgilsi, Hafn- arstræti 21. Sími 6172. (353 HREINGERNINGASTÖÐ REYKJAVÍKUR. Sími 2904 hefir vana metin til hrein- gerninga. (208 NÝ KÁPA, nijög vönduS, til sölu á Laugavegi 27, II- h.k*S. (.352 FATAVIÐGERÐIN. — Saumum og breytum fötum. Laugavegi 72. — Sími 5187. VEFSTÓLL til sölu j sömtlleiSis dreúgjaföt á 8—9 ára. Til sýnis á Grettis- götu 43, éftir kl- 6. (351 HREINGERNINGA- MIDSTÖÐIN. gemingar, ^ gluggahreins- : ím og gólf og stigaþvotta. MIÐSTÖÐVAR eldávél til sölu- Uppl- Láúgárnfes- kamp nr. 23 eftir kl. 17.(340 TIL SÖLU á io ára dreng .falleg jakkaföt úr. enskn efni; Stýrimannastíg .5, (345 ‘ísétátf VANDAÐUR stofuskáp- ur, tvísettur, klæ'Saskápur og* stofubuffet (lakkslípað bii*ki) til sölu. Tækifæris- verð. . Bergsstaöástræti 55- (343 TVÍSETTUR klæðaskáp- ur til sölu milli kl- 18-—21 á Bárugötu 30 A, úppi, vinstri dyr. (342 DÍVAJMAR, allar stærtSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verKsmiojan, Bergþórugötu 11 Sími 81830. (394 MÁLVERK og myndir til tækifærisgjafa- Fallegt úr- val. Sanngjarnt verð. Hús- gagnaverzl. G. SigurSsson, Skólavörðustig 28. — Sími 80414. (321 DÍVANAR og ottomanar. Kokkur stk. fyrirliggjandi- Húsgagnavinnnstofan Mjó- stræti 10. Sími 3897. (289 SMÁBORÐ, meS skúffu, komin aftur. IvörfugerSin, Bankastræti 10. (3°S ÚTVARPSTÆKI. ICaúp- um útvarpstæki, radíófóna, plötuspilara grammófón- plötur o. m. fl- — Sími 6861. yörusalinn, ÓSinsgötu 1. KAUPUM og seljum gólfteppi, grammófónplötur, útvarpstæki, heimilisvélar o. m. fl. Tökurn einnig í um- boðssölu. GoSaborg, Freyju- götu 1. (84 KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. |í—5. Sækjum. Sími 2195 og 5395* KAUPUM flöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. Sækjum heim. Sími 4714 og 80818. KARLMANNSFÖT. — Kaupum litiS slitin herra- fatnaS, gólfteppi, heimilis- vélar, útvarpstæki, harmo- nikur o. fl. StaSgreiSla. — Fornverzlunin, Laugavegi 57. — Sími 5691.’ (166 KAUPUM: Gólftéppi, út- varpstæki, grammófónplöt- úr, saumavélar, notuS liús- gögn, fatnaS og fleira. — Kem sámdáegurs. — StaS- greiSsla. Vörusalinn, Skóla- vörSustíg 4. Sími 6861. (245 PLÖTUR á grafreiti. Út- yegum áletraSar plötur á grafreiti meS stuttum fyrir- vara- Uppl* á RauSarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126. KAUPTJM flöskur, flest- ■r tegundif, einnig niSur- suSuglös ög dósir undan lyftidufti. Sækjum. Móttaka HöfSatúni 10. Chemia h..f. Sími TQ77 og 8iott. HARMONIKUR, guitar- ar. ViK kaupum harmonikur og guitara háu verCi. GjöriC rvo vel og taliS viC okkur sem fvrst. Verzlunin Rín, Njálsg tu 23. (96

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.