Vísir - 15.05.1951, Síða 4

Vísir - 15.05.1951, Síða 4
4 V I S I R Þriðjudaginn 15. maí 1951 DAGBLA9 Ritstjórar: Krislján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa Ausíurstræti 7. Dtgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H.F, Afgreiðsla: Hverfisgðtu 12. Símar 1660 (fimm linurjt Lausasala 75 aurar. Félagsprentsmiðjan hi. lasl Ímmmmi. |Jin þessar mundir eru 175 ár liðin frá því er tilskipun var gef-in út, varðandi skipan póstmála hér á landi. Mun Jón konferensráð Eiriksson liafa átt drýgstan þátt 1 að hrinda málinu í framkvæmd, en einstaka framfara- rnenn höfðu þó hreyft við málinu áður og talið æskilegt að póstsamgöngum yrði komið á. Landsnefnd, sem starf- Garðyrkjumenis vilja fá hingað garðyrkjusérfræðing á vegum MarsbaHaðstoiarinnar. Jarðliitisiai er ómetanleg auðlind. Garðræktin fer vaxandi í landinu, en betur má ef duga skal. Þótt kartöfluupp- skera væri með mésta móti s.l. sumar, hefir samt þótt þurfa að flytja inn veruiegt magn af erlendum kartöfi- um nú í vor. Talsvert af ís- lenzkum mat ark ar töfl um mun að vísu vera til í land- inu, en erfitt hefir verið að koma þeim á markað vegna snjóalaga sums staðar. áæitluð árið 1950, samkv. Gróðurhúsabókinni: Tómat- ar 180 smál., gúrkur 50 smál. gulrælur 187 smál., hvítkál og toppkál 164 smál., rauð- lcál 3Y-z smál., blómkál 84 þúsund höfuð, grænkál 21 þús. húnt, steinselja 15 þús. búnt, hreðlcur 20 þús. búnt, salat 102 þús. stykki, vínber 314 smál., hananar 1% smál. og melónur 140 kg. ísjáanlega rneira en upp- oði að framfara- og umbótamáliun, hafði athugað málið. skeruaukningunni nemiu, litillega á Alþingi, án þess þó að bera fram endanlegar tlllögur, og nokkrir menn höfðu lýst áliti sínu opinherlega, -— svo sem Magnús Ketilsson sýslumaður í Dalasýslu, — og talið Jicss fulla þörf, að póstmálum yrði hér skipað á viðunandi veg, ]>ó 11 slik þjónnsta kæmi ekki að fullum notum, fyrr cn verzlun hefði verið gefin frjáls í landinu. Jón Eiríksson var um þessar mundir valdamaður mikill j Damnörku, og mun hann hafa tekið cndanlega af skarið, ci'tir að í nokkru þófi hafði staðið um málið, en án þess að til nokkurra framkvæmda kæmi. Þakkar Jón Jjað að vísu I.andsneíndinni og einstökum skynsönmm mönnum, að hin nýja skipan er upp tekin, en Guðmundur Hlíðdal, póst- og símamálastjóri, telur í nýútgcfnum hæklingi, að Jóni heri að þakka það ö.ðrum frelcar, að efnt var íil póstþjón- ustunnar. I upphafi skyldu sýslumenn annast bréfhirðingu, en miðstöð' póstsamgangna var á Bessastöðum, þar sem binir dönsku valdsmenn sátu, og afgreiddu Jieir þann póst, scm fluttur skyldi milli landa. Vafalaust má telja að póstjijónustan hafi, í'lestu öðru írekar, léitt til almennra framfara í landinu. Áður var það svo að J)eir menn, sem erindi áttu í öðrum fjórðungum landsins, er afgreiða mátti bréflega, urðu sjálfir að ann- nst fyrirgreiðslu bréfa sinna, með því að gera út scndiboða, coa koma bréfum á framfæri mcð ferðum, sem til fcllu. Eftir að póstferðir voru upp teknar, þótt fáar væru í hyrjun, breyttist J>ctta mjög til batnaðar, Jiannig að’mönn- 1 gróðurliúsabókinni, sem Neyzla kartaflna vex auð- j er nýútkomin, segir einnig að um reyndist auðveldara að reka sín, eða miðla öðrum skoðunum og bera fram við ]>á áhugamál, sem til liamfam horfðu. Með hinum föstu póstferðu ) sköpuðust skilyrði til ritaútgáfu, sem LærdÖmsIistafélag; > og síðar íslenzkir stúdentar i Kaupmannahöfn notfærðu sér íil Jsess, að vekja þjóðina íil dáða. Upp úr því hefjast svo fram- farir í landinu, sem miðar að -vísu hægt í byrjun, en Jjeim rnun hraðar eftir að verzlunarfrelsi var fengið árið 1854, þótt fullur skriður væri ekki kominn á fyrr cn um síðustu aidamóf. Póstjijónustan hér á landi hefur frá upphafi verið ickin með opinberri fyrirgreiðslu, þannig að ríkissjóður befur horið kostnaðinn af henni. I fyrstu skyldu sýslumenn greiða mönnum laun fyrir póstferðir, en fjárhæðina gátu Allmildð af gulrótum hefir verið á marlcaSnum. Er það vel, því að gulrófurnar eru og eiga að vera „sítrónur" okkar íslendinga. 1 gulróf- um er nefnilegá mikið af c- bætiefni og J>að geymist vel í ]>eim fram á vor og mun betur cn í kartöflum. Kál, gulrætur, salat, gúrkur og tómatar eru líka að verða verulegur hqilustuþáttui' í l'æði landsmanna. Þjóðin virðist loks vera búin að „læra átið“ á grænmetinu. Þótt kálrækt væri með mesta móti, hefir einnig talsvert verið flutt inn til viðbótar. Gulrótarælct fer mjög vax- andi á sandsvæðum (t. d. á Evrarbakka, Stokkseyri og í Borgarfirði) og einnig á jarðhitasvæðum, bæði í görð um og sólreitum. Uppskera grænmetis var aukning gróðurhúsa s.L ár nemi um 2800 fermetrum. Eru gróðurhúsin alls á land- inu rúmir 7 ha. og auk Jiess um ý% lia. vermireita, eða alls um 71/2 ha. undir gleri. Er garðræktin á jarðhita- svæðunum orðin mikilvæg atvinnugrein. Jarðhitinn et’ ómctanleg auðlind á Islandi. Á aðalfundi Garðyrkjufé- lags íslands nú fyrir stuttu var m. a. rætt um að hentugt væri að fá hingað sérfræð- ing á vegum Marshallað- stoðarinnar til að lciðbeina í garðyrkju og gera áætlan- ir um hagnýtingu jarðhitans til ræktunar. Jafnframt er hafin undirbúningur að garðyrkjiisýningii. Félagið og nokkrir meðlimir ]>ess, ásamt Sölufélagi garðyrkju- manna, hlutu verðlaun fyr- ir blóm og grænmcti á Norð- urlanda-garðvrkjusýningu í Helsinki haústið 1949 og voru J>au afhent á uppskeru- hátíð félagsins s.l. haust. í reit félagsins á Heiðmörk voru gróðursettar 1500 trjá- plöntur s.l. vor. Ársrit félagsins í ár nefn- ist Gróðurhúsabákin og fjall ar aðallega um ræktun tó- mata, gúrkna og rósa. Einn- ig eru kaflar um jurtasjúlc- dóma, nýjungar í blóma- geynislu o. fl. Hefir ritnefnd. félagsins, Einar I. Siggeirs- son, Halldór Ó. Jónsson og Ingólfur Davíðsson annast sámningu bókárinnar, á- samt ]>eim Þráni Sigurðs- syni og Jóni H. Björnssyni. Er ]>etta allt unnið ókeypis í frístundavinnu. Augljós vottur um vax- andi áhuga fyrir garðyrkju er J>að, að Matjnrtabók fé- lagsins selst mjög vel og mikið er spurt eftir garð- löndum viða um land. Félagið hefir farið ]>ess á leit við Unnstein Ólafsson skólastjóra, að hann ritaði leiðbeiningar um byggingu gróðurhúsa í næsta ársrit. Hefir hann mailna mésta reynslu í ]>eim efnum. Stjórn félagsins skipa nú: Ingimar Sigurðsson, for- maður; Jóhann Jónasson frá Öxney, varaformaður; E. B. Malmquist, gjaldkeri; Ing- ólfur Daviðsson, ritari og Halldór Ó. Jónsson, með- stjórnandi. En slcógrækt fé- lagsins annast: Ásgeir Ás- geirsson, Friðjón Júlíusson og Sigurður Sveínssön. 6EZT AB AUGLYSAIVISI SMÁHÚSIK. og fús á aS örva arkitektastétt- ina til cláöa fyrir hag borgara og byggðar. Það má ]>ví einu gilda hver uþptökin á a5 Jiessarri sam- keppni, en fagna’öarefni aö eng- inn ágreiningur varð 11111 a’ö til hennar skyldi stofna’ð- Vonandi l>er þessi tilraun tilætlaðan ár- angur, og aö sem flestir úr stétt arkitékta meti, og þakki tæki- færið meö fjölmennri þátttöku- Eftir J>ví sem fleiri hag- <r fagrar lausnir ber- IPYRIR MÁNUÐ síðan var I minnst á ]>að hér í pistl- ununi; að æskilegt væri aö þeir dregið frá tekjum sem J>eir áttu að standa skil á, en Reykjávíkurbær stofnaði til cítir að Jjjóðin fékk fjárræði sjálf, var féð greitt lir lands- 1 samkeppni meðal arkitekta um sjóði og síðar ríkissjóði. í uppliafi var allmilcill kostnaður fyrirlmgað smáhúsahverfi aust- kvæmar og . i ■ ,■ • .v, ..v 1 . . au til í bænum. sem í ráði mun ast eftir bví verða tækifærm þjonustunni samíara, nuöað við grciðslugetuna, en nu cr dr . 1 . 7, ■ 1 • 1 • f, ’ \ ■ ■ , * v. . „ , iað byggja að cmhverju leyti a flein, sem husameisturum verða postþjonusfan orðm umíangsmikil og stendur undir kostn- (þessu sumri gefiu í framtíðinni. aðinum að miklu Ieyti sjálf. Þi-óun póstmálanna hefur Tillagan var fram borin svo ' * verið ör og þeir menn, seni til foryslu liafa valist, Iuifa 1 tími ynnist til undirbúnings og JJÁTÚNSBÚI hefir sent mér notfært sér samgönguskilýrði, sein ]>czl voru á hverjum 1 ath^unar, þannig áð ekki yrði nokkrhr línur í tilefni fyrri tíma. Má þess gcta'í. d„ að þóti fastar pósiflugáætlanir!hrasa® aö sveinar um smáhúsin. Er hann seu enn ekki íyrir hendi í landinu, er póstur sendur með staS untijr i;kum kringúmstæð- llugyélum að staðaldri landshorna á milli og greiðir þetta um áður. Ennfremur til þess, að störlega fyrir viðskiptalifi í landinu og raunar almennum J hins liezta yrði leitað og for- framförum ' ráðamenn bæjarins gætu hrint I bækliug1 þenn, sem post og simamalastjon heiur (^gnrýni sí8a,. um ófullnægj- sá’mið, ~ upphailcga seni crinoi, ér llutt var í verkfræð- aiidi undir.lnining málsins. ingafélaginu, — er mikinn fróðleik að finna varðandi j y. ’ *. þróun póstmálanna, cn allt það efni verður ekki rakið. ||ORGARSTJóRI ■ tók malið hér til ncinnar hlítar. Hitt má fultyrða, að þótt menn scuí l1PL* °8’ Jlcúr iiú fengið , ,v- ■ 1 , , , vLsamJjvkki bæjárraðs fyrir sam- ondverðir nkisSekstn, þa mun íaum til liugar koma, ao , - hreyta skipun þessara mála, frá þvi scm nú er. Póstflutn- ingar hyggjast á opinherri þjónustu, sem liefur verið vel af héndi leyst, en hitt er syo annað mál, að á hverjum tima vcrður -ep ! hver.fi., Sennilega hefir sú tilhögun 1 verio lengur í undirbúningi en I frá .því var á hana minnst hér i stík þjónusta að miðast við og býggiast a ., . . . i , v ., , ... ... , , . 1 pistlunum. Borgarst onnn hef- batnandi skilyrðum lil almennrar íynrgreiðslu, cnda ma jr jafnan sýnl þesSum sérstöku kyrrstaða þar aldrei skapast. gramur yfir ]>vi að í smáhúsa- hverfunum skuli ekki hingað til hafa veriö leyft að bvgg'ja há risþök með kvistum, og segir svo meðat annars: „Eg vildi fá að hafa ris. meö kvistí á mínu liúsi, en fékk ekki. Þ.etta finnst mér liafa ver- ið. mjög misráði’ð, og ná raunar ekkj nokkurri átt. Ef eg hefði fengið að byggja rishæö með góðum kvisti, hefði ]>að litlu munað i heildarbvggingarkostu- aöi. Eg hefði ekki Jjurft að lita við J>essarri rishæð fyrr en eg vildi, eða fyrr en ástæður leyfðu. Sjálfur hefði eg svo innréttað liana smátt og smátt ggARNA HEFÐI því geta’ö k komiö heil íbúð, sem hefði litið kostaö mig, og landið sára- lítinn gjaldeyri- Þessa íbúð hefði eg svo getaö notab sjálf- ur eða einhver af J>eim, sem ,nú eru á götunni, eða ]>a að minnsta kos.ti barn mitt, J>egar ]>að þarl á íbúð að haldá. Af hverju bannar svo hiö op- inbera þetta? Er það viturlegt eða til sparnaðar — eða sýnir það. fyrirhyggju og góðgirni í garð þfeirra, sem eru að basla við að koma yfir sig varanlegu skýli ? Mér finrist þarna hafa átt sér stað sóun verðmæta og lítil tillitssemi. Eg vona að ráðamenn vorir liafi þetta, í huga, ef nú verður skipulagt smáíbúðahverfi........“ ÞE- fyrir sáralítið fé, og lítiö efni málum óvenju mikinn slcilning, fariö.í það- TTA SEGIR Hátúiisbúi, og yissulega cr ]>að holl hugvekjá fyrir arkitektana, sem nú fara að spreyta sig á smá- húsalivérfinu nýjásta, hvernig hezt og hagkvæmast vérði að ganga frá og innrétta ]>i)kiu- Að sjálfsögðu verða jafnan að vera ákveðnar reglur um hæö og gerð: J>akanna gagnvart skipulaginu, en ef fyrir því er séð í byrjun, getur það einm.itt bætt mjög heildarsvipinn að hafa rismikil þök á einlyftum húsum, að ekki sé talað um þeg'- ar unnt er að sameina þannig hið fagra og hagkvæma. Er málinti vísað áfram til réttra aðila.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.