Vísir - 16.12.1950, Page 5

Vísir - 16.12.1950, Page 5
Laugardaginn 16. desember 1950 Ný hressandi og skemmtileg drengjabók eftir ORJV SÆORRASOÆ: vii Kalli vorum strákar 17 smásögur um tvo gáskafulla drengi, sem dettur margt í hug og fram- kvæma það samstundis. Sögurnar gerast bæði á sjó og landi og eru allar kitlandi fjörugar og skemmtilegar. H.F. LEIFTUR Ur fórum Jóns Arnasonar Finnur Sigmundsson lands- bókavörður gaf út. Þetta er bókin um. safnanda þjóðsagnánna og þjóðsögurnar sjálfar En hér er líka skyggnst um borS og bekki í samtíð hans. Þannig að ekki er annars staðar að finna skemmtilegri eða fróðlegri lýsingar á öfum og langöfum núlifandi kynslóðar. eru komnar út og kosta til áskrifenda kr. 215,00 í góðu skinnbandi. Fornaldarsögur Norðurlanda hafa frá fomu fari verið skæðasti keppinautur Islendingasagna um vin- sældir þjóðarinnar, ogsvo mun enn.— Guðni Jónsson hefir séð um þessa útgáfu. Islendingar! Látið ekki Fomaldarsögurnar vanta á heimilið um jc íslending (tstt na ú tgú Sa n Túngötu 7 — Pósthólf 73 — Sími 7508 og 81244 — Reykjavík Þessir menn og ótal aðrír koma við sögu og leggja sitt fram í svipmót þess bjarta umhverfis, er bókin lýsir. Menning- og manndómur kyn- slóðarinnar blasir viS lesandan- um og viðfangsefni hennar eru einmitt grundvöllur að þjóð- legu menningarlífi nútímans. Finnur Sigmundsson gafút fyr- ir nokkrum árum Húsfreyjuna á Bessastöðum og Son gull- smiðsins á Bessastöðum. Báðar þœr bœkur urðu metsölubœkur og þar að auki harla minnis- stœðar lesendum sínum. 1 rnikiu úrvali fyrirliggjandi, frá hinu heimsþekkta firma Saia hófst í Mjög hentug jólagjéf (Aðalumboð fyrir Matth. Hohner A.G.) •rnK óskast um árainót, þarf að fylgja góð geymsla bóð seixdist í póstþox 413. Merkt: .,Sölubúð“,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.