Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 8
* - f . -'¦ iimttmmm . Mánudagúm 5. hóvember 1951 ningnum forkunnar vel IGICIO* Niðursetningurinn, hin nijja kvikmynd Loft Guð- mundssonar Ijósmyndara, ..vaá frumsýnd síðastl. laug- ardag í Nijja Bió fyrir troð- fúllu húsi, og var myndinni tekið forkunnar vel. Loftur hefir sjálfur samið handritið, sem kvikuhýndað var eftir og undirbúið allt til leiks, en leikstjórnina annaðist Brynjólfur .Tó- hannesson leikari. Valdim. Jónsson sa um tal- og tón- upptöku og mun einnig hafa aðstoðar við sam- setningu myndarinnar. Efnið sækir Lof'tur í is- lenzkt þjóðlíf á 19. öld, en umgjörðin er islenzk sumar náttúra — sól og sumar i fallegum dal. Myndin 'sýnir svo hvernig lífið gengur til þarna í daln- um og gerist mikill hluti myndarinnar á hænum Glóru Eoma þar mcst við sögu niðursetningurinn Öli (Brynj ólf ur Jóhannesson), Dóra (Bryndís Pétursdóít- ir) og Snæi (Jón Aðils). — Þetta eru allt vanir og góðir leikarar, sem gera hlutverk- um sinum góð skil, svo sem vænta má. Sérstaklega er geðþekkur leikur Bryndis- ar. Inn í myndina er svo ofið allskonar þáttum úr islenzku þjóðlífi, ferða- lögum, heyönnum, smala- mennsku, réítum með fylli- ríi og allskonar skemmti- legheitum. — Og ékki má gleyma draugaganginum, þó hann sé kannske ekki allskostar eðlilegur í sbl- .skini uni hásumar. Ef þessi mynd er horin saman við fyrri mynd Lofts „Milli ¦ fjalls og fjöru" er framförin ákaflega mikil. Þessi mynd er miklu betur leikin, mislýsingar gætir minna, þó hún óprýði nokkuð þessa mynd. En mestu munar þó á tal- og tónupptokum, sem cigin- lega má heita að hafi tekizt ágætlega. — Myndin er yfir- leitt bráðskemmtileg, mörg atriðin Ijómandi falleg og á Loftur þakkir skilið fyrir þessa kvikmynd. P. Slys á Laugayegi. Slys varð í gærkveldi, laust eftir kl. 7 á Laugavegi. Varð maður, Oddur Ölafs- son að nafni, fyrir bifreið og raeiddist nokkuð á mjöðm. Var hann fluttur í slysavarð- jstofuna til aðgerðar. MjSBBid.^íesm€Íimm'Bat. l&fc£e£. sa g siriciis Aðsókn að sýningum Cirkus Zoo náði hámarki í gær, er um 6500 manns sóitu. þrjár sýningar. Geta má þess til merkis um það, hversu vinsældir sirkusins fara dag vaxandi, að um 2000 manns komu gagngert til bæjarins til þess að sjá sýningarnar. í dag verða tvær sýningar — kl. 5 og kl. 9 — og má gera ráð fyrir húsfylli a háðum. Framkvæmdarstjóri Brezk iranska oííiifélqgsins sagði í London í gær, að ekki væri annið í olíuhreinsunarstöð- inni í Abgdan. Fjárliágsöngþvéiti er nú mikið í Iran. —- Til nokkurra óeirða hefir komið i Teher- an og kom til átaka milli stúdenta innbyrðis út af olíudeilunni og varð lögregl- an að skakka leikinn. —Há- skólanum hefir verið lokað um stuhdarsakir. MÞcÍÍMtt SiBSS "StMCSMíBMM'&ÍS&n Bretar fiuttu enn iiermenn a vettvang í gær Ar^kstrar urðu um daginn, en þó ekki sfórvægilegir. Til nokknrra árekstra kom á Suezskurðarsvæðinu í gær, en hvergi stórvægilegra. Bar nokkuð á því sem fyrrum, að haf t væri i hótun- um við menn, sem starfa fyr- ir Breta. Þrír meaii til viðbótar voru gerðir brottrækir af yfirráða- svæði Breta, og er enginn þeirra lögreglumaður. Alls hafa nú 26 verið reknir hurt og eru þeirra meðal margir lögreglumenn. Brezkt herlið unlkringdi i gær þorp nálægt Ismailia, meðan leitað var að vopn- um. Egypzk lögregla £ram- kvæmdi leitina og fann eitt- hvað af vopnum. 2000 brezkir hermenri komu lof tleiðis og sjóleiðis til yfirráðasvæðis Breta í gær, þar af vom 700 fluttir þang- að loftleiðis frá Libyu. Eru þeir úr kunnri skozkri her- sveit, Cameroon Highlanders. —' Hihir komu sjóleiðis og var skipunum siglt inn \ Menzalavatn, vegna verkfalls hafnarverkamanna í Suez, og hcrmennirnir fluttir á land i báíum. Bindiindismenn senda Alþingi áskoran. Ymis samtók bindindis- manna hafa sent Alþingi á- skorun um að stöðva vínveit- ingar í opinberum veizlum. Segir í áskoruninni, að fordæmi það, sem ríkis- stjórnin gefi með því að veita vin í veizlum sinum, sé mjög varhugavert, og snúi samtök bindindismanna sér þvi til Alþingis, svo að það geti tekið í taumana. Handknattleiksmeistara- mólið hófst í gær. Handknattleiks meistara- mót Reykjavíkur hófst í gær að Hálogalandi og setti Gísli Halldórsson arkitekt, form. Iþróttábandalags Reykjavík- ur, mótið meS ræðu. I þessum hluta mótsins keppir aðeins meistlarafl. karla, en keppni í öðrum flokkum hefst ekki fyrr en seinna i vetur. Fimm félög keppa i.meist- araflokki karla, en það eru Armann, Fram, K. B. Valur og Víkingur. í gær fóru Ieikar þannig, að K. B. vann Fram með 8 mörkum gegn 2 og Vikingur vann Ármann með 10 mörk- um gegn 7. Báðir þessir leik- ir voru mjög góðir og skemmtilegir. Valur átti f'ri. Mótið heldur áfram á mið- vikudaginn kemur. Úrslit eru talin tvisýnni en nokkru sinni áður vegna þess hve félögin eru yfirleitt jöfn. I tll. >.%, 9,111® í | V Faiisclii5' stóðu í gæi' ivú ItL 10 árdeg- is Srasst yfif ¦¦ssxwQnætti. ¦"-¦'ff'imm laaesasa lc|öreiia* í Mtiðsí|órMÍna. Landsfundi Sjálfstæðisflokksihs lauk í nótt, lahsí éftir miðnæfti, en í gær höfðu fundir staðið svo að ségja óslifið frá því'kl. 10 árdegis. Skiluðu nefndir af sér störfum í ýmsum málum, en umræður um hvert mál voru fjörugar, og fóru vel fram. Fundurinn, sem var mjög fjölsóttur, er almennt tql- inn cinn af ágætustu fund- um fIokksÍ7i$,'ogvíster, að hann mun hafa glætt starfs- hug og baráttuvilja ftokks- manna i öllum byggðalög- um. Eftirfarandi dagskrármál voru fyrir tekin: Stjórnar- skrár, en þar hafði fram- sögu Magnús Jónsson frá Mel, Sjávarúlvegsmál frsm. Jóhann Þ. Jósefsson, er flutti ræðu, sem sjaldgæfa athygli mun hafa vakið. — Umræður allmikíár urðu um fjármál og skattamál, en í þeim tóku þátt Björn Ólafsson, menntamálaráð- Síöasti páttíBS' hjá EHsabetu. Elísabet prinsessa og mað- ur hennar, hertoginn af Edin- borg, eru nú á ferðalagi um strandfylki Austur-Kanada, og er þar með hafinn sein- asti þáttur ferðalags þeirra um landið. V.4sletidsiigiir í varnarliðinu. Sjóliðsforingi af íslenzkum ættum tók nýlega við störf- um í varnarliðinu, að því er segir í tilkynningu frá því í morgun. . Foringi þessi heitir Frank- lin John Ásmundson og voru af i hans og amma fædd hér á landi. Hct afi hans Þorsteinn Ásmundsson, æltaður frá Kirkjubóli í S.-Múlasýslu, er fluttist vestur um haf árið 1868. Foreldrar hans heita Jónas og Bella Ásmundson, bæði fædd i íslendingabyggð- Um i Norður-Dakota. Franklin Ásmundson gekk i fjota Bandarikjanna árið 3 912 og hefir vérið í honum síðan. Hann var gerður að liðsforingja árið 1945 og er vélfræðingur. Hann kom hingað árið sem leið í fyrsta sinn með skipi sínu, tundur- spillinum Harwood. Frankhn hefir verið sæmdur ýmsum heiðursmerkjum. herra, dr. Björn Björnsson, j Ólafur Thors og Sigurhjörn; Þorbjörnsson, er ,-flufti| ])rýöilegl erindi um skatla-! málin. Þá voru tekin fyrir: i Verzlunarmálin, framsögu- maður George Gíslason frá Vestmamiaeyjum. og Egg-; ert Kristjánsson stórkpm. Landlielgismálin, frsni. Júl.: Havsteen sýslum., skipu-' lagsmál flokksins frsm. Eyj. Jóhannsson, .¦ sveita- stjórnarmál, frsm. Matthías Bjarnason frá ísafirði, fé- lagsmálefni ýms, frms. Lár- •us Jóhannesson hrl., utan- rikismál frsm. Egill Jónas- son hóndi og Ásgeir Péturs- son hdl., uppeldis- og nienntamál, en i þeim höfðu framsögu Þorsteinn Þoi-- steinsson sýslumaður og Jónas B. Jónsson fræðslu- fulltrúi, og Ioks atvinnu- og verkalýðsmál, en framsögu höfðu þar Gunnar Helgason erindreki og Sigurjón Jóns- son járnsmiður. Um kvöldið fóru f ram umræður almeims efnis, er lýstu miklum ábuga flokks- manna. Þar tóku til máls Benedikt Benediktsson sjó- maður, Árni Ketilbjöxmsson frá Stykkishólmi, Ólafur Pálssón múraram., Jón Bjaniason vkm. Akranesi, Páll S. Pálsson hdl., Páll Daníelsson ritstjóri Hafnar- firði, Guðmundur Ólafsson bóndi Ytra-Felli i Dölum, Guðmundur H. Guðmunds- son sjóm., Sigurður Björns- son frá Veðrmóti, Gunnar Thöroddsen borgarstjóri, Gunnar Bjarnas.on kennari Hvanneyri, Guðrún Jónas- soii f rú og Sigurður Einars- son. Kosning fimm manna í miðstjórn fór fram, en í hana voru kjöi'nir: Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson, Gunnar Thoroddsen, Pétur Ottesen og Jóhann Þ. Jós- efsson. Að lokum þakkaði Ólaf- ur Thors mönnum fundar- sóknina og starfið á fund- inum, en Júlíus Havsteen þakkaði móttökur af hálfu aðkomumanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.