Vísir - 23.12.1950, Síða 11

Vísir - 23.12.1950, Síða 11
Laugardaginn 23. desember 1950 V 1 S I R 11’ I eldhúsinu fann hann fréttablað og tvinna og bjó um j þetta. Þegar hann hafði lokið þessu fór hann sömu leið og | hann kom sem „þjófur á nóttu“. — Bifreið lians var í geymslu skammt frá bátahöfninni. Er þangað kom flýtti liann sér að setja hreyfilinn í gang og aka af stað. Hann þóttist nokkurn veginn viss um, að enginn hefði veilt lion- um athygli. Bílferðin að brúrini, þar sem Valerie beið lians, gekk eins og í sögu, og var umferð á veginum lítil. Þegar að brúnni kom flautaði hann tvisvar eins og um liafði verið talað og kom Valerie þegar. Hann sagði lienni, að setjast í aftursætið án tafar, og svo ók hanri af stað. j „Fötin eru þarna i pakkanum,“ sagði hann. „Bezt fyrir þig að liafa fataskipti þegar.“ ' Hann heyrði á þruski og hreyfingum aðhaki sér, að hún var að framkvæma skipun lians. Allt í einu fór hún að lilæja. „George, þú hefir komið með náttkjól.“ ,,Afsakaðu — eg var að þessu í myrkri“. „Æ, eg liefi glevmt að biðja þig um sokkabandabelti. Ilvernig á eg að fara að?“ i „O — þú verður að binda þá upp — notaðu snærið, sem ! bundið var utan um pakkann.“ Hann ók áfram og var kominn hartnær að Port Laurel, þegar hún allt í einu klifraði fram í sælið við hlið lians. Hún virtist vera mjög rjóð í framan. „George — eg verð víst í vandræðum með peninga. Eg liefi aðeins nokkra dali á riiér —- það er er allt og sumt.“ „Eg hefi um fimmtíu dali á mér, eg sendi þér meira undir eins og eg heyri frá sér.“ „George, get eg aldrei snert peningana, sem eg á í bank- anurn í Cape August?“ „Er það mikið ?“ „Ekki ýkja mikið, en það er aleiga min.“ „Þetta vóru peningar Valerie Thompson — og Valerie Tliompson er dauð. Skiptaráðandi fær peningana til ráð- stöfunar — og þar sem enginn gerir tilkall til þeirra rerina þeir til hins opinbera.“ „Já,“ sagði Valerie og var auðhevrt, að henni var tals- vert niðri fvrir. „Hún er dauð. Hún lifði ekki lengi, en átti margar góðar stundir.“ Þegar komið var hinum megin við Port Laurel nam George staðar, kastaði fötunum, sem hún hafði verið í, peysu og brókum, í runna nokkurn, og lét hana fá pen- •ingana og liélt svo áfram. Um það bil 80 kílómetrum frá Cape August námu þau staðar við járnbrautarstöð smábæjar nokkurs. „Skrepptu inn,“ sagði liann, „og athugaðu hvenær næsta lest fer hér um. Það er ekki vert, að eg sjáist með þér.“ Hann horfði á eftir henni, er hún gekk rösklega inn í stöðvarbúsið. Eflir tvær minútur kom liún aftur og sagði: „Við erum íieppin, það fer lest hér um á leið til New York eftir fimm mínútur. Það er seinasta lest þar til i fyrramálið.“ C. &unw(fkA „Fyrirtak,“ sagði George. i „Við verðurn þá vís't að kveðjast,“ sagði hún. Hún kyssti liann og hvíslaði: , „Gleymdu mér ekki, George.“ | „Gleyma þér? í þéssuin dúr máttu ekki tala. Heyrðu mig, mundu að vera hugi’ökk og ókvíðin, og að eg býst við að heyra frá þér undir eins og þú ert búin að koma þér fvrir.“ „Það er víst engin hætta á, að eg dragj það — ekki eina mínútu. Nú fer eg. Vertu sæll.“ Hún vatt sér út úr bifreiðinni og leit eklci um öxl, er hún öðru sinni gekk inn í stöðvarbygginguna. George beið í bifreiðinni. Nú heyrði hann glöggt, er lestin var að koma. Iiann beið meðan lestin var í stöðinni, sá Valerie stíga inn í ];ana, en liún leit ekki um öxl. Þegar lestin var horfin úr augsýn lagði hann af stað. Það var næstum komið miðnætti, er Geprge ók að liúsi sínu. Hanu fór inn í eldhúsið og hellti vini í glas. Gekk hann svo með glasið að talsimanum, lagði það frá sér og hringdi til strandgæzlustöðvarinnar, og tilkynnti, að Ivelpie hefði ekki komið að. Ilonum var sagt, að leitað mundi verða að bátnum í dögun. Svo bar hann glasið að vörum sér, og er liann hafði lokið úr því, fór harin að hátta. ( Hann svaf lcngi fram eftir. Sólin skein glatt inn um gluggann, er hann vaknaði. Hann lá um stund i rúminu og hugsaði um allt, sem gerst liafði, og atburðirnir lágu á lionum eins og farg. Hann stappaði í sig stálinu og bjó sig undir að taka því, sem að höndum bæri, án þess að nokkur veitti því athygli, að hann væri kvíða- og áliyggju- ^ fullur. Hann var sannfærður um, að það rnundi ekki verða erfitt, þótt hann í rauninni liefði áhyggjur mildar og þung- ar. Hann byriaði á því, að hella upp á könnuna, og fór með morgunkaffið út á svalirnar, og eins og af gömlum vana leit liann í áttina til sumarhúss Valerie og á sjóinn þar fyrir framan. Hann liafði þegar á till'inningunni, að eitt- hvað óvanalegt værj um að vera í liöfninni, áður en hann fór að líta í kringum sig, — og allt í einu kom undrunar- og skelfingarsvipur á andlit hans. Undan bátahöfninni lá eitt af smáskipum strandgæzlunnar og við hlið hans vél- bátur, sem maraði i hálfu kafi. George steig lengra fram á svalirnar og fann, að hann var óstyrkur mjög. Hann gerði sér þegar ljóst hvernig i öllu lá. Kelpie var bvggður af svo traustum og þykkum viðum, að hann var ósöklcvanlegur, nema gat kæmi á hann að neðan, -— 65 liestafla dieselvélin var ekki nógu þung til þess að knýja hann niður þótt við bættist þungi þess vatns sem i hann hafði streymt. Og nú liöfðu þeir fundið Kelpie og dregið hann inn. Nú voru menn komnir rit í Kelpie og dældu úr honum sjónum — hún var að smáhækka lir sjó — og skrokkurinn virtist glitra í sól- skininu. 1 Snöseleaa kvað við talsímaliringing inni í húsinu og harin fékk þeear ákafári hjartslátt. Hann gekk hægt að símanum og tók heyrnartólið — dró að svara í lengstu lög. ...George, þetta er Joe Short.“ George var undarlega þurr i kverkunum. „Sæll, Joe.“ j „Eg liefi tíðindi að segja þér. George — miður góð tíð- , indi. Eg er staddur i bátastöð Tom Armstrong. Yið erum lcomnir þansað með'Kelpie. Hann fannst i morgun, á reki, marandi i hálfu kafi. Enginn var á bátnum.“ George svaraði engu. Hann kreppti fingurna um heyrn- artóbð og lokaði augunum. Eftr stutta þögn hélt Joe Shorl áfram: TARZAN^T Aðalfundur Óháða fríkirkjusafnaðarins Óháði Fríkirkjusöfnuður- inn hér í bæ hélt nýlega fyrsta aðalfund sinn í Listamanna- skálanum, og var funduririn fjölsóttur. Andrés Andrésson var ein- róma endurkjörinn safnaðar- formaður, en aðrir í safnar- stjórn eru þessir: Einar Ein- arsson trésmíðameistari, frú Ingibjörg ísaksdóttir, ísleikiir Þorsteinsson söðlasmiðul’, Jóhann Ármann Jónasson úr- smiðameistari, frú Rannveig Einarsdóttir, Sigurjón mundsson forstjóri, Stefgni Árnason forstjóri og Tryggji Gíslason iðnaðarmaður. * Safnarráð skipa: Síra Enfil Björnsson formaður, A*- mundur Gestsson og Filipws Ásmundsson. Endurskoð- endur voru kjörnir Kristján Benediktsson og Ásgeir Ól- afsson. I Kirkjubyggingarnefnd eru þessir: Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, Einar Ein- arsson trésmiður, Georg Kr. Arnórsson málari, Haraldur Ágústsson trésmiður, Jón Gislason múrari, Kristjári Guðmundsson iðnrekandi, % Loftur Bjarnason pípulagn- ingamaður, Ólafur Pálsson mælingafulltrúi og t>orfinnur Guðbrandsson múrari. I fjáröflunarnefnd eru: Guðmundur Ó. Guðmunds- son er formaður, Axel Skúlá- son klæðskeri, Björn Jónsson .prentsmiðjustjói'i, Guðjón |). Guðjónsson bókaútgefandi, frú Jónína Ásbjörnsdóttir, Magxxús B. Pálsson foi’stjóri, frú Torfhildur Jónsdóttfr, fröken María Maack for- stöðukona og Þórai'inn And- résson kaupnxaður. Fundurinn skoraði ein- dregið og einróma á f járhags- ráð, að veita nauðsynleg leyfi fyrir kii'kju byggingu svo fljótt senx vei'ða nxætti. Kona situr í kviðdómi rnéjö 11 karlmönnum: Væruö ekki þessir dæmalausu þv4- hausar, karlmennirnir, væri þessu nú lokiö og við gætuþx fariö heim. 4S 7SJ 't Helen skýrði frá viðræðum sínum ■ „Það er gott að haí'a einn af vinum xúð Lethu, og stakk upp á því, að hún Roberts með okkur. Hún getur lika fengi að koma með. „Alveg sjálfsagt,“ komið að notum, þekkir Oku-Onya,“ mælti Tarzan, sagði Helen. Er þeir voru orðnir einir, var d’Arn- „Ég er alls ekki viss um, að hún sé ot hugsi. „Stúlkan ginnti þig í gildru.“ fjandmaður,“ sagði Tarzan. „Við sjá- „Já, en hún bjargaði lífi minu.“ um til,“ mælti d’Arnot, „nú fer ég í háttÍHn.“

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.