Vísir - 29.05.1951, Side 2

Vísir - 29.05.1951, Side 2
a V I S 1 R Þriðjudaginn 29. maí 1951 Hitt og þetta K. C. Wu, sem nú er forseti á Formósu kom árið 1923 til Princeton og setlaði að nema þar hagfræði og stjórnmál. Var Tiann aðeins 20 ára að aldri. Hann stóð andspæns Andrew Fleming West, rektor, sem þyk- ir all-ægilegur og tekur sjálfur á móti öllum, sem leita inngöngu í skólann. Rektor virti fyrir sér ásjónu piltsins, sem var kringlu- leitur og barnalegur á svip. „Ungi maður,“ sagði hann eftir andartaks þögn. „Þér eruð nokkuð óþroskaður." „Herra,“ sagði pilturinn, „það, að dæma þroska manna eftir aldri þeirra, er í sjálfu sér óþroskuð hugsun.“ Rektor veitti piltinum þegar viðtöku. Stúlka ein, sem var þrítug aS aldri, vann í banka en þangað kom oft velefnaíSur bóndi, sem hún var kunnug. Nú kemur hann einn dag og hafði þá ekki sézt þar um tíma. Segir hann við afgreiðslustúlkuna: „Mér sýnist þú hafa gildnað dálítið.“ Hún segir: „Veiztu þaS ekki, að þú mátt aldrei hafa orð á því viS konur, aS þær sé aS fitna?“ „Nú,“ segir hann hissa. „Eg hélt nú að stúlku á þínum aldri stæSi á sama um slíkt.“ Auglýsingaspjald á veiðilandi: Veiðimenn! Gætið að hvað þið gerið. Gerið svo vel að skjóta ekki á neitt sem kvikar ekki. Það gæti verið vinnumað- urinn minn. ••••••••* Cihu Mmi Áfengismálin voru einnig talsvert rædd í Reykjavík um þetta leyti fyrir 35 árum. Vísir birti t. d. eftirfarandi hinn 29. maí 1916: Bannlagabrot. Sögur ganga um þaS í Hafn- arfirSi, aS tveir heldri menn úr Reykjavík muni hafa gert sig seka um bannlagabrot þar í FirSinum, daginn, sem Flóra var þar. Sagt er, aS annar þeirra hafi misst niSur flösku og þeir báSir handleikiS flösk- ur. En enginn veit, hvaS í flösk- unum var, nema hvaS þeir full- yrSa sjálfir, aS „Hansbrugg“ (meinlaust öl) hafi veriS í þeim. Og þaS standa þeir sjálf- sagt viS. — Kæra hefir engin komiS fram gegn þeim, en þó mun máliS verSa rannsakaS. Símfrétt. Haganesvík í gjer. — Ágætt veSur í hálfa aSra viku og hlákur. í Vestur-Fljótum er snjólítiS, en í Austur-Fljótum mikill gaddur, þó nokkur kinda- snöp. Hákarlaskipin eru aS koma og er aflinn ágætur. Lifr- artunnan er 50 kr. og hlutur- inn 50 kr. '&FnpFK?***' .— Þriðjudagur, 29. maí, — 149. dagur ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 1. — SiSdegisflóS kl. 13.40. Hæturvarzla. Næturlæknir er i LæknavarS- stofunni, sínxi 5030. NæturvörS- íir er í LyfjabúSinni ISunni, sími 5030. Sjómannablaðið „Víkingur", maí-heftiS, er nýkomiS út, fjöl- breytt aS efni og fróSlegt. Á (forsíöu er mynd af „Jökulfelli", hinu nýja skipi SlS. Forystu- grein ritsins heitir aS þessu sinni: „Hefjum sókn í land- helgismálinu“, eftir Gils GuS- mundsson ritstjóra. Annars flytur „Víkingurinn“ margar góðar greinar og frásagnir, eft- ir innlenda menn og erlenda. Þessir menn íslenzkir eiga grein- ar í heftinu: Grímur Þorkels- son, Júlíus Ólafsson, Hólm steinn Helgason, Runólfur Jó- hannsson, auk ritstjórans. Margar myndir prýSa ritiS. Hvar eru skipin? Einxskip: Brúarfoss er i Hamborg. Dettifoss kom til Hull 19. þ. m„ fer þaSan í dag til London, Leith og Reykja- víkur. Fjallfoss er í Kaup- mannahöfn. GoSafoss kom til Antwerpen á laugardag, fór þaSan væntanlega í gær til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur á sunnudag frá New York. Selfoss fór frá Reykjavík á laugardag vestur og norSur. Tröllafoss er í New York. Katla fór frá Reykjavík 25. þ. m. til Gautaborgar. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Glasgow í dag. Esja var á Akureyri síSdegis í gær. HerSubreiS fer frá Reykjavík i dág til BreiSafjarSar og Vest- fjarSa. SkjaldbreiS er væntan- leg til Reykjavíkur á miSnætti í nótt, aS vestan og norSan. Þyrill er í Reykjavík. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Akureyri 22. þ. m. áleiSis til Grikklands. Arnarfell er Genova. Jökulfell er í New York. HrcMyáta m*. /33S Lárétt: 2 frásagnir, 6 fjandi, 7 biti, 9 málmur (skammstöf- un), lo stafur, 11 heil, 12 þys, 14 tónn, 15 linda, 17 veiSir. Lóðrétt: 1 fegra, 2 leit, 3 ránfugl, 4 tveir ólíkir, 5 ringl- aSa, 8 fisks, 9 mjög, 13 fæSa, 15 belti, 16 í sólargeisla. Lausn á krossgátu nr. 1334: Lárétt: 1 símar, 6 sál, 8 róa, 10 Ari, 12 ær, 13 ör, 14 kal, 16 öSu, 17 err, 19 smána. LóSrétt: 2 ísa, 3 má, 4 ala, 5 rækt, 7 lírur, 9 óra, 11 röS, 15 lem, 12 örn, 18 rá. Sumardvöl barna. Þeir, sem ætla aS senda um- sóknir til RauSa kross íslands um sumardvöl barna í sveit, ættu aS gera þaS nú þegar. Um- sóknum er veitt móttaka í Iön- skólanum í dag og á morgun kl. 14—18. Hér er um aS ræSa sumardvöl barna, sem fædd eru árin 1944, 1945 og 1946. Leikskólinn í Grænuborg tekur til starfa n. k. laugardag. Innritun í Grænu- borg kl. 13—17 i dag og á N. L. F. í. starfrækir hressingarheimili i HveragerSi í sumar, eins og Vísir liefir áSur skýrt frá. FæSi þar verSur eingöngu mjólkur- og jurtafæSi, en dvalarkostnaS- ur 50—55 krónur á dag, lækn- isskoSun og lækniseftirlit inni- faliö. Leikfélag Reykjavíkur sýnir leikritiS „SegSu steinin- um“ í ISnó kl. 8 í kvöld. Er þetta síðasta sýningin á því á þessu vori. „Tordenskjold“, norskt kaupskiþ, sem hingaö lconr um daginn méS efni í fisktrönur og hjalla, lestar nú karfamjöl frá Faxaverksmiöj- unni. „Þyrill“, oliuflutningaskip SkipaútgerS- arinnar, vár tekiS upp í slipp í gær til smávegis viSgerSar og eftirlits. Reykjalundur fær rausnarlegar bókagjafir. Nýlega barst bókasafni Reykjalundar rausnarleg bóka- gjöf frá Jóni GuSbrandssyni framkvæmdarstjóra Eimskipa- fél. íslands í Kaupmannahöfn. Er hér um aS ræöa marga tugi góSra danskra bóka í vönduSu bandi. ÁSur hafa bókasafninu bor- izt danskar bókagjafir frá Axel V. Nielsen kaupmanni, Óla Vilhjálmssyni framkvstj., Önnu Stephensen skrifstofumær hjá sendiráSi Islands og Ólafi Al- bertssyni kaupmanni, öllum í Kaupmannahöfn. Hin danska deild saínsins er nú þegar allvel skipuS bókuin og er hirium rausnarlegu gef- endum svo fyrir aS þakka. Orsökin til þess að safniS liefir fengiS allar þessar bóka- sendingar er sú, að Ólafur Gunnarsson blaöam. frá Vík í Lóni hefir aS undanförnu kynnt Reykjalund á NorSurlöndum, meS flutningi fjölda fyrirlestra og blaðagreina. Jafnframt hef- ir hann hvatt vini og kunningja til aS efla bókasafn staSarins meS bókagjöfum svo þaS yrSi sem fyrst Reykjalundi sam- boöiö. S.t.B.S. biSur Vísi aS flytja gefendum kærar þakkir fyrir bókasendingarnar og Ólafi Gunnarssyni fyrir ágætt kynn ingarstarf, sem veriö hefir sam- bandinu til ómetanlegs gagns. Veðrið. Fyrir noröan land er grunn lægö, en hæS milli íslands og Skotlands. Uin 1000 km. suS- vestur í hafi er lægð á hraöri hreyfingu norSaustur. VeSurhorfur; Sunnan og suð- austan kaldi, rigning með köfl- um. Ben. G. Wáge sat Ólympíuþing í Vín. Ben. G. Wáge, forseti ISÍ, er nýkominn til landsins frá Vínarborg, þar sem hann sat alþjóða-ólýmpíuþing sem fulltrúi Islands. Hafði hann þá verið ytra í tæpan mánuð, fór fyrst á hina miklu Bretlandssýnigu, sein nú stendur yfir í Lon- don, en sat síðan ólympíu- þingið í Vínarborg, eins og fyrr getur. Þing þetta hafði til með- ferðis ýmis mál varðandi undirbúning undir sumarleik- ina, scm verða í Helsingfors næsta sumar og vetrarleikina í Oslo næsta vetur. Þingið sátu 38 fuíltrúar 29 þjóða, þar á meðal Rússar og Þjóð- verjar, í fyrsta skipti eftir styrjöldina, hvað Þjóöverja Kórea Framh. af 1 síðu. því leyti, að auðyeklara er áð lála flugvélarnar liækka flugið ört. Þrýstiloftsflug- vélar þær, sem kommúnist- ar nota í Kóreu, eru sem kunnugt er smíðaðar í Rússlandi, sennilega að fyr- irsögn þýzkra vélfræðinga, en Rússar hafa margt þeirra í þjónustu sinni. Vandenberg sagði, að brezkar og handa- rískar flugvélaverksmiðjur hefðu nú fengið allar þær upplýsingar, sem fyrir hendi eru, um gerð rússnesku þrýstiloftsflugvélanna. Þrátt fyrir aðstöðumuninn hefði flugher S. þj. jafnan haft betur í hverri raun og mætti þakka það, að flugmenn þeirra væru betur þjálfaðir, skyttúrnar markvissari og flugmennirnir leiknari í stjórn og áræðnari. áhrærir, en Rússa liafa aldrei átt fulltrúa á ólympiuþingum áður. Forseti þingsins er Svíinn Edström, en hann er 81 árs að aldi’i, og liefir gegnt þessu virðingarembætti íþrótta- manna um árabil. Útvarpið í kvöld: 20.20 Tónleikar (Björn Ólafs- son, Josef Felzmann, Jón Sen og Einar Vigfússon leika). — 20.45 Erindi: VerSa vandamál atvinnulífsins leyst meS auk- inni tækni? II.: Efnaliags- vandamálin eru ævarandi (Gylíi Þ. Gíslason prófessor). 21.10 Tónleikar fplötur). 21.20 Upp- lestur: SteingerSur GuSmunds- dóttir leikkona les þulur. 21.35 Tónleikar (plötur). — 21.40 Lausavísnaþátturinn (Vilhj. Þ. Gíslason skólastjóri). 22.00 Fréttir og veSurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur) til 22.30. — „Askur“ kom hingaö í fyrradag. HafSi bilaS „spil“. Hvítasunnukeppni GolfkL Rvíkur. Fyrsta umferð í Hvíta- sunnukeppni Golfkl. Reykja- váltur er nú Iokið. Ólafur Ólafsson vann Gísla Ólafsson, Arnkell Guðmunds- son vann Ásgeir Ólafsson, Thor Hallgrímsson vann Jónas Lilliendahl, Ólafur Loftsson vann Gunnar Böðv- arsson, Ólafur Gíslason vann Jón Thorlacius, Þorvaldur Ásgeirsson vann Brynjúlf Magnússon, Halldór Magnús- son vann Ólaf Bjarka, Sigur- jón Hallbjörnsson vann Björn Pétursson. önnur umferð verður á þriðjudag og miðvikudag. Gœfan fylgir hringunum fré SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4, Margar gerOir fyrirliggjandi. Minningarspjöid Kratíbameinsfél. Beykjavíkur fást l Versl. Bemedia Aust- urstrœti og skrifstofu Elli- og hjúkrunarhelmillslns Grundar. Vantar yðnr husnæði? . í ' . V>-. ■ 7 . ■■ Sniáaugiýsinðárl Visis . aiigiýsa beit. Jarðarför Margrétar Mristjáiasdóttísr frá ísafirði, fer fram frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 30, maí kl. 1,30. Kristín Björnsdóttir og börn. Guðmundur B. Guðlaugsson.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.