Vísir - 20.10.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 20.10.1951, Blaðsíða 5
Laugardaginn 20. október 1951 V V I S I R 5 ar uin Rabbað við A. Emil Jacob§- son, s'itsfiórs frá Gaútaiíorg,. Einn þekktasti blaðamaður Svía, A. Emil Jacobsson, rit- stjóri eriendra frétta við Handels- och Sjöfartstidning- en, er staddur hér. Fréttarit- ari Yísis hitti hann að máli fyrir nokkurum dögum og’ sagðist honum svo frá: „Eg kaim vel við mig hér í Reykjavík, enda var eg búinn uð hafa mikið fyrir því að nfla mér upplýsinga um, hvernig eg gæii komist liing- áð, og þó éinkum hvernig og hvenær eg gæti komist áftur. Sólarsagan er sem hér ségir : Eg fór í ferðaskrifstofu í Gautaborg og spurði, hvern- íg eg gæti komist til og frá íslandi. Ungur maður fékk mér ferðaáætlun og sagði: „Þarna sjáið þér eitthvað um íslandsferðir og kostnað við þær.“ Eg fór að skoða ferða- úætlunma. Var þar þá komin úætlun Drottningarinnar frá 1938. Þar eð eg var ekki alveg viss um, að þessi ferðaáætlun væri óbreytt á þvi herrans ári 1951, spurði eg, hvort engin nýrri áætlun væri til. Mér var þá í'engin feiknamikií tafla og voru á henni upplýsingar A. Emil Jacobsson. um ferðir ýmissa flugfélaga, en á henni var íslenzkra flug- félaga ekki getið. Eg leitaði i „Svenska kommunikationer“ og fann þar auglýsingu frá Eimslcipa- íelaginu, og sá eg af lienni, að cg gat kornist liingað með síð- ustu ferð Gullfoss á þcssu ári. Þá var eftir að athuga, hvern- ig liægt yrði að lcomast heim aftur. Fulltrúar Eimskipafé- lagsins í Gautaborg gátu cng- ar upplýsingar gefið. Eg hringdi til Pan American Airways í Stokkhólmi og var :nér sagt, að eg gæti lvomist Crá Keflavík til Amsterdam þann 24. þ. m, Til þess að tryggja mér heimkomu frá Islandi, varð eg því að kaupa mér farseðil til Amsterdam, þótt eg ætti þangað ekkert erindi. Eg veita, að fleiri Svíar en eg liafa hug á að koma hing- að, en þar eð almenniugur á tæpast greiðari aðgang að upplýsingum um Islandsferð- ir en við blaðamennirnir, finnst mér ckki undarlegt, þótt minna verði úr þeim en skyldi. Mér finnst að skipa- og flugfélög liér ættu að sjá Lim að helztu ferðaskrifstof- [ ur í Svíþjóð fái a. m. k. sum- aráætlanirnar, og eíns ætti Ferðaskrifstofa ríkisins að senda upplýsingar um land og þjóð.“ „En hvernig líkaði ýður svo að ferðast með Gull- fossi?“ „Alveg framúrskarandi vel. Eg var, frómt frá sagt, alveg hissa á þvi, að jafnfá- menn þjóð og Islendingar skuli eiga eins glæsilegt, vandað og gott sjóslcip með eins valinni áliöfn. Eg er eng- in sjóhetja, en á Gullfossi fann eg ekki til sjóveiki. Því slcipi og áhöfn vil eg gefa mín beztu meðmæli, hvar sem er, en því miður kemur það aldrei til Sviþjóðar. Það myndi áreiðanlega auka ferðh- Svía liingað, ef Gull- foss kæmi við i Gautaborg þó ekki væri nema í annarri hverri ferð....En þér ætl- uðuð að spyrja um Svíþjóð?“ „Já, hvernig stendur á því, að Sviar Iiafa myndað sam- steypust j órn' ?“ „Yeldi Alþýðuflokksins er ékki eins mikið pg verið hef- ir, og kosningar til neðri deildar (Andra Kammeran) eiga að fara fram að ári. Er- lander héfir með réttu talið memliiuta hæpinn þá, og þessvegna gert samning við Bændafloklcinn, sem er eins- konar hugsjónalaust viðund- ur í sænslcri pólitik, sem bezt kemur fram i því, að flokk- urinn getur fengið sig til að gera samning við Alþýðu- flokkinn. Yafalaust tapar Bændaflokkuirnn fvlgi á þessu, cn . Þjóðflokkurinn vinnur á, 'þótt ekki sé liklegt, að hann fái meirihluta, en samstevpust j órn borgara- flokkanna gæti komið til mála eftir næstu kosningar.“ „Er máli sænska kirkju- málaráðlierrans nú lokið ?“ „Xefndin, sem sett var til að rannsaka það, hefir lokið störfum, og má nú telja nokkurn veginn víst, að ráð- herrann hefir ekki gerzt sek- ur um nein afbrot. Hinsveg- ar má teljast fremur óheppi- legt að hafa kynvilling sem kirkjumálaráðherra.“ „Verður nokkur breyting á . sænsku hlutleysisslefn- unni ?“ „Yafalaust ekki meðan Undén er utanríkismálaráð- lierra og Alþýðuflolckurinn fer með völd, og að svo stöddu þorir tæpast neinn flokkur að Iieita sér alvar- lega gegn hinni rótgrónu lilutleysisstefnu. Fjárhags- lega ei’ hlutleysið dýrara. Yið verðum að borga allar her- varnir sjálfir, og fáuni engan glaðning frá Sam frænda. Rússar liafa mikinn áhuga fyrh' að kynna sér landvarn- ir vorar, og eru liermálafull- trúar þeirra oft snuðrandi þar sem sízt skyldi.“ „Er atvinnuleysi' í Sví- þjóð?“ „Ekki svo teljandi sé og í sumum atvinnugreinum vantar fólk. Eins og stendur er sérstaklega mikill hörgull á prenturum og þvottahús- stúlkum. Prentarar setja sig á óþarflega liáan hest, af því að svo litið er til af þeim, og þvottahúsin gutla aðeins úr leppunum, en skila öllu ó- strauuðu, svo að það er ann- að en gaman að vera ókvænt- ur karlmaður í Svíþjóð um þessar mundir.“ Visir óskar Jacobsson ánægjulegrar dvalar og sem minnstrar rigningar, meðan hann dvelst hér, og vonar að liann komi aftur þegar meira sólskins er von. CIRCUS Z00 CRRCUS Z00 StjjningtsriJe&liiið er í ftugshyH i»r. 3 cíd Sherjafjörö Aðgöngumiðasala fer fram í söluskúr í Veltusundi og við Sundhöllina og hófst kl. 11 Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 35,00. — Stólsæti kr. 30,00. — Pallsæti kr. 25,00. Skemmtiatriði : Paul Millieur og félagar hans: Þrír skoplegir íþróttamenn. Þrír skógarbirnir, stjórnað af Henry PecJersen. Tveir Mohers: Jafnvægislist — Perch. Fjölskyldan Carletto: Listfimleikar. TruSarnir Edvaldo og Grock. MillCarr: Listfótungur. Þrír Minalex: Arabiskir fimleikamenn. Fíllinn Baha. Lisa og Lizesta: Loftfimleikar. Fimm Harstonar: Glæfrafimleikar. Pólski dvergurinn Kryngiel. 10 ísbirnir, sýndir af yngsta tamnmgamanni Henry Pedersen, 18 ára gömlum. Hljómsveit Björns R. Emarssonar leikur. Fastar ferðir hefjast kl. 20 frá Búnaðarfélagshúsinu við Lækjargötu og ’I il leiöbeiningar fyrir einkabíla: Á suðurleið skal aka um Þverveg og 5 sýningartjaldimi em lokaðir. — Lögi’eglan stjórnar uiiiferðinni, Tvær sýningar verða á sunnudaginn, klukkan 15 og 21. Barnasýningar verða auglýstar síðar. —- Aðgöngumiðaverð kr. 15,00 og j:| «ji, »1 • ' ■ # i . jgj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.