Vísir - 05.02.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 05.02.1952, Blaðsíða 2
VÍSIB Þriðjudaginn 5. febrúar 1952 Hitt og þetta Prestur einn var að halda: áhrifamikla ræðu og hrópaði til saf naðarmanna: „Ef hér er einhver staddur, sem' hefir sigrazt' á hatrinu, þá segi hann til sín!“ Fjörgahihll Maður stóð úpp á -augabragði. Prestur varð dá- lítið undrandi og sagði síðan: „Ætlið þér að halda því fram, að yður sé ekki illa við nokkurn inann?“ „’Ójá, það ætla eg.“ „Segið þá okkur hérna, bræðrum yðar og systrum, livernig þér hafði unnið þenna undursamlega sigur.“ „Það hefir alls ekki verið erf- itt, því að allt hyskið, sem ætl- aði að gera mér illt, allir dóm- arnir, sem reyndu að pretta unig og allir skíthælarnir, sem •eg fúslega vildi vista í víti — ■allt þetta bölvað dót er dautt!“ Veðhlaupáhestar eru oft látn- 3r sveltá áður en þeir eigá að keppau En þeir sem veðja um þá verða oft að sVélta, þegar lcappreiðum er lokið. _'; - '• ; ' , .v % . . Gamall höfðingsmaður sat í „klúbb“ sínum í London og las í blaði. Þá nálgaðist hann ung- ur maður feiminn og lotningar- iullur og ságði: „Fyrirgefið, að eg trufla yður, herra ofursti. Eg sanrthryggist yður innnilega. Eg hefi heyrt þá sorgarfregn að þér hafði nýlega neyðst til að iáta járða yðar ástkæru eigin- konu:“ Höfðingsmaðurinn ieit upp úr hlaðinu og sagði: „Hm., já — þetta' er mjög fallegt og vin- gjarnlega sagt af yður, ungi maður. Já, sorglegt var þetta, mjög sorglegt — en hvað átti •eg að gera annað en jarða hana? Hún var dáin!“ CiHli AÍHHl Um þetta ley.ti fyrir 30 árum sagði Vísír frá húsbruna á Hlönduósi, á þessa leið: Húsbruni á Blönduósi. Aðfaranótt s. 1. -laugardags 'brann til kaldra kola eitthvert stærsta hús á Blönduósi, eign -Magnúsar Stefánssonar kaup- - ma.nns. Húsið var tvílyft, verzlun niðri, en íbúð Magn- úsar uppi. Eldsins varð vart um -miðja' nótt, þegar allt fólk var :í svefni, og slapp það nauðulega út, en ómeitt þó. Magnús hafði t. d. ekki tíma til að ná verð- mætum skjölum úr peninga- skáp, sem var uppi á loíti og misti úr sitt "og 'allt annað, •smátt og stórt, sem innan stokks. var. Af neðra' lofti bjargaðiét' hokkuð af vörum og hálæg hús ' urðu varin. Úm upptök elasms vita menii1 ekki annað 'eh það,. að þau voru í eldhúsinu uppi. Húsið var. fremur lágt vá- tryggt ásam't' innanstokksmim,- SSjjm ,og. verður ■ eigandinn fyrir -ailmiklum 'skaða. Þetta var annar bruniiin, sem Magnús. verður-fyrir, Brann hjá honurh fyrir nokkrum ’árum á Flögu í Vatnsdal og var þá allt óvá- tryggt. Þriðjudagur, 5. febrúar, — 36. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 0.50. — Síðdegisflóð kl. 13.55. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 16.25—8.55. Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 7911. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Kveldvörður L. B. er Gunnar Cortes, Lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður L. R. er Úlfar Þórðarson, Lækna- varðstofunni, sími 5030. Vegleg gjöf. Björn Ólafs í Mýrarhúsum, gjaldkeri, fjársöfmunarnefndar dvalarheimilis aldraðra sjó- ínanna, hefir tekið við 10 þús. króna gjöf fr.á Útvegsbanka ís- lands til minningar um herra Svein Björnsson, forseta ís- lands. Svar við skákþraut: Hel—e4 skák. Læknablaðið, gefið út af Læknafélagi Reykjavíkur 4. tbl. 36. árg. er „nýkomið út. Efni: Athuganir. á blóðþrýstingi Reykvíkinga,. eftir Þórarin Sveinsson, Úr erl. ritum og annáll ,frá lækn- um. Finnsk samninganefnd hefir verið stödd hér undan- farna daga til að ræða nýjan viðskiptasamning milli íslands Og Finnlands. Ragnar Smeds- lund, deildarstjóri í finnska ut- anrikisráðuneytinu er Jormað.- ,ur :nefndarinnar, en með hon- um er Bertel Sjöberg, forstjóri. Af hálfu íslands munu þessir menn semja við finnsku nefnd- Kwityáta hk 1S40 'Siap, 1 X •y i 'i jO b f í lo ii In' íi ii w W~t . Ib n '■ 1? , ts Xo"' "" ' Skýringar: Lárétt: 1 saga, 6 fyrir eld, 8 röð, 10 vofu, 12 ónothæf, 14 sorg, 15 fiskmeti, 17 sendi- herra,' 18 í jörðu, 20 eftir heit. Lóðrétt: 2 forsetij 3 fyrír fiska, 4 staðar innan rifs, 5 kvehna, 7 lagast, 9 fer-í för, 11 éru kunnugir, 13 úr jarðvegi, 16 ker,-19 dæmi. Lausn á krp^sgátu nr, 1539: Lárétt-: 1 Krafa, 8 síó, 8 já, 10 íran, 12 óra, 14 Nói, 15 Milo, 17 AG. 18 drój 20 rafall, Lóðrétt: 1 RS, 3 Ali, 4 fórn, 5 rjóma, 7 snígil, S ári. 11 AOA, 13 alda, 16 orf, 19 ÓA. ina: Dr. Oddur Guðjónsson, formaður, Sigtryggur Klem- .cnzson, Pétur: Thorsteinsson og Jón L. Þórðarson. Með samnr inganof ndinni -finnsku kom hiugað Erik .Juuranto, aðal- ræðismaður íslands í Helsing- fors. Alþjóðasambaud Iðnaðarmanna • .'þefir gengist fyrir.. s.éE§tak:ri,.fj.ársöfnun.' inn- an sinna yébanda tll styrkíar íðnaðarmönnumá flóðasvæðinu á Italíu. Tiimæli hafa komið um að gengist verði .einnig fyr- ir söfnun hér. Sfcrifstofa Lands- sambands iðnaðarmanna í < Kirfcjuhyoli veitir framlögum viðtöku, ,enn,fremur stjórnir aambandsíélaganna. Útvarpið í kvöld: 20.30 Erindi: Prestakallamál á Alþingi 1879 og 1907 (Gísli Guðmundsson alþm.). 21.00 U.ndir ljúfum: .Ipgum: Carl Billich o. fl. flytja dægurlög.. 21.30 Frá Islendingum . í. Dan- mörku: Frú Inger Larsen og Högni Torfason fréttamaður íerðast meðal ísle.ndinga á Sjá- landi og Fjóni. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. -22.10 Kamlner- tónleikar (plötur). Atvinnuleysisskráning fer fram skv,-lögum 57, 1928 frá Ráðningarskr.ifst. Reykja- víkurbæjar, dagana 4., 5. og 6. febr. í húsinu nr. 20 við Hafn- arstræti, efri hæð (gengið inn frá Lækjartorgi). Skráning fer fram kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. alla daga. Óskað er eftir að menn séu viðbúnir að svara eftirtöldum spurningum: 1) um atyinnudaga og tekjur sl. þrjá mánuði og 2) um eignir og skuldir. Listasafn ríkisins verður lokað frá 1.—20. febrúar •vegna íslenzku listsýningarinn- ar, sem fram fer í Brússel í vor. Á útfarardegi forseta íslands, herra Svéins Björnssonar, barst utanríki's ráðherra samúðarkyeðja úr Páfagarði vegna andláts forseta íslands. Frá ræðismanni íslands í Berkeley í Kaliforníu hafa bor- izt samúöarkveðjur haíis og ^nnarra íslendinga í, Kaliforníu Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum: veitt móttaka þriðjud. 5—2 n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Leiðrétting. I frásögn Vísis í gær yar -rangt skýrt frá úrslitum í leik handknattleiksmótsins milli Fram og I. R. Það var Fram sem sigraði í. R. með 12 mörk- um gegn 8. Próf. Sigurbjörn Einarsspn hefur Biblíulestur fyrir" al- menning í kvöld kl. 8.30 í sam- komusal kristniboðsfélaganna, Laufásvegi 13. Stangaveiðféi. Rvíkur. i Áríðandi félagsfundur í •kvöld .kl.--8.30 í Tjarnarcaíé- Rætt um Miðfjarðará. Aðgön gumiðar að samsæti frú Guðrúnar Jónasson, sem verður n. k. föstudag í Sjálfstæðishúsinu, Veður á nokkrum stöðum. . V'eðurhorfur, fyrir, suðv.estur- mið og Faxaflóamið: SV kaldi .eða, stinningskaldi og súld öðru hverju fyrst, en síðan allhvass eða hvass vestan og snjókoma. Kl. 8 í morgun var .í Reykja- yík SV 4, 2; Sandur SV 4, 3; ;Stykkishólmur .SV 3, 4;, Hval- látur SSV 3; Galtarviti SV 3; liorn A 2, 2; Blönduós SA .3, 5; Sigiunes SSA 1, 5;, Loftsalir VSV 1, 5; Vestm.eyjar VSV 5, 4; Þingvellir- logn; Keflavík VSV 4, 3ja stiga hiti. Flsjkmat ríkisins. Yfirfiskimatsmenn urn land allt komu nýlega saman á fund og .gerði sá, fundur merkar á- lyktanir. Meðal annars um að fiski -sé komið.. í geymslufært ástand strax og han-n kemur á á land. Skoraði fundur-inn ,á Vinnuveitendasambandið og Alþýðusamb. að hefja þegar viðræður um það, hvort ekk,i inætti. úiíæra 8 stunda vinnu- daginn með öðrum .hætt.i, en nú er gert við framleiðslu matvæla úr. nýjum fiski. Fiskmatsstjóra var falið að tilkynna framleið- ,endum og sölufélögum það álit fundarins, að þjóðarbúið tapaði, milljónum króna á því fyrir- komulagi, sem nú tíðkast, að láta fiskinn bíða áður en hann er verkaður. Höfnin.. Kqlaskip fcom hingað rtil Kol og salt h.f. á sunnudag og er það með kol frá Póllandi. Bæjartog- arinn. Ingólfur Arnarson kom hingað í gær af veiðum og mun leggja afla sinn á land hér. Pétur Halldórsson, sem hefir yerið í slipp kom. þaðan í gær- kveldi og fór á veiðar. Reykjavíkurbáiar. T.ogbátarnir . Bragi. og Marz eru komnir úr fyrsta róðri, en þeir fóru. fyrst í fyrradag, með lítinn afla., Útilegubátarnir eru að losa afla sinn hér í dag, Bj örn Jónsson var með um 20 lestir,eftir .3 lagnir, Guömundur Þorlákur:15 lestir eftir .4 lagnir, Eaxaborg með 10 lestir eftir 3 iagnir og Jón Valgeir með 6 lestir. eftir 2 lagnir. Útilegubát- arnir komu í nótt og eru að Ipsa.og er aflinn áætlun skip- yei'ia. . . - „ Landnúðra bátar réru 1 gær og voru með þenna aflapHagharð- ur, 2200 kg., Einar Þveræingur 2900 kg... Svanur 2060 kg., Skeggi 1510 kg., Ásgeir 1800 kg. og Viðir 2780 kg. Útilegubáiturinn Sæfell kom einnig í nótt með 11.100 kg. Togararnir. Tveir togarar seldu í Grims-. by í gær : Uranus 3424 kit fyrir 7516 stpd, og. Svalbarður 3690 kit fyrir 8905 sípd. Fylkir kom frá Englandi í fyrrinótt og.með honum nokkr- dr skipverjar af Súðinni. SiítkíBSfjgs. ieesjisa ; kaup fyrstu 2 dagana. JEii ema fleÍB’i liafa sotí sriBÍitgiiiia. Bókasýningin, sem sjö út- gáfufyrirtæki standa að í Lista- tnannaskálanum, hefir verið geysi-fjölsótt það sem af er. Sýningin var opnuð s. 1. föstudag, og virðist almenning- . ur kunna vel að meta þessa ný- breytnibókafoi'l.aganna, . endg. mátti segja, að íyrsta kvöldið hafi alltaf verið fullt úfc úr dyr- um. Fólk undi sér vel á sýn- .ingunni, enda hefir verið kom- ið fyrir bekkjum, þar sem menn geta hvílt sig eftir að hafa gengið meðfram bófca- borðunum, en á meðan er leik- j|i ýmis tónlist til afþreyingar gestunum. Afgreiðsla er og í bezta lagi. Eftir tvo fyrstu .dagana höfðu um 1000 manns.fest .kaup á bókum,. en mörg þúsund tnanns hafa kómið og skc-ðað eýninguna sér til gamans og uppbyggingar. ■ í gær var bætt á sýninguna mörgum -bókum, sem heita má, o.ð séu horfnar úr bókaverzlun- ■Umren bóksalar háfa reitt saín- aii úti.á landi, og'er riú kóstur þess að afla þessara fágætu bóka., . Gert hefir verið ráð fyrir, að sýningin standi út þessa viku, frá kl. 5—10 daglega, en ef að- sókn sþyldi réna, er í ráði að sýna barnabækur, en þær hafa ekki legið írarnmi til þessa, og \ærða,þær þá sýndar tvo síð- ustu daga sýningarinnar. verða seldir íddagÁg.á inorgun hjá öróu' Pétúrsáóttir, Öldug' 24,- sími 4374; Verzi. EgiJs Jacobsens, sími 1116; fílaríu •Maack, Þingh.str. 25, sjmi 4015; Guðrúnu Ólafsdóttur, Veghúsa- elírf 1f A eímí lívítt léíkur Qg mátar í 2. .jeik. —; Syar annars staðar á þessgri.síðu. ,-r - B4ARGT Á SAMÁ STAÐ SiMI 3367

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.