Vísir - 20.10.1951, Blaðsíða 1
41. árg.
,-daginn 20. október 1951
242. tbl.
Bretar treysta varnari
stöðu sína wii Suezskti
Allt er þó með kyrrum kjörum.
Allt er með kyrrum kjör-
um á Suézskurðarsvæðinu,
að því cr hermt var í morg-
un.
Þó eru horfurnar eklci
trvggári en það, að i úívarps
fyrirlestri í London í gær
var sagk að Brclar héldu á-
fram að treysta varnarað-
stöðuna við skurðinn, og'
jafnvel að búa sig undir um-
sát.
Þrátt fyrir Iive allt er ó-
tryggt virðíst svo, sem öllu
vænlegar borfi nú. Egyplar
eru aftur að taka við lög-
gæzlu í borgunum við skurð
inn og ýmsum störfúm, og
vopnuðum varðflokkum
Breta fækkar á götunum, en
verði bafa þeir áfram á öll-
um vegamótum og víðar.
Þar sem Egyptar liafa
reynt að sýna mátt sinn,hafa
þeir þegar á átti að herða,
farið að óskum Breta, bæði
á stað nokkruni austan
skurðarins, þar sem þeir
miðuðu byssuin sínum á
brezkar stöðvar, og eins, er
fjölmennu liði með skrið-
dreka, fallbyssur og önnur
hertæki, var snúið aftur,
eftir að hafa verið komið
miðju vega til Suez frá Kairo
—- að lilmælum Breta. Lík-
lega hefir lið þetta átt að
vera til áherzlu, þvi að
tima ræðuhaldanna væri
lokið, en athafnanna að
byrja ,en svo ekki orðið neitt
úr neinu, þegar á átti að
herða.
Brezka béitiskipið Gam-
bia er komið til Sues.
JTime banwað e
Ærabaiöndnm,
Beirut (UP). — Stjórn
Sýrlands hefir hvatt stjórnir
allra Araba-bandalagsríkja
til að' banna vikublaðið
TIME.
Tclur Sýrlandsstjórn, að
Time sé fjandsamlegt Aröb-
um og málefnum þeirra. Hef-
ir blaðið þegar verið bannað
i Sýrlandi af þessum sökum.
um
stólsins i olí
aag-dóm
samvHiiui.
vopnahfé í Kóreu.
Fregnir frá Tokio í morg
un herma, að í aðalstöð
Ridgways hershöfðingja séu
menn nú bjartsýnni en áður
um að samkomulag náist
um, að hefja umleitanir um
vopnahlé af nýju.
Á fundum sambandsliðs-
foringjanna er aðeins eftir að
ná samkomulagi um nokkur
sntávægileg atriði.
Gagnóhlaupi kínverskra
kommúnista hefir verið
hrundið við Kunsong og hæð
tekin norður af Yanggu. Stór
vægilegar breytkagar bafa
ekki orðið á víglínunni.
skipverja á Farsæl,
JVáðu lantíi á eina staðnum»
sem heefýi »«r að lentla.
Slysavarnafélagið birti til-
kynningar í gærkvöldi um
bát, sem mjög var óttast um.
Báturinn náði landi seint í
gærkvöldi, og þykir ganga
kraftaverki næst, því að for-
aðsveður var. Ivomst bótur-
inn að landi á eina staðnum,
þar sem lendingarfært var.
Þetta var trillubátur, Fár-
sæll, frá Höfðakaupstað. Fór
hann í róður í gærmorgun og
var þá sæmilegt veður. —
Á bátnum voru Benjamín
Sigurðsson, ættaður af
Ströndum, og unglingspillur
frá Skagaströnd. Á ellefta
tímanum hvessti af norð-
austri og gerði brátt luíðar-
veður. — Þilbótur leitaði að
trillubótnum og einnig var
gengið á fjörur.
Síðari hluta dags var talið
ófært á sjó, jafnvel fyirr þil
báta, og voru menn mjög
uggandi um trillubátinn, en
um kli 11 i gærkvöldi barst
Slysavarnafélaginu tilkynn-
ing um, að báturinn hefði
lent heilu og höldnu í Hindis-
vík á Vatnsnesi. Mun bátur-
inn þá Iiafa verið alveg ný-
lentur. Má vafalaust þakka
það afburða formannshæfi-
leikum Benjamíns, hversu
vel fór, og hafa bæði hann
og pilturinn innt af höndum
mikla þrekraun.
Adenaner kanslari Vestur-
Þýzkalands sagði á flokks-
þingi kristilegra Iýðræðis-
sinna í gær, að VesturrÞjóð-
verjar yrðu að hafa samvinnu
við vestrænu lýðræðisþjóð-
irnar.
Kvað hann samkomulags-
umleitanir vestur-þýzku
stjórnarinnar og fulltrúa
Kvað hann samkomulags-
umleitanir vestur-þýzku
stjórnarinnar og fulltrúa
Vcsturveldanna um framtíð
Vestur-Þýzkalands og þátt-
töku þess í varnarsamtökum
ganga mjög að óskum.
Annar vestur-þýzkur stjórn
málámaður lét til sín heyra í
gær. Var það Kurt Schu-
macher, leiologi jafnaðar-
manna. Lagði hann til að
Vesturveldin afneituðu al-
gerlega . Potsdamsainþykt-
Hættulegt fordæmi skapað með
athafnaleysi öryggisráðsins.
Öryg'gisráð Sameinuðu þjóðanna hefir frestað umræð-
um urn olíudeiluna og- telja Bretar, að með athafnaleysi
ráðsins hafi verið skapað hætíulegt fordæmi.
Þegar sýnt var, að brezka
tillagan myndi ekki fá nægi-
legt fylgi, vegna breyttrar af
stöðu Júgóslava, bar full-
trúi Frakka fram tillögu
um, að ráðið frestaði við-
ræðuni um niólið, þar til
HaagdómstóUinu liefði tek-
ið ákvörðun um, hvort liann
gæíi tekið málið fyrir til úr-
skurðar.
Þetta var samþykkt með
8 atkvæðmn gegn 1 (Rússa),
en fulltrúar Breta og Júgó-
slava sátu hjá. Fulltrúar
Persa sálu ekki fundinn.
Sir Gladwyn Jebb sagði á
fundinum ,að hann væri
sannfærður um að Öryggis-
ráðið hefði fullt vald til
þess að hlutast til um þetta
Margra ætlan er, að það
muni veikja aðstöðu brezku
stjórnarinnar í kosningun-
um, að árangur varð ekki
meiri af að skjóta málinu
til Örýggisráðsins, en fhalds
iflokkurinn liefir eininitt
gagnrýnt stjórnina liarðlega
fyrir, að hafá skotið málinu
of seint fyrir Öryggisráðið,
til þess að'það gæti komið
að gagni. Eden, sem flutti
kösningaútvarpsræðu í gær,
hélt þessu eindregið fram,
og gagnrýndi yfirleitt mjög'
stfefnu eða stefnuleysi öllu
heldur, stjórnarinnar í öll-
uin málum varðandi hin ná-
lægu Austurlönd.
mm.
saftfiski tif
Spánar.
Sölusambancl íslenzkra
fiskframleiðénda hefir sam-
ið um sölu á 2000 lestum af
þurrkuðum saltfiski til
Spánar.
M.s. Arnarfell liefir verið
leigt íil að flytja fiskinn og
lileður fyrri hluta nóvem-
mermánaðar.
Þetta er annur farmurinn
af þessa árs saltfiskfram-
lciðslu, sem fer til Spánar.
máí, og óttaðist hann, að
með athafnaleysi ráðsins
væri gefið hættulegt for-
dæmi. Hann sagði og, a'ð
Mossadeq forsætisráðherra
Persiu hef'ði aldrei borið
fram neinar ákveðnar gagn
tillögur, héldur svarað til-
lögum Breta með nýjum og
nýjum úrslitakostum.
Brezk blöð eru óánægð
yfir úrslitunum. Möi'g telja
ekkert hafa áunnist og ekki
sé annað fyrir hendi en að.
ganga af nýju út á erfiða
braut samkomulagsumleit-
ana ■—* og vissulega hafi að-
staða Breta ekki batnað. Lík
egt þykir, að frestunin, scm
Öryggisráðið samþykkli í
málinu, muiii verða mjög
rædd þéssa seinustu daga
kqsningabaráttunnar.
Mynd þessi er tekin af dr. Mössadeq í New York. Hann flyt-
ur mál þjóðar sinnar í Öryggisráðinu, en heldur sig' þess
á milli mest í rúminu, því hann er mjög Iasburða.
Ölvaður maður
ekur á tvo bíla.
í morgun þegar fólk kom
á fætur við Grettisgötu sá-
ust ummerki þess að ekið
mgndi hafa verið á tvo bíla,
sem þar stóðu, og var anngr
a. m. k.stórskemmdur.
Sú bifreiðin sem er meira
skennnd var fólksbifreið og
var hún mjög illa leikin.
Var lögreglunni þegar
gert aðvart og' eftir nokkura
leit í morgun fann hún bíi
þann,.sem ekið mun liafa á
bifreiðarnar tvær á Grettis-
götu. Var þarna um stóra
sendiferðabifreið, R-355, að,
ræða, en.sú bifreið var ekki
til muna skemmd. Talið er
að bifreiðarstjórinn hafi
verið undir áhrifum áfeng-
- Málið er í böndum
ís
rannsóknarlögreglunnar.
Góðar aflasökir
i gær.
Tveir íslenzkir togarar
seldu ísfiskafla í gær í Grims-
by og seldu báðir vel.
Fylkir seldi 4224 kit fyrir
10,688 stpd. og Jörundur 3324
kit fyrir 8859 stpd.
Fylkir var með Grænlands-
fisk, en Jöfuiidur var með
fisk, sein veiddist á Islands-
miðum.
*
f