Vísir - 21.11.1951, Síða 2

Vísir - 21.11.1951, Síða 2
2 Ef itft og þeftta öfug-uggar eru leiðinda fólk, <— en þa8 má jafnvel hafa gagn af slíkum. Stúlka gekk um beina á matsölukúsi og hafði vissan fjölda borða til af- greiðslu. Maður einn afar ó- þægilegur settist alltaf við borð, sem bún átti að sjá um. Hann fann að öllu, bafði allt á horn- um sér og gaf sjaldan þjórfé hvernig svo sem hún reyndi að gera honum tli hæfis. Umsjón- arkona í salnum bauðst þá til að vísa karlinum á annað sæti, en þernan vildi það ekki. „Nei, í öllum bænum,“ sagði hún. „Hinum gestunum blöskrar svo geðvonzkan í honum, að þeir vorkenna mér og gefa mér þá meira þjórfé en þeir myndu annars gera.“ Sosíalistaforihginn Giacomi Matteotti, sem myrtur var fyrir nokkurum árum, átti tvo syni, sem báðir fást nú viö stjórn- mál og eru þeir mjög líkir í út- liti. Heitir annar Matteo Matte- otti og er í flokki þeim sem sagði skiliö við Nennj-sosialist- ana, hinn heitir Giancarlo Matteotti og var til skamms tíma í Nenni-f lokknum, en á nú í opinberum illdeilum við for- ingjann. Menn villast mjög á þessum tveim bræðrum, þekkja þá ekki að. Og nýlega rakst saklaus bændaþingmaður, sem er í flokki de Gasperis, á annan bróðurinn í gangi fyrir utan þingsalinn og sagði við hann: „Afsakiö kæri Matteotti. Eru'ð þér þetta sjálfur e'Sa eruð þér hann bróðir yðar?“ Cíhu Aimi Hinn 21. nóvember 1921 birt- ist m. a. þetta í Bæjarfréttum. Vísis: Daníel Daníelsson er aö láta innrétta Thore- skúrinn svokallaða viö höfnina, austur af Eimskipafélagshús- inu, og ætlar að setja þar á stofn ódýra kaffistofu, til þæg- inda fyrir sjómenn og verka- jnerin. Síra Sigurgeir Sigurðsson á ísafirði er skipaður gæzlu- stjóri útibús Landsbankans þar, í stað SigurSar Sigprðssonar frá Vigur. Eened, Á, Elfar ' spng í Bárubú'ð í gærkvöldi. Var nærri, húsfyllir, og ger'Su .menn. svo' góiSan róm að söngn- um, áð 'riiárgt'varð áð cndur- .taka. Tvö lögin voru eftir Þór- arin Guðmundsson, og var þeim vel tekið. . Es.. Suðurland er nú hætt ferðum á þessu ári, og hefir verið bundið í uorðurg'aðinn. V I S I R Miðvikudaginn 21. nóvember 1951' Miðvikudagur, 21. nóvember, — 325. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflqð var kl. 10.15. — Síðdegisflóð verður kl. 22.45. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er jd, iS-35—S-5°- Næturvarzla. Næturlæknir er í .Læknavarð- stofunni; sími 5030. — Nætur- vörður er í Ingólfs apóteki; sími 1330. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Flugið. Loftleiðir; 1 dag verður flog- ið til Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar o g V'estm.cyja. Á morgun er áætlað. að fljúga til Akureyrar og Vestm.eyja. Höfðingleg gjöf. Frú Elinborg Lárusdóttir, rithöfundur fserði Bókasaf ni sjúklinga á Vífilsstöðum 5000 kr. — fimm þúsijnd krónur — að gjöf, daginn fyrír sextugs- afmæli sitt. Frú Elinborg hefir sjálf verið sjúklingur á Vífils- stöðum .og lét svo um mælt, er hún afhenti gjöfina, að þá hefði sér þótt bókaskorturinn tilfinn- anlegastur. — Þó að nú sé öðru- •vísi ástatt en þá, kemur þessi höfðinglega gjöf sannarlega í góðar þarfir, með því að aukn- irig stofnsins ög viðhald kostar orðið stórfé. ■—■ Jafnframtþvíað vér, fyrir hönd sjúklinga á Víf- ilsstöðum, þökkum frú Elin- borgu fyrir gjöfiná og þann hlýhug, er að baki felst, óskum vér henni hjartanlega til ham- ingju vegna afmælisins og biðjum henni allra heilla í lifi og starfi. Vííilsstöðum, 15. nóv. 1951. Stjórn Bókasafns sjúkl- inga. íslenzk-ameríska félagið heldur skemmtifund í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld (fimmtúdag), en. á morgun er „Thanksgiving Day“, einn elzti MwMfátaM. 1484 1 ■ % T~ □ n s iM l !|i Wf fo Wffi : s , f§§|8 /O 11 IZ -'ý.f cHSí /A Ib jgg TT~ , lí 1 S==G •> Lárétt: 2 Kaldur vindur, 5 forfaðir, 6 málmur, 8 svo seni, 10 straumur, 12 ósamstæðir hljóðstafir, 14 rákir, 15 muldra, 17 hreinsa garð, 18 gælunafn. Lóðrétt; 1 Guðspjallamaður, 2 g'löð, 3 ás, 4 nokkurn veginn trygg'ur, 7 snös, 9 til að reikna, ix vex í sjó, 13 þýzk borg, 16 tveir i’yrstu. Lausn á krossgáíu rir. 1483. Lárétt: 2- Ragna, 5 ópal, 6 nár, 8 _SK, 10 róma, 12 ála, 14 söl, 15 nóns',.-i7 Ní, 18 arna., Lóðrétt: 1 Lóðsana, 2 rán, 3 álar, 4 ástalíf, 7 rós, 9 klór, 11 mön, 13 ann, 16 sá. hátíðisdagur Bandarikja- manna. Á fundinum flytur séndifulTtrúi Bandaríkjanna hér, Morris Hughes, stutt ávarp, en á skemmtiskránni eru þessi atriði: Guðmundur Jónsson óperusöngvari syngur, R. Beasley liðþjálfi leikur einléik á píanó og loks mun amerísk „Hillbilly Hljómsveit" leika, — Skénimtifundurinn hefst kl. 8.30. — Fyrir jurtasafriara. Finnskur bankastarfsmaður, sem í tómstundum sínum safn- ar þurrkuðum (pressuðum) jurtum, hefir ritað Vísi bréf, þar sem hann mælist til þess, að einhverjir Islendingar verði til þess að senda sér pressaðar villjurtir héðan, en hann ætlar svo að senda samskonar finnsk- ar villijurtir í staðinn. Hinn finnski jurtasaínari heitir: Alf. J. af Forselles, Bankpro- kurist, c/o Nordiska Förenings- banken, Helsingfors. Útvarpið í kvöld. Kl. ,. ,20.30 , Útyarpssagan : „Morgunu lífsins“ eftir Krist- mann Guömuiidsson (höfundur les). ý-r IJ. —- 21.00 „Sitt , af hverju tagi“. (Rétur Péturs- son). —- 22,00 Fréttjr.og .veðii.r- fregnir. — 22.10 „Fram á, ell- eftu stund“, saga eitir Agöthu Christic; XI. (Syer-rif, Krlst- jáiíssón ságrifræðirigur). . — 22,30 Tónleiþ^rHljómsveit leikur gömul danslög; Bjarni Böðvarsspn stjórnar. — 23.00 Dagskrárlok. „Skinfaxi", tímarit U.M.F-1, er nýkom- inn út. Efni ritsiris að þessu sinni er m. a. þetta : Ávarp sam- bandsráðsfundar U.M.G.F.Í., Æskulýðsmótið. í Elverum (Daníel G. Einarsson), Þáttur um H. K. Laxness, Rafveitur til sveita erlendis (Jakob Gísla- son), Tóbak og brennivín (Kristján Jónsson), Af eríend- um vettvangi, Eiga Umf. að vera hlutlaus í trúmálum og stjórnmálum? (Asger Due), o. fl. Allmargar myndir prýða ritið, en ritstjóri er Stefán Júl- íusson. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúárfpss fór frá Skagaströnd í gærinorgun til Langeyrar, Þingeyrar, Tálkna- íjaröar, Patreksfjarðar , og Ákraness. Dettifoss er í Ant-, werpen; fer þaðan til Hull o'g, Rvk. Goðáfoss fór frá Rvk. 16. nóv. til London, Rotterdam og Hamborgaj. Gullfoss er í Rvk.. Lagarfoss er í New York. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- f.oss er í Rvk. Tröllafoss er i New Yorlc. Ríkisskip: Hekla var vænt- anleg til Rvk. í nótt að vestan úr hringferð. Esja er á leið til Gautab.orgar. Herðubreið fer frá Rvk, á morgún aústur um land til Bakkafjarðar. 'Skjald- bréið var á'Skágaströnd i gær. Þyrill var á Vestfj'örð'um í gær- kyöldi á norðurleið. Aruiann fór frá. Rvík.í gærkvo' 1 Véstm.eyj.a. . Skip S.Í:S.; Hyássáféíí 'fór frá Vestm.éyjuriíTS. þ. iíi. áffiið- is til Finnþ- Arnarf.eíl er vænt- arilegt til i’ilbao í kyöld, fra Ilafnarf. Jpknlfell fcr. irá Rvk. í dág til Patréksfjarðár. ' Höfnin. :• Skúli Magnússon. kpm af ís- fiskveiðum í morgun með góð- an afla og lagði af stað áleiðis til Bretlands. áhugi fyrir verð- launagetraun Vísis. ins'iat berasi. Sspörin pegnr Þátttakan í verðlaunaget- raun Vísis, sem hófst á mánu- daginn, ætlar að verða enn almennari en gert var ráð fyrir. Vérður sýnilega talsverð vinna að moða úr svörum þeim, sem blaðinu berast, en þó mun það ekki bregðast, að úrslitin verða tilkynnt í mánudagsblaðinu, og sam- dægurs verða verðlaunin — fimm hundruð krónur — af- hent þeim, sem heppnin er með og gleggstur reynist. Þó ætti það ekki að teljast hlutdrægni gagnvart þeim, sem hafa ekki sent svar enn, að þau svör, sem borizt hafa, virðast gera ráð fyrir heldur minna rennsli en líklegt er á svo löngum tíma — tólf klukkustundum — sem um ræðir. Þcir, sem hafa svarað „Allt um íþrótíir“, októberhefti, þessa. árs, hefir Visi börizt. Efni blaðsins er að þessu sinni þettá:, Frjálsíþrótta- þingið. , Handknattleiknr. Um Zafopek. Fréttabréf frá Svíþjóð. lim . .Valdimar Örnólfsson.' Skák. Uín Casablanca og Um Heino Lipp. Á .kápusíðu er mynd af Inga Þorsícinssyni, cn fleiri inyndir auka á fjölbreytni blaðsins, sem er læsilegt að vandá. Veðrið í morgun: Enn er norðaustan átt ríkj- andi og allhvasst á Suður- og Suðausturlandi, en hægviðri norðvestan lands. Horfur eru, að vind muni heldur lægja. Norðanlands var. 3ja—5. stiga frost í morgun, en sunnan lands o—^ra stiga frost. Veðurhorfur, Norðaustan kaldi. Léttskýjað. Þýzki málarinn dr. Haye W. Hansen hefir boð- ið meðlimum félagsins Ger- mania að skoða sýningu þá, er, hann heldur í Listamannaskál- anum. Munu Germaníufélagar skoða sýninguna kl. 9 í kvöld, en þá. mun dr. Haye W. Hansen jaí'n- framt flytja erindi, er hann nefnir „Drei Malersommer auf Island'*. þegar, geta Iíka sent anúað svar, ef þeir vilja, og ef þeim dettur í hug einhver önnur tala, scm þeim finnst líklegri* En það verða menn að hafa hugfast, að öll svör verða að vera á eyðublaði þvi, sem hii’t er í Vísi daglega, Til gamans má geta þess, að Vísir hefir frétt frá ýms- um, sem reikna nú af miklu kappi, til þess að komast sem næst liinu sanna, og einit maður liringdi til blaðsins í morgun, er kvaðst hafa varið Jiálfri nóttinni við slíka út- reikninga. Fersturinn til að skila svör- um er útrunninn klukkan sex á laugardagskvöld. Ilandknattleiksmót- ið íiófst í gær. Handknattleiksmót Rvík- ur hófst í gærkveldi aö IJú- logalandi og urðu úrslit í eiit stökum flokkum sem hér segir: Meistaraflokkur kvenna: Fram—K.R, 6:3 og Ármann -Valur, 3:1, 3. fl. karla: Valur—Ármann, 3:2 og K.R. —Fram, 6:3. 2. fl. karla: Vík ingur—Ármann, 3:1 og K.R. Fram; 10:3. Mótið heldur áfram í kvöld á sarna stað kl. 8 og verða þá ieiknir þessir leikir: 2. fl. kvenna: Fram—Ár- mann og Þróttur—Valur. —•• 3. fl. karla: Valur—Víking- ur og Ármann-—Eram. — 2. fl. karla, A-riðill: Ármaim —K.R. og Víkingur—Fram. NYJA EFNALAUGIN Höfðatúni 2 og Laugavegi 20B Sinii 7264 á börri og fullorðna, ódýr- ir leðurjakkar. BKimmii ■ IIIMIIIIIIBI Iianm FELAG SUÐURNESJAMANNA í Tjarnarcafé (uppi), fimmtudagskvöld kl. 8,30. Skemmtinefndin. iiieiiM'mmi % ' ifri j- Hin margeftirspurðu póleruðii sófaborð á kr. 890,00] \ erp diomii;, af.tur., Emiírejnur mildö úryul af allskonarj borðuui, póleruðuin og máluðum. - Húsgagnaverzlun Guðm. G uðnumdssoitar, Laugavegi 166.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.