Vísir


Vísir - 13.02.1952, Qupperneq 2

Vísir - 13.02.1952, Qupperneq 2
2 Hitt og þetta Norskt blað átti viðtai við er þar hafði verið úm sk'éið. tíuií'komst m. a. svo að orði við blaðamanninni „Norðmenn ■-.e$u: , leiðinlegir elskliugar. Þeir vilja ævinlega byrja á aðalréttinum!" Líklega hefir enginn þjóð- höfðingi lifað í annarri eins dauðans hræðslu um líf sitt eins og Abdul Hamid II, sem var Tyrkjasoldán frá 1876 til 1909. Þá var hann rekinn frá völdum og í útlegð. Allsstaðar Yildiz, í Konstantinopel og hann talaði aldrei við menn öðru vísi en gegnúm hlíf, eða skýli á svölum, svo að þeír gæti ekki séð hann. í einkaher- berginu hans voru allsstaðar þjófabjöllur, faldar skamm- byssur, fallhurðir og 'speglar, sem spegluðu allt, sem fram fór. Einnigjroru líkön af hon- um í líkamsstærð. Stóðu þau Við glugga, sátu í stól eða lágu á legubekk og vonaðist hann þá til að að þeim yrði stefnt þeim rýtingslögum eða byssukúlum, sem honum væri ætlaðar. Þegar Bahbek fékk riddara- krossinn, þurfti hann vitanlega að halda hátíðlegt tækifærið l,já Lars Mathiesen, vert á j Friðriksbergi. Þangað kom „allur bærinn“ þá. Þegar vert- inn hafði óskað gesti sínum til liamingju, sagði hann: „Heyrðu, Rahbek. Veiztu hver er munurinn á þér og asna?“ „Nei,“ sagði Rahbek. „Hann er sá,“ sagði vertinn, „að asninn ber sinn kross aftan ó sér en þú þinn að framan.“ En Knud Lyhn Rahbek var ekki alveg af baki dottin. „En þú þá Lars, veizt þú þá hver er munurinn á þér og asna?“ „Nei, það veit eg reyndar ekki.“ „Eg veit það ekki heldur,“ sagði Rahbek, þurrkaði sér um munninn og fór. Maður einn reiddist er hann gat ekki komið bifreið sinni af stað, stakk í hana tveim stöng- um af sprengiefni og kveikti í. Bifreiðin flaug af stað — í all- ar áttir. >••••••••• Cim Mmi var,... Hinn 13 febrúar 1922 var m. a. þetta í bæjarfréttum Vísis: Geir kom úr Vestmannaeyjum í morgun með botnvörpunginn Travemunde, sem þar strand- aði fyrir nokkru. Farþegi var Karl Einarsson alþingismaður. Otur heitir nýr botnvörprmgur, smíðaður í Þýzkalandi, sem hingað kom í morgun. Eigendur eru Otur h.f. Upplestur sá, sem Schoubye varð að fresta á dögunum, verður hald- inn í Bárunni annað kvöld. Að- göngumiðar fást í bókaverzlun ísafoldar í dag og á morgun og í Bárunni í kvöld og annað kvöld eftir kl. 7. Miðvikudaginn 13. febrúar 1952 ; L r. ,oK.aoro. -— 21.50 Tónleikar tþíötur). — 22.00 Fréttir'ög veðurfregnir. — 22.10 Passíu- sálmur nr. 4. — 22.20 „Ferðin til Eldorado", saga eftir Earl Derr Biggers. (Andrés Krist- jáhsson blaðamaður). X. — 22.40 Svavar Gests kynnir dansmúsik. VÍSIR. Nýir kaupendur Maðsins fá það ókeypis til mánaðamóta. Vísir er ódýrasta dagblaðið, sem hér er gefið út. — Gerist áskrifendur. — Hringið í síma 1660. Prentarinn, blað Hins ísl. Prentarafélags er nýkomið út. Að þessu sinni koma fjögur tölublöð út sam- tímis, 7.-8. og 9.—-10. f blöð- unum eru ýmsar greinar varð- andi prentarastéttina m. a. grein um 40 stunda vinnuviku, dánarminning um látinn prent- ara o. fl. Ritstjórar eru Hall- björn Halldórsson og Sigurður Eyjólfsson. Vísitalan. Kauplagsnefnd hefir reiknað út vísitölu framfærslukostnað- ar í Reykjavík hinn 1. febr. s. 1. og reyndist hún 155 stig, mið að við grunntöluna 100 hinn 1. marz 1950. Kauplagsnefnd hefir enn- fremur reiknað út kaupgjalds- vísitölu fyrir febrúar með tilliti til ákvæða 3. mgr, 6. gr. laga nr. 22/1950, og reyndist hún vera 148 stig. Veðrið á nokkrum stöðum. ; Grunr. laigð fyrir austan land á hreyfingu til suðausturs. — Önnur grunn lægð suður af Grænlandi á hreyfingu til norðurs. — Veðurhorfur fyr- ir Suðvesturland, Faxaflóa og miðin: Norðan kaldi eða stinningskaldi og skýjað í dag, en hægari og léttir .til 1 nótt. Veðrið kl. 8 í morgun: Reykja- vík NNV 5, -fl, Sandur NNA 4, 1, Stykkishólmur VNV 4, “1, Hvallátur N 4, Galtarviti NA 4, Kjörvogur N 4, -5-3, Horn bjargsviti logn, --3, Blönduós N 2, -i—l, Hraun á Skaga NNA 3, -í-1, Siglufjörður NV 2, frost- laust, Loftsalir NV 1, +1, Vest .mannaeyjar NV 9, +3, Reykja- jnesviti NV 4, +2, Þingvellir logn, -5-1, Keflavíkurvöllur NV 4, 4-1. Grindavíkurbátar. Afli er nú mjög, að glæðast í Grindavík og fengu bátar sæmi legan afla þar í fyrradag. í gær voru allir bátar þar á sjó, en 10 bátar eru gerðir þaðan út, auk aðkomubáta. Mun afli þeirra hafa verið frá 5 lestum í IVí lest og er það betri afli en bátar hafa átt að venjast í vérstöðvum hér í grennd. Skipaútgerðin. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Oddur átti að fara frá Reykjavík í gærkvöld til Grundai'fjarðar og Vestfjarða. Togararnir. Togarinn . Marz kom í nótt með fisk í frystihúsin, sennilega um 250 lestir. ísólfur kom af veiðum og siglir hann með afla sinn til Englands. Fer héðan í dag. Austfjarðarbáturinn Valþór seldi ísfiskafla í Aberdeen 5. þ. rn., 828 vættir (662 kit) fyrir 1773 stpd. — Þetta er eini ísl. vélbáturinn sem selt hefir í Bretlandi um alllangt skeið. Reykjavíkurbátar. Landróðrabátaij voru á sjó í gær og hefir afli þeirra lítið skánað. Einar Þveræingur var með 4600 kg., Dagur 2780 kg., Steinunn gamla 3220 kg., Skeggi 2100 kg., Svanur 2430, Hagbarð ur 5150 kg„ Ásgeir 1830 kg., og Víðir 3430 kg. Togbáturinn Marz kom í nótt með 4—5 tonn eftir 3 daga. Sæfell (áður Sædís frá Akureyri) kom í nótt með 28 lestir eftir 5 lagnir. Helga kom með 12 lestir eftir um viku útivist. Skip Eimskip. Brúarfoss er í Antwerpen, fer þaðan 16./2. til Hull og Reykjavíkur. Dettifoss kom til Gautaborgar 10./2., fer þaðan til Reykjavíkur. Goðafoss fór |frá Reykjavík 8./2., til New jYork. Gullfoss kom til Reykja- J víkur 11./2., frá Kaupmanna- höfn og Leith. Lagarfoss fór frá Reykjavík á miðnætti sl. nótt til Breiðafjarðarhafna og Vest- mannaeyja. Reykjafoss kom til Hull 11./2., fer þaðan til Ant- werpen og Hamborgar. Selfoss fór frá Kristiansand 9./2. til Siglufjarðar og Reykjavíkur. Tröllafoss kom til Reykjavíkur í nótt, skipið kom að bryggju í morgun. Skip S.Í.S. Hvassafell er væntanlegt til Fáskrúðsfjarðar á morgun, frá Gdynia. Arnarfell er í London. Jökulfell er í Reykjavík. Fer héðan væntanlega í kvöld, til Djúpavogs. HwMfáta w. 154? Miövikudagur, 13. febrúar, — 44. dagur árs- ms. ■ ' ' Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 6.50. — Síðdegisflóð verður kl. 19.05. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja er kl. 17.00—8.25. Næturvörður er í Ingólís apóteki; sími 1330. Ungbarnavernd Líknar. Templarasundi 3, er opin þriðjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30—2.30. Kveldlæknir L. R. er Kristján Þorvarðsson, Læknavarðstofunni; sími 5030. Næturlæknir L. R. er Bjarni Jönsson, Lækna- vai'ðstofunni; sími 5030. Aðalsteinn Jónasson annast leiksviðsstjórn, en ekki leikstjórn, í Þjóðleikhús- inu í forföllum Yngva Thor- kelssonar, eins og misritazt hafði í Vísi í gær. VÍSIR. Nýir kanpendur blaðsins fá það ókeypis til mánaðamóta. Vísir er ódýrasta dagblaðið, sem liér er gefið út. — Gerist áskrifendur. — Hringið í síma 1660. Utvarpið í kvöld. Kl. 20.30 Útvarpssagan: „Morgunn lífsins“, eftir Krist- mann Guðmundsson. (Höfund- ur les). XII. — 21.00 íslenzk tónlist (plötur). — 21.20 Vett- vangur kvenna. — Minnzt ný- liðins áttræðisafmælis Gunn- þórunnar Halldórsdóttur, leik- konu: a) Brynjólfur Jóhannss. leikari flytur ávarp. b) Gunn- þórunn Halldórsdóttir leikkona les smásögu: „Við bakdymar“ eftir Þóri Bergsson. c) Frú Steinunn H. Bjarnason flytur Lárétt: 1 Áhugalaus, 6 verk- færi, 8 snemma, 10 hreppur sunnanlands, 12 í nauðum, 14 klæðast margir, 15 glata, 17 það herrans ár, 18 fugl, 20 lin- ar. Lóðrétt: 2 Hæð, 3 dráttur, 4 fugl, 5 kílómetra, 7 góður, 9 fara á flot, 11 gælunafn, 13 spottakorn, 16 mannsnafn, 19 væntanlegur. Lausn á krossgátu nr. 1546. Lárétt: 1 Ötull, 6 dró, 8 ÓF, 10 Amor, 12 SOS, 14 Ask, 15 Elís, 17 ÁI, 18 Róm, 20 banana. Lóðrétt: 2 TD, 1 úra, 4 lóma, 5 Móses, 7 Örkina, 9 fól, 11 ósa, 13 síra, 16 Són, 19 MA. Akranesbátar. Bátar voru yfirleitt ekki á sjó fyrri hluta sl. viku, en al- mennt var róið á fimmtudag. Afli hefir verið lélegur. Tveir útilegubátar, Böðvar og Heima- skagi, eru gerðir út frá Akranesi og hefir afli þeirra verið svip- aður og landróðrabáta, þegar miðað er við lagnir. Togarinn Bjarni Ólafsson veiðir nú fyrir brezkan markað. Akureyin veiðir fyrir frystihúsin á staðn- um. Fiskverð aðeins skárra. FiskverS á brezkum markaði er enn lágt, en var þó dálítið skárra í gær en í fyrri viku. Askur seldi í .gær í Grimsby 3880 kit fyrir 9256 stpd. og Karlsefni 3190 kit fyrir 7732 stpd. Hvalfell seldi í morgun í Grimsby 3203 kit fyrir 9515 stpd. Bezt að auglýsa í Vísi. I sjóþyngslum og hálku er meiri þörf en nokkru sinni að aka varlega. Þá er hættan á árekstrunum mest og slit á bifreiðum getur þá orðið mjög mikið. Treystið ekki um of á hemlana, því að þeir eru hvergi nærri öruggir þegar stöðva þarf bifreið snögglega. Djúp hjól- för í snjó og hálku hafa nú undanfarið vcrið orsök fjöl- margra árekstra. Með því að liafa keðjur á framhjól- um má auka mikið öryggi og auðvelda stjórn á bif- reiðinni. Bezta ráðið til þess að forðast árekstra og koma í veg fyrir óþarfa slit á bifreiðinni, er að aka varlega. Samvinnutryggingar BIFREIBASTJÓRAR

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.