Vísir - 16.01.1952, Síða 3

Vísir - 16.01.1952, Síða 3
'Miðvikudaginn 16, janúar 1952 V f S I R 3 STROMBOLI Hin fræga og örlagaríka ítalska kvikmynd með Ingrid Bergman 3 í aðalhlutverkinu, og gerð undir stjórn Roberto Rossell- ini. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íLEIKFÉIAG rRjEYKJAYÍKUK PÍ-PA-KÍ (Söngur lútunnar) Sýning í kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7. Sími 3191. TJARNARBIð ** ÆVINTÝRI HOFFMANNS (The Tales of Hoffmann) Aðalhlutverk: Moira Shearer Robert Rounseville Robert Helpmann Þetta er ein stórkostlegasta kvikmynd sem tekin hefir verið og margar tímahót í sögu kvikmyndaiðnaðarins. Myndin er byggð á hinni heimsfrægu óperu eftir Jac- ques Offenback. Royal Philharmonic Orchestra leikur. Sýnd kl. 5 og 9. Þessa mynd verða allir að sjá Gúmmí- hanzkar fyrirliggjandi. GEYSIR H.F. Fatadeildin. Þorskanetagarn Hrognkelsanetagarn Selanótagarn Laxanetagarn Silunganetagarn Kolanetagarn Síldarnetagarn Dragnótagarn Trawlgarn fyrirliggjandi. Geysir h.f. Veiðarfæradeildin. BELINDA (Johnny Belinda) Hrífandi ný amerísk stór- mynd. Jane Wyman Lew Ayres Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Næst síðasta sinn. REDRYDER Sýnd kl. 5. : 4 BEZT AÐ AUGLYSA í VÍSI Verkamannafélagið Dagsbrún Tillöqur •S uppstillingarnefndar og Trúnaðarráðs um stjórn og aðra ■ trúnaðai'menn íelagsins fyrír árið 1952 liggja frammi í -■« ■ skrifstofu félagsins frá og með 17. þ.m. Aðrar tillögur verður að leggja fram í skrifstofu Dags- ■ m \ brúnar fyrir kl. 6 e.h. föstudaginn 18. þ.m. « ... ;i. Ejörstjórn Dagsbnjnar ■Við viljum eignast barn ■ ■ Ný dönsk stórmynd, er ■ vakið hefir fádæma athygli « og f jallar um hættur fóstur- • eyðingar og sýnir m.a. barns- j fæðinguna. I Leikin af úrvals dönskum ■, I leikurum. ■ j Myndin er stranglega bönnuð ' unglingum. : Sýnd kl. 5, 7 og 9. Þeir sem ætla sér að fá 99 66 á þessu ári, eru, beðnir að gera oss aðvart sem fyrst. British Cellophane LTD. einkaumboðsnxenn á Islandi H ANS EIDE H. F. sími 3058. Mjög fjölbreytt úrval af svefnsófum, bólstruðum hús- gögnum og svefnherbergissettum. Lágt verð og mjög hagkvæmir greiðsluskilmálar. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar, Laugavegi 166. — Sími 81055. VATNALIL J AN Stórfögur þýzk mynd í linum undur fögru AGFA litum. — Hrífandi ástarsaga. Heillandi tónlist. Kristina Söderbaum Carl Raddatz Norskar skýringar. Sýnd kl. 7 og 9. FLÖTTAMENNIRNIR FRÁ LIDICE Taugaæsandi, tékknesk ! mynd um gereyðingu þorps- ins Lidice. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5. aia vi'ljl ,, .. ÞJÓDLEIKHUSID Gullna hliðií Sýning í kvöld kl. 20,00 ANNA CHRISTIE 2. sýning fimmtud. kl. 20,00 Börnum bannaður aðgangur. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. ** TRIPOU BIO ** EG VAR AMERfSKUR NJÖSNARI („I was an American Spy“) Afar spennandi, ný, amer- ísk mynd um starf hinnar amerísku „Mata Hari“, - byggð á frásögn hennar í tímaritinu „Readers Digest“. Claire Phillips (söguhetjan) var veitt Frelsisorðan fyrir starf sitt samkvæmt með- mælum frá McArthur hers- höfðingja. Ann Dvorak Gene Evans Richard Loo Börn fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BEZT AÐ AUGLVS AIVISI GRIMMILEG ÖRLÖG ‘ (Kiss the Blood of my Hands) Spennandi ný amerísk stórmynd, með miklum við- burðahraða. Aðalhlutverk: Joan Fontaine og Burt Lanchester er bæði hlutu verðlaun fyrir frábæran leik sinn í mynd- inni. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Árshátí ð i ■ Stýrímannaskólans í Reykjavík [verðui’ að Hótel Borg 18. þ.m. og hefzt með borðhaldi; þkl. 6 e.h. stundvíslega. i • ! Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg fimmtud. 17.* |þ.m. kl. 5—7 e.h. (suðurdyr). Síðir kjólar dökk föt. Nefndin. « Skjalaskápshurðir í ■ Höfum fyrirliggjandi nokkur stykki af traustum og; f vönduðum skjalaskópshurðum. « ■ íjandssmiðgan l Sími 1680. I Auglýsingum ! ■ ■ ■ ■- ■ ; í smáauglýsingadálka blaðsins er framvegis veitt mót-jj ; taka í eftirtöldum verzlunum: ■ ■ ■ YOGAR: Verzlun Árna J. Sigurðssonar, : Langholtsvegi 174: KLEPPSHOLT: Verzl. Guðmundar H. Albertssonar,- ■ Langholtsvegi 42.; ■ ■ : LAUGARNESHVERFI: Bókabúðin Laugames, : Laugamesvegi 50.: GRlMSSTAÐAHOLT: Sveinsbúð, Fálkagötu 2. \ ■ ■ [ SKJÓLIN: Nesbúð, Nesvegi 39. É SJÖBÚÐIN við Grandagarð. : ■ ■ ■ ■ Dagblaðið VÍSiR j Vesturbæingar höfum opnað afgreiðslu í Garðastræti 3 í Verzl. Guð- rúnar Þórðardóttur. Þvottur — Kemisk hreinsun. Sækjum — Sendum. Þvoffamiðstöðin Simar 7260,1670. r ALFADAIMSINN OG B m \ er á I|ivelliiitian í kvöld kl. 8 — NNAN ■ ' ■ að bua ykkur vel! E m ■ Armann, Í.R. og K.R. :

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.