Vísir - 11.08.1951, Síða 2

Vísir - 11.08.1951, Síða 2
2 !R I S I R Laugardaginn 11. ágúst 1951 Hitt og þetta Sagt er aS nú séu Ameríku- menn farnir aS búa til varalit sem lýsir í myrkri og mun bæSi körlum og konum þykja það nýstárleg nýjung. Ekki fylgir þaS þó sögunni að götuljósin sé orSin óþörf af þeim sökum. En einkennilegt má þaS vera aS mæta stássmeyjum meS maur- ildamunn, þegar skyggja tekur. „Á Suðurhafseyjum er sama veður árið um kring.“ „Herra trúr! Hvernig fer fólkið þá að því að byrja sam- töl?“ Um þær mundir er Gloria Swanson var frægust, sat hún einu sinni sem oftar í búnings- herbergi sínu í Hollywood. Kom þá inn þerna hennar og sagði: „Það er kominn maður, sem vill tala við yður, miss Swan- son.“ „Fékk hann yður ekki nafn- spjaldið sitt? — Sagði hann yður ekki naín sitt?“ spurði leikkonan óþolinmóð. „Nei, hann sagðist ekki hafa nafnspjald á sér — og svo reyndi hann að kyssa mig.“ „Það hlýtur að vera maður- inn minn,“ sagði leikkonan og kinkaði kolli glaðlega. „Látið hann bara koma inn.“ Hörund mannsins er fullkom- in veður.stofa í smáu. Því bregð- ur við loftraka, hitastig, vind- styrk og loftþrýsting. CiHU AiMÍ VaK," í Bæjarfréttum Vísis um þetta leyti fyrir 30 árum mátti m. a. lesa eftirfarandi: Marconi-stengurnar hjá loftskeytastöðinni er nú verið að mála. Það er seinlegt verk og ekki hent þeim, sem lofthræddir eru. 'Antilope, þýzkt seglskip, er nýkomið hingað eftir 5 vikna útivist. Knattspyrnan. Kappleikur Víkings viö brezku hermennina var hinn skemtmilegasti. Víkingur vann frægan sigur, 3 :o, en ekki var þaS af því, að þeir brezku væru neinir viðvaningar. Var auöséð, að þeir eru flestir góðir knatt- spyrnumenn, og sumir ágætir, en hitt ekki síður, að þá skorti iðkun og þar af leiSandi flýti og þol á við Víkinga. 1 fyrri hálfleiknum varð jafntefli og líkt um sókn.og vörn af beggja hálfu. En eftir þann leik yar mjög af hinum ensku dregið, og ekþi langt liðið á seinni leikinn, er„ Óskar Norðmann skoraði fyrsta markið fyrir Víking, en skömmu síðar Helgi Eiríks annað. — Úrslit leiksins urðu nllt önnur e.n þeir ensku höfðu’ búizt við, og rómuðu þeir mjög framgöngu Víkings. Bæjarfréttir. ................ Laugardagur, 11. ágúst, — 223. dagur árs- ins. Sjávarföll. Síðdegisflóð kl. 12.10. Næst verður flóð kl. 1.00 í nótt. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 22.50—4.15. Næturvarzla. ’ Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni; sími 5030. Næturvörð- ur er í Reykjavikur-ápóteki; sími 1760. Helgidagslæknir á morgun, sunnudaginn 12. ágúst, er Ragnar Sigurðsson, Sigtúni 51-; sími 4394. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjudága kl. 3.15—4 og fimmtudaga kl. 1.30—2.30. Slökkviliðið var kvatt að Bergsstaðastræti .50 B í gær, en þar hafði orðið skammhlaup í dynamó í ísskáp. Skemmdir urðu engar, að frá- töldum dynamónum og ein- angrun á rafleiðslum. Alþjóðaráðstefna um björgunarmál var haldin í Ostende í Belgíu 22.—25. júlí sl. Kristján Albertsson sat jfundinn af hálfu S.V.F.l. Þar yoru rædd ýmis vandamál varð- andi björgun úr sjávarháska, en fulltrúi Breta fór lofsamlegum orðum um björgunarafrekin við Látrabjarg. Flugið. Loftleiðir : í dag er ráðgert að fljúga til Vestm.eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Akureyrar og Kefla- víkur (2 ferðir). Frá Vestm.- eyjum verður flogið til Hellu og Skógasands. — Á morgun verður flogið til Vestm.eyja, Akureyrar og Keflavíkur (2 ferðir). Flugfélag íslands. Innan- landsflug: I dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestm.eyja, Blönduóss, Sauðár- króks, ísafjarðar, Egilsstaða og Siglufjarðar. Á morgun eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyr- ar (2 ferðir), Vestm.eyja o, Sauðárkróks. Millilandaflug: Gullfaxi' fór í morgun til K.hafnar og er væntanlegur aftur til Rvk. kl. HreMyáta m /398 Krossgáta nr. 1398 .... Lárétt: 1 þjóðflokkur, 6 tjörn, 8 efni, 10 Þverá Dónár, 12 gerði vefnað, 13 tveir eins, 14 egg, 16 skyldmenni, 17 sjá, 12 lárétt í flt., 19 hýði. Lóörétt: 2 hólbúa, 3 friður, 4 flani, 5 á blómi, 7 skar, 9 for- faöir, 11 andlitshluti, 15 greip, ió for, 18 ósamstæðir, Lausn á krossgátu nr. 1397: Lárétt: 1 raski, 6 ská, 8 kók-, 10 tól, 12 já, 13 sæ, 14 óra, 15 far, 17 ta.11, 19 tauma. Lóðrétt: 2 ask, 3 sk, 4 kát, 5 skjót, 7 flærð, 9 óar, 11 ósa, 15 ata, ló'd-um; >18 au. - ‘‘ 18.15 á morgun. Heiðursmerki. Hinn 9. ágúst 1951 sæmdi for- seti Islands dr. Niels Bohr, pró- fessor, stórkrossi hinnar ís- lenzku fálkaorðu. Messur á morgun. DómkirkjaH: Méssað kl. 11 f. h. Sira Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja: Messað kl. 11 f. h. Síra Garðar Svavarsson. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11 f. h. Síra Jakob Jónsson. óháði fríkirkjusöfnuðurinn: Messað kl. 11 f. h. í Aðvent- kirkjunni. Athugið breyttan messutíma. — Síra Emil Björns- son. Hjúskapur. Gefin verða saman í hjóna- band í dag (laugardag) af síra Jóni Auðuns ungfrú Guðlaug Ágústa Hannesdóttir hjúkrun- arkona og Sigurður Jónsson lyfjafræðingair. Heimili þeirra verður x Garðastræti 33. — Ennfremur verða í dag gefin saman af síra J. A. ungfrú Auð- björg Guðbrandsdóttir stúdent og Guðmundur Steinbaeh stud. polyt. Heimili þeirra verður að Vitastíg 14. Útvarpið í kvöld: KI. 20.30 Útvarpstríóið : Trió í C-dúr eftir Haydn. — 20.45 Leikrit: „Haustblíða" eftir B. B. Bucher. Leikstjóri: Þor- steinn Ö. Stephensen. Leikend- ur: Regína Þórðardóttir, Arn- dís Björnsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen og Brynjólfur Jó- hannesson. — 21.30 Tónleikár': -Lög úr óperunni „Carmen“ o. fl. lög eftir Bizet (plötur). — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. —22.10 Danslög (plöur). — 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið. (Sunnudag). Kl. 8.30—9.00 Morgunútvarp. 10.10 Veðurfregnir. — 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Síra Jakob Jónsson). — 12.15—3-15 Hádegsútvarp. — 15.15 Mið- degistónleikar (plötur). — 16.15 Fréttaútvarp til íslendinga erlendis. — 16.30 Veðurfregnir. — 1S.30 Barnatími. (Baldur Pálmason). — !9-25 Veður- fregnir. — 19-30 Tónleikar (plötur). — 19-45 Auglýsingar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Tón- leikar (plötur). — 20.35 Erindi: Kóngsríkið og Garöshornið. Guðmundur G. Hagalín rithöf- undur). — 21.05 Tónleikar (plötur). — 21.35 Þýtt og end- ursagt. (Andrés Björnsson). — 22.00 Fréttir og veöurfregnir.— 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrárlok. ftf ^vTVfr. r Agæt glímuför KR-inga til Færeyja. Sarðafltrætí 2 — Sím! fefinrcingai’spföfd! Krabbameinsfél. Reykjavlk-xr fást f Verzl. Rcmeála Auxl- urstrœti og skrifstofu Elli- og hfúkrunarheimilisins Grundar. Glínmflokkur K.R., sem' ' fór lil Færeijja fijrir írtán- j • áðamótin, kom hingað með I Dronning Alexandrine í \fyrradag. i • . Vísir lieí'ir átt tal við Þor- 'stein Kristjánsson, sem var þjálfari flokksins og farar- stjóri, og lætur hann mjög vel af móttökum Færevinga og ferðinni aílri. I Sýnt var á Ólafsvöku Fær- eyinga i Þórshöfn, og var glímumönnum svo vel fagn- að, að þeir urðu að sýna tvisvar sama daginn. SagðiJ Þorsteinn, að Færeyingar I hefðu orðið svo hrifnir af * glímunni, að þeir æsktu þess, að fá þangað þjálfaraj héðan sem fyrst til þess að' geta farið að æfa glímuna af kappi. Þá sýndu IvR-ingar í Götu á Suðurejy Fuglafirði og Kiakksvík, hvarvetna við á- gæta aðsókn og heztu undir- tektir. Færeyingar tóku þeim með mikilli rausn, og i Þórshöfn hélt hæjarráðið þeim veglegt hóf, þar sem margar ræður voru fluttar. Tíðindamaður Vísis álti þess kost að ,sjá flokkinn glíma, áður en utanförin hófst, og leyndi það sér ekki, að þar var lipurlega glímt, lögð áherzla á snerpu og snarleg hrögð og varnir við þeini, enda lauk Þorsteinn Krisfj ánsson íþróttafulltrúi, sem þarna var staddúr, iniklu lofsorði á flokkinn. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss var væntanlegur til Ceuta í gær á leiö til Grikklands. Dettifoss fór frá Rvk. 8. ágúst til New York. Goöafoss er í Rvk. Gullfoss fer frá K.höfn í dag til Leith og Rvk, Lagarfoss fór frá Rotter- dam í gær til Antwerpen, Ham- borgar og Hull. Selföss er í Rvk. Trölláfoss er í Rvk. Hes nés-fór frá Hull í fyrradag til Rvk. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk. kl. 20 annað kvöid til Glasgow. Esja fór frá Rvk. í gærkvöldi til Bíldudals. Herðu- breið var væntanleg til Rvk. í riótt að austan og norðan. Skjaldbréið , fer frá Rvlc í dag til Bréiðafjarðarhafna. Þyrill er norðanlandí. Skip S.Í.S.: Hvassafell er i Stykkishójmi. Arnarfell fór frá Elbu 6. þ. m. áleiöis til Brem- en. Jökulfell er væntaníegt til Valþariso í dag. ffá Ecuádor. Greiðari talsíma- afgreiðsla Reykjavík —Akureyri. Um leið og hin nýja lands- símastöð í Hrútafirði hefir nú tekið til starfa, hefir þrem- ur nýjum fjölsímasambönd- um verið komið á milli Hrútaf jarðar og Akureyrar í sambandi við 3 línur í jarð- símanum milli Reykjavíkur og Hrútaf jarðar. Gerir þetta talsímaaf- greiðsluna milli Revk javíkur og Norðurlands mun greið- ari, einkum þó milli Reykja- víkur og Akureyrar, þannig að á þeirri leið er nú oftast stuttur eða enginn biðtími og ætti þá hraðsimtölum að geta fækkað verulega á þeirri leið. Þá er áformað að taka upp svonefnd bréf-skeyti (letter- telegrams) í skeytaviðskipt- urn við útlönd frá 1. næsta mánaðar að telja. Bréfskevtl eru með hálfu gjaldi venju- legra skeyta, en minnsta gjald miðast við 22 orð og ganga þessi skeyti á eftir öðr- um skeytum, auk þess eru nokkrar takmarkánir á út- burði þeirra. Ætti þessi slteytaþjónusta að geta létl mjög undir skeytaviðskiptum almennt, ekki sízt vérzlunar- nianna og atvinnurekenda, enda er þess og vænst að skeytaviðskiptin örvist til muna með svo lágu skeyta- gjaldi. (Gísli Jóh. SígurSsson) Vesturgötu 2. Sétmi * Allar venjulegar stœrðir af Ijósaperum. — Kertaperur og kúluperur. MAGNUS THORLACHJS h.æstaréttarlögní.aðnr málaflútningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.