Vísir - 20.10.1951, Blaðsíða 6
«
y I s i h
Laugardaginn 20. október 1951
kiálara í Listamannaskálanum. Á sýningunni hafa 19 olíu
ofan er ein myndanna á sýningunni.
Vélritunarstúlka
óskast, Þarf að hafa mikla æfingu og vera vön reikn-
ingá- og skýrsliigerð. | ■]]
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri
störf, sendist skiáfstofu vorri, Hverfisgötu 8—10.
Tryggingarstofnun ríkisins.
TILKYNNING
Þar, sem nokkur brögð munu vera að því, að ófélags-
bundið fólk vinni að verzlunar- og skrifstofustörfum
hjá atvinnurekendum þeim, sem eru aðilar að launa- og
kjarasamningum félags vors, skorar stjórn félagsins
hérmeð á þetta fólk að sækja um inngöngu í félagið nú
þegar.
Samkv. lögum og kjarasamningi V.R., er félagið lög-
formlegur samningsaðili um launakjör verzlunarfólks
á félagssvæðinu og hafa félagar þess forgangsrétt að
starfi hjá atvinnurekendum.
Næstu daga mim fulltrúi frá féláginu kynna sér
þessi mál hjá starfsfólki fyrirtækjanna og getur ófélags-
bundið fólk gengið frá inntölcubeiðnum hjá honum.
Stjóm V.R.
„Dýraverandarinn'V
’g. tbl. 37. árgangs, er nýkomimi
'út. Efni ritsins aS þessu sinni er
þetta: Vinirnir í Dalsseli, Leif-
ur Auðunsson segir frá. Ósam-
;ræmi, eftir Vegfaranda, enn-
•fremur kvæBi, fréttir og sitt-
hvaS annaö um dýraverndunar-
jnál. Nokkrar myndir prýiSa rit-
itS. Ritstjóri er SigurSur Helga-
soa- 'íi®;
BEZT AÐ ÁUGLYSÁI VlSl
Rússnesk hljóm-
listarkvikmynd
£ Agfa-litum um tónsJcáldið
MOUSSORGSKI
verður sýnd á fundi í MÍR í
Gamla Bíó kl. 2,30 e.h. á
eunnudag.
Félagsmenn í MÍR vitji að-
göngumiða fyrir sig og gesti
eína i skrifstofu félagsins,
Þingholtsstræti 27 (niðri),
kl, 5—'7 í dag.
FRAMARAR!
Skemmtifundur
me'S ykkur gesti.
FRAMARAR.
AÐAL-
FUNDUR
FÉLAGSINS
auglýst. — Stjórnin.
K. F. tJ. M.
sunnudagaskóli. Kl.
Ir.
1 1 1 • úiIhMta • i
KVENÚR fannst s. 1. laugardag. Eigandi hringi í sima 1987. (798 DÖMUR. Breyti höttum fljótt og vel. — Sími 1904. Holtsgata 41 B. Helga Vil- hjálms. (817
PAKKI með gardinuefni tapaðist nýlega nálægt mið- bænum. Skilist gegn fundarl. á Stýrimannastíg 13. (795
STÚLKA óskast. Öll kvöld 0g sunnudága frí. — Uppl. á Skúlagötu 68, III. hæð. (814
KVENVESKI, svart, tap- aðist i fyrradag einhvers- staðar í austurbænum. Vin- samlegast skilist, í Mávahlíð 6, uppi. (809
ÞÝZK kona óskar eftir vist. Talar einnig ensku. — Uppl. í síma 283.1. (810
STÁL-KVÉNÚR liefir tap- azt frá Lokastig til Hverfis- S gÖtii. Finnan'di". viásáritle^á beðinn að hringja í síma 5587. (Su ATVINNA. 17 ára pil-t , vantar hr^-inlega atyinnú .. hálfan;.daginni kk 4), tjl • áramóta. Hefir landspróf og reynslu við margskonar störf. Sanngjörn launakrafa. Tilboð, merkt: „Ula stadd- ur —-138“, sendist afgr. Vísis, fvrir mánudagskvöld. (783
TVÆR UNGAR STÚLKUR óska eftir her- bergi (helzt með innbyggð- um skáp) í Vesturbæniim. Tilboð til Vísis fyrir mánu- dagskvöld merkt: „161.“
STÚLKA með gagnfræða- próf og töluverða kunnáttu í vélritun óskar eftir vinnu. Margskonar störf koma til greina, svo sem létt skrif- stofustörf, afgreiðsla í verzl- un eða , verksmiðjuvinna (ekki vist). —■ Uppl. í síma 81355- (8ox
TIL LEGU 2ja herbergja risíbúð í Hlíðurtum. Tilboð, merkt: „Strax — 159“ send- ist afgr. (797
RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. — Uppl. í síma 7gio. (547
HERBERGI með inn- byggðum skápum til leigu á Víðimel 21, 3. hæð t. h. — Reglusemi áskilin. (793 HÚSG AGNAVIÐGERÐIR. Geri viB bæsuð og bónuð húsgögn. Sími 7543. Hverf- isgötu 65, bakhúsið. (797
HERBERGI til leigu i austurbænum fyrir reglu- saraan einstakling. Tilboð, merkt: „HJtáveita — 160“, sendist Vísi fyrir þriðjudags- kvöld. , (806 ÚRSMíÐl, — Þorleifur Sívertsen ;(áður hjá Jóni Hermannssyni & Co.) — Afgreiðsla j hjá Guðmundi Þorsteinssýni, gullsmið, Bankastræti 12. (322
HERBERGI óskast í vest- urbænum. Vil sitja hjá börn- um tvö kvöld í viku. Uppl. í sírna. 4938. (807 SNÍÐ og sauma dömu- og telpu-kjólai Kristín Jóns- dóttir, Njálsgötu 10 A, efstu hæð. Sími 4299. (617
ÍBÚÐ ÓSKAST. 1 eða 2 herbergi og cldhús; má vera ■ aðgangur að eldhusi. Tvö í heimili. Þeir, sem vildu sinna > þessu, sendi tílboð til afgr. blaðsins fyrir þriðjudag 23. ■ þ. m., merkt: „Shell — 162“. (815 ódýrar ljósakrónur með glerskálum, 3ja, 4ra og s arma. — Verð frá kr. 380.00. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Xjðs og Hiti h.f. Laugavegi 7Q. — Simi 1:184.
HERBERGI óskast fyrir ^ iðnaðarpláss; helzt sem næst ® miðbænum. —• Uppl. í sima [_• 1820 milli kl. 16 til 19 í dag. (820
YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Zig-zag, hullföldun, plysering. Exe- tf>r. Baldursgötu 36. (351
" BIFREIÐAKENNSLA. 1 Haraldur Jensson. — Sími 80884. (641 NOKKURIR menn geta fengið fæði á Hverfisgötu 68. — (812
11 KENNI vélritun og r sænsku. Uppl. í síma 2401 til kl. 5 í dag og kl. 12 á morg- un. (773
gmkmuf — KRISTNIBOÐSHÚSIÐ Betanía, Laufásvegi 13. — Sunnudagúrúua 21. október: Sunnudagaskóli kL 2. Ai- tnena samkoma kL 5 e. h, (Fórnarsaipkonia). óiafur - ’ólafsson. kristniboði talar. 1 . Altir veiltosuiir.
, VÉLRITUNAR námskeið. r, Cecelia Helgason.Sími 81178.
. Laufásv. með &kótafó(þ. gSfi/ar, f<i/<rfínýarý>g$ingar»
TIL SÖLU ÓDÝRT: —.
Legubekkur, bor'Ölampi,
gúmmístígvél, hnéhá (not-
uð), karlmannsskór, svartir,
nr. 45 (ónotaðir). Sími 1463.
NOKKURIR rafhá-vegg-
ofnar til sölu og einnig olíu-
kyndingartæki. — Uppl. í
síma 6095. (S13
DÖKKBLÁ, klæöskera-
saumuS föt til sölu (meSal-
stærð). Hverfisgötu 79, II.
liæð (stcinhúsið). ;
HJ^ARÚIII jOg toilet-
. .kommóða til solu. Lágt verð.
TJppl. Brautarhóíti ié, efstu
hæð. (803
TIL SÖLU: Rúmstæði
’(eins manns), múrhúðunar-
net, kjötílát, tvö straujárn,
! lítill þvottapottur. Uppk í
Síma 464S. (794
HAGLASKOT til sölu, nr.
'16. Simi 4129. (796
MJÖG fallegur fermingar-
lcjóll til sölu. Uppl. í síma
7591-’ (799
HÚSGÖGN til sölu:
Vegna brottflutninga af
landinu eru til sölu með vægu
verði eftirtalin húsgögn: 2
rúm með dýnum, 2 náttborð,
ein kommóða, 2 stólar með
baki, 2 arm^tólar, ein bóka-
hilla með skáp. Allt úr birki.
Selst í dag kl. 4—6. Hverf-
isgötu 42, kjallaranum
(Sindri). (Soo
TIL SÖLU að Langholts-
veg 134 (austurdyr) 2 barna-
vagnar, barnakerra, smok-
ingföt og ljósalampi. Allt
ódýrt. Sími 7583. (S02
KAUPI flestar islenzkar
bækur. Hazarblöð á krónu.
Bókaverzlunin, Frakkastíg
16. — Sími 3664. (659
SAUMAVÉLAR. Kaup-
um saumavélar, útvarpstæki,
plötuspilara, skíði, skauta o.
m. fl. Staðgreiðsla. — Sími
6682. Fornsalan, Laugaveg
47- (^4
HARMONIKUR. Kaup-
um píanóharmonikur. Verzl-
unin Rín, Njálsgötu 23. (533
DIVANAR, allar stærðir,
lfri*,h®sjandi Húsgagna-
ferksmiSjau, Bergþórugötu
Simi 81830. (394
TÆKIFÆRISGJAFIR:
Málverk, Ijósmyndir, mynda-
rammar. Iimrömmum mynd-
ir, málverk og saumaðar
myndir. Setjum upp vegg-
teooi. Asbrá. Grettisgötu 54.
KLÚBBST6LAR (körfu-
stólalag) fyrirliggjandi. —
Körfugerftin, Laugavegi 166.
KAUPUM flöskur. -
MÓttaka Gretósg&tu 30, kl.
Simi «9$ og 53Q>3..fQoo
PLÖTUR & grafrehk Út-
Vígum áletraðar plotury á
gyaferiti mea stnttum fyrir-
■ THv Rauðarárstíg
Vía« ý ðraó.