Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 4

Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 4
4 VI S I R Mánudaginn 5. nóvemher 1951 DA6BLAÐ Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Dtgefandi: BLAÐADTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala T krónu. Félagsprentsmiðjan h.f. Að íundariokum. tjjálfstæðisflokkurinn byggir stefnu sína á sögu, eðli og hugsunarhætti þjóðarinnaí. Sjálfstæðisstefnan ein er í fullu samræmi við hugsjónir Islendinga frá öndverðu, vun frelsi i stað fjötra, um samheldni i stað sundrungar. Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur því, í samræmi við grundvall- arstefnu sína, að standa jafnan vörð um lýðræði og mann- réttindi gegn hinum alþjóðlega kommúnisma, sem gengur í berhögg við þessar hugsjónir. Sjálfstæðisflokkurinn er langstærsti stjórnmálaflokkur þjóðarinnar, en fylgi hans byggist á því, að hann er flokkur allra stétta, flokkur fjöldans, gagnstætt hiniun flokkunum, sem allir eru sér- hagsmunaflokkar. Um allt þetta vitnaði hinn fjölmenni landsfundur, sem nú er nýlokið. Almenningur hefir átt þess kost, að kynnast framsögii- ræðum ráðherranna þriggja, sem nú eiga sæti í ríkisstjórn af hálfu Sjálfstæðisílokksins, en með þeim var lagður grund- völlurinn að starfi flokksins á fundinum, umræðum og ályktunum. Svo sem um getur á öðrum stað hér í blaðinu voru umræður fjörugar og héldu menn á málunum með festu en með stillingu, svo sem við átti meðal flokksbræðra. 1 Ymsar skoðanir kómu fram, einkum í fjárhags- og átvinnu- málum, cn það er eðlilegt og sjálfsagt i lýðræðisflokkum, enda afgreiðslu mála þá bezt borgið, að þau sé rædd frá ýmsum hliðum. Þótt flokkssamþykktir séu gerðar varðandi heildarstefnu flokksins í einstökum málaflokkum, hafa menn óbundnar hendur og eru ekki bundnir á neinn skoð- anaklafa, svo sem tíðkast þó hjá sumum þeim flokkum öðrum, sem telja viðeigandi að kenna sig við lýðræði. \ Landsfundir hafa stórvægilega þýðingu fyrir flokks- starfsemina alla og um land allt. Þar kynnast menn og miðla skoðunum sín ó milli, þar kynnast menn málefnum fjarlægra fjórðunga, aðstöðu og horfuni og öll slík kynn- ing leiðir til þess, að flokksmennirnir liggja ekki á liði sínu í vinnu fyrir flokkinn, sem er hvað þýðingarmest. Að þessu sinni má segja, að meginþungi hafi verið lagður á baróttuna gegn þjóðskaðlegu atferli kommúnistanna, sem 'hafa lætt sér inn í flestar stéttir og stöður til þess að koma betur við niðuiTÍfs- og skemmdarstarfsémi sinni. Það er vitað, að þótt íslenzkir kommúnistar Jiori ekki að skreyta sig með sínu í’étta nafni,. þá eru þeir þó deild úr hinum al- þjóðlega kommúnisma, sem sækir til heimsyfiri'áða með öllum bi’ögðum, þótt þeim verði misjafnlega ágengt og and- staðan gegn þeim hai’ðni hvarvetna. Meðan kommúnistar sátu í í’ikisstjói'n, beittu þeir valda- aðstöðu sinni fyx-st og fremst tl þess að ti'yggja flokksmönn- um sinunx stöður, og notuðxx til þess ekki hvað sízt þá fjói’a mánuði, sem stjói’nai’myndun stóð yfir og sanxvinna við aðra flokka hafði í’axmverulega rofnað. Árangur þessa j hefir þegar konxið í ljós, en á eftir að birtast betur og á ýmsum sviðum. Gegn slíkum óheillaáhrifum verða allir þjóðhollir menn að rísá, enda fela ályktanir Landsfundarins slíkar áskoranir í sér öðru fi’ekai'. Ræða utaixi’íkismáJál’áð- ‘heri'a var einhver sú skeleggasía baráttxu-æða gegn hinum alþjóðlega kommúnisma, og deild hans hér á landi, sem haldin hefir vei’ið, enda hefir Þjóðviljinn tekið kiþp og ótt- ast sýnilega áhrifixi. En það eitt nægir ekki, að einn maðui’, þótt áhrifamaður sé, sjói háskann og vilji berjast gegn honmn. Alnxennur skilningur á eðli kommúnismaxxs mun fyx’st kveða upp yfir stefnunni dauðadöminn. Exx auk þess, senx Landsfunduriixn leitast við að gei’a almenningi ljóst, að x’ísa bei'i gegn kómmúnlsmanxim, voni samþykktar ákvarðanir í hinum mikilvægustu stefnxx- málxihi. Ályktanir fundarins munu fljótlega verða birtar í blöðum, þannig að sjón verður þá sögu ríkari, enda enginn . kostur að í'ekja innihald þeirra að þessu sinni. Engum dylzt, að ex’fiðleikarnir erxx miklir og barátta þjóðarimxar höi’ð framundan, en.til þess að sigrast á ölluiix effiðleikunx vex-ða stéttii’nar að standa sanxeinaðar og fá þær þá þung- xxm Grettistökum rutt úr vegi. Á því veltur öll fai’sæld þjóð- íu’heildarinnar á komandi árxxm. 80-90 fulltriíar á þingi BSRB. Þing Bandalags starfs- manna ríkis og bæja verður háð í Reykjavík í næstu viku. Talið er, að 80—90 fxxll- trúar frá Reykjavík og fleiri kaupstöðum sitji þingið, scnx vei'ður sett í saixikomusal Út- vegsbankans kl. 4 e. li. n. lc. fixxinxtxxdag, 8. þ. m. Ýxxxis mei’k nxál verða þar tekin fyrir, þ. á m. launa- og starfskjaramál, lagabreyl- ingar o. fl. Formaður BSRB er próf. Ölafur Björnsson. Taft siaolre miög gott, svart, dökkblátt. Glasgowbúðin ■Freyjugötu 26. Sniðnámskeið Kenni að sníða og taka mál, kven- og barnafatnaö. Herdís Brynjólfs, Laugavegi 68. Sími 2460. Amerískur stúdent við norrænunám hér. Meðal vei’kefna íslenzk- ameríska félagsins hér er að koma á stúdentaskiptum milli íslands og Bandaríkj- anna. I haust kom hingað fyrsti bandaríski stúdentinn á veg- um Háskólans og félagsins, Walter Magee að nafni. Ei’ hann innritaður i ndrrænu- deild Háskólans, en mun einkunx leggja stund á sanx- anburðarmálfræði. Nýtur hann m. a. styrks úr sjóði þeim, er Steingrimur heitinn Arason stofnaði tib þess að efla menningarsamskipti Is- lands og Bandai’íkjanna. Ódýrt Kvenleðurstígvél á kr. 85 og 95, — góð fyrir vetui’inn. Kvenskór frá kr. 45—85. Skóverzlunin Framnesvegi 2. Nýkomið Hvítir barnaskór, hælbanda, ódýrir og vandaðir skór. — Góðir jólaskór. Skóverzlunin Framnesvegi 2, Sími 3962. IVijólkurbriisar 5, 10, 15, 20 iítra. B [YHXÍVf’; Teppa- ný sending komin. Sterkir og ódýrir. fea&>€M0ení fl [ r b j«v I n PIAIVO stórt og vandað til sölu í kjallaranum á Hverfisgötu 49, Vægir greiðsluskilmálar. Skipti á 4—6 manna bíl koma til greina. Straujárn 3 stykki í setti ásarnt höldu og rist. Þvottaklemmur Steintappar Þeytarar Pottaskef lar. Sigti BIYKJAVÍH NÝK0MIÐ Gúmmístígvél, lág, fyrir fullorðna og börn Sjóstígvél Strigaskór, uppháir Strigaskór, lágir Fatadeildin GEYSSR H.F. Fatadeildin. MAGNÚS THORLACIUS hœstréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Aðalstræti 9. — Sími 1875. SKOH Munið ódýra skófatnaðinn. VERZl. ♦ Pétur Sigurðsson erindreki á heima suður í Kópavogi og kann illa myrkrinu, sem þar grúfir yfir götunum, eins og vonlegt er. Hann sendir mér eftirfarandi pistil um þetta efni: „Enn einu sinni er blessað skanimdegif) runniS upp nxeS notalegheit sín og einnig önx- urleik. Sérstaklega er myykriS, þrevtandi, þar sem ljósin fá ekki yfirráS. ViS, sem búunx í þéttbýlinu í Kópavogshreppn- unx, getum lielzt ekki farið lxúsa á milli eftir aS myrkt er orSiS, nema þegar mánaskin er á heið- ríkjxikvöldmn, því aS viS höf- unx engin götuljós. BráSunx kenxur blessuS ljósahátíSin, en sennilega fáum viS aS búa viS myrkriS á götunum enn ein jól. Ekki þyrítu ljósin nú aS vera meS stuttu millibili til þess aS dreifa ömurlegasta myrkrinu, aSeins, af nokkrum, stauruin. MyrkrirS er óþægilegt, sérstak- lega þá þar, senx vegir eru oft slænxir, alsettir holmn og forar- poljunx. ÞaS vill þá líka, svo. illa til, að hér eru vegir heflaSir öfugt viS þaS, senx eg hefi séS erlendis. í stað þess að hefla ofaní- burðinn inn á vegimji og, fá hann þar með kúptan, er ofaníburðurinn alltaf heflað- ur út á vegarbrúnirnar eða út af veginum. Vegirnir verða því öllu fremur niður- grafnar traðir, en upþhleypt- ir. Vatnið getur því ekki runnið út af þeim og fara þeir því oft mjög illa í vætu- tíð. Mig hefir undraS stórum þessi vinnubrögS. Eg hefi fært þetta í tal viS vegamálaskrif- stofuna og einnig mann meS veghefil, en enga nægilega skýr- ingu fengiS. Reyndar sagSi maSurinn meS veghefilinn, aS yegirnir væru svo mjóir, en jxetta gildir ekki lengifir um Kópavogsbrautina og tæpast unx hinar heldur. Annars þarf ekki aS nefna þessa vegi ein- göngu. Eg ók nxeS kunningja nxínum i haust upp aS Reykj- únx í Mosfellsveit, og tók jxá eftir jxví, aS á mjög löngum kaíla vegarins, breiSmn og ágætunx vegi, voru háar rnalar- hrannir á vegarbrúnunx, ofaní- burSinunx sópaS þangaS út. En til hvers er þá veriS að bera ofan í vegina, ef mölin er svo heílu.S. út ' á vegbrúnir og ligg- ur jxar gagnslaus i hrönnum, og gerir hiS mesta ógagn, jxví aS allir sjá þaS, aS hvar sem halli er á vegmu, svo aS vatnio get- ur runniS áf. Jxeim. jxar eru íninnstar eSa engar holur í veg- ina, og eiigin for. Já, illt er að geta ekki feng- ið þessu breytt. Ef til vill vita menn sér eitthvað til afsökunar í þessu efni, en. það er okkur mörgum hin mesta ráðgáta. * ViS, sem verSum aS fara gangandi eSa hjólaudi tim veg- ina i Kópavogshreppnum. jxrá-. um Jxann dag, er viS fáum götu- ljösin og slétta. laglega .kúpta vegi í staSinn fyrir hálfgerSar niSurgrafnar traSir, fullav af forarpollum. Viljai ekki jxeir, sem völdin hafa i þessum efn- urn, líta í náS til okkar ogdxæta aS einhvérju leyti úr Jxörfinni. Kópavogshreppurinn á þaS svo scni skiliS, jxví aS.hér er yndis- lega viSsýnt og fagurt, friSsamt og gott aS mörgu leyti. Hvenær fáum viS götuljósin? t\'j. rt ? Jr__ CC

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.