Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 3
Mánudaginn 5. nóvember 1951 V I S I R GAMLA § Ævintýri og söngvar (Melody Time) Ný litskreytt músík- og teiknimynd, gerð af Walt Disney. Aðalhlutverk: Roy Rogers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ ★ TJARNARBlÓ ★★ Ást, sem aldrei dvín (My Own True Love) 1 Áhrifamikil og vel leikin mynd. Aðalhlutverk: Phyllis Calvert, Melwyn Douglas. Sýnd kl. 7 og 9. Bom verður pabbi Sýnd kl. 3 og 5. Sala hefst kl. 11 f.h. 100 beztu danslagatextarnir 2. hefti þessa vinsœla heftis er komið út og fœst í hijóðfœrár og\ bókaverzlunum. ■ 'í heftihu eru 25‘f'ís-_ ■ lelizkir textar, m.a.:; Manstu kvöidið, Ljúfa mær, Vegir ástarinnar o.fl. 50 nýir erlendir textar m.a.: Be my love, Jezebel, Too young Good luck, good health, Old Smoky, Beggar in love, Shanghai, Petit waltz, Senora, Come on-a my house, I apologise, Silver dollar o.m.fl. og 25 vinsælir erlendir textar. Ásamt 25 myndum af innlendum og erlendum hljóðfæraleikurum. Tryggiíð ykkur eintak sem fyrst, ’! því upplagið er mjög takmarkað ! Útgefandi. ! wm (,« hefur komlB U t«l UrxUr. m. «. Maftatu KrBUÍiB. Vorkomlnn. V««if »n»rinn»r. M«na l.rta » IIU njrtr •rtcndir UaUr. m. a. T»« rauni. I a|Mil«|t>«. A b«(ter In lorr. ieaebel. Comt *"'* fle nty !•«• — tnat 19 •Bnua ■■Tlnamlum tealuaa 2. Rennibekkir Vil selja teikningar og model af rennibekkjum þeim, sem eg liefi verið að framleiða. Ragnar Þorgrímsson Laugaveg 55. ÞETTA ER TÖFRANÁLIN ALADII\I“ Munið, að það er eina teppanálin, sem snýr auganu í nálinni automatiskt. Nú geta allir ungir og gamlir búið til sín eigin teppi o.fl. Aðferðin hvernig á að nota nálina er sýnd og kennd á staðnum. „ALADIN“ NÁLIN MEÐ ÖLLU TILHEYRANDI FÆST 1 Húsgagnaverzluii Austurbæjar h.f. Laugavegi 118 — Sími 4577 Neyðarópið (Cry Wolf) Afar spennandi og dular- full amerísk kvikmynd. Erroll Flynn, Barbara Stanwyck. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Trigger yngri (Trigger Jr.) Sýnd kl. 5. BRAUMAGYÐJAN MlN Framúrskarandi skemmti- leg þýzk mynd tekin í hinum undurfögru AGFA-litum. Myndin er ógleymanleg hljómkviða tóna og lita ásamt bráðfjörugri gaman- semi og verður áreiðanlega talin ein af skemmtilegustu myndum, sem hér hafa veriö sýndar. Norskir skýringartextar. Marika Rökk Walter Múller Georg Alexander Wolfgang Lukschy Sýnd kl. 5. 7 og 9. Væntanleg Heildsölubirgðir. HeilÉerzlunin HEKLA h.f. Skólavörðustíg 3. Simi 1278. BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði opríngfilieilíg gamanm^ml Sýnd kl. 9. Síðasta sinn! ★ ★ TRIPOLI BIÓ ★★ Brúðarráníð (The Bride Goes Wild) Fjörug og bráöskemmtileg amerísk gamanmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Van Johnson, June Allyson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kJ. 11 f.h. Aldrei fann hún . unnustann (The Admiral Was a Lady) Fjörug og smellin ný am- ! erísk gamanmynd um snið- uga náúnga. Edmond O’Brien Wánda Hendrix R-udy 'Vallee. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. Bláa stjarnan Miðar, sem afgangs verða á sýningu Bláu stjörnunnar i kvöld, verða seldir í anddyri Sjálfstæðishússins eftir kl. 4 í dag. .QUC4LCíaCJ iHAFKRRFiRRÐflR Aumingja Hanna Sýning annað kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4 í dag. Sími 9184. Raforka. Sími 80946 GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsskrifstofa Laugavegi 24. Sími 7711 og 6578. Litkvikmynd Lofts: NIÐURSETNINGURINN Leikstjóri og aðalleikari: Brynjólfur Jóhannesson Mynd, sem allir œttu að sjáf ■ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýningar kl. 5 og 9. Aðgöngumiðar eru seldir í skúrum í Veltusundi og við Sundhöllina. Einnig við inn- ganginn, sé ekki uppselt áður. Fastar ferðir hefjast klukku- tíma fyrir sýningu frá Bún- aðarfélagshúsinu og einnig bifreið merkt: Cirkus Zoo frá Vogahverfi um Langholtsveg, Sunnutoi-g, Kleppsveg hjá Laugarnesi, hún stanztar á viðkomustöðum strætisvagn- anna. Vinsamlega mœtið tíman- lega, þvi sýningar hefjast stundvíslega á auglýstum tim tímum. Til athugunar fyrir öku- menn: Austurleiðin að flugskýlinu er lokuð. Aka skal vestri leið- ina, þ.e. um Melaveg, Þver- veg, Shellveg og þaðan til vinstri að flugskýlinu, sem auðkennt er með ljósum. Bólstruð hiísgögn S M I Ð U M KLÆfiUM GERUM V I Ð Húsgögn Góð áklœði fyrirliggjandi. — Margar gerðir. Kjartansgötu 1. Sími: 5102.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.