Vísir - 01.02.1951, Síða 1
41. árg,
26. tbl,
Fimmtudaginn 1. febrúar 1951
feK;ps, fregnir höfðu borizt
af vélinni# er hlaðið fór
I pressiina.
S^t»£i£tsss£ hssísSísi ssífsssss
tsf ftslisssss SéB't&fii.
Ðakota-flugvélin „Glitfaxi“, eign Flugfélags íslands,
hefir ekki enn komið fram, og óttast menn mjög um
afdrif hennar, en með henni voru 20 manns, 17 far-
þegar og þriggja manna áhöfn.
Hennar hefir verið leitað bæði úr lofti, á landi og af sjó,
en ekkert hefir til liennar spurzt, síðan kl. 5,14 síðdegis í
gær, en J)á kvaðst flugstjóriinn vem á leið að stefnuvitanum
á Álftanesi í aðflugi inn á Reykjavíkurvöll.
Glitfaxi á flugvellinum í Eyjafirði.
36 skip dæmd fyrir land-
helgibrot á s.l. ári.
§kip Skipaúfgerðarinnar
hjáipuðu auk þess 88 skipum.
ÁHÖFN:
,Ólafur Jóhannsson flug-
stjóri, Bergsstaðastræti 8(5.
Páll Garðar Gíslason að-
stoðarflugm., Drápulilið í).
Olga Stefiánsdóttir flug-
þerna, Eiríksgötu 4.
FARÞEGAR:
Marta Iljartardóllir l'rá
Hellisholti, Vc. og barn henn-
ar.
Herjólfur Guðjónsson verk-
stjóri, Einlandi Ve.
Jón Sleingrimsson, Ilvit-
ingaveg 6 Ve.
Sigurjón S igurj ónsson,
Ivirkjuveg 86 Ve.
Sigfús Guttormsson, Vc.
Magnus Guðmundsson,
Hafnarstræti 18 Rvík.
Guðmánn Guðmundsson,
Keflavík.
Sigurbjörn Meyvantsson,
sölumaður Rvík.
Ágúst Ilannesson, IIvoli,
Ve.
Páll Jónasson, Þingbolli
Ve.
Þorsteinn Stefánsson,
Strembu, Ve.
Gunnar Stefánsson, Bjarg-
arstíg 15, Rvik, starfsmaður
Ferðask rifstofunnar.
Guðmundur Guðbjörnsson,
Arnarholti, Mýrarsýslu.
Ólafur Jónsson, Rvik.
Hrcggviður Ágústsson frá
Norðfirði.
Snæbjörn Bjaruasons Vc.
Klukkan 4.35 e. h. í gær
hóf Dakotaflugvélin ,,Glit-
faxi“ sig til flugs af Vest-
mannaeyjaflugvelli, áleiðis
til Reykjavíkur., Tuttugu og
þrem míútum síðar, eða kl.
4.50, var flugvélin yfir slefnu
vilanum á Álftanesi og álti
þá eftir örstutt flug til
Reykjavíkurflugvallar. — Þá
fær flugstjórinn leyfi til þess
að lækka flugið, eins og regl-
ur mæla fyrir, en skömmu
síðar syrti að með hríðarbyl,
og var „Glitfaxa“ þá tilkynnl
að ógerlegt væri aö lenda
eins og á stæði, en gefin skip-
un um, að fljúga í 4000 fela
hæð út yfir Faxaflóa. Stuttu
síðar birti til, og var þá á-
kveðið að reyna aðflug
öðru sinni. Þá mun „Glit-
faxi“ hafa verið 1 2000 feta
hæð., Hér eftir er ekki vilað
annaö en að kl. 5.14 kveöst
flugstjórinn vera á leiöini að
stefnuvitanum á Álftanesi, í
700 feta hæð.'
Þessi tilkynning frá „Glit-
faxa“ kl. 5.14 er það síðasta,
sem frá honum heyrðist,
þrátl fyrir ílrekaðar tilraun-
ir til þess að ná sambandi
við hann„
Var nú sýnt, að flugvélinni
hefði hlekkzt á, og um kvöld-
ið voru strax gerðir út tveir
leilarflokkar héðan úr bæn-
um, skyldi annar fara suður
á Álftanes og ganga þar á
fjörur, en hann skyldi fara í
Kaldársel og til fjalla þar í
grennd.
Leilin.
Slrax í gærkveldi brá Jón
Oddgeir Jónsson og fleiri við,
og leituðu um óbyggð svæði
Álftaness, Gálgahraun og
Bessastaðanes, ef ske kynni
að flugvélin hefði hrapaö
þar, en urðu einskis varir.
Leituðu þeir til kl. 3 í nótt.
í morgun skipulagöi flug-
umferðarstjórnin í samráði
við Slysavarnafélagiö frek-
ari og víðlækari leit, bæði 1
lofti, á landi og á sjó. Um 10
flugvélar af ýmsum gerðum
voru á lofti í morgun og
flugu þar yfir sem helzt
mátli búasl við að flugvélin
gæti verið, Ekki er vitað, að
sú leit hafi boriö árangur.
Skip og bálar á Faxaflóa og
hér í grennd voru einnig
beðin að svipasl um eftir
flugvélinni.
Margir flokkar
geröir út.
SVFÍ geröi hinum ýmsu
deildum sínum hér í ná-
grenninu aðvart, svo sem á
Kjalarnesi, á Valnsleysu-
strönd, Grindavík, Sand-
geröi og víðar, og hefir verið
skipulögð leit með sjó frara
og í fjöllum. Fregnir af þeim
leiöangrum eru ekki fyrir
hendi.
Frá flugturninum hafa í
morgun veriö gerðir úl ein-
ir 10 leitarflokkar, þar á með
al frá Flugbjöi'gunarsveit-
inni, tvær frá SVFÍ, 3 frá
skátum og fleiri,. Leita þær
hvarvelna í nágrenni bæjar-
ins og upp til fjalla, þar sem
hugsanlegt væri, aö flugvél-
in væri niður komin.
Leit frá Keflavík.
Þá álli Vísir tal við Kefla-
vík í morgun, en þaðan var
strax gerð út sveit 18 skáta
og lögreglumanna frá Kefla-
víkurflugvelli. LeilaÖi hún á
Vogastapa, í hrauninu og lil
sjávar, e'n varð einskis vör.
Jón Oddgeir Jónsson og
fleiri voru til taks í morgun
með ýmislegar sjúkravörur
og tæki, sjúkrabifreið og
aðra bíla til þess að leggja af
stað fyrirvaralaust, ef flug-
vélin .fyndisl og unnt væri
að komasl að henni.
Á árinu sem leið veittu
björgunarskip Skipaútgerð-
arinnar aðstoð, eða björguðu
samtals 88 skipum.
Alls voru 36 skip kærð og
hlutu dóm fyrir landlielgi-
brot. Óðinn var átbafnasam-
astur við bandsömun veiði-
þjót'a, tók 11 skip. Ilins vegar
varð Ægir blutskarpastur
um breinar bjarganir, cins og
að likum lætur; en bann
bjargaði 5 sldpum, togurun-
um Goðanesi, Forseta, Nort-
hern Spray, olíuflutninga-
skipinu Clam og norslca skip-
inu Tass.
Neptunus fckk
16.479 pund.
Togarinn Neptunus
seldi í Grimsby í morgun
3861 kit fyrir 16,479
sterlingspund, sem er
langbezta aflasalan á
þessu ári og s. 1. 2 ár,
eða frá 11. febr. 1949.
En þá seldi togarinn
Marz fyrir 16,807 stpd.,
en hafði allmiklu meira
aflamagn.
Sæbjörg var einkum á
Faxal'lóa og aðstoðaði 50 skip
og b.áta.
Rétt er að gela þess, að oft
er um breina björgun að
ræða, ]>ótt til aðstoðar sé tal-
ið. Þannig er það um fiski-
skip, sem tryggð eru bjá Sam-
ábyrgðinni, að björgunar-
skipið fær aðeins greitt fyrir
bein útgjöld í sambandi við
aðstoðina, þótl segja megi, að
um raunverulega björgun sé
að ræða.
Hið nýja og glæsilega varð-
skip ríkisins, sem er í smíð-
um i Álaborg, cins og Vísir
befir áður sagt frá, hleypur af
stokkunum fyrra belming
marzmánaðar, en fullsmiðað
vcrðui’ það í júlí í siunar.
-----♦------
Bíl stolið enn.
7 gærmorgun var lögregl-
unni hér í Reykjavík iil-
kynnt um bílþjófnað.
Var þaö bifreiðin R-1697,
sem hvarf á óvæntan hátt
þaðan sem hún átli að vera.
Var auglýst eftir henni í há-
degisútvarpinu í gær, en.um
sama leyti var lögreglunni
tilkynnt að bifreiðin væri
fundin. Hafði hún fundizt
við Landsspítalalóðina á
Barónsstíg. J