Vísir - 21.11.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 21.11.1951, Blaðsíða 6
V I S I R Miðvikudaginn 21. nóvcmber 1951 < . heimili. i“, send- fengiS Collins herehöfSing'i, yfirmaður herráð3 íar.dhers Randa- ríkjanna, var nýlega á ferð í Júgóslavíu, og skáluðu þá m.a. við 'Tito marskálíc. RIFLAR og haglabyssur, skotfæri, skautar, útvarps- tæki, ferðaritvélar, sauma- vélar óg margt fléira. — — Kaupum bg séljum. —• Goöaborg, Freyjugötu t. — Sími 3749Í (421 stæðiö, Skúlag. 22 (Skjaid- borg), Stmi 5392.. (231 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. -r- Gjafabúöin, Skólavöröustíg 11. — Sími 2620. (000 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mynda- rammar. Iunrömmum mynd- ir, • málverk og saumaöar myndir. - Setjum upp vegg- teppi. Asbrú, Grettisgötu 54. Ódýrar ljósakrónur með glerskálum, 3ja, ^ra og 5 arma- -r Yérð frá kr. 380.00. 5 ákveðið í þá átt að ölluni villidúfum í- bæn- en það væri einnig af íilegum ástæðum vms- KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettísgötu 30, kl. i—S- Sími 2195 og 5395. (00 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti meö stuttum fyr'.r- vara. Hppb á Rauðarárstig 26 (kjallara). — Sími 612G* Gerum viö straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hití híf. Laugavegi 79. — Sími 5184. söl-u, Laugaveg ióo, bakhús. ■ (533 ákvörðun verið t að lóga dúfum þar sem dúfur einstaklinga og þeiin að dóini nýkomnar. — Hafnarstræti 18. VÉLRITUNAR námskeið. Cecelia Helgason. — Sítai 81178. (311 SKAUTAR á skóm til sölu. Uppl. i sima 80143. . (534 Bridge: Ösfii keppend&sf og sflg. Eftir 2. umferð í einmenn- ingske p pni Rridgef élagsins er röð efstu keppendanna og stig svo sem hér segir: Jón Jónsson 114 síig, Gunnl. Kristjánsson 110,5, Þorst. Bergmann 108, Egill Krist- insson 106, Róbert Sigmunds í son 105,5, Jóliann Jöhanns- sön 102,5, Jón Arason 101,5, Marinó Erlendsson 101,5, Árni Guðmundsson 99, Her- mann Jónsson 98,5, Pétur Pálsson 98,5, Zopli. -Béne- diktsson 98,5, Björn Kristj- ánssón 98,5, Hinrik Thorar- erisen 97,5, Ingi Eyvinds 97,5, Laufey Þorgeírsdóttir 97,5, Eggert Benónýsson 97, Tng- ólfur Jónsson 97, Eggért Da- víðssön 96,5, Birgir Sigurðs- son 96, Bárður Sigurðss'on 96, Ewald Berrifsen 96, Aðalst- Guðmundssóri 96, Frimánn ÓÍafsson 95,5, Sveinn Ingv- arsson 94,5, Sigriður Siggeirs dóttir 94,5, Högni Jönssön 94, Árni Jónsson 93,5, Hannes Pálsson 93,5, ÞorbjöVn Þórið- arson 93, Þorste. Thoríacius 93,- Vigdís Guðjónsd. 92,5. KTæsta umfcrð verð ur spi 1- uð ó sunnudaginn kemur. „herfer sesst ms*Ée& es>2?ii$Mesesm€§i esi3bsís3 ssseSi’erS. 12 manna bollapör úr postulini og leir, matardisk ar, djúpir og grunnir. — Vatnsglös, 2 gerðir. ísform, kaffikönnur V/> k, 2ja lítra og 3ja lítra, raf- ipagnspottar 5 stærðir, raf magnskastarolirr, mjólkur- brúsar 2ja, 3ja og 4ra lííra. liríjólkurfötiir 3ja lítra. Vaskaföt 5 slærðir. Mæli- mál l og 1 lítir. Barna- mál, steinkarar og tiæktar 2 gerðir. Sigti 3 gerðir, fiskispaðar, ausur 5. gerðir. Eggjaskerarar, eggjaskilj- arar. VERZLUNIN INGÓLFUR Grettisgötu 86. Sími 3247. VerælMsemrstörf Stúlka ivön afgt'éiðslu ósk- ast til áramóta, Pétur Pétursson, Hafnarstræti 7. Sími 1219. Æskulýisvika K.F.U.M. og K. Sáiiikoma i kvÖld kl. 8,30 — ftæðiimenh: síra Öigurjón Þ. Amáson og Ödd B&rnés stud. theol. — Alllr velkomnir, — Að undanförnu hefir lög- reglan í Reykjdpík unnið að því að lóga dúfum, en marg- ar kvartanir hofðu horizt frá ýmsum bæjarbúum um að sódaskapur fyigdi villtum dúfum, er hefðust við á hús- þökum. Samkvæmi upplýsingum l'rá lögreglusijóra hefir að- eins liðlega 100 dúfum ver- ið lógað og hefir Skúli Sveins son lögregluþjónn, sem er stjórnarmeðlimur i Dýra- verndunarfél. íslands, haft umsjón með starfinu. ■Vtnsar raddir hafa verið uppi um það, að óþarfi só óð lóga villidúfunum, því að þær séu fjöldanum til augna yndis og gamans. - Vitað er að allur fjöídinn hefir gam- an af þvi að dúfur lialdi sig í kringum hús og heimili, og gefá þéinf ifiai-gir. Aftur á riiófi vitá þeirboTgarbúá, ér yndi hafa af þéssum fuglum, lítið’ úiri aðbúnað þeirra víða j bíénutri. Aðalórsök þess, áð dúfuiri er útrýinf, er ékki sóðáskap- ur, sem fýlgir þeim, þó því verði hins vegar ekki neit- að, að hann er riokkur, held- ur sæta dúfur svö slæinri méðferð Irjá ýmsuhi unglirig um að nauðsyn hefir borið til áð taka þær úr eigu þess- ará únglirigá og lóga þeirti; Kvartanir yfir óverjaridi meðferð á dúfum hafa Jior- izt víða að, og fullyrðir lög- reglan að mörg dæmi séu þess'eðlis, að.vart sé hægt að skýra frá þeim opinber- lega. • >•-;■* Lögreglustjóri skýrði svo fráp að dúfnafaraldurinn* í bænrnn væri að verða mesta vandamál. Aftur á móti hefði engin tekin i þá átt að yfirleitt, og eru í eigu vel búið að Dýraverndunarfélagsins, myndi alls ekki verða aniast við því. Aflur á móti yrði þvi ekki á rrióti maílt að mik- ill fjöldi dúfnn sveltur i hel á ári h'verju, og jaftivél af vanhirðu hjá suimun dúfria- éigendum. Það er einmitt i slíkum tilfellum, sétn grípa verður til óvenjulegra ráð- stafana af mannúðarástæð- um. Það er héldur ekki liægt áð kömast hjá því að sinriá kvörtunum, þar séiri beiri- líriis er lcvártaö undan því áð niikill sóðaskapur fylgi vililtim dúfmn. Mörg undanfarin ár hefir lögTeglán orðið að lóga svip- uðum fjölda af dtifum, eins og gert liefir vérið að Jiessit sinni. Þeir, sem óttast', að um herferð gegn dúfunum sé að ræða, ætti að vera ftillköm- in trygging í’því,'áð lögréglu þjónninn, sem hefir móiið méð höndum, ér í stjói-n Dýi'á ver n d u narf él ags lands. Lögreglustjóri gat þess énnfremuf, að ckkert hefði verið úin tæknilegum um erfiðleikum bundið. ITig reglan muri þó eftirieiðis í samráði við Dýravei'ndunar- félagið reyna að koma í veg fýrir að dúfur sætf illri með- ferð og grípa.þó til þess að lóga þeim ef ækki önnur ráð eru lvrir hendi. 1—2 HERGERGI og eld- liús óslcast til leigu, helzt á hitaveitusvæSinu. Fyllsta reglusemi; tvennt’ í Tilboö, merkt: „ ist á afgr. blaösins fyrir laug ardag. . STÚLKA g'etur herbergi gégn húshjálp eftir samkomulagi. Eiríksgötu 23, II. hæð. Sími 3494. (535 TAPAZT hafa silfurtó- baksdósir (mávar) í mi'ö- bænum eða nágrenni lians. — Vinsaml. skilist á Vestur- götu 9 eöa geriö aövart í síma 2385- (536 LJÓSBRÚIí leðurtaska meö rennilás hefir veriö tek- in í misgri'pum í vörugeýmslu hjá Frímanrii; Hafnarhusinu. Óskast skilaö til Frímanris. (531 GYLLT kúla af armbandi tapaðist s. 1. mánudag. Uppl. í sima 3454. Fundarlaun. (541 FIÐLU-, mandólín-, ar-kennsla. Siguröur Briem, Laufásvegi 6. — Sínii 3993. (525 LÆKNASTÚDENT ósk- ar éftir góöu herbergi sem næst háskólantim frá 1. jan- úar. Uppl. í sima 325Ó. (527 % SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. —• Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. TEK aö mér hreinsun álís- konar lööskinna svo serii kuldajakkáfóðúrs, kerrupoká o. fl. Ennfremur sútiiri og sala loöskinna. Sútúnarverk- RAFVIRKJANEMI óskar e'ftir atvinnu. Hefir bílpróf. Uppl. í síma 7905 eftir kl. 5. (539 STÚLKA óskast í vist um stuttan tíma. Uppl. í síma (538 HRAÐSAUMAVEL til sölu. Einnig Singer-sauma- vél meö mótor. Sími .1326. (540 NOTAÐUR barnavagn á háum hjólutn til sölu. Uppl. á Fjölnisveg 6. (537 MÁRCONI-tæki, 6 lampa, til sölu. Laufásveg4i A. (529 TIL SÖLU svartur, ame- rískur kjóll nr. iSjT og einnig matrósakjóll á 3ja— 4ra ára. Uppl. í sima 6888. ;‘ - • (530 TÆKIFÆRISVERÐ: Herraföt nr. 42—46, plast- telpukápur o. fl. Til sýnis kl. Hpltsgötu 16. (528. ÓDÝR herraskápur til ~ J-----7 Antikbúðin, (532 SÓFASETT, 2 stólar ög ottomári sélst' fyrir 2000 kr. Húsgágnáskálirin, Njálsgöttt 112. Sírni 81570. (526 LÍTILL skiðásleði óskast i skiptum fyrir nötaða barna- kerru. — Uppl. í sima 5985, eftir kh 6, (524 VIKURSÁNDUR. Ódýr og góður vikursándur, héim- keyrður, Uppl. í síma 7642. (523 DÍVANAR, stof uskápar, klæðaskápar, armstólar, borðstofúbbrð og stólar. — Verzlunia Búslóð, Njálsgötu skótfæri,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.