Vísir - 22.01.1951, Page 6
V I S I R
Mánudaginn 22. janúar 1951
Tolf rannsóknarleiðangrar
^uðurskautslandið.
Illeðai þslrra er 4000 manrsa
ielðaogur uiMÍlr sfjérn Byrds.
Tólf leiðangraa- ýmissa
þjóða eru nú komnar til Suð-
urskautslandsins til að gera
iþar ýmiskonar athuganir;
Síærslur þcssarra leið-
angra er — eins og vænta
mátti — amerískur og er
hann undir stjórn þess
manns, sem þekktastur er
fyrir stjórn slíkra leiðangra
á síðari áratugum — Evelyn
Byrds, flotafoiingja. Er
þetta stærsli leiðangur, sem
nokkru sinni hefir verið gerð- !
nr út til heimsskautanna, |
enda eru í honum hvorki!
meira né miniia en 4000
manna og er það ekki litill
skipastóll, sem flutt hefir
þenna mannfjölda og allar
nauðþui’ftir han, hús, vistir,
flugvélar o.s.frv. suður á
bóginn.
Er með leiðangri þessum
ætlunin að rannsáka ]>essa |
minst þekktu „álfu“, sem j
margir kalla, betur en'
nokkru sinni hefir verið gert. j
Leggja Bandaríkjamenn ekki!
einir til allskonar vísinda- j
menn í leiðangurinn, héldurj
eru þeir einnig frá Kanada,;
Englandi, Noregi og Svíþjóð, j
en útbúiáaður allur er aine-
rískur.
Allir hinir léiðangrarnh', *
scm komnir eru suður eftri,1
eru mun minni, en þeir eru j
frá Rússlandi, Chile, Argen-
tinu, Ástralíu, Nýja-Sjálandi
og Suður-Afríku.
Stærð sjöttu
heimsálfunnar.
Þrátt fyrir fjölda leiðangra
til suðurskaulsins frá ]>ví
fyrir aldamót, er þar margt
liulið — menn ]>ekkja ekki
einu sinni ncma lítinn hluta
strandlengjunnar, hvað þá
hvernig umhorfs er vfirleill
inni í landi. Menn vita ekld
•— og greinir á um ]>að Jivort
ólfan sé tvískipt eða samfelld
heild. Þó er vitað, að flalar-
málið er sex milljónir fer-
kílómetra og er aðeins lítill
liluti þess íslaus. Talið er, að
hverir luinni að vera hingað
og þangiið i ísbreiðunni —
Ííkt og vinjar í eyðimörk.
Hvernig er
umhorfs?
Suðurskau tsl an dið vi rðis t
vera stórkostleg háslétta,
2000 m. yfir sjávaj'máli að
mestu. Þar eru einstakir í'jall-
garðar, sem eru '4000 m. háir
og í grennd pólsins eru 3000
metra há fjöll. Víðast er
þyldc isbella yfir landinu og'
aðeins hæstu tindar standa
upp úr hjarninu.
.EGGERT. CLAESSEN
G13STAF A. SVEINSSON
liæstarét tarlögmenn
Hamarshúsinu, Tryggvagötu.
Allsk'onar lögfræðistörf
Fasteignasala.
PHILIPS útvarpstæki, 8
lampa, til sölu. Uppl. í Þver-
holti 18 E. (543
STÚLKA óskast í vist
um tíma í forföllum annar-
ar. Uppl- í síma 2472. (541
STÚLKA óskar eftir vist.
Iferbergi áskiliö. — Uppl. í
síma 81330, kl. 8 til 9 í
kvöld. (534
PLATTFÓTAINNLEGG,
létt og þægileg, eftir rnáli. —
Simi 2431. (365
SKATTAFRAMTÖL,
bókhald, endurskoöun o. fl-
Skrifstofan veröur opin í
janúarmánuöi alla virka daga
til kh 7 e- h., nema laugar-
daga til kl. 5 e. h. — Ólafur
PI. Matthíasson, Konráö Ó-
Sævaldsson. Endurskoöunar-
skrifstofa, Austurstræti 14,
2. hæö- Sími 3565. (311
FATAVIÐGERÐIN,
Laugaveg 72. Breytum föt-
um, saumura drengjaföt,
barnakápur. Sími 5187. (368
PLISERINGAR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. — Gjatabúöin,
Skólavöruöstig 11. — Sími
2620. (000
HÚSGAGNAVIÐGERÐIR.
Geri viö bæsuð og bónuð
húsgögn. Sími 7543- Hverf-
isgötu 65, bakhúsið. (797
ÚRAVIÐGERÐIR fljótt
og vel af hendi leystar. Egg-
ert Hannah, Laugavcg 82-
Gengið inn frá Barónsstíg-
KJÓLAR sniðnir og
þræddir saman. Afgreiðsla
kl. 4—6- Saumastofan, Auð-
arstræti 17. (497
SKATTAFRAMTÖL,
bókhald, uppgjör annast
Jón Þ. Árnason, Austurstr.
9, viðtalstími 5—7, sími
81320. Heimasími 7375-
EG aðstoða fólk við skatta-
framtal alla daga eftir kl- 1.
Gestur Guðmundsson, Bergs-
staöastræti 10 A- (224
Gerum við straujárn cg
önnur heimilistæki.
Raftækjavsrzlunin
Ljós og Hiti h-f,
Laugavegi 79. — Sími 5184-
PERLUFESTI tapaðist á
sunnudag. Sími 7597. Fund-
arlaun- í (531
KARLMANNS armbands-
úr tapaðist á laugardags-
kvöld í aús.turbænum. Vin-
samlegast gerið. aðvart í
sima 4257. (532
SÍÐASTL. laugárdag tap-
aðist rósóttur höfuðklútur,
hvítur í grunninn, meö blá-
um kanti, sá hann síöast
fjúka yfir Sænska frystihús
inu. Finnandi vinsamh beö-
inn aö hringja í síma 80201
eftir kl. 5. (538
í MORGUN tapaðist hvít
tvöföld perlufesti á leiöinni
Baldursgata, Laufásvegur aö
Hafnarfjarðarstrætisvagni.
Skilvis finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 2737 eða
9396. Góöum fundarlaunum
heitið. (54-6
SKEMMTIFUND
HELDUR
GLÍMUFÉLAGIÐ
ÁRMANN
í samkomusal Mjólkurstöðv-
arinnar miðvikudaginn 24-
jan. kl. 9. Skemmtiatriði- —
Dans. — Erkki Johannsson
fagnaö. — Aðgangur kr-
io.oo- Mætið öll. Nánar aug-
lýst síðar. Stjórn Ármanns.
K. R.
KNATT-
SPYRNU-
MENN.
Meistara og I. fl. æfing i
kvöld kl- 7—8 í Austurbæjar-
skólanum. II. og III- fl. æf-
ing í kvöld kl. 9—10 í Mela-
skólanum-
HAND-
KNATT-
LEIKUR
f. R.
Æfingatímar deildarinnár
verða hér eftir sem liér sigir:
Mánud- kl. 9—10: III- fl. að
Hálogalandi.
Mánud. kl- 10—11: M.fl.
karla aö Hálogalandi.
Þriðjud. kl. 8—9: Kvennafl.
í í-R.-húsinu.
Fimmtud. kh 7—8: Kvenna-
fl. að Hálogalandi-
Fimmtud. kh 8—9: M.fl.
karla að Hálogalandi.
Laugardag kh 5.15—-615:
III. f]. í Í.R-húsinu.
Fyssta æfing kvcnnafh verð-
ur því annað kvöld milli kh
8 og 9 í Í.R.-húsinu viö Tún-
götu og erti þær stúlkur, sem
vilja æfa hjá félaginu, beön-
ar aö mæta þá.
Handknattleiksdeild.
ST. ÍÞAKA heldur fund 1
kvöld á Frikirkjutorgi 11 á
venjulegum tínia. Hagnefnd-
ai'atriði- Spilað, drukkið
kaffio. n. , [f&ittÉ*;
VÉLRITUNARKENNSLA,
Cecelía Helgason. — Sími
81178. (763
KENNI og les meö nem-
endum í barna- og franihalds
skólum. Uppl. í síma 81783-
(506
KENNI vélritun- Fljótt.
vel og ódýrt- Einar Sveins-
son. Simi 6585. (269
B Æ K U R
,v\'X!ot ;\Rt.vr
KAUPI gamlar bækur og
tímarit- Bókaverzlun Krist-
jáns Kristjánssonar, Hafnar-
stræti 19. Sími 4179- (528
UNGUR og reglusamur
maður í fastri atvinnu, óskar
eftir herbergi, helzt á Mel-
unum. Má vera lítið. Tilboö,
merkt: „Strax“ sendist afgr.
blaösins fyrir n. lc. miöviku-
dag. (527
MIÐALDRA barnlaus
lijón óska eftir 1—2 her-
bergjum á hitaveitusvæðinu.
Uppl. eftir kl. 6 í síma 3454'
KLÆÐASKÁPAR, tvi-
og þrisettir, stofuskápar og
íleira til sölu kl. 5—6. Njáls-
götu 13 B, skúrinn- -— Sími
80577. (382
ÚTLENDUR, nýr sam-
kvæmiskjóll óskast til kaups-
Uppl- í síma 4468. (544
TVENN 1 larlmánnsfot til
sölu, önnur á 14—15 ára,
Verð 400 kr- Hin svört
kambgarnsföt á háan og
þrekinn mann. Njarðargötu
61. Sími 1963- (540.
HÚSPLÁSS, 2 stór her-
bergi, eldhús og geymsla í
bragga, til sölu. Raflýst og'
oliukynt- Selít ekki dýrt, en'
þarf nokkurrar lagfæringar
við. Aðeins fólk { húsnæðis-1
vandræöum kemur til greina;
Tilboð sendist fyrir mið-
vikudagskvöld til afgr. Vísis,'
merkt: „10 — 1837.“ (539'
RAFHA eldavél til sölu-
Til sýnis á Hrisateig 11
(kjallaranum) frá 6—7/2 í
kvöld. (535
TIL SÖLU svört vetrar-
kápa með persianskiimi,
tvennar skíðabuxur. blússa
og herra-vetrarfrakk i. Uppl.
í síma 2043- (536
KJÓLFÖT til sölu á
meðalmann. Til sýnis næstu
daga. Pétur Jónsson, Lauga-
veg 147. A. (529
MÁLVERK og myndir til
tækifærisgjafa. Fallegt úr-
vab Sanngjarnt verð. Hús
gagnaverzl. G. Sigurðsson,
Skólavörðustíg 28. — Sími
80414. (321
AMERÍSKUR Smoking, á
grannan méoalmann, til sölu
á Lindargötu 54, uppi- (533
KAUPUM vel með farinn
herrafatnað, gólfteppi o. m.
fl. Húsgagnaskálinn, Njáls-
Sfötu TI2. Simi Si570- (259
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi. Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
ii- Sími 81830. (394
KAUPUM flöskur, flestar
tegundir, einnig sultuglös.
Sækjum heim. Sími 4714 og
80818.
KAUPUM OG SELJUM
allar góðar vörur: Karl-
mannafatnað, gólfteppi,
saumavélar, útvarp, plötu-
spilara, skauta o. m. fh —
Verzlunin, Vesturgötu 21 A.
STOFUSKÁPAR, bóka-
skápar og dívanar, allar
bréiddir. Húsgagnaverzlunin
Ásbrú, Grettisgötu. 54. (504
TAKIÐ EFTIR. Kaupum
og tökum í umboðssölu vel
með farinn kven- og barna-
fatnað. — Fornverzlunin,
Laugavegi 57- — Sími 5691.
KAUPUM flöskur. —
Móttaka Grettisgötu 30, kl.
1—5. Sækjum- Sími 2195 og
5395-
NÝKOMIÐ: Póleraðir
stofuskápar, mjög vandaðir-
Húsgagnaverzlun Guðmund-
ar Guðmundssonar, Lauga-
vegri i66, sími 81055.
GUITARAR. Við höfum
nokkra góða guitara fyrir-
liggjandi. — Kaupum einnig
guitara. — Verzlunin Rín,
Njálsgötn 23. Simi 7692. (240
HARMONIKUR. — Við
kaupum aftur litlar og stórar
píaónharmonikur háu verði.
Gerið svo vel og talið við
okkur sem fyrst. Verzlunin
Rín, Njálsgötu 23. Sími 7692.
KAUPUM — SELJUM.
Allskonar notuð húsgögn o-
fl. Pakklnissalan, Ingólfs-
stræti 11. Sírrii 4663. (156
ÚTVARPSTÆKI. Kaup-
om útvarpstæki, radíófóna,
plötuspilara grammófón-
plötur o. m. fl. — Sími 6861.
Vörusalinn, óðinsgötu 1.
KARLMANNSFÖT. —
Kaupum lítið slitin herra-
fatnað, gólfteppi, heimilis-
vélar, útvarpstæki, harmo-
nikur o. fl. Staðgreiðla. —<
Fornverzlunin, Laugavegi
57. — Sími 5691. (166
PLÖTUR á grafreiti. Ot"
▼egum áletraðar plötur £
grafreiti með stuttum fyrir-
vara. Uppl. á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
KATTPUM flöskur, flest-
ár tegundir, einnig niður-
auðuglös og dósir undan
lyftíðufti. Sækjum. Móttáka
HofSatúni 10. Chemi« h..f.
Sími 1977 og 81011.