Vísir - 13.11.1950, Blaðsíða 4
4
V I S I R
Mánudaginn 13. nóvember '1950
D A G B L * fi
írtííBijórar Kristjai Guðlaugsson íiarstein»
Skriístofw A.usturstræti
Otgefandi: BLAÐAOTGAFAN VlSIR H/l,
Mgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimsgl
Lausasala 60 aurar.
Féiagspren tsmiðj aa BJL
Þegai styrkurmn þverr
^alið er að likindi séu til að verzlunarjöfnuðurinn verði
okkur óhagstæður á þessu ári um kr. 150 milljónir,
þótt innflutningur hafi verið skorinn niður og vöruhirgðir
séu ekki miklar í landinu, enda beinn vöruskortur á ýmsum
sviðum. Hefði afkoman þó vafalaust orðið sæmileg, ef
verkföll hefðu ekki valdið tilfinnanlegum truflunum á
framleiðslustörfum, og er þá skemmst að minnast togara-
verkfallsins, sem stóð í röska fjóra mánuði. Telja kunnugir
rnenn að sú stöðviut stórvirkustu ffamleiðslutækjanna
muni hafa skaðað þjóðarbúið um allt að kr. 100 milljón-
um, og munar vissulega um minna. Þá má ennfremur
,vekja athygli á að síldarvertíð hrást enn sem fyrr á Norður-
landi, en þar mátti gera ráð fyrir mjög verulegum út-
fiutningslið, sem í venjulegu árferði hefði átt að geta
bjargað við afkomunni og gert jafnvel viðskiptajöfnuðinn
hagstæðan um nokkra milljónatugi.
Upp á móti slíkum áföllum vegur það nokkuð, að síld-
veiði við suðvestur ströndina hefur reynzt mjög mikil að
þessu sinni. Hefur þégar verið saltað í rösklega eitt
hundrað þúsund tunnur, en veiðihorfur eru taldar mjög
vænlegar, enda gnægð á miðunum af síld og hefur hún
nú jafnvel gengið upp að landsteinum í sundunum liér
innan við höfuðstaðinn. Kynni þá svo að fara, að hér
hærist þjóðinni óvænt björg í bú, en mjög er liklegt að
nægur markaður sé fyrir síldarafurðir, hvort sem síldin
yrði söltuð til útflutnings eða unnin i verksmiðjum. Getur
svo í'arið að árið verði mjög sæmilegt að því er fram-
leiðslu varðar, enda hefur útflutningur verið mjög mikill
í heild, þótt nokkuð skorti á fullt jafnvægi.
Flestar þjóðir Vestur-Evrópu hafa orðið Marshallhjálp-
ar aðnjótandi, en sú aðstoð hefur gert þcim ldeift að halda
uppi viðunandi þjóðarbúskap og efna til margvíslegra
framkvæmda, sem þjóðunum geta orðið notadrjúgar síðar.
Er gert ráð fyrir að Marshall-aðstoðar þurfi ekki lengur
með, en til ársins 1952, þar eð þá verði efnahagsstarfsemi
hlutaðeigandi styrkþega orðin slík, að þjóðirnar geti sjálfar
séð sér farborða. Marshallhjálpin hefur leitt til þess, að
við Islendingar höfum ekki þurft að herða verulega að
okkur sultarólina, sem óhjákvæmilegt hefði reynzt ella,
en hverjar eru horfur á viðunandi afkomu þegar slíkrar
aðstoðar nýtur ekki lengur?
Til þess að ná hagstæðjum viðskiptajöfnuði, verðum við
svo sem aðrar þjóðir, að auka framleiðslustarfsemina í
kmdinu, en jafnframt koma á sparnaði að því er ýmsar
innflutningsvörur varðar. Það er t. d. algjörléga óviðun-
andi, að milljónum króna cr árlega varið til skipaviðgerða
erlendis, þótt slíkar viðgerðir mætti allar inna af liendi
*; hér heima fyrir, án verulegra útgjalda til nýbygginga við-
; gerðastöðva. Má það teljast einkennilcg ráðsmennska, að
keyptir hafa verið til landsins 30 togarar, cn tíu eru nú
ennfrCmur í byggingu, en þjóðin hefur hinsvcgar ekki séð
sér fært að festa sem svarar einu togaraverði í viðgerðar-
stöð fyrir þessi skip og önnur stærri. Hefði verið eðlilegt
cg sjálfsagt að efna til slíkrar stöðvarbyggingar þcgar að
stríði ioknu, enda hefði það þegar margborgað sig í spör-
uðum erlendum gjaldeýri. En einhver óheillaöíl hafa staðið
gegn slíkri fraínkvæmd, sent hafa annarra liagsmuna að
gæta én íslenzkra. u
Vrið Islendingar þurfum ekki að örvænta um framtíðina,
þótt vafalaust þurfi að yfirvinna ýmsa erfiðleika á næstu
árum og brjóta margvíslega athafnatregðu á bak aftur.
Við eruni einfærir um að sjá okkur farborða sómasam-
lega, enda væri illt ef þjóðin leldi sér sæma til langfmma
áð lifa á bónbjörgum eða annárra náð. Gjafir og styrki
her ekki að vanþakka, en ekki ætti slíkt að vera okkur
nauðsyn til lífsbjargar. Hagur okkur stóð með blóma
í styrjaldárlökiii, en það er þjóðarskömm, sem vara mun
í minningunni um langan aldur, hversu nú er komið högum
okkur, en þá vanvirðu :dla getum við af okkm' máð mcð
samtökum, dugnaði, áneð'i. og þrautseigju. Það verður
okknr bjargræði þegar styrkurinn þiverr, enda. er það
góður varasjóður, scm grípu má til.
PÓSTHÚS OG
PÓSTÞJÓNUSTA.
QFT Á TÍÐUM sér ma’ður
deilt hai-kalega á póstþjón-
ustuna hér í Reykjavík í dag-
blö'ðum. bæjarins, en vel fléstar
þessar ádeilur eru rita'öar af lít-
illi sanngirni og ómaklega, þeg-
ar litiö er á allar aöstæöur. eins
og þær eru í raun og veru. Þaö
er ekki vaía bundiö aö forrá'öa-
menn þessarra mála eiga viö
þann kost að búa, sem er fjarri
þvj aö fullnægja kröfum, og
væri sanni nær að þakka og
meta störf pósthússins aö.verö-
leikum, miöaö viö þau óbæfu
skilyröi, sem viö er starfaö.
Þaö er breint ekki lítili vandi
aö sjá afgréjöslu pósthússins
farboröá eins og er. Póststofan
er úrelt og illa innréttuö. Ekki
unnt aö koma þar fyrir nauö-
synlegustu vinnutækjum, og aí-
greiöslan byggist á hlaupum
til og frá um. húsiö — upp og
niöur stiga, og skilyröi engin
til þess vinnusparnaðar sem
nýt’izku póstbús géra ráö fyrir.
J’au fáu mistök, sem kunna
að kotna' fyrir, eru fyrst og
íremst binum ófullnægjandi
vinnuskílyröum aö kenna, og ér
þaö sannnarlega viröingarvért
hversu tekizt hefir aö balda í
horfiuu, og komast bjá mistök-
um, miðað við þá eríiðlcika,
sem við er að etja.*
*
G
AMLA PÓSTHÚSIÐ er; um srane'i
reist á árunum 1912—14, en
enda, Vogum og hið nýjasta í
Silfurtúni.
Auk þess eru 10 aðrir staðir,
sem eingöngu bafa frímerkja-
sölu, og til viðbótar 6 verzlanir
um jólaleytiö-
Samkvæmt þeirri reynslu,
sem fengin er, virðist fólk nota
þessi útibvi póstbússins harla
litiö, og megin afgreiöslan eftir
sem áður í aðglpósthúsinu í
miöbæ, og sýnir þaö glögglega
bvérsu mjtjg gamli miöbærinn
er ennþá miöstöö bæjarbúa,
þrátt fyrir binn mikla vöxt
bæjarins síöustu áratugi:
Útibúin eru-mikil framför, og
þurfa bæjarbúar aö læra að
nota sér þau betur en veriö hef-
ir. Til fróðleiks má geta þess,
aö jafnvel einn bankinn í bæn-
um hefir frímerkjasölu, og mun
slíkt einsdæmi. Ér það Búnaö-
arbankinn viö Snorrabraut.
Áriö 1930 mun póstmeistarinn
í Reykjavik bafa b'eitt sér fyrir
þvt, að komiö væri upp tveim
aðaldreifingarstöðum pósts^ í
bænum, auk gamla bússins, og
átu þeir aö vera í austur og.
vesturbæ. I-’essi hugmynd fékk'
litinn byr, en heföi veriö mikil
úrbót-
MÝTT PÓSTHÚS fyrir bæ-
inn hefir vcriö margra ára
baráttuefni. Forstööumefin póst-
þjónustunnar hafa telcið máliö
upp aítur og aftur, en lítinn
árangur borið enn sem komið
er, þrátt fvrir öll rök um hina
knýjandi nauösyn, sem þar er
fyrir hendi- Þó er nú svo kom-
iö, aö vætita má einhvers brevf-
ings j málinu áöur langt um
liður, og undirbúningur i full-
tekur til starfa 1915- Voru þá
ibúar bæjarins 14.160 aö töltt,
en eru nú liátt á sjötta tugþús-
undiö. Viö þennan búsakost
héfir dreifingarstöö póstsins
niátt una allt til þessa, og þótt
segja megi aö pósthúsið bafi
veriö í réttu hlutfalli viö fólks-
fjölda 1915, þá er meö öllu
óbitgsandi aö svo sé í dag-, og
fjölmörg undangengin ár.
Svo nokkur hugmynd sé gef-
in um árlega afgréiöslu iniían
veggja pósthússirfs, þá nam
bögglapóstur, sem Út úr búsinu
fór á s. 1. ári ttm S httndruö
smálestum, og er það éingörtgu
þaö sem bæjarmenn lögöu inn,
en.til viöbótar er svo böggla-
póstur utan af landi og erlendis
frá. Á sama tíma nam magn á
bréfapósti um 6 hundruö smá-
lestitm, eða samtals 1400 smá-
lestir.
Til þess unnt sé að gera sér
einhverja grein fyrir þeim erf-
iðleikum, og gtfurlega starfi,
sem þessu afgreiðslumagni er
samfara, er næsta fróðlegt aö
bafa jafnframt bliösjón af bin-
um óhæfu vinnuskilvröum og
ófullnægjandi búsakosti, en á
þann mælikvarða veröttr einnig
að meta störf póstþjónustunnar.
Geta má þess m. a- að beilbrigö-
isyfirvöldin hafa dæmt böggla-
póststofuna óbæfan vinnustaö,
og hreinlætisaðbúnaðtir starfs-
rnanna,- sem eru 80 talsiiis, meö
öllu óviöunandi.
*
JJTBÚ PÓSTHÚSSINS í
Reykjavik og næsta ná-
grenni eru nú oidiin . 13 talsitis;
þar sém bréfhiröing og' tak-
mörkuð póstþjónusta fer Jratn.
AígreiðslustaÖir þessir .eru í
Blesugróf, Efstastmdi, Foss-
vogi, Laugarnesi, Mýrarhúsa-
skóla, . Selási, Skildinganesi,
Stnáiöndum, Sogamýri, Vatns-
Bent beíir veriö á ýmsa staöi
í bænum, en enginn talirin
beppilegur fyrir aöalpósthús
nema miöbærinn, og þá sem
næst höfninni vegna sambands
viö siglingar tneöal annars-
Að þcssu. sintii vcrðtir ekki
frekar rætt um þær einstakar
lóöir, sem helzt hafa komiö til
greina skv. skipulagsuppdrætti
bæjarins, en væntanlega munit
bæjaryíirvöldiu fjalla um máliö
innan skamms.
Af öllttm þebn athugUnutn.
sem fram bafa fariö í satnbandi
viö staö undir póstbús, er aug-
ljóst aö miöbærinn kemur þar
einn til greina, þótt margskon-
ar erfiöleikar séu á því livað
kostnaðarbliöinni viövikur, en
gamli staðurinn, þar sem póst-
hsúiö er nú, kemur þar ekki til
greina.
Verðttr þessi ltliö málsins tek-
in til frekari athugunar bér í
þistlunum, þegar lengra er kotri-
iö uridirbúningi.
J^ÐALPÓSTHÚS nútímans
eru aö öllu- leyti miöuö viö
þaö, að verkaskipting, viniut-
sparnaöur og ítrasta bagræöi
sé j afgrciösiti. Ekkert af þess-
um skilyrðttm eru fyrri beridi í
aöalpósthúsi hijfuöitorgar ís-
iands ,enda varia viö aö. búast,
og ekki hægt aö koma þvj við.
Það sem einkum vekur at-
bygli í nýtízku póstbúsi, og
koma þarl bér, eru vistiegif,
bjart'ir afgreiöslusalit:, en venju-
lega fer öli jtóstjþnusta gagti-
vart almqnttingi íram á íyrstu
bæð byggirigaf, og þarf svo aö
verá'.i;HVé'r 'maöur situr viö áf-
greiösiir í: sínum .,bás“, og inn-
byröis'skiptirig^fgreiösitideilda
.glögg og aögeugileg, jafnt fyr-.
ir starfsmenn sem viöskijjtavini.
Fiutriingur bögglapósts og
'þrefá fer að mestu frant triéö
, færiböndum, sem stöðugt erli í
gangi milli deilda, eða lyftum
frá geymslum í afgreiðslusab
Milli afgreiðsluborða og ein-
stakra deilda er venjulega
„loft“-póstur, þ. e. einskonar
þrýstiloftsdælur sem ílytja
bréfapóst um húsið til af-
greiöslu.
*
glGI SÍÐUR er þess gætt,
að viðskiptavinirnir hafi
sem þægilegastan aðbúnað, svo
sem við skriftir, bið 0. s. írv.,
og greiðnr aögangur að síma-
þjónustu, því sérdeildir aðal-
pósthúsa eru rnargar.
Þess er sérstaklega gætt x
sambandi við póstflutninga að
og frá pósthúsi, að rúm og góð
skilyrði séu fyrir bifreiðar, og
vélar aígreiða eða taka á móti
öllum slíkum flutningutn fyrir
livert dreifing-arsvæði. Aö
sjálfsögðu er mikið gert íyrir
starfsfólk slíkrar stofnunar í
þeim vistarverum, sem eru utan
sjálfra vinnu-„bása“, og þá sér-
staklega um alla hollustubætti
jaftit á vinnustað sem utan-
Utn þetta nxætti lengi ræöa í
einstökum atriöum, en hér stikl-
að á stóru. Það er orðin knýj-
andi nauðsyn að fá úrbætur
bér bjá okkur, og ekki ber að
efa, aö þá verði miðað við kröf-
ur tírnans, en aöalatriðiö að
málinu veröi hrundið af stað
hið bráðasta-
Pósturinn er ein af mikiivæg-
ustu þjónustunni viö almenning,
og verður að skapa benni.þau
skilyrði, sem við má una.
STEF foirtir
l©ilréttingu.
Stjórn STEFs hefir sent
yísi leiðréttingu vegna frá-
sagnar af upplýsingum sem
gefnar voru á Alþingi á mið-
vikudag varðandi starfsemi
samtakanna.
Sakir rúmleysis er elcki
kostur að birta leiðréttin,g-
una í lieild, en aðalatriði
hennar eru. þessi: Heildar-
tékjurnar — rúml. 361 þús.
kr. — voru fyrir tæp þrjú ár.
Tekur inulendra liöfunda frá
útlondum liafa verið 3800
kr., en eitthvað mun vera úti-
standandi enn erlendis, þvi
að slíkir afréikningar geta
tekið allt að tvö ár. Tón-
menntasjóður og Nótnasjóð-
ur eru nærri 50 þús. kr. sam-
lals, en í liinn fvrri lcggst
imndraðslduii af tekjum
STEFs. í úthlutunarsjóði eru
tæj) 73 þús. kr., en úthlutun
liefir ekki farið fram, þar
sem rcglurnar í því efni liafa
elcki verið staðfestar af hinu
opinbera. Af því fé renna 29
þús. la'. einurigis til innlendra
höfunda, en liitt til erlendra
einnig; Þá er enn mikill hluti
■STEF-gjalda allt fni 1947 ó-
goldinn,
Stofnkostnaður STEFs
nam tæpum 125 þús, kr. og
er háður samþykki rétthafa
einna — sem eru um 100 þús.
inn allan heim. Skrifstofu-
kostnaður fyrstu þrjú árin
nam rútnl. 92 þús. kr.