Vísir - 25.07.1951, Síða 5
Miðvik.idaginn 25. júlí 1951
V I S I R
a
,Fyrirmyndar borgarhverfi/# í Lon-
don hiuti Bretlandssýningarinnar.
Sögð tiðliMÍi af Þorsteini
Hannessyni og Þórnnnl
Jóhannsdóttur.
Viötml viö Sif/ttrö Skúias&sa.
mas/istcr.
Tíðindamaður frá Vísi
Jann fijrir skömmu að máli
Sigurð Skúlason magister,
sem er nýlega heim kominn
úr ferðalagi til Englands og
Frakklands.
flutt í öll önnur hús hverfiis-
ins, sem reist hafa verið, en
þau eru öll nákvæmlega
eins. Þarna eru nýtízku
verzlanir, sem hafa á boð-
stólum allar helztu vQruteg-
Hafði tiðindamaðurinn undir, ihúum hverfisins til
haft spurnir af þvi, að S. Sk. nnkils hægðarauka, kirkja
þessari ferð sinni
hefir verið reist
þarna 1
en
liefð-i í
heimsótt* borgarhveríi í mÍötí óvenjulegum stíl,
London, sem nú er verið að Það sem vakti mesta athygli
reisa úr rústum, og bað hann mma var nýtízku barna-
m. a. að segja lesendum skóli> sem afar mikið hefir
Vísis lítils háttar frá því, sem verið vanóað til. Hefi eg
þarna var að sjá. jvarla séð vistlegri skóla af
„Einn þeirra staða,“ sagði Þessa tagi, en<la er bann bú-
S. Sk„ „sem einna harðast iim ÖIlum nýtizku kennslu-
varði úti i loftárásum Þjóð- gögnnnh ng sagði skólastjór-
verja á London, var fátækra- inn iner brosandi frá þvi, að
liverfi nokkurt í East End, uPPhaflega hefðu börnin úr
sem cr tiltölul. skammt frá fátækrahverfinu varla feng-
skipakvíum Thames-ár. Nú ist til þess að liverfa hejm úr
hefir verið liafizt handa um búsakynnum skólans, svo
að reisa þarna úr rústum vel un(lu Þau lifinu Þar.
„fyrirmyndar borgarhverfi i Kennsla fer Þarna mjög
tilrauna skyni“. Þessi borg- fram með verknámssniði.
arhlula heitir Poplai-, en hef-| Leiðsögumaður inlnn sagði
ir.nú hlotið heitið Lansbury að lokum, að ef þetta hverfi
Poplar, i viðurkenningar gæfi eins góða raun og til
skyni við þingmann kjör- væri ætlast væri hugmyndin,
dæmisins og störf hans. Það að reisa syipuð hverfi á kom-
vekur ákaflega mikla andi timum víða i borgum
atbygli að sjá þetta glæsi- landsins.“
lega hverfi, sem er í smíð
nm, mitt á meða hinna forn-
„Þér hafið vafalaust kom-
, , „ ',ið á bókasvninguna í Kens
falegu husa fatp;krahverfis- in«s(on?“
ins, Frá miðhluta borgar-j
innar er um þriggja stund-
arfjórðungs akstur í þetta
hverfi sem telst hluti Bret-
landssýningarinnar (Festi-
val of Britain), og er all-
íjarri aðalsýningarsvæðinu.
Leggja Bretar talsverða
álierzlu á, að vekja athygli
gesta einmitt á þessum hluta
ssýningarinnar, og verður
þess vart, að þeim þykir
fyrir því, hve fáir leggja leið
sina austur þangað í saman-
burði við allan þann ara-
grúa gesta, sem allan daginn
streymir til hins mikla sýn-
ingarsvæðis á suðurhökkum
'Thames-ár.
Þegar eg kom þarna seinni
hluta dags var þar enginn
annar gestur. Skrifstofa sýn-
ingarnefndarinnar lét fylgj a
mér uni byggðina, og sagði
fy]gdamaðúr minn mér frá
því og lagði á það áherzlu,
að hann hefði verið að enda
við að flytja ítarlegt erindi
i hrezka útvarpið fyrir hlust-
•endiir á Ítalíu einmitt um
'þennan hluta sýningarinnar.
Til sýnis er þarna nýtt
ihúðarhús ætlað meðal
fjölskyldu og er lnisið búið
ölhun helztii nútíma þæg-
indum. í það hefir enn ekki
verið flutt, en annars er fólk
I „Eg var þar mikinn hluta'
dags, og tæknissýningunni,
sem er á sömu slóðum. Hafði
eg sérstakan álmga fvrir
l bókasýningunni, sem er i
.hinu fræga Viktoriu og Al-
ibert safni, en þar eru til
sýnis allt að 800 mjög merk-
'ar bækur, flestar i frumút-
gáfum, og hafa þessir
bókmenntafjársjóðir verið
fengnir úr fjölmörgum
bókasöfnum Bretlands. —
Einnig getur þarna að lita
liandrit af ýmsum frægustu
bókum Breta, allt frá 15. öld
til okkar daga.
Á tæknilegu sýningunni er
með mvndum, kvikmyndum
og á ýmsan annan hátt, yfir-
lit Um það merkasta á sviði
verkfræðitækni nútímans,
m. a. vísindanna.“
„Hvað sáuð þér merkast
á aðalsýningarsvæðinu?“
„Eg var þar nokkurn hluta
dags og var auk þess i boði
eitt kvöld i hinni nýju Tón-
listarliöll, sem þarna hefir
verið reist og mjög vandað
til. Er hún að mínu áliti það
langmerkasta, sem um er að
ræða á aðalsýningarsvæfí-
inu. Bretar eru ákaflega á-
nægðir yfir að liafa eignast
þarna mjög ákjósanlegt stór-
liýsi til tónlistahalda, þvi að
eins og kunnugt er, þá er
hin fræga Royal Albert Hall
þeirra, mjög vafasamur tón-
listarsalur, vegna þess
hvers misvel heyrist þar.
I hinni nýju tónlistarhöll
hafa síðan 11. mai verið flutt
á hverju kvöldi fræg tón-
verk af helztu hljómsveitum
Bretlands og frægir söngvar-
ar hafa komið þar fram.“
„Hvert var aðalerindi yðar
i þessari ferð?“
„Eg fór utan i ýmsum er-
indum, en m. a. til þess að
kynna mér nýjungar í Eng-
landi og Frakklandi i sam-
bandi við framburðar-
urum þjóðarinnar, i sam-
bandi við Bretlandssýning-
una og 2000 ára afmæli
Parísarborgar. M. a. dvald-
ist eg viku i Stratford on
Avon og sá þar þrjár sýning-
ar á leikritum Shakespeares,
sem nú eru fluttur þar. I
þeim efnum átti eg kost á
mjög góðri fyrirgreiðslu
British Council og frétta-
deildar franska utanrikis-
ráðuneytisins, en þessar
stofnanir greiddu á allan
hátt götu mína.“
„Höfðuð þér nokkrar
spurair af íslenzka tónlistar-
fólkinu i Bretlandi, Þor-
steini Hannessyni og Þór-
unni litlu Jóhannsdóttur?“
„Eg hitti þau bæði að máli
og sannfærðist um, að þeim
vegnar vel í listastarfi sínu.
Þorsteinn Hannesson er
fyrsti Islendingurinn, sem
hlotið hefir fast starf við
liina fræeu Covent Garden
óperu i London. Hann ei"
einn lielzti hetjutenór óper-
unnar, m. a. i Wagner-
óperum, og hefir farið söng-
farir með Covent Garden
óperunni víða um England.
Hann liefir nýlega sungið
við mikla hrifni á Islend-
ingamóti og á norrænu móti
í Paris, við frábærar undir-
tektir. Þorsteinn Iiannesson
kvaðst bafa í hyggju að
skreppa hingað i sumar.
Af Þórunni Jóliannsdótt-
ur, islenzka undrabarninu i
London, er það helzt að
frétta, að bún liefir nýlega
leikið einleik á slaghörpu i
Manchesler með hinni frægu
Hallé liljómsveit undir
stjórn Sir John Barbirolli,
og voru öll blaðummæli,
sem eg sá um frammistöðu
liennar þar á eina lund, að
hér væri á ferðinni algert
undraharn.1 ‘
Gömul skuld.
Tröllafoss er það skipið i heldur af eigin reynslu i
islenzka verzlunarflotanum, þessu ákveðna skipi. Það er
sem eg hef tekið nokkurs cinn hugur og ein hönd, sem
konar ástfóstri við, ef svo öllu stjórnar um borð, af
nia að orði kveða. Ekki ernærgætni og velvilja. Þetta
það þó svo, að eg sé að niðra er gjörhugsuð hugsun af
öðrum skipum í islenzka manngarmi, sem alls ekld
flotanum. Síður en svo, en viðurkennir að ganga i barn-
hver lofar sina hýru, eins og dóm, þó gamall sé.
þar stendur.
Það er eins og drengimir
Eg gat varla talizt skip- drekki í sig það andrúmsloft
gengur, þá 71 eða 72 ára um borð, þcgar þeir ganga
gamall, en fyrir velvilja prúðbúnir i land i erlcndum
skipstjóra og yfirmanna, höfnum, bæði hið ytra og
ásamt Guðjóni Einarssyni, innra (i klæðaburði og sið-
sem hefir með ráðningar að fágaðri framkomu), eins og
gera á skip Eimsltipafélags- j aðalsmönnum sæmir. Við er-
ins, fékk eg að tljóta fram og um fáir, fátækir og smáir og
til baka, eina íerð til Amer- fóstra okkar verður að krefj-
íku sem „létt matros“-háseti.'úst þcssa af sinum dætrum
Mér hefir aldrei liðið betur Gg sonum. Þetta mun eiga
á sjó en i þeirri ferð, enda er v‘ið okkur sjómenn yfirleitt,
kennslu þá, sem eg hefi(þar flest til sem hugvit get-|þó smábrestir kunni í að
stundað undangengin ár. — ur liugsað, skiðið, liönd og finnast, en í nákvæma lúsa-
Lét eg ekki undir liöfuð nærgætni getur i té látið. j ieit nenni eg ekki að fara,
leggjast, að fara i ýms leik-jÞetta á við um brvtann og enda er hún útdauð á lisiandi,
hús í London og Paris, en hans þjónustufólk. Er þetta
þar eru im flutt mjög mörg ekki sagt til að finna að neinu
merk leikrit af fremstu leik- um borð í öðrum skipum,
Mannfjöldi síend
fyrir framan byggingu brezk-íranska olíufélagsins í Abadan.
sem betur fer. Það eru fleiri
en eg og Islendingar yfir höf-
uð, sem veita Islendingum
‘ athygli. Til dæmis gefur að
heyra, ef um sjómenn er
talaði enskum hafnarbæjum:
„Það eru Islendingar.“
„Af hverju veiztu það?“
„Jú, þeir þeklcjast úr af
snyrtilegum klæðnaði og
prúðmannlegri framkomu.“
Nú er sú stóra Ameríka
farin að veita þessu athygli
lika. Eg var næturvörður i
Tröllafossi í aprílmánuði
síðastliðinn vetur. Þá kom
þar flugkapteinn ásamt ungri
stúlku um kvöldið, mjög
seint. Afsökuðu heimsókn
svo síðla dags. — Hann
kvaðst vera að koma úr fríi
frá Ameríku, og langaði til
að sjá íslenzku skipin. Hann
hafði lieyrt umtal um þau
og fólkið, sem á þeim væru,
og vildi sýnilega sjá þau
sjálfur og bvg'gja á þvi sín-
ar athúganir.
Eg gat ekki sýnt honum
nema inn um kýraugun, en