Vísir - 16.12.1950, Síða 1

Vísir - 16.12.1950, Síða 1
40. árg. 4HR taugardaiginn 16. desemljer 1950 283. tbl. Þjóðviljinn ber sig nú mjög illa yfir því að þing- menn vilji ekki hlusta á þvætting kommúnista á Al- þingi. Ræðst rauða málgagnið aðallega á Rjörn Ólafs- son, ráðherra og ber honum á brýn, að hann hafi sýnt „hroka og dólgshátt í garð þingsins“ með því að vilja ekki hlusta á ræður kommúnistaforingjanna. Fyrir þremur dögum var til umræðu frumvarp um stjórn flugmála og er þar lagt til að embætti flugmálastjóra verði lagt niður. Kommúnistum rann blóðið til skyld- unnar og hófu málþóf mikið um frumvarpið. Þegar sýnt þótti hvað þeir ætluðu sér, gengu þingmenn allir úr salnum nema málbófsmenn kommúnistanna Einar, Áki og Lúðvik. Þótti rauðu kempunum sér mikil óvirð- ing ger með því að láta þá tala yfir tómum stólunum, svo að þeir gerðu „verkfall“ og neituðu að tala nema flugmálaráðherrann (B. Ö.) hlustaði á þá. Hann kvað sér enga skyldu bera til þess og varð af nokkur töf á málþófinu, en svo urðu þremenningarnir að neyðast til að halda áfram að tala yfir sjálfum sér og for- setanum, sem vegna embættisskyldu sinnar varð að sitja undir fimbulfamli þeirra. En út af máli þessu segir nú Þjóðviljinn að B. Ó. sé sá íslenzkur ráð- herra „sem einna lengt hefir gengið í hroka gagn- vart Alþingi“, það er að segja, þeim þrernur kom- múnistum, sem urðu að lialda ræðumar yfir sjálfum sér, „meðan þingmenn stjórnarliðsins sátu á kjafta- stólum og hlógu“, eins og rauði snepillinn orðar það. 30-40 bátar stui Siitlsn WB'ðíEB' seBsm B9SÖS/M3* tíl SÖltSBBMBM'* Flugválar F.í. fasra okkur skyr að norðan. Óvemjutnihlir ilutBsitsfjar BBBcð ílutjrélBBBBB. Bœði vöru- og póstflutn- ingar eru nú meiri fhigleiðis en fyrir nokkur önnur jól áður. í gær flutti Flugfélag ís- lands m. a. 1260 kg„ af pósti í einni ferö til Akureyrar og er þaö meira en dæmi eru til áöur. Til baka flutti flugvél- in m. a. 1 tonn af skyri auk ýmislegs annars flutnings., Annars hefir skyr verið mik- iö flutt flugleiöis undan- farna daga, þar sem vega- samband viö Noröurland er nú rofið vegna fanna og ó- færöar. Þrátt fyrir vond veður að undanförnu hefir verið hægt aö halda uppi áætlunar- flugferöum flesta daga, nema hér viö suðurströnd- ina. Þar hefir safnazt svo mikil ísing og hálka á flug- brautirnar aö ekki hefir ver- iö lendingarfært og þannig er það enn. Áætlunarflugferðir Flug- félags íslands fyrir jólin.eru sem hér segir: Til Akureyrar og Vestmannaeyja er flogiö alla daga, til ísafjarðar er flogiö miðvikudaga og laug- ardaga, til Blönduóss þriðju daga og laugardaga, til Sauö árkróks þriöjudaga, fimmtu daga og laugardaga, til Aust- fjarða fimmtudaga, til Hornafjarðar, Fagurhóls- mýrar og Kirkjubæjarklaust urs föstudaga, en á miöviku- dögum til Sands og Hólma- víkur. Áætlun þessi breytist aö sjálfsögðu eftir veöurfari og lendingarskilyröum. Loftleiðir halda uppi dag- legum ferðum til Akureyrar og Vestmannaeyja og til Vestfjarða mánudaga, mið- vikudaga og laugardaga. Um þessar mundir stunda aðeins 30—40 bátar rekneta- veiðar frá verstöðvum við Faxaflóa pg í grennd. Hefir því bátaflolinn, sem þessar veiöar stundar, minnk- aö um það bil nm þrjá fjórðu frá þvi, sem Iiann var stærst- ur, en þá munu yfir 130 bátar liafa stundað þessar veiðar. Komu meðal amiars margir bátar að norðan, þegar afli var hvað mestur, cn þeir voru einnig fyrstir til að lialda beimleiðis, þegar afli varð tregari. Annars er það á takmörk- um, að bægt sc að salta sild- ina, sem nú vciðist, því að hún er orðin svo boruð. Faxa- síldin er yfirleitt 17—20% feit, en fari fitumagn liennar eitthvað niður fyrir það mark, er hún á takmörkum söltunarhæfni. Þess vegna er síldin nú eimiig fryst tals- vert til beitu -— jöfnum liönd- um — en Visi tókst ekki í gær að afla sér upplýsinga um það, hversu mikið væri húið að frysta og hversu mik- ið þyrfti í beitu enn. Ivomi hinsvegar hrota núna næstu claga, mun síld vcrða söltuð eins og liér til, því að enn er ekki húið að salta nægilegt fyrir Pól- land, sem hætli við sig 10;000 tunnum saltsildar fyrir nokkru, eins og getið var í Vísi þá. Þegar blaðið átti tal við skrifstofu Sildarútvegs: ('nefndar í gær, var aðeins bú- ið að salta í 3000 tunnur upp í þenna viðhótarsanming. En vonandi verður hægt að upp- fylla hann. Veður var liagslætt i gær og fóru bátar yfirleitt á sjó, eins og' skýrt var frá í blað- inu í gær, en þegar þetta var skrifað, var ekki vitað um aflabrögð, þótt menn viti, að næg síld er i sjónum, svo sem bezt hefir sézt upp á síð- kastið Dásóður afli hjá togurum. Afli togara mun vera sœnii legur um pessar mundir, eða síöan á mánudag síðastlið- inn, er veöur stilltist. Hafa gœftir verið góðar undan- farna daga. Hvalfell kom inn í morgun meö 150 lestir. Fékk þennan afla í vikunnb — Hallveig Fróðadóttir kom inn á ytri höfnina í morgun. Hún lagði í gær afla í Skúla Magn ússon á Patreksfirði, en hann er nú á leið til Eng- lands, og flutti hingað þann hluta áhafnar Skúla, sem verður í landi þar til skipið kemur aftur úr Englands- siglingunni. Tilkynnt var í Nýju Delhi í gær, að Patel varaforsætis- ráðherra Indlands hefði lát- izt daginn áður. Góð síldveiði i nótt. í nótt var bátaflotinn að síldveiðum og veiddi yfirleitt vel. Veöur var hagstætt og síld veiði mikil. Fengu margir bátanna um 100 tunnur, allt upp í 150 tunnur, að því er Vísir fregnaöi í morguú. Tekiö var að hvessa á miö- unum í morgun og ekki lík- ur taldar á aö bátar fari út á veiðar í dag. Bretlandi. Miklir kuldar hafa verið á Bretlandi að undanförnu og komst frost upp í 17 stig í Manchester og 7 stig í Loild- on. Fannkoma hefir veriö all- mikil, einkum í Skotlandi, Norður-Englandi og Norður- írlandi, en snjóað hefir þó talsvert miklu sunnar. Um- feröaröröugleikar hafa ver- iö miklir bæöi vegna snjó- þyngsla og ísingar. Engar samgöngur eru viö fjölda mörg þorp eins og sakir standa. í bænum gengur nú orð- rómur um það, að fyrir dyrum muni standa tals- verðar breytingar á verzl- uninni. Er búizt við að verzlunin verði gefin miklu frjálsari en hún er nú. Vísir hefir ekki getað fengið neina staðfestingu á þessum orðrómi, en hann hefir hins vegar eftir áreiðanlegum heiniildum, að ríkisstjórnin hafi nú til athugunar möguleika á því að gerbreytá því skipu- lagi, sem nú er á innflutn- ingsmálunum. En málið er ennþá á umræðustigi og verður því ekki um það sagt að svo stöddu, hvaða breytingar kunna að verða gerðar. Það hlýtur að fara eftir því hvaða möguleik- ar eru á að framkvæma róttækar breytingar í verzl- unarmálunum, eins og sakir standa. Um það leyti sem blaðið var að fara í pressuna, fréttist að ríkisstjórnin hafi ákveðið að sett skyldi nú þegar á „frxlista“ léreft, flúnel, sirz og ýmsar smá- vörur. Mun innflutningur á þessum vörum hefjast strax og verður það hús- mæðrunum mikið fagnað- arefni að geta fengið þess- ar nauðsynjavörur. Sæmilegar ís- fisksölur. Tvö vélskip hafa nýlega selt ísaðan fisk í enskum höfnum og fengið sæmilegt verð fyrir. Ms. íslendingur, sem nú er skráöur á ísafiröi, seldi á fimmtudag í Fleetwood 1583 vættir fyrir 4497 sterlings- pund og Valþór fá Seyöis- firöi seldi í Aberdeen í gær 589 vættir fyrir 1445 sterl- ingspund. Það má teljast gott vérö, þegar þrjú pund fást fyrir vættina.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.