Vísir - 21.11.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 21.11.1951, Blaðsíða 8
wx MiSvikudaginn 21. nóvember 1951 „Eiiiing Evrópu“ rædd í Sírassburg Fulltrúar ráðgjafarsam- kundu Evrópuráðsins og Bandaríkjaþing sitja á fundi í Strassbourg og ræða „ein- ingu Evrópu“. Fulltrúi Bretlands á fund- inum tók fram, að Bretar væru hlynntir hugmyndinni um „sameinaða Evróþu“, en vegna samveldistengslanna gætu þeir ekki tekið beinan þátt í pólitísku bandalagi eins og um væri rætt. Mííi Eim íímlm §*, S. I. sunnudag valt bíll rétt innan við Hnífsdal og skemmdist nokkuð. Talið er helzt að stýrisút- búnaður bifreiðarinnar liafi bilað. Bílstjórann sakaðiekki. Skotið á amer- Egypzk lögreglusveit hefir tekið sér stöðu við brú eiina. Myndin er frá óeirðum í Isma- ilia fyrir skemmsíu. 15 bandarískar flugvélar fljúga í dag til Jugóslavíu með leyfi stjómarvaldanna þar, til þátttöku í leit að bandarískri flutningaflugvél, sem týndist í fyrradag. Flugvél þessi var á leið til Belgrad með flutning til bandaríska sendiráðsins þar. Ungverskir landamæraverðir skutu á flugvélina og síðar rúmenskir landamæraverðir. í einni fregn var sagt, að flug- vélin hefði snúið við eftir að þetta gerðist og stefnt til Norður-ítaliu. Ungverjar og Rúmenar hafa borið fram mótmæli gegn því, að flugvélin flaug vfir Iandamæri þeirra, og segja að með því hafi verið framið hlutleysisbrot. Truman brýnir konumar. ©¥Ísty hw@rf hann býður sfg frsns næst. Truman forseti, sem að undanförnu hefir dvalizt sér til hvíldar og hressingar suður á Fioridaskaga, brá sér til Wasbington í gær og ávai'paði kónur úr flokki demokrata. Cole Porter í ræðu þessari kom Tru- man forseti inn á forseta- kosningarnar næsta baust. Kvaðst hann vona, að utan- ríkismálin yrðu ekki deilu- efni í þeim kosningum, held- ur sýndi Bandaríkjaþjóðin, að hún væri einbuga um stefnuna, sem tekin hefði verið í þeim málum, en Tru- man kvaðst þess fullviss, að hennar vegna yrði imnt að afstýra þriðju heimsstyrjöld- inni. Truman sagði ekkert á- kveðið um hvort hann myndi gefa kost á sér sem forseta- efni demokrata, en kvaðst hafa sínar skoðanir varðandi framboð í kosningunum, eft- ir að hafa hugsað málið. Er ekki taka af skarið um þetta, fyrr en eftir að hann hefir ávarpað þjóðþingið og flutt því boðskap sinn, eins og venja er til, eftir að það kem- ur saman í janúar. MifjmÍB* ríð B. Aires (UP). — Það hef- ir verið skoðun manna, að aldrei rigni á Suðurskauts- landinu. Nú hefir þeirri skoðun verið hnekkt, því að setu- lið það, sem Chile hefir á þessum slóðum, tilkynnir, að það hafi lent í rigningu. Er Austurbæjarbíó sýnir nú sérlega skemmtilega söngva- og gléðimjjnd sem byggð er á ævi ameríska jazz-tón- skátdsins Cole Porters. Leikendur eru ekki af verri endanum, og má með- al þeirra nefna Cary Grant, sem leikur Cole Porter, Alex- is Smith, Monty Wooley, Jane Wyman og' söngkonuna Ginny Simms, auk fleiri kunnra leikara. I myndinni má lieyra ýrnis fræg jazz- og danslög, svo sem „Night and day“, „Be- gin the beguine“, o. m, fl. Myndin er íburðarmikil og skemmtileg. gnánaða fangelsi fyrir Míœ-sgpÉi pigfi s&i wsafj3&3M eSremffJe&saa* það í fyrsta sinn, sem menn nú talið, að Truman muni vita til að rigni þar syðra. Alk kyrrt í Ssmaflfa í Snaá-árehstrear’ á ö&raasaa stöðuaasa. Nokkrir smá-árekstrar urðu á Suez-eiði ígær, en í Ismailia, þar sem egypzkir lögreglumenn og brezkir hermenn börðust fyrir skemmstu, var allt með kyrrum kjörum. Á einum stað reyndi e- gypzkur hifreiðarstjóri að aka þannig, að brezk herbif- reið yrði að aka út af vegi, en það mistókst. Er þetta eitt dæmi um, hvernig reynt er að egna Breta upp og enn er haft í hótunum við þá, sem starfa fyrir þá, en þeim hefír farið stöðugt fækkandi. Nú er í ráði, að senda nokkur þúsund verkamenn frá Kenya- og víðar að úr Austur-Afríku, þar sem Bretar eru ráðandi, til Suez- eiðis. Er undirhúningur að þessu hafinn. I gær hófst brottflutning- ur 1300 fjölskyldna frá Is- mailia undir hervernd. Marg ar fjölskyldnanna verða fluttar til öruggari staða á Suez-eiði, en aðrar heim til Bretlands. Egypzka stjórnin afhenti i gær sendiherra Bretlands nýja mótmælaorðsendingu. I henni eru Bretar taldir hafa átt upptökin að átök- unum í Ismailia. Mossadeqh siíur Teiselu a5 Farouks. Mossadegh forsætisráð- herra Persiu, sem nú er í Kairo, gekk á fund Farouks konungs í gær. I gærkveldi var Mossadegh gestur Nahas pasha forsætis- ráðherra. Þegar lögreglan tekur sig til. N. York (UP). — Lög- reglan í borginni Yonkers lætur borgarana finna fyr- ir valdi sínu þessa daga. Nýlega var fellt við al- menna atkvæðagreiðslu að veita lögreglunni Iauna- uppbætur, og ákváðu lög- reglumenn þá að sleppa engum við kæru, hversu smávægileg sem yfirsjón- in væri. Hafa kærur marg- faldazt við þetta. I gær vcir maðíir einn hér )i bænum dæmdur til 8 mán- i aða fangelsisvistar fyrir hlutdeild í þjófnaði. Svo sem fólk mun reka minni til varð í fyrrahaust uppvíst um þjófnað úr vöru- geymslu verzlunar Silla og Valda í Aðalstræti. Voru þar allmargir ungir drengir að verki, en er málið kom til rannsóknar, kom það jafn- framt upp úr kafinu, að drengir þessir seldu þýfið, Ovænlegar horf- ur í Kóreu. Undirnefndirnar komu saman á Panmunjom í morg- un — og bar undirnefnd kommúnista fram nýjar til- lögur. Fundurinn stóð nærri tvær klukkustundir og sagði tals- maður Sameinuðu þjóðanna, að honum loknum, að ágrein- ingur væri enn meiri en menn hefðu húizt við, og gaf fylli- lega i skyn, að hér væri um ágreining varðandi grund- vallarskoðun að ræða. Það er þvi komið fyllilega í ljós, eins og sagt var hér í blaðinu í gær, að menn hafa verið of bjartsýnir um sam- komulag, því að útvarpstil- kynningin frá Norður-Kóreu- stjórn myndi boða nýtt mál- þóf og drátt. — Þar til sú fregn var birt var ekki annað sýnna af flestum fregnum, sem bárust, en að samkomu- lag væri i þarm veginn að nást. sem var. mestmegnis um- búðaþappír, hréfpokar og kaffi, allt á einn og sama stað hér í bænum. Var það verzlunin Krónan á gatna- mótum Mávahlíðar og Lönguhlíðar. Við yfirheyrslu játaði Guð mundur Hagalín Kristjáns- son kaupmaður í Krónunni að hafa verið í vitorði með drengjunum og jafnvel ýtt undir þá til þjófnaðar. í gær var svo í Sakadómi Reykjavíkur kveðinn upp dómur í máli þessu og Guð- mundur dæmdur i 8 mánaða fangelsi, auk þess sem hann var sviftur kosningarétti og kjörgengi. lii jóðf æraliúsið 35 ára» Um þessar mundir á fyrir- tækið Hljóðfærahús Reykja- víkur 35 ára afmæli. Hljóðfærahúsið hefir frá öndverðu verið í eigu frú Önnu Friðriksson. Fyrst var fyrirtækið til liúsa í Templ- arasundi 3, þar sem Líkn er nú, en nú er verzlunin í Bankastræti 7. Fyrst í stað hafði verzlun- in einkum á hoðstólum hljóðfæri o. þ. h., en hefir einnig fengið hingað ýmsa heimsfræga tónsnillinga. Þá hefir frú Friðriksson beitt sér fyrir, að íslenzkir söngvarar syngju inn á plöt- ur, en með því hefir hún skipað sér í brautryðjenda- hóp á því sviði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.