Vísir - 20.10.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 20.10.1951, Blaðsíða 3
Laugardaginn. 20. október 1951 VlSIR UPPREISNIN A BOUNTY (Mutiny on the Bounty) Hin heimsfræga stórmynd með: Clark Gable, Charles Laughton. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. Sýnd ki: 5 og 9. UNÐRAMAÐURINN með DANNY KAYE. Sýnd kl. 3. ★ ★ TJARNARBIÓ ★ ★ Með flekklausan skjöld (Beyond Glory) Óvenjuleg og afar vel leik- in mynd. — Aðalhlutverk: Alan Ladd Donna Reed. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. 2 herhergja íbúð Einhleypur maður ósikar eft- ir 2ja herbergja ibúð. Tilboð merkt: „Einhleyp- ur“, sendist afgr. fyrir mánu- dagskvöld. ui , ^ . WÖDLEIKHUSID ,LÉNHARDUR fógeti' SÝNING: Laugardag kl. 20,00. (Fyrir Dagsbrún) ímyndunarveikin Sýning: Sunnudag kl. 20,00. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 tU 20,00. Kaffipantanir i miðasölu. EftirlitsmaSurinn (The Inspector General) Bráðskemmtileg, ný amer- ísk gamanmynd í eðlilegum litum, byggð á hinu þekkta og vinsæla leikriti eftir Nikolai Gogol. Aðalhlutverk: Danny Kaye, Barbara Bates, Alan Ilale. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. sala hefst kl. 11 f.h. SHVO SHVO Dmnsleihur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anÖdyri hússins frá kl. 5—G. Húsinu lokað kl. 11. ; Néfndin. í j Ást en ekki glötun (The Men) Stórbrotin og hrífandi, ný, amerísk stórmynd er fengið hefir afbragðs góða dóma. Marlon Brando Teresa Wright: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bagdad Hin skemmtilega æfintýra- litmynd með Maureen O’Hara Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. Gömlu DANSARNIR i G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Þar skemmta menn sér án áfengis. Þar skemmta menn sér bezt. Aðgm. í G.T.-húsinu kl. 4. Simi 3355. mynÉðfoskólinn Grundarstig 2 A. — Sími 5307. Segðu steininum Sýning á morgun sunnudag kl. 8 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 dag og eftir kl. 2 á morgun í Iðnó. Sími 3191. ★ ★ TRIPOLI BIÓ ★★ Dularfullu morðin (Slighily Honorable) Afar spennandi amerísk mynd um dularfull morð. Pat O’Brien Broderick Crawford Edward Arnold Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Qsh&r djiskm b- Stjmr. 0 mm O ngfrlœi (eg ^amanrmfnd Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. EDW.G.ROBi BIIÍANCASTER Synir ættjarðarinnar Áhrifamikil, ný, amersík j stórmynd, gerð eftir sam-1 nefndu leikriti eftir Arthur j Miller (höfund leiksins Sölu-1 maður deyr). Sýnd kl. 5, 7 og 9. RAKETTUSKIPIÐ Hin sérkennilega og spenn- andi mynd með: Noah Beery jr. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f.h. Raforka. Sími 80946 Kvennadeild Slysavarnafélags tslands í Reykjavk: Almennur dansleikur í Sjálfstæðishiisinu annað kvöld kl. 9. — Aðgöngú- miðasala í anddyri hússins eftir kl. 7. Nefndin. Skipstjóra og stýriœaætafélagfS ALDAN lieldur aðalfund sinn sunnudaginn 21. október kl. 14 í skrifstofu félagsins (Hafnarhúsinu). Fundarefni: Venjuleg áðalfundarstörf. Félagar fjölmennið. Félagsstjórnin. Hezt ú auglýsa í Vísi. V A R.Ð A R F UIVII1J S5 andsmálafélagið Vörður efnir til jfundar í Sjálfstæðishúsinu mánud. 22. þ.m. kl. Sv* Fundarefni: VERZLUNAMMÁLIN BJÖRN ÓLAFSSON viðskiptem laráðherra flytur framsöguræðu. Að framsöguræðu lokinni verðr. frjálsar umræður. Alti Sjátfstœöisfiahhsfólh er velhomið a 'funtiinsa- meöan húsrum tvsgfir. Stjóm Varðar hu aaauaBcftfaVaaiasiasvuusiiusu***

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.