Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 6
V I S I R Mánudaginn 5. nóvember 1951 Samkvæmis skór Gull Silfur Svartir og Mislitir Feldur h.f. Austurstrœti 10. PIREX eldfast gler, fjölbreytt úrval, gott verö. •* Z ý. mámimœené BIVKJAVÍH NÝKOMIÐ Herra Velour hattar Gaberdine frakkar Stakar buxur (Moleskinn) Kuldajakkar, fóðraðir Manchettskyrtur hvítar og mislitar Herra-bindi Herra-hálstreflar Nœrfatnaður Náttföt Fatadeildin GEYSIR H.F. Fatadeildin. Burstavörur frá Þýzkalandi: Bónkústar, 3 teg. Fataburstar Teppaburstar Klosettburstar Baðburstar Naglaburstar Gólfkústar Rykkústar Húsgagnaburstar ' fieaZimamf ■ BíYKJAVÍK NtJA EFNALAUGIN Höfðatúni 2 og Laugavegi 20B Simi 7264. Nylonsokkamir með svarta saumnum og mynztraða hœlnum, komnir aftur; einnig ullarsokkar kvenna ágœt tegund; herra- sokkar úr ull og nylon; kven- og barnaleistar úr ull og nylon; skozk skyrtuefni, margir fallegir litir; skozlc kjólaefni; undirfatasátin, bleikt, blátt og hvítt; svart kjólaefni; gluggatjaldavelour, þrír fallegir litir o.m.fl. Verzlunin Snót, V esturgötu 17. u TIL LEIGU. Kvistherbergi með eldunarplássi tii leigu fyrir reglusaman kvenmann. Uppl. í síma 80359. (121 HERBERGI og eldunar pláss til leigu gegn fyrir- framgreiSslu. Uppl. í síma 4620. (122 GOTT herbergi til leigu i BarmahlíS 6, uppi. (129 HERBERGI til leigu. - Mávahlfð 32. Uppl. í síma 1797. (124 HERBERGI í rishæö til leigu gegn húshjálp. Uppl. Laugaveg 13, 1. hæð, milli 7 og 9 í kvöld. (J27 STÚLKA með barn á 1. ári óskar eftir herbergi gegn húshjálp eða vist. Barnavagn til sölu á sama staS. Uppl. í síma 4989 milli 7 og 8 í kvöld og næstu kvöld. (131 LOFTHERBERGI til leigu fyrir karlmann. Uppl. í síma 2912 kl. 7—8. KVISTHERBERGI, meö innbyggðum skáp, til leigu. Uppl. í Drápuhlíð 28, rishæð. LÉIGÁ TIL LEIGU sölubúð fyrir matvöru eða álnavöru. Til- boð sendist Visi fyrir n. k. miðvikudagskvöld, merkt: „Álnavara — 202“. (128 HANDKNATT- LEIKSSTÚLKUR ÁRMANNS! Æfing verður í kvöld kl. 9,20 að Hálogalandi. — ): VALUR. FRAM- VEGIS VERÐUR félagsheimilið mánudaga og föstudaga. — Húsnefndin. FRAMHALDS aðalfundur knattspyrnuráðs Reykjavík- ur verður haldinn í kvöld kl. 8 í Verzlunarmannaheimilinu við Vonarstræti. Stjórn H.K.R.R /i//////é HJÓLKOPPUR, rauður af Citroen-bifreið tapaður. Finnandi geri aðvart í síma 3966 eða 1481. (126 TAPAZT hefir brúnflekk- óttur köttur (högni). Finn- andi láti vinsamlegast vita í sima 3512 eða Laufásveg 47. (11S GRÁR Parkerpenni með gylltri hettu tapaðist um helgina. Vinsamlegast skilist á skrifstofu Fiskifélags Is- lands. Fundarlaun. (130 BUDDA hefir verið skilin eftir í verzl Magnúsar Benja- mínssonar. Ú44 Xr KENNSLA í vélritun, bókfærslu, ensku, dönsku. Einnig lesið með skólafólki. Einar Sveinsson. Sími 6585. • úwnna • ATVINNA. Un2flim?s- stúlka með gagnfræðamennt- un óskar eftir atvinnu. -— Sími 6805. (133 DÖMUR! HERRAR! — Sníð og sauma herrabuxur og drengjaföt. Einnig dömu- og barnafatnað. Þverholt 18L. (118 STÚLKA með barn á 3ja ári óskar eftir vist á fá- mennu heimili í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í sima 81614. (125 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. — Sími 2620. (000 S AUM AVÉL A-við gerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. SAUMA dömukjóla og barnafatnað. Sníð og máta. Hanna Kristjáns. Kamp Knox C 7. (611 PLATTFÓTAINNLEGG, létt og þægileg, eftir máli. — Sími 2431. (365 Ódýrar ljósakrónur með glerskálum, 3ja, 4ra og 5 arma- — Verð frá kr. 380.00. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. LaUgavegi 79. — Sími 5184. YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Zig-zag, hullföldum, plysering. Exe- ter, Baldursgötu 36. (351 I • • I Æafíáfar/uá 1 UNG stúlka óskar eítir einhverskonar vinnu. Er vön saumaskap. Tilboð ; sendist afgr; fyrir kl. 3 á miðviku- dag, merkt: „Strax — 205“. (142. FATNAÐUR með tæki- færisveröi, karlmannsföt, kjólföt og smoking, karl- mannsfrakkar, þykkir og þunhir, drengjajakkar, vetr- arkápur, pilsj ýmislegt fleira. STÚLKA óskar eftir ráðs- konustöðu eða vist; mætti vera hálfs dags. Tilboð, merkt: „Einhleyp — 203“, Sími 3554- (123 SEM NÝTT Marconi- útvarpstæki til sölu. Óðins- götu 32 B. (r 1:6 sendist fyrir miðvikudag. (137 GOTT píanó til söíu (tækifærisverð). Uppl. í dag og næstu daga i Antik- búðinni, Ilafnarstræti 18. —• ATHUGIÐ. Get bætt fá- einum kvenkápum í saum fyrir jól. Sníð kjóla. Kristín (120 Guðlaugsdóttir, Nökkvavogi 35- — (!36 PÍANÓ. Vegna brott- farar er til sölu gott nýtt, enskt píanó. Hagkvæmt verð. Til- boð Óskast sent til blaðsins fyr- ir 8. þ. m., merkt: „R H. C. —* 204“. STÚLKA óskar eftir ein- > * hverskonar atvinnu; ekfeiS vist. Er vön saumaskap. 24.- Uppl. í sima 81178, milli kl. [ 4—7 5 4ag. ,, (135 NÝKOMIN sófasett, borð- stofusett, eldhúsborð og eld- hússtólar. — Húsgagnaverzl- un Guðmundar Guðmunds- sonar, Laugaveg 166. Sími HÚSASMÍÐAR. Tek að mér að vinna allskonar tré- verk, innan húss, innrétting- ar, breytingar og verkstæðis- vinnu. Get skaffað efni. Hef 81055. (8711 vélar á vinnustað. Sími 6805. (119 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu tt. Sími 81830. (394 STÚLKA óskar eftir vinnu tvisvar í viku, lielzt í Hliðahverfinu. Uppl. í síma 2076. (143 DÍVANAR, stofuskápar, klæðaskápar, armstóíar, borðstofuborð og stólar. —■ Verzlunin Búslóð, Njálsgötu NÝR, svartur amerískur kjóll, nr. 42, til sölu. Verð 380 kr. — Uppl. í síma 7371. (139 NÝTT golfteppi, 3X4 yards, til sölu í Stangarholti 8, uppi. Verð 2.200 kr. (145 ÍSSKÁPUR til sölu ; svart- ur herrafrakki sama stað. — Uppl. í síma 81144. (141 HÁRFLETTUR óskast keyptar; dömuúr til sölu. — Simi 6585. (140 NÝKOMIÐ undirlakalér- eft 1 m. 60 cm. á breidd, 20 kr. meterinn. Flonel kr. 9 m. Kayser-nylonsokkar kr. 38.50 parið. Vefnaðarvöruverzlun- in, Týsgötu 1. (138 TIL SÖLU ensk hrærivél, bókahilla með hliðarskáp (hnota), bókahilli (rósatré), bókahilla með hliðarskáp (pólerað), stofuborð, stækk- anlegt (hnota), fataskápur, tvöfaldur. Hrefnugötu 1, neðri hæð. (134 WINCHESTER-hagla- byssa til sölu. Drif i Ply- mouth 1930 á sama stað. —- Laugarnesveg 43. Sími 2060. i (147 PEY SUFAT APIIÍS sem- nýtt til sölu, eimjig nýr drerigjafrakki á 7—8 ára. — Uppl. í síma 80143. | (132 BARNAKERRA, barna- stóll og barnarúm til sölu. Einnig síður, amerískur kjólL Uppl. í Brautarholti 28 4 kvöld og næstu kvöld. (117 KAUPUM — SELJUM allskonar notaða húsmuni. Staðgreiðsla. Pakkhússalan, Tng-ól fsstræti 11. Sími 4663. MÁLVERK og myndir til tækifærisgjafa. Fallegt úr- val. Sanngjarnt verð. Hús- gagnaverzl. G. Sigurðsson, Skólavörðustig 28. — Sími 80414. (321 GÓÐIR, ódýrir gúnuuí- skór á börn og fullorðna. — Gert við allskonar gúmmí- skótau. Gúmmívinnustofan, Bergstaðastræti 19 B. (925 HARMONIKUR nýkomn- ar, nýjar og notaðar. Skipt- um. Tökum litlar upp í stór- ar. Kaupum píanóharmonik- ur. Tökum öll minni hljóð- færi í umboðssölu. Verzlun- in Rín, Njálsgötu 23. (980 SAUMAVELAR. Kaup- um saumavélar, útvarpstælci, plötuspilara, sk’íði, skauta o. m. íL Staðgreiðsla. —-. jSími 6682. Fornsalan, Laugaveg 47- (694 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda- ranimar. Innrömmum mynd- ír, málverk og saumaðar myndir. Setjum upp vegg- tértní. Ásbrú. Grettisgötu 54. KAUPUM flöslcur. — Möttaka Grettisgötu 30, ki. t—5. Sími 2195 og 5395. (00 PLÖTUR á graíreiti. Út- végum áletraðar plötur á1 grafreiti með stuúum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstig 26 (kjállara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.