Vísir - 21.11.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 21.11.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Miðvikudagiínn 21. nóvember 1951 269. tbl. Forsetinn fær fulla bót. Eins og áður héfir verið tilkynnt dvelur forseti ís- lands, lierra Sveinn Björns- son, í Englandi sér til heilsu- bótar. Aðgerð sú, sem á hon- um var gerð hinn 22. f. m. vegna stækkunar á blöðru- hálskirtli heppnaðist vel og var forseta leyft að fara úr sjúkrahúsi 12. þ. m. Eru góð- ar vonir um, að hann sé að fullu laus við kvilla þenna. Forseti er væntanlegur heim fyrrihluta desembermánað- ar. (Frá forsætisráðuneytinu). iaföss tefst i Hamborg. Seinustu fregnir af ms. Reykjafossi eru þær, að lok- ið hefir verið við breyting- arnar á skipinu 1. des. n. k. Er það laugardagur, en byrjað verður að ferma skip- ið mánudaginn 3. des. Frá Iiamborg fer skipið til Póllands, eins og áður liefir verið getið, og er því ekki væntanlegt liingað fyrr en um miðjan desember. Um það bil sem blaðíð var að fara í pressuna laust fyrir klukkan eitt, bárust þau gleðitíðindi norðan úr landi að flugmennirnir í flugvélinni 'I’K-KAM væru fundnir heilir á húfi. — Höfðu þeir jiauðlent flugvélinni á öræfunum upp af Eyjafjarðarbotni. I fSuffwéiInsii úr S©ftl og á landi enn árangurslaus. maims a lereækía Iterasgnsi., I brezka hernum eru nú 840.000. Þar af yfir 22.000 í hjálp arsveitum kvenha og lijúkr unarkvennasveitum. — Fjölgað hefir verið í hern um um 88.000 frá áramótun seinustu til 1. okt. Bretar seBdu 22,0110 bifreiðar í okt. Með útflutningi á brezkum bifreiðum var sett nýtt met í október, að því er verðmæti snertir. Verðmæti 22,000 bifreiða, sem út voru fluttar, nam 11.400.000 stpd. Fleiri bifreiðar liafa oft áður verið fluttar út á einum mánuði, en að þessu sinni var flutt út óvanalega mikið af stórum, dýrum bifreiðum. iyndin er tekin á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna Anthony Eden heldur þar ræðu. mu. Vb. Svuriur heiis* 3"1Ú lestir í róOri. Samkvæmt viðtali, sem Vísir hefir átt við Akranes, hafa síldveiðibátar verið að leita fyrir sér undáhfarna daga. Meðal þeirra eru vb. Keil- ir og Böðvar. Þeir urðu hvergi varir, en nokkrar síldar feng- ust þó í Miðnessjó. Reynt var í Hvalfirði, Kollafirði, kring- Vöxtur hleypur aftur í Pó. Brezkar og bandarískar hersveitir hjálpa. Vegna geysi mikillar úr- komu er vöxtur aftur hlaup- inn í Pófljót á Norður-ltalíu. Einnig hefir mikill vöxt- ur hlaupið í þverár, sem í fljótið renna, og sumar brot- ist úr venjulegum farvegi. Borgin Adria er enn um- flotin. Um 10.000 manns haf- ast enn við á hæðinni, þar sem dómkirkjan stendur. 1 grennd við Rovigo hafa brezkar og bandariskar her- sveitir komið sér fyrir til þátt- töku í hjálparstarfsemi. t grennd við Adriahaf horfir enn svo, að vatn flæði yfir stór landsvæði, svo að við ekkert verði *i’áðið, þar sem æ fleiri skörð myndast i flóðgarða. Gerir það og horfumar enn ískyggilegri, að aftur hefir brugðið til úr- komu í norðurhéruðunum. Líklegt er, að tala þeirra, sem farist hafa, skipti hundr- uðum en á 3. hundrað þúsund manns em heimilislausir vegna flóðanna. um Reykjanes, og seinast fyrir sunnan land. Ei u nú all- ir bátar hættir síldveiðum. Akranesbátar eru nú að byrja á linu, og hefir 'Svan- ur fengið 8—10 lestir í róðri, aðallega þorsk, og er það góður afli á þessum tíma. Verið er að búa fleiri háta á línu. Togarinn Bjarni Ólafsson kom inn í gærmorgun með ágætan afla (karfa) eftir viku útivist. Alfann fékk hann djúpt út af Vestfjörðum. — Aflinn er lagður í frystihús og veitir þetta mikla atvinnu. Mkill áhugi er fyrh’ að fá annan togara til Akraness, sagði heimildarmaður blaðs- ins, en það hefir ekki tekizt enn. Kvað hann menn þar telja heppilegra að gera tog- arann út á karfaveiðar en is- fisk. Kommúnistar gerðu árás- ir á herstöðvar Sameinuðu þjóðanna eigi langt frá Pan- munjoin í gær, en þessum á- rásum var hmndið. 3-10 fimgjréímr í biríimgM* smp mr Seitarrmrimmm mpp Ekkert keíir enn spurzt til einkaíiugvélarinnar TF- KAM, sem lagði af stað kéðan kl. 12,39 í gær, áleiðis ttil Melgerðisflugvallar I Eyjafirði, en leit var kafin að kenni þegar í gær, bæði af landi og ór lofti. Laust fyrir hádegið fékk Vísir þær upplýsingár í flug'- turninum hér, en þaðan er leitin skipulögð, að engin vitn- eskja hefði borizt um afdrif flugvélarinnar, en leitinni er haldið áfram með tiltækilegum flugvélakosti, eða 8—10 vélum, auk leitarmanna úr Skagafirði og Eyjafirði. Merinimir, sem i flugvél- nni voru, heita Viktor Aðal- iteinsson og Stefán Sigurðs- son, báðh’ frá Akureyri, en flugvélina munu þeir eiga sjálfir. Er þetta eins hreyfils tvíþekja, af gerðinni „Fleet- finc.h“. Flugmennirnir ráðgerðu að fljúga til Melgerðisvallar í Eyjafirði, en þangað er talið um 2(4 klst. flug á þessari vél. Flugvélin lenti ekki á Melgerðisvellinum á tilsett- um tíma, en engin talstöð yar í vélinni, og því ekki unnt að hafa samband við hana með þeim hætti. Heyrðist til hennar? Menn, sem voru á rjúpna- veiðum við Mælifell í Skaga- firði, töldu sig hafa séð flug- vélina og heyrt, um kl. 15 í gær, en síðan hefir ekkert til hennar spurzt. Skilyrði tií leitar úr lofti voru mjög slæm, eða ekki fyr- ir hendi í gær, vegna þess, hve dimmt var yfir nyrðra, en síðdegis í gær hófu Skag- firðingar leit, og aftur í birt- ingu í morgun. Vísir átti tal við Björn Jónsson, yfirflugumferðar- Bœjmrbrumi i MiöfiröL Síðdegis í gær brann bær- inn að Ytri-Völlum í Miðfirði, en þá var enginn heima við. Var eldurinn orðinn magn aður, er eftir honum var tek- Ið, og bærinn var alelda, þeg- ar menn komu á vettvang, bvo að vonlaust var um a? slökkva eldinn. Hinsvegar íókst að verja fjós og hlöðu. Húsmunir brunnu allir, en það er nokkur bát í máli, af Verið er að byggja upp á etaðnum, og var það gaml' bærinn — torfhær — sem varð eldinu mað bráð. stjóra í Reykjavíkurtumi í morgun, og tjáði hann blað- inu, að kl. 5 í morgun hefðu Ieitarflokkar Iagt upp frá Skagafirði og Eyjafirði, óg væri leitað á öllu hálendinu á þessum slóðum, þar sem líklegt þætti, að flugvéliu kynni að vera niður konrin. Hríðarmugga í Eyjafirði. 1 morgmi var hríðarmuggá i Eyjafirði, svo að ekki sási til fjalla frá Akureyri, og hlýtur það að torvelda leit- ina. Þá var að sjálfsögðu skipu- lögð leit liéðan frá Reykjavík snemma í morgun, og sagði Björn, að 8 flugvélar af ýms- um gerÖum tækju þátt í henni, m.a. vélar frá báðum flugfélögunurii, svo og 2 frá Keflavíkiu’flugvelli, bj örgun- arvél og Douglas-vél. Margir Ieitarflokkar. Vísir átti tal við fréUarit- ara sinn á Akureyri um há- degisbilið, og sagði hann, að 27 manns i 7 flokkum hefðu lagt upp frá Eyjafjarðar- byggðum kl. 4—5 í morgun, og munu þeir leita upp frá Eyjafjarðardölum og halda til móts við Skagfirðinga. 1 ráði er að leita gaumgæfilega í Skagafjarðar- og Eyjafjarð- arafréttum, en dimmt var í lofti, eins og fyrr segir. Munaði mjóu hjá Pleven. Franska stjórnin hélt velli gær með naumindum, er til atkvæða kom traustsyfirlýs- ing á henni. Var hún samþykkt með að- eins 18 atkvæða meirihluta. fafnaðarmeim sátu hjá, en nokkrir hægrimenn komu stjórnirini óvænt til hjálpar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.