Vísir - 05.02.1952, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 5. febrúar 1952
V I S I R
H
Brýh nauðsvn að «it-
vega skip í stað Laxfoss,
Hœtt viö Sverri Gésias&as
íartnanrs h.í. Shaiitkifjrints.
Tíðindamaður frá Vísi hefir átt viðtal við Sverri bónda
Gíslason í Hvammi í Norðurárdal, en hann var hér staddur ný~
lega til þess að sitja stjórnarfund í h.f. Skallagrími, er kom
hér saman vegna Laxfossstrandsins, og er Sverir formaður
stjórnarinnar.
Tilgangurinn var þó ekki sér-
staklega, að ræða það vanda-
viðunandi samgöngum við
Akranes og Borgarnes, þegar
Laxfoss er úr sögunni, því að
frá því er gerist þeim málum
viðkomandi hefir verið og verð-
ur sagt í daglegum fréttum.
Þetta bar þó lítilsháttar á góma
og sagði Sverrir m. a.:
„Eg þarf ekki að taka fram,
að missir skipsins er mikið á-
fall, og að sjálfsögðu verður
allt gert sem unnt er, til þess
að útvega hentugt skip til ferð-
anna, en eftir atvikum hefir
ræzt sæmilega úr þessu til
bráðabirgða, þar sem tekizt
hefir að fá Andeyna leigða til
þeirra um tveggja mánaða
tíma. Verður því unnt að flytja
bæði fólk og flutning á milli
sjóleiðina, en það er mikilvægt
bæði héraðsbúum og Reykvík-
Ingum. Jafnvel þótt veðurfar
hreppsfélögin í Mýrasýslu, Kol-
beinsstaðahreppi í Hnappa-
dalssýslu, og Borgarfjarðar-
sýslu innan Skarðsheiðar, og
verzlunarfyrirtæki í Borgar-
nesi — og seinast en ekki sízt
er ríkið eigandi hlutabréfanna
að einum þriðja.“
„Hvað segir þú um tíðarfarið
í héraði þínu?“
- „Haustveðráttan var fyrir-
taks góð og veður spilltist ekki
til muna fyrr en eftir áramótin.
Hross, að undanskildum þeim,
sem eitthvað voru notuð, gengu
víðast úti fram í janúar, en
sauðfé fóru menn að taka á
gjöf um og upp úr mánaðamót-
unum hóvember—desember, en
þess er að gæta ,að fjarstofninn
nýi er aðallega veturgamalt fé
og lömb, og þetta unga fé er
hvorki eins beitarvant né beit-
arþolið og gamli stofninn var.
Veður spilltust stórlega með
og færð hefði leyft að flytja ■ ofviðrinu, sem skall á laugar-
iiijólkina landleiðis í bili, hefði j daginn 5. janúar með rigningu
hefði ekki verið unnt að breyta
flutningafyrirkomulaginu aftur
og sízt fljótlega, en eins og
kunnugt er var það fyrirkomu-
lag tekið upp fyrir all-löngu,
að flytja mjólkina í tönkum
Sjóleiðis, og hefir það gefizt
vel, og heldur nú Andeyin
mjólkurflutningunum áfram.
Fyrst þetta bar á góma er
vert að það komi fram, að eftir
að Laxfoss strandaði, hefir það
komið mjög greinilega í ljós
bæði heima í héraði og hér í
Reykjavík, hvert eftirlætisskip
Laxfoss var, og að yfirmenn
og slj-ddu og ofsaroki, og brátt
mikilli fannkomu, og stóð 3
daga. Ef ekki hefði skánað í
seinasta blota hefði orðið að
taka hross almentn á gjöf.
Samgönguerfiðleikar voru tals-
verðir fyrst í stað eftir ofviðr-
ið, en mjólkurflutningar töfð-
ust þó ekki að ráði.“
„Hvernig eru menn staddir
með heý?“
„Hey eru allvíða fremur lítii,
en góð. Allt harðvelli var
snöggt sl. sumar og töðufall
bættu sér þetta upp með því
að slá votlendar engjar og flóa,
þess allir og skipverjar aðrir sem ekki er heyjað á nema í
njóta mikils trausts og vin-
sælda.“
■ „Hverir eru eigendur hluta-
bféfa h.f. Skallagríms?"
„Sýslusjóður Mýrasýslu, öll flæðiengjar.“
mestu þurkum. Þetta notuðu
sér m. a. margir bændur úr
uppsveitunum — fengu slægj-
ur hjá þeim, sem eiga miklar
„Þú minntist áðan á nýja
fjárstofninn. Eru ekki horfur á,
að nýja fénu fjölgi ört?“
„Jú, víst mundu menn hafa
keypt meira fé til viðbótar sl.
haust, ef heyfengur hefði verið
meiri, en sauðfjárslátrun var
engin sl. haust, allt sett á, og er
vafalaust að fénu muni fjölga
mjög ört eins og reyndin hefir
orðið í Húnavatnssýslu. Mýra-
sýsla var með fjárflestu sýslum
landsins miðað við fólksfjölda,
og vonir standa til, að hún eigi
eftir að verða það aftur.“
„Þu hyggur þá, áð í Mýra-
sýslu verði sömu sögu að segja
og annars staðar, þar sem fjár-
skiptin hafa farið fram.“
„Vafaláust, ef engin óhöpp
koma fyrir. Það er mikill hug-
ur í mönnum og þeir líta bjart-
ari augum fram í tímann. Menn
sjá nýja möguleika til bættrar
afkomu heima fyrir og ekki
verður þess vart sem áður, að
menn leiti burt. Góðar fjár-
jarðir, sem komnar voru í eyði,
eru að byggjast eða byggðar
aftur. (Dæmi: Jafnaskarð,
Stangarholt, Jarðlangsstaðir“).
„Hj^ggur þú, að aukin sauð-
fjáreign muni leiða til þess, að
menn fækki kúm og mjólkur-
framleiðslan minnki þannig
verulega?“
,.Y firleitt mun mönnum ekki
þykja fýsilegt að hætta mjólk-
ursölu, sém menn hafa af dag-
légar tekjur, nema á sauðfjár-
jörðum, þar sem miklum erfið-
leikum er bundið að koma frá
sér mjólk daglega, en það er
ófrávíkjanleg krafa, að mjólkin
sé flutt daglega. Meðan mæði-
veikin herjaði fjölguðu menn
mjög kúm, og vafalaust farga
menn lélegri kúnum og sést
þess þegar vottur, en ekki mun
draga úr mjólkurframleiðslunni
að ráði þess vegna, en góðum,
arðbærum kúm mun sennilega
víða fjölga frekar en hitt með
síaukinni ræktun. Hefir verið
unnið geysimikið að fram-
ræslu undanfarin ár. Einnig
hefir talsvert verið byggt, en
tölur um þetta hefi . eg ekki
fyrir hendi.“
„Þess er nú ekki heldúr að
vænta, að menn hafi.slíkt „upp
á vasann“, enda mun hægt að
fá þær hjá stofnunum hér og
set þær þá í smá-viðauka — og
þakka góð og greið svör.“
Samkvæmt upplýsingum frá
teiknistofu landbúnaðarins
voru íbúðarhús í byggingu í
Mýrasýslu 1951 á 9 býlum. Á
sumum var byrjað 1950, en
önur verða ef til vill ekki full-
gerð fyrr en á þessu ári eða
næsta, því að hús eru nú iðu-
lega 2—3 ár í smíðum.
Á sumum þessara býla er um
enaursmioi gamaila ,husa aff-
fæða. Býlin eru: 4þabrekka„
Ásar, Bjarnarstaðir (2), Dals-
mynni, Höfði, Jarðlangsstaðir,
Miðgarðar og Stóra-Fjall. —•
Peningshús eru í byggingu a
nokkrum bæjum í sýsluni.
I sýslunni voru tvær skurð-*
gröfur Vélasjóðs að verki s. 1.
sumar og fram á haust, í Hvít-
ársíðu og Hraunhreppi. í Hvít-
ársíðunni voru grafnir 21.392! -
lengdarmetrar (71.609 rúm-
metrar), en í Hraunhreppumi.
43.941 rúmmetri, þar af 21,371
rúmmetri vegaskurðir (uppl..
um lengdarmetra ekki f yrij*
hendi). a.
Kirkjumálaráðherra Dana Carl
Hermansen fór héðan í dag.
Carl Hermansen kirkjumála-
ráðherra Dana mætti a£ hálfu
dönsku ríkisstjórnarinnar við
jarðarför forsetans Sveins
Björnssonar, og var þar virðu-
Iegur fulltrúi af hennar hálfu,
Kirkjumálaráðherrann er stór-
merkur og víðkunnur maður,
sem nýtur trausts og virðingar
í heimalandi sínu, en hefir auk
þess tekið mikinn og góðan þátt
í samskiptum norrænna þjóða.
Ráðherrann hverfur héðan í
dag loftleiðis, — en í dag er 55
ára afmælisdagur hans.
Ritstjóri Vísis átti þess kost
að ræða lítilsháttar við ráð-
herrann á heimili sendiherra
Dana, frú Bodil Begtrup. Kom
þá í ljós að ráðherrann var ná-
kunnugur íslenzkum högum og
les íslenzk blöð sér til gagns.
Til þess liggja öðru frekar þau
rök að ráðherrann var prestur
í Færeyjum um margra ára bil,
kvæntist færeyskri konu og
nam færeyska tungu til fulls og
talar hana enn reiprennandi.
Einkadóttir þeirra hjóna er gift
Norðmanni, og hefir ráðherr-
ann átt ríkan þátt í að auka
kynni Norðmanna og Dána og
á sæti í stjórn sjóðs, sem stofn-
aður hefir verið í því augna-
miði.
Hermansen kirkjumálaráð-
herra kvaðst lengi hafa haft hug
á að sækja ísland heim, þótt af
því hafi ekki getað orðið fyrr
en nú og þá við aðrar aðstæður
en hann hefði kosið. Hins vegar
gerir ráðherrann sér vonir uml
að geta sótt landið heim síðart
og þá til lengri dvalar og nánari
kynna. Bókmenntir þjóðarinn-
ar að fornu og nýju þekkir ráð-
herrann vel, auk þess sem hamx.
er nákunnugur þeim skerf, sem
íslendingar hafa lagt til danskra
bókmennta. Má í þessu sam-
bandi nefna, að ráðherrann léfc
sér mjög um það hugað, að leg-
staður Jónasar Guðlaugssonar;
yrði endurreistur, svo sem hann.
áður var og' fór sjálfur til
Skagen til þess að miðla mál-
um. Tókst ráðherranum að ná.
samkomulagi um lausn máls-
ins, en síðar var því rift, sem.
ráðherranum þótti mjög miður.
Eru líkur til að heppileg mála-
miðlun takist fljótlega.
Ráðherrann taldi að íslanct
ætti marga vini í Danmörku og-
þá ekki sízt í hópi mennta-
manna, sem þekktu íslenzkar*
bókmenntir og baráttu þjóðar-
innar fyrr og síðar. Taldi ráð-
herránn líkur til, að végna..
slíks skilnings myndi heppileg
lausn finnast á handritamálinu,
sem báðar þjóðirnar gætu sætfc-
sig við, og taldi jafnvel líkur
til að slík lausn fyndist nú í ár.
Ráðherrann lagði í gær sveiga
á grafir færeyskra sjómanna,
er hvíla hér í gamla kirkju-
garðinum. Viðstödd við þá at-
höfn voru m. a. sendiherra.
Dana, frú Bodil Begstrup og
formaður Færeyingafélag'sins
Peter Wigelund.
KWÚEJDþankar.
Ymur í lofti. Upp í brekkuna
^ framundan Menntaskólanum
barst harmahljóð klukknanna í
Dómkirkjunni, þenna kyrra,
f annhvíta laugardag. Klukk-
urnar töluðu sínu alvöru-
þrungna máli um það, sem var
að gerast á þessari stundu, en
þeirra tunga er mælskari og
hljómmeiri en allt annað mál.
Hnípinn stóð manngrúinn fyr-
ir neðan, en hægt og hægt þok-
aðist líkfylgdin áfram, er for-
seti fslands hafði verið kvadd-
ur hinztu kveðju í hinni lát-
Bf j lausu en þó tignarlegu Dóm-
kirkju.
Þar sem ég stóð þarna uppi
í brekkunni þenna kyrra jan-
úardag, og hlustaði á ym
ltlukknanna, flaug mér í hug
önnur mynd, sem einnig var
Mynd þessi er tekin úr lofti af verkfræðiháskólamim í Lissabon, en .þar hefir verið-ákveðið að tengd ymi lítillar klukku.
næstí fundur Atlantshafsráðsins vexði haldinn. Byggingin, sem merkt er I verður aðalfundar- Þarna bárust bylgjur Dóm-
staðurittn, 2 verður aðsetxir fréttamanna^. 3 aðsetur fulltrúauua, er á þiuginu mæta, 4 slökkvi- kirkjuklukknanna út yfir borg
liðsstöð og 5 verðtár fyrir allskonar aðstoðarfólk. og byggð, en undir niðri málm-
þungur hljómur, undrafagur^.
frá hinni gotnesku Kristskirkju
í Landakoti, eins konar mikil-
fenglegt undirspil hinna hvell—
ari klukkna, sem nær voru..
Þykk snjóbreiðan allt í kring,.
á götum, túnum og þökum..
hinna þúsund húsa, orkaði eins ■
og hljóðdeyfir, því að hér átti..
ekki við hávaði, heldur harmur'
og' tregi, sem aðeins getur birzt
í háttbundnum ymi klukkn-
anna í húsi guðs.
Myndin, sem skaut upp í
huga mér, var nátengd þessu,
sem þarna var að gerast: Hrika.
legt, sundurtætt umhverfi, blý-
grár himinn, hljóðlát rigning,.
mannfjöldi, þögull grúi íslend-
inga, gagntekinn einni hugsun.
Þetta var á Þingvelli við Öx-
ará hinn 17. júní 1944. Hiö •
kalda, deyfandi regn, sem féll.
án afláts niður yfir mannfjöld-
ann, megnaði ekki að kæla þá.
glóð, sem var hið innra met*‘