Vísir - 20.10.1951, Side 2

Vísir - 20.10.1951, Side 2
Laugardaginn 20. október 195.1 Hitt og þetta TJngur maSur kraup í skrifta- stólnum og hvíslaöi gegnum grindurnar: „FaSir, eg ætla aö kvænast á morgun, en eg vildi gjarnan ganga til skrifta áður.“ „ÞaS er fögur hugsun sonur jniiin. Segðu mér þá frá því, liverjar syndir þínar eru.“ :— Syndirnar voru því næst þuldar og þær voru margar og all-svartar. Skriftabarniö undr- aöist því mjög er presturinn sagði mjög blíðlega: „Stattu upp, og far þu í friði soríur minn!“ „En, en — sagði ungi mað- urinn ruglaður og utan við sig verð eg ekki að gera yfir bot —“ „Jú, sonur minn,“ sagði prest- urinn. „Þú kemst ekki hjá þvi að gera yfirbót. Sagðirðu ekki aö þú ætlaðir að ganga í hjóna- band á morgun?“ Það er munur á fegurð og yndisleika. Eg tek eftir konu, sem er fögur. En yndisleg er sú kona, sem tekur eftir mér. — (John Erskine). Einstein var á ferðalagi með jár’nbrautarlest og þegar matar- tíiríinn kom lagði hann leið sínal inrí í veitingavagninn. Þegar þangað kom varð hann þess vat að hann hafði engin gleraugu með sér og gat því ekki séð hvað matseðillinn hafði á boð- stólum. Hann sneri sér þá að negra sem gekk um beina og bað hann að gæta að hvað á matseðlinum stæði. ' „Það er gagnslaust, vinur- inn,“ svaraði negrinn. „Eg kann ekki að lesa heldur." Cim Mmi Var..: Eftirfarandi mátti lesa í JBæjarfréttum Vísis hinn 20. okt. 1921: Menja kom frá Þýzkalandi og Eng- landi síðdegis í gær. Fór ríieð ísfisk til Englands fyrir nokkru, en þaðan til Þýzkalands til að- gerðar eða eftirlits. Farþegar voru Hjalti Jónsson og dóttir hárís, kona skipstjórans, Karls Guðmundssonar. — Lögreglan leitaði mjög 'samvizkusamlega í ekipinu,. én hafði ekki fundið deigan dropa, þegar síðast fréttist. Baldur, hinn þýzki, sem áfengið var tekiö úr á Siglufirði í sumar, fer héðan í dag áleiðis til út- landa. víj Lyftan J’ í Eimskipafélagshúsinu er nú ■tekin til starfa og þykir mörg- }im gaman að „ferðast“ í -henni, pkki sizt börnum. lií.k. Úlfur kom af Vestfjörðum í gær, hlaðinn múrsteini frá einhverri hvalastöð. Laugardagur, 20. okt., -— 292. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 9,25. — Síðdegisflóð verður kl. 21.50. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18.40—7.50. Næturvarzla. Næturlæknir.er í Læknavarð- stofunni, simi 5030. Næturvörð- ur er í Ingólfs Apóteki, sirai. 5330- ‘ .('■ í I' Helgidagslæknir i á morgun, sunnudaginn 21. okt.; er Kristján Háfmessorf; Skapta- hlíð 15, sími 3836. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—.4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Flugið: Loftleiðir: f dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messað kl. u. Óskar J. Þorláksson. Messað kl. 5. Sira Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: Messað kl. 11. Síra Jakob Jónsson. Barna- guðsþjónusta kl. 1,30. — Síra Jakob Jónsson. Messað kl. 5. Sira Sigurjón Þ. Árnason. Fríkirkjan: Messað kl. 2. — C. H. Hallesby predikar. Laugarneskirkja: Messað kl. 2 e. h. Síra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f- h. Síra Garðar Svavarsson. óliáði fríkirkjusöfnuðurinn: Messa í háskólakapellu kl. 11 f. h., ferming og altarisganga. Sr. Jón Thorarensen flytur stól- ræðu og safnaðarprestur ferm- ingarræðu. Sr. Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 5. Síra Hálfdan Helgason prófastur messar. — Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f. h. Síra Garð- ar Þrosteinsson. Hjúskapur. í dag verða gefin saman í HrcMgáta m. /457 Lárétt: 1 kynbótafé, 6 sam- stafa samhljóða, 7 iþróttafélag, 9 hátíðar, 11 sterkan lög, 13 fraus, 14 hljóðfæri (skringlegt nýyrði), 16 menntastofnun, 17 ílýði Sódóma og Gómorra, 19 áburðardýr. Lóðrétt: 1 fja.ll á Reykjaríesi, 2 einkennisstafir, 3 lyf S. P., 4 slæg, 5 ódrenggkapur,. 8 víð, 10 sundtugl, 12 niáls, 15 kl. 3, 18 á fæti. Lausn á krossgátu nr. 1456: Lárétt: 1 I laraldi, 6 áma, 7 la, 9 tróð, 11 aga, 13 ÍSÍ, 14 NNNN, 16 au, 17 der, 19 patar. Lóðrétt: 1 hólana, 2 rá, 3 amt, 4 lári, 5 Indiur, 8 agn, 10 ósa, 12 ánda, 15 net, 18 Ra. hjónaband af síra Jóni Auðuns ungfrú Erla Eyrúri Eifíksdótt- ir og Erlingur Valdemarsson rennismiður. Heimili þeirra er að Leifsgötu 11. :— Ennfremur verða gefin saman í hjónaband af síra Jóni Auðuns i dag ung- frú Sigfríð Hákonardóttir og Guðmundur Jónsson úrsmiður. Heimili þeirra er að Þórsgötu 20. — Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss kom til Amsterdam 17. þ. m., íer þaðan til Hamborgar. Goðafoss fór væntanlega írá New YorkLgær ■til Reykjav-íkur., Gullios,s...kom til Kaupmannahafnar í gær frá Leith. Lagarfoss er á Kópa- skeri. Réykjafoss er í Hamhprg. Selfoss fór frá Reykjavík í,gær til Ólafsvikur, Bíldudals, Þing- eyrar, Ólafsfjarðar og Húsavík- ur. Tröllafoss fór frá Halifax 18. þ. m. til Reykjavikur. Bravo er í Huíl, fer þaðan til Reykja- víkur. Vatnajökull fór frá Ant- werpen 17. þ. m. til Revkjavík- ur. Ríkisskip: Hekla, Herðubreið og Þyrill eru í Reykjavík. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Vestfjörðum á norðurleið. Ármann var í Vest- mannaeyjum í gær. Skip SÍS : Hvassafell lestar kol í Gdansk. Arnarfell lestar salt í Ibiza. Jökulfell fór frá Guayaquil 15. þ. m. áleiðis til New Orleans, með viðkomu í Esmeraldas, 17. þ. m. Frá Hjúkrunarkvennaskóla íslands. _________________ Þann 13. þ. m. voru eftirtakl- ar hjúkrunarkonur brautskráð- ar úr Hjúkrunarkvennaskóla íslands : Lrígírú Ásgerður Ás- kelsdóttir frá Akureyri, ungfrú Erla Beck frá Reykjavík. ung- frú Guðrún Árnadóttir frá Þverá í Eyjafirði, ungfrú Guð- rún Margeirsdóttir frá Vest- mannaeyjum,. ungfrú Helga Daníelsdóttir frá Grímarsstöð- um i Borgarfirði, Ragnheiður Einarsdóttir Reynis frá Reykja- vík, ungfrú Rannveig Þórólfs- dóttir frá Fagradal í Dalasýslu, ungfrú Þorgerður Brynjólfs- dóttir frá Siglufírði. Útvarpið í kvöld: 20.30 Leikrit: „Á leið til Dover“ eftir ' Alarí Alexander Milne. — ,.Sumargestir“ flytja. — Leikstjóri: Indriði Waage. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til 24.00. Aðgöngumiðar að samsætinu fyrir Kristr mann Guðmundssörí fimmtrígán eiga að vera sóttir fyrir kl. 4 í dag í Bækur & ritföng, Austur- stræti 1. Hjúskapur. ' ' Nýlega hafa vérið gefin sam- an í hjónaband af síra Þpr- isteini Björnssyni ungfrú Bryn- hildur Björnsdóttir, Egilsgötu 28 og Guðmundur Snorri Guð- jaugsson sjómaður, sama stað. Ennfremur ungfrú Sigríður H. Andrésdóttir, Víðimel 45 og Hörður Ágústsson, loftskeyta- maður, sama stáð. Hljómlistárkvikmynd, um tónskáldið Möussorgski, verður sýnd á vegúm M.f.R. í Gamla-bíó kí. 2 e. li. á morgun. Myndin er tekin í Agfa-litum. Gunnar Eyjólfsson leikur tvö aðalhlutverk hjá Leikfélagi Reykjavíkur, Skot- ann í „Segðu steininmu“ og liðsforingjann í „Elsku Rut“. Gunnar Eyjólfsson hefir nú tek- ið að sér leikstjórn fyrir Leik- félag Borgarness og fer úr bæn- rim á næstunni Jnnarí skamms mun Leikfélag Reykjavíkur hafa frumsýningu á nýjum og bráðskemmtilegum gamanleik eftir ungan, skozkan liöfund. Veðrið. í morgun var 8 stiga frost í Möðrudal og 7 stiga frost á Grimsstöðum.í. Reykjavík. var tveggja stiga frost í morgun. Veðurhorfur. Faxaflói: All- hvass og sumstaðar hvass norð- austan í dag, en kaldi í nótt. — Bjartviðri. |:! -u ' SKiPAtiTGeRÐ RIKISINS M.s. Skjaldbreið til Húnaflóahafna hinn 25. þ.m. tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skaga- strandar á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. EEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Hattabreyting og pressun. Vönduð vinna. HATTASTOFAN, Laufásveg 50. Singer-saumavél sem bæði er gerð fyrir venju- legan saum og zig-zag er til sölu. Vélin stingur 2000 spor á mínútu. Uppl. í húsgagna- verkstæði Ölafs Guðbjarts- sonar, Laugarvegi 7, milli kl. 4—6 í dag. eftir Vest- manna-eyja Þór. Varðslripið Þór, sem hing- að kemur í dag, ber sama nafn og fgrsta strandgæzlu- skip íslendinga,en það var björgunarskip .Vestmanna- eginga. Um 30 ár eru liðin siðan Islendingar hófu strand- gæzlu hér við land á eigin skipum, og var Þór þeirra Vestmannaeyinga fyrsta skipið, er slíku starfi sinnti. Skipstjóri á gamla Þór var Jóhann P. Jónsson, eins og kunnugt er. Er rétt að rifja þetta upp við komu hins nýja og glæsilega Þórs, en mikið hefir áunnizt á þess- um þrem áratugum. Hið nýja varðskip, „Þór“, kemur til Reykjavíkur í dag og leggst að bryggju kl. 3 Skip- herra er Eiríkur Kristófersson. Mið skipinu koma sem gestir landhelgisgæzlunnar, Jó- hann P. Jónsson skipherra og frú hans, en Jóhann var, sem kunnugt er, fyrsti skipstjór ihn a íslenzku björgunar- og varðskipi.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.