Vísir - 06.10.1951, Side 8
Laugardaginn 6. október 1951
..—-------------'
Reykjafoss gekk 11 mílur
með 3000 lesta farm.
Skipiö reyndist vel frá Genua til Hamborgar.
Reykjafoss, hið nýja vöru-
flutningaskip Eimskipafé-
lagsins, sem keypt var á
ftalíu, er nú komið til Ham-
fjorgar og hafði reynzt mjög
yel.
Samkvæmt fregnum, sem
Eimskip liefir borizt frá
.Viggo Maack verkfræðingi,
sem var með skipinu frá
Ílalíu, gekk skipið um 11
mílur á klulvkustund með
fullfermi, 3000 lestir af járn-
sandi, sem það flutti fré Séte
í Frakldandi til Dordrecht í
líollandi. Skipverjar láta
Bradley fer nu
til Grikklands
og Tyrklands.
Bradley hershöfðingi, yf-
irmaður bandaríska herfor-
'ingjaráðsins, sem er nýkom-
inn heim úr ferð sinni iil
'Japan og Kóreu, er nú í
Jiann , veginn að leggja af
.slað i annan viðræðuleið-
migur.
Fer liann til Grikklands
■og Tyrklands, ásamt Slim
h ershöf ðing j a, yf i rm anni
brezka herforingjáráðsins,
■og frönskum herforingja, er
ekki liefir enn verið nafn-
greindur, til ess að ræða við
ííkisstjórnir og herforingja-
ráð þessara landa samvinnu
á grundvelli aðildar þeirra
'að Norður-Atlantsliafsbanda
laginu.
Blaðið Times í London seg
ir um þetta í morgun, að þar
sem bvert Norður-Atlants-
liafsríkjanna um sig verði
að fullgilda samþykkt At-
lantshafsráðsins um aðild-
ina, sé augljóst, að hiikið
þyki við liggja að koma sam-
Vinnunni við Grikki og Tyrki
'á fastan grundvöll.
Þjóverjar
veiða með
rafmagni.
Danskir fiskimenn, sem
stunda fiskveiðar fyrir Jót-
landi, hafa komizt að því,
að Þjóðverjar gera nú til-
raunir með rafmagnsveið-
ar í Norðursjó Hafa fiski-
mennirnir fundið mikið af
dauðum fiski, sem hefir
bersýnilega drepizt af raf-
magnslosti. Þjóðverjar
hafa ekki undiírskrifað sátt
mála um fiskveiðar á
Norðursjó, en hann bann-
ar slíkar veiðar.
mjög vel af Reykjafossi hin-
um nýja, nema livað gera
þarf við rafmagnsmótora í
sambandi við vindur skips-
ins. Nú verður hafizt banda
um viðgerð eða breytingar á
skipinu, einkum á íbúðum
skipsllafnar, eins og Vísir
liefir áðui' sagt frá, og cr bii-
izt við, að þær taki um 5
Vikna tíma.
Það er skipasmíðastöðin
Howaldtswerke í Ilamborg,
sem hefir tekið að sér breyt-
ingar þessar, en þelta fyrir-
tæki liefir áður tekið að sér
ýmis verkefni fyrir Eim-
skipafélagið eftir styrjöldina,
og farizt það mjög vel úr
hendi. Má búast við, að
Reykjafoss leggi af slað hing-
að um miðjan nóvember. —
Skipstj óri á Reykjafossi er
Sigmundur Sigmundsson,
áður á Fjallfossi, eins og fyrr
hefir verið getið.
Webb, matvælaráðherra
Bretlands, sagði i gær, að
þjóðin niyndi fá nægilegt
kjöt til matar i vetur, því að
kjötskammturinn yrði auk-
inn verulega, og fullvíst
mætti telja, að ekki þyrfti að
í'ýra liann í vetur.
Fjáröfkmardagur
SlBS á morgon.
Á vinnuheimili S.I.B.S. að
Reykjalundi dveljast nú um
90 vistmenn og' er sá elzti 77
ára að aldri, en sá yng'sti 15
ára.
Þessi þjóðkunna starfsemi
hefir la'gt drjúgan skei’f til
þess að bjálpa fólld, er veikzt
hefir af bcrklum og fengið
bata til þcss að koma aftur
undir sig fótunum í lífinu.
Samfara stíirfseminni liefir
5.1. B.S. off útvegað vistmönn-
um, er litskrifast liafa, hús-
næði og vinnu við þeirra
hæfi. Nii er enn verið að ráð-
ast í merkilegar byggirigai’-
framkvæmdir að Reykja-
lundi, en farið er að grafa fyr-
ir nýjum og fullkomnum
vinnnskálum. Hefir fjái'fest-
ingarleyfi fcngizt fyrir að
byggja þarna vinnuskála, en
5.1. R.S. skortir fé til þess að
standast kostnaðinn af fram-
kvæmdunum.
Á morgim er liinn árlegi
fjái'öflunardagur Sambands
ísl. berklasjúklinga, en þá
verður rit S.I.B.S., Reykja-
lundur, selt um allt land og
auk þess að merki sambands-
ins. Merkin, sem seld verða
að þessu sinni, eru einnig
nokkurs konar bappdrætti, cn
nokkur þeirra verða töluseíl
og eru margir eigulegir vinn-
Skátar efna til athyglisverðrar
sýningar um stöðuval.
Sýnmgin „Hvað viltu verða?#/ í skáta-
heimilinu við Snorrahraut.
Mjög eftirtéktarverð sýn- skátar þakkir skilið fyrir
ing verður í ,dag opnuö í framtakssemina. Sýriingunni
skátaheimilinu við Snorra- j er skipt i 8 höfuðdeildir, er
braut, en á sýningu þessari, síðan skiptast í
er slcálar hafa nefnt „Hvað
viltu verða?“ er yfirlit yf-
ir flest þau störf, scm hægt
er áð velja um hér á landi.
Svipaðar sýningar eru ekki
ótíðai’ crlendis,' en þetta
mun í fyrsta skipti, sem slík
sýning er opnuð bér og eiga
Fjárlagaumræð-
ur i útvarpinu.
Fyrsta umræða um fjáir-
lagafrumvarp fyrir árið 1952
verður á mánudag og hefst
lcl. 1 í sameinuðu þingi.
Umræðunni verður útvarp
að, en fjármáiaráðherra
mun flylja framsöguræðu,
en fulltrúar stjórnmála-
flokkanna fá hálfa klukku-
stund liver til þess að gera
grein fyrir afstöðu sinni.
ingar í boði. Ætti fólk að
bregðast vel við, eins og áð-
ur, og kaupa merki
S.I.B.S.
og l'lt
l
„A Islandi hita menn aðeins mat ■
hverum til að skemmta ferðafólkii4.
Mslcn&h ksÞBisi í IlretltEntli telur Mreta
*
99gawnnltlatfs*% en Isientiinga ngtíshalega
170 aðal-
flokka, er síðan greinast í
um 800 undirdeildir.
Dr. llelgi Tómasson og
Jón Oddgeir Jónsson fylgdu
blaðamönnum um sýning-
una í fyrradag og skýrðu
fyrir þeim tilgang liennar.
Sýningin er, cins og áður er
sagt, haldin að tilhlutan
skátafélaganna til ess að
lijálpa fólki til þcss að
glög'gva sig á framtíðarstarf-
inu. Sýningin er einkar
skemmtileg og fróðleg og
hafa skátar lagt mikla vinnu
í að koma henni Upp. Axxð-
vitað er erfitt að slcýra allar
starfsgi'einar, sem til mála
koma i elcki meira húsrými
en skátar liafa til umráða í
heimili sínu við Snorra-
braut. Ýmsar sfarfsgreinar
erxi útskýrðar með mvndum
og teikjiingum um þá mögu-
leika, sem eru i hverri starfs
grein.
Sýningin „Hvað viltu
verða?“ er fyrir mai'gra
hluta sakir eflirtektai'verð
og ætti fólk elcki að láta und-
ir liöfuð leggjast að sækja
liana, en skátar liafa af al-
kunnri smekkvísi komið öllu
svo fyrir, að einfált er að
glöggva sig á starfsgreinun-
um.
íslenzk kona, Ingibjörg
Gísladóttir Porter, sem er
gift enskum manni og býr í
Nottingham, mótmælti ný-
lega í blaðinu The Notting-
ham Evening Post ýmsu, sem
sagt hafði verið villandi um
ísland.
Segir blaðið svo frá: „Frú
Ingibjörg Porter, senx býr við
Laurie-av-enue nr. 44, Forest
Fichls, kom nýlega upp á rit-
stj ómarskrifstofur blaðsiris.
Kvaðst liún liafa lesið frá-
sögn þess um, að það væri al-
siða, að matur.væri soðinn í
íslénzkum hveruln, en liún
vildi mega upplýsa, að Is-
lendingar væru nýtízkulegri
en svo. Frú Porter er þaul-
kunnug Islandi, enda borin
þar og barnfædd, en fluttist
til Englands, er liún giftist
Cyril Porter áx'ið 1946. Hún
tjáði ritstjóra blaðsins, að
stundum kæmi það fyrir, að
matur væri soðinn í hverum
til þess að skemmta fei'ða-
mönnum. Ea Islendingar
liafa tekið hveravatnið í sína
þjónustu með miklu liag-
kvæmari liælli.
„Mér fannst miklu fremur,
að Englendingar væru „gam-
aldags“ i matargerð, þegar
eg kom liingað í fyrsta sinn
frá Islaridi. 1 mörgum byggð-
arlögum lieima á íslandi, er
hveravatnið notað til liitun-
ar og suðu með nýtízku út-
búnaði,“ mælti frú Porter.
„Miðstöðvarhitun er lang-
algengust, og í nýjum húsum
eru Iivarvetna kerlaugar eða
steypiböð, en lieitt vatn í
krönunum. Rafmagn er í öll-
um kaupst. og ráðagerðum
um rafmagnsnotkun um allt
landið miðar vel áfram. Á
sumum sveilabæjuin eru sér-
stakar aflstöðvar, þar sem
orlcan fæst frá fossum í
grenndinni.“
Frú Porter lirá upp fjör-
legri og nýtízkulegri mynd af
ættlandi sínu, og þess vegna
vonum við, að enguin detti
nú i liug, að það sé alsiða á
Islandi, að menn sjóði fisk
og kártöflur í trékössum í
hverunum. Maður frú Porter
var með brezka flughernum
á Islandi styrjaldarárin.
Rititjórnarskriístofnr
svo og aðrar skrifstofur VISIS
verila ftuttar * tiaty í Ingáifsstrœti 3.
(I satna hús otj aftjreiðsian er).
32.6 millj. kr.
lán úr Alþjóða-
bankanum.
Eysteinn Jónsson fjár-
málaráðherra, sem er ný-
kominn frá Bandgrikjiinum,
flutti í gær útvarpsræðu og
skýrði þá frá því, að Al-
þjóðabankinn í Washington
hefði veitt íslandi rúmlega
2 milljóna dollara lán.
Ilafði ráðherrarin unnið
að lántöku þessari ásamt
þcim Tliov Thors sendi-
herra, Jóni Árnasyni banka-
stjóra og dr. Benjamín Ei-
ríkssyni. Lánið nemur um
3.6 millj. krónum, og mun
17—18 milljónum af þvi
vaiið til landbúnaðarfram-
kvæmda, en hinu til bygg-
ingar áburðarverksmiðj unn
ar. Alls lxafa Islendingar
fengið frá Alþjóðabankan-
um á þessu ári 72.6 millj. ki'.
en 40 milljónir voru teknar
að láni í vor, og renna til
Sogs- og Laxárvirkjananna.