Vísir


Vísir - 17.01.1951, Qupperneq 8

Vísir - 17.01.1951, Qupperneq 8
VXSIR *. • Miðvikudaginn 17. janúar 1951 Kappakstur háður eftir Afríku endilangri. MEt&nn tí eti$ statttin sjíif s 4H titstjes. Bnnbrot- og þjófnaðarmál uppiýst á Akranesi. *MtkitB-ö£9 iinsjrtBé'St' htssss t*tP9*8B tt t£§ BStJBB París (U.P.). — Fyrir nokkuru hóí'st kappakstur suður um endilanga Afríku — frá Miðjarðarhafi suður til Höfðaborgar. Síðan efnt var til kapp- akstur frá Peking til Moskvu og frá New York til Parisar á bernskuárum l)ifreiðarinn- ar, hefir aldrci vcrið efnt til eins lángs kappaksturs eða þolraunar, þar sem eins reyn- ekin er. ir á bílana undir margvíslcg- iim og erfiðum skilyrðum. Var það franskt fclag, boðaði til ka])pakstursins máttu menn ráða, hvort þeir iiæfu aksturinn í Casablanca, Oran, Alsír eða Tunis. Þaðan er svo ekið suður yfi r Saharo-eyðimörkina — liana fá mcnn ckki að sleppa við undir neinum kringumstæð- um ■— og til Stanleyvillc í Belgiska Ivongo og þaðan suður eftir Mið-Afríku og Suður-Afriku til Höðaborgar. Ráðgerðar eru 40 dagleiðir, sem Iiver verður um 350 kni., en inn á milli verður skotið ’átta iivíldardögum fyrir öku- ínenn, svo að ekki verði alveg jgengið af þeim dauðum. Bifreiðar ílokkaðar. No.ta inátti hverskonar bif- reiðir við kappakslurinn — iipp að 7 lesta ]nmga. Hins- Hvar eru bæjar- togararnir? Jón Þorlálcsson kom af veiöum í morgun með um, 3000 vœllir. Lagði hann af stað áleiöis til Englands í dag. Ingólfur Arnarson er á heimleið frá Englandi. Skúli Magnússon er í slipp til ketilhreinsun- ar„ Hallveig Fróðadóttir er á veiðum. vegar mátti ekki nota nein farartæki mcð loftskrúfum eða hlásturshréyflum. Bílar eru flokkaðir eftir stærð og alti hreyflanna, svo að innan livers flokks vrði sem mest jafnræði. Mcðalhraði hifreiðanna í akstrinum má ekki vera undir 35 km. á klst, en ekki meiri cn 50 lcm. Margskonar útbúnaður. Þflr sem viðgerðarmögu- leikar eru harla litlir á stór- um svæðunx voru aðeins fimm hilar sendir af stað á degi hverjum. Þcir verða einnig að vera lninir allskon- ar „græjum“ til að hrjótast yfir sand og slíkar torfærur. — Á sunium stöðum í Salxara verður valnsnotkun þálttak- enda einnig tekin til atliug'- unar við útreikning stiga og loks eru mcðlimir skyld- aðir til að hafa meðfcrðis lyf og varahluli. Farþegar mega elcki vera með, en tveir öku- menn í liverjum bil. Kostnaður við þátttöku fyrir tvo menn cr 50—60,000 lcp., en auk ]>ess verður lxver þátttakendi að gi-eiða allan Leikfélag Hafnar- fjarðar sýnir Kinnarhvolssystur. Leikfélag Hafnarfjarðar hefir frumsýningu á Kinnar- hvolssystrum unx næstu helgi. Einar Pálsson er leiks.tjóri, en sviðsetning Iians að Jxessu sinni cr ólik þvi, sem tiðkað- ist við uppsetningu þessa leikrits í Hafiiarfirði árið 1945, er það var sýnt aðeins skamma stund af óviðráðan- legunx ástæðmn. Ilulda Run- ólfsdóltir leikur aðalhlut- vcrkið, Úh'ikku. Þar næst tekur Leikfcíag Hafnarfjarðar fyrir lcikrilið „Nólliix Ianga“, eflir Jóhann- cs Steinsson, en ])að var eitt þeirra, er fékk meðmæli dómnefndar í samkeppni Þjóðleikhússins i vor. Er þetla gamanleikur, sem niun vekja atliygli. Frumsýning verður eftir xxiánuð cða svo. Ei'nar Piálsson annast einnig leikstjórn á þessu leikriti. I stjórn Leikfélags Hafnar- fjarðar éru nú: Stefán Júlíus- son l'orm., Sigurður Ki’ist- insson rifari og Sigurður Arnói’ssQix gjaldkeri. Engin stórátök hafa átt sér stað í Kóreu í tvo undan- farna sólarhringa, en her- sveitir S.Þ., sem hörfuðu fvr- ir sunnan Wonju, hafa kornið sér l'yrirínýjum varnarstöðv- um sunnar, þar sem er um nokkúð styttri varnarlínu að verja. Skriðdrékasveitir 8. hérsins sóttu í gær alla leið inn i horg- ina Suwon, en þangað liöfðu hersveitir kommiinista Iiöi’f- að. Yar hér nánast' nnx könn- unarleiðangur ski’iðdreka- sveitarinnai’ að ra’ða, og fór hún lil baka aftui’. Til lítilsliáttar hardaga konx um 16 kílómetra nprð- áustur af. Suwon og átti skrið- drekasveit og fólgöngulið S.Þ. þar í höggi við komnx- únista. Eú'glið S.Þ. fór i nær 500 árásai’leiðangra í gær og gerðu flugvii'ki m. a. árásii' á Pyongyang. Reykjavíkurbáíar afla ágætlega. Ágætur afli hefir verið á Reykjavíkurbátana fjóra, sem nú stunda veiðar fyrir bæjarbúa. Svannrinn liefir verið þeirrá aflahæstur og veitt ágætlega. Bæði í fyrradag og á sunnudaginn veiddi lxann 11 smálcstir Iivorn dag, en 8 smálestir í gær, enda var veður ]>á vont og slæml i sjó. Yíðir fékk í gær 6 smálest- ii’, cn Hermóður 5. Ætluðu að myrða MacArtur. Tokyo (UP). — Lyniþjón- usta Bandaríkjanmanna þyk- ist hafa kornizt fyrir samsæri í Tokyo, sem hafði það að markmiði að myrða Mac- Arthtir hershöfðingja. Tveir japanskir menn úr lijálparlögregluliðinu voru taldir við samsætið riðnir og hafa vci’ið liandteknir. Höfðu þcir géixgið i lið nxeð komm- únistiskum félagsskap, ei’ ætlaði að reyna að koma lier- foringja S.Þ. l'yrir krittarnef. —-—♦-------------- Davis, aöstoöar-utanríkis- t'áöherra Brellands, er lagö- ur af staö í 8 daga feröalag um Veslur-Þýzkaland.. Hann ræðir þar viö Adenauer kansl ara og henámsstjóra Vestiu'- veldanna. í gær og fyrrakvöld varð upplýstur þrefaldur pjófn- aður og innbrot á Akranesi. Voru þaö þeir Þórhallur Sæmundsson bæjarfógeti á Akranesi og Axel Helgason yfirmaöur tæknideildar rann sóknarlögreglunnar i Rvík, sem unnu aö rannsókn máls ins og upplýstu þaö. Aöfaranótt mánudagsins 8. þ„ m. var framiö innbrot í Bíóhöllina á Akranesi. Var þaö gert með þeim hætti, aö fariö var inn um bakhlið hússins og inn í sýningar- salinn. En úr sýningarsaln- um komst þjófurinn inn í aðgöngumiöasöluklefann með því aö tálga til lykil þar til hann gekk aö skránni., Inni í aögöligumiðasölunni voru peningar geymdir og náði þjófurinn þar í 2200 la’ónur í peningum og ávis- un. Seinna upplýstist, aö þjófn aöurinn haföi veriö framinni um eitt-leyliö um nóttina eða um klukkustund eftir aö fólkið haföi yfirgefið húsiö. Grunur féll strax á rnann nokkurn, sem vinnur þar á vei’kstæöi, en aöstoöaði Leik- félagið á Akranesi á kvöldin, en það hefir leikiö Skugga- Svein aö undanförnu 1 Bíó- höllinni. Haföi maður þessi því sérstaklega góöa aöstöðu til aö athuga staöhætli alla í sambandi viö húsakynni og gat auk þess fylgst með hvenær húsiö var yfirgefið á kvöldin,, Maður þessi var handtek- in og yfirheyröur, en hann neilaöi og sannanir fengust ekki á hann. Sneri bæjarfó- getinn á Akranesi sér þá til rarihsóknarlögregí'unnar í Reykjavík, einkum meö hlið sjón af því aö taliö var, aö fingraför heföu fundizt á innbrotsstaö. Axel Helgason, yfirmaöur tæknideildar rannsóknarlög- reglunnar fór þá s.l. mánu- dagskvöld upp á Akranes, ,,tók“ fingrafarið og innan tveggja klukkuslunda var þjófurinn búinn aö játa.á sig innbrotiö. Kvaösl hann hafa geymt þýfiö á verkstæöi því, sem hann vinnur á, og var •hann þá búinn aö eyöa um 900 krónum af því. En viö framhaldsrann- sókn 1 fyrrakvöld og í gær- dag játaöi þessi sami mað- ur, sem er um tvítugt, á sig svo aöra þjófnaöi. Meögekk hann að hafa að faranótt þess 16. ágúst í sumar brotizt inn í bifreiða- verkstæöi Oanítls Friðriks- sonar á Akranes. Sprengdi þar upp skáp og tók úr hon- um 1200 kr„ í peningum, sem lágu efst í honurii, en skildi hins vegar eftir jafnmikið, sem lá neöar í skápnum. Var þjófurinn þá aö fara norður í land, en skorti skotsilfur og greip þá til þessa úrræðis. Þriöja þjófnaöinn hafði hann framiö, ásamt félaga sínum, sem líka er Akurnes- ingur og á svipuöu reki, aö- faranótt 26., júní á bænum Galtavík í Skilmanna- hreppi. Slálu þeir tveimur nýlegum hjólböröum, ásamt felgum, af bíl sem stóö þar á lúninu. Hjólbarðarnir hafa nú fundist, sinn undir hvor- um bíl, sem þeir félagarnir éiga„ Þetla eru einu innbrotin og þjófnaöarmálin sem kom iö hafa fyrir á Akranesi að undanförnu og eru þau nú aö fullu upplýst. Gamla fólkinu og barnabörnum þess skemmt. Haldin var í fyrradag skemmun í Sjálfstœðishús- inu fyrir barnabörn vistfólks á Elliheimilinu Grnnd. Var þar ýmislegt til skemmtunar, kom þar fram jólasveinn og skemmti eins og í fyrra, hljómsveit Aage Lorange lék. Skemmtunin hófst kl. 3 og varð af mikil skemmtun fyrir alla, er hana sótlu. Allar veitingar voru ókeypis, en starfsfólk hússins aðstoöaöi við að skemmta gestum., Kann vist- fólkiö á Elliheimilinu Lúö- vík Hjálmtýssyni og öllu slarfsfólki Sjálfstæöishúss- ins bezlu þakkir fyrir góöa skemmtun. Um kvöldi'ö var síöan skemmtun fyrir vistfólk og veitlu starfskraftar Bláu sjörnunriar gestum ókeypis skemmtun. Gísli Sigur- björnsson, forstjóri Elliheim ilisins, hefir beðið blaöiö aö skila beztu þökkum til allra þeirra, er geröu dag þenna ógleymanlegan vistfólki Elli heimilisins. sem og'kostnað við flutning bifreiðar sinnar til Afríku og frá.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.