Vísir - 13.02.1952, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 13, febrúar 1952
VÍSIR
&
11 keppendur héðan á VI. Vetrar-
leikunum, er hefjast á morgun.
IsÍetBSÍtSB fPSSfJ WWS £?€* £ t»
im h&fwr eiuna b&szíts
wnöguleihu.
Sjöttu Vetrar-Olympíuleik-
arnir hefjast í Osló á morgun,
fimmtudaginn 14. þ. m.
Meðal keppenda á leikjunum
eru ellefu íslendingar og er það
í annað sinn, sem íslendingar
senda keppendur til Vetrar-
olympíuleikja. Fjórir landar
tóku þátt í vetrarleikjunum í
St. Moritz árið 1948.
Fyrstu vetrarleikirnir fóru
fram árið 1924 í borginni
Chamonix í Frakklandi, árið
1928 í St. Moritz í Sviss, 1932 í
Lake Placid, Bandaríkjunum.
Árið 1936 fór leikirnir fram í
Garmisch-Partenkirchen í
Þýzkalandi og síðustu leikir
eins og fyrr segir í St. Moritz.
Dagskrá leikjanna í Osló er
mjög margbrotin. Keppnin
hefst 14. þ. m. og leikjunum
lýkur 25. þ. m.
Alls er keppt í 4 vetraríþrótt-
um, en þær eru sem hér segir:
Skíðakeppni: Svig og brun
kvenna og karla, skíðastökk,
17 og 50 km. skíðaganga,
4X10 km. boðganga og 10 km.
skíðaganga fyrir konur).
Skautakeppni: (500, 1500,
3000 og 10.000 m, skautahlaup,
listhlaup fyrir konur og karla).
ísknattleikskeppni (Ice-
Hockey).
fsslc'ðakeppni (Eins 2ja og
4ra manna).
Til hægðarauka fyrir þá les-
endur blaðsins, er áhuga hafa
fyrir, að fylgjast með leikjun-
um, verður hér birt dagskrá
leikjanna í heild. Greinar þær,
er fslendingarnir taka þát í,
eru feitletraðar. (Norskur tími
skíðaganga fyrir konur.
Fimmtudagur 14. febr.: Kl.
11, íssleðakeppni, kl. 13, stór-
svig kvenna.
Föstudagur 15. febr.: Kl. 10
opnunarhátíð leikjanna kl. 13
stórsvig karla, kl. 14, íssleða-
keppni og um kvöldið kl. 17
og 21 fer fram ísknattleikur.
Laugardagur 16. febr.: Kl. 9
listskautahlaup kvenna, kl. 11
brun kvenna, kk 13 brun karla,
kl. 15 500 m. skautahlaup. ís-
knattleikur kl. 17 og 21.
Sunnudagur 17. febr.: Nor-
ræn tvíkeppni, skíðastökk kl.
12,30, kl. 16 5000 m. skauta-
hlaup og ísknattleikur kl. 17
og 21.
Mánudagur 18. febr.: Kl. 11
17 km. skíðaganga, kl. 17 1500
m. skautahlaup og ísknattleik-
ur.
Þriðjudagur 19. febr.: Kl. 9
listskautahlaup karla, kl. 10,
10.000 m. skautahlaup. Kl. 13
svig karla. fsknattleikur kl.
17 og 21.
Miðvikudagur 20. febr.: Kl.
10, 50 km. skiðaganga kl. 14,
svig kvenna og ísknattleikur
kl. 17 og 21,
Kl.
list-
Fimmtudagur 21. febr.
11, íssleðakeppni, kl. 19
hlaup karla, kl. 17 og 21 ís-
knattleikskeppni.
Föstudagur 22. febr.: ís-
sleðakeppni kl. 11, ísknattleik-
ur kl. 17 og kl. 19 listskauta-
hlaup.
Laugardagur 23. febr.: Kl. 10,
10 km. skíðaganga fyrir kon-
ur, kl. 12 4X10 km. skíðaganga.
ísknattleikur kl. 17 og 21.
Sunnudaginn 24. febr.: Kl.
13.30, skíðastökk og úrslita-
leikir ísknattleikskeppninnar
fara fram um kvöldið kl. 21.
Mánudaginn 25. febr.: Kl.
19 fer svo fram lokaathöfn
leikjanna.
, Sigurvegarar í hinum ýmsu
greinum í síðustu leikjum í St.
Moritz urðu þessir:
18 km. skíðaganga: Martin
Lindström, Svíþjóð.
50 km. skíðaganga: N. Karls-
son, Svíþjóð.
Norræn tvíkeppni: (18 km.
ganga og skíðastökk) H. Hasu,
Finnland.
Skíðastökk: P Hugsted, Nor-
egi.
4X10 km. boðganga: Svíþjóð.
Brun karla: H. Oreiller,
Frakklandi.
Svig karla: E. Reinalter,
Sviss.
Alpa-tvíkeppni: H. Oreiller,
Frakklandi.
Brun kvenna: H. Schluneg-
ger, Sviss.
* Svig kvenna: G. Frazer,
Bandaríkin.
Listhlaup karla: R. Button,
Bandaríkin.
Listhlaup kvenna: Barbara
Ann Scott, Kanda.
Parakeppni: Lanney-Bau
gniet, Belgía.
500 m. skauíahl.: F. Helge-
sen, Noregi.
1500 m. skautahl.:. G. Far
stad, Noregi.
5000 m. skautahl.: R. Lin-
ltlev, Noregi.
10.000 m. skautahl.: Seyf-
farth, Svíþjóð.
ísknattleikur: Kanada.
íssleða keppni: Eins manns:
Bibbia, Ítalía, 2ja manna: Sviss,
4ra manna: Bandaríkin.
Urslit síðustu vetraríeikia:
Svíþjóð 70 stig, Sviss 68 st.,
Band.aríkin 6714 st., Noregur
57, Austurríki 48 st., Finnland
46 stig.
Skautakeppni: 500, 1500,
listhlaup fyrir konur og karla.
íssleðakeppni (Eins, 2ja og
allsstaðar).
Eins og fyrr er sagt keppa
ellefu íslendingar á þessum
sjöttu vetrarleikjum. Úr ýms-
um hornum hefir gætt mikillar
svartsýni vegna þátttöku af
okkar hálfu, en óhætt er að
fullyrða að þeir verði sér eða
landinu alls ekki til skammar.
Aðalmarkmið Ólympíuleikj-
anha er, að s.em flestar þjóðir
sendi keppendur til þeirra.
Því hefir veriö' haldið fram
hér heima, af mönnnum, sem
kunnugir eru skíðaíþróttinni,
að boðgöngusveitin hafi mögu-
leika á að verða meðal fyrstu
sex og ef svo yrði, getur það
ekki talist slæleg frammi-
staða.
íslenzku keppendurnir á
leikjunum eru þessir:
Ari Guðmundsson, Siglufirði
(skíðastökk).
Ásgeir Eyjólfsson, Reykja-
vík (svig og brun).
Ebeneser Þórarinsson, Skut-
ulsf. (skíðaganga).
Gunnar Pétursson, Skutulsf.
(skíðaganga).
Haukur Ó. Sigurðsson, ísa-
firði (svig og brun).
ívar Stefánsson, Þingeyjars.
(skíðaganga).
Jón Kristjánsson, Þingeyjar-
sýslu (skíðaganga).
Magnús Brynjólfsson, Akur-
eyri (svig og brun).
Matthías Kristjánsson, Þing-
eyjars. (skíðaganga).
Oddur Pétursson, Skutulsf.
(skíðaganga).
Stefán Kristjánsson,. Reykja-
vík (svig og brun).
Fararstjóri íslenzka flokks-
ins er Einar Pálsson en flokks-
stjóri Gísli Kristjánsson. Bene-
dikt G. Waage forseti Í.S.Í.,
meðlimur Ólympíunefndar-
innar, situr þing nefndarinnar,
sem fram fer í sambandi við
leikina.
Gantunbréf úr Tungunutn;
Hörmulegt er að heyra um erf-
iðlelkana „innan Hráigfarautar
viljík liri»ta«t sbhömb* íál
jkkar ineð dálííið aS sláíri.
BB
Kæri ritstjóri.
Eg má til með að skrifa þér
örfáar línur til þess að láta þig
vita að við hérna í Tungunum
hugsum til ykkar þarna „innan
Hringbrautar“ í þeim miklu
þrengingum sem þið hafið orðið
fyrir upp á síðkastið. Þið eruð
raunar það eina sem við berum
virðingu fyrir og lítum upp til
fyrir utan kaupfélagsstjórann
okkai' á Selfossi,
Það rennur okkur því samrar-
lega til rifja, er við heyrum um
Blla erfiðleika ykkar „innan
Hringbrautar“, allt rafmagns-
leysið, hitaveitukuldann.mjólk-
Urleysið, stórhríðarnar og snjó-
skaflana, snjóflóðin og snjó-
nkriðurnar af húsþökunum,
vatnsflóðin og niðurfallstepp-
urnar, ösku og sorpfargangið og
allar samgönguörðugleikana
hjá ykkur. Við höfum oft á tíð-
um á tilfinningunni að það eina
tem heldur í ykkur lífinu sé
hitaveitan í Nýborg og ljósa-
mótorinn á Röðli (þessar tvær
andstæður, því Röðull „ku“ vera
í höndum templara) fyrir utan
ykkar óbilandi kjark og æðru-
leysi.
Það liggur við, að við förum
hjá okkur hér í hverahitanum
og allri ljósadýrðinni frá mó-
torunum okkar og hálískömm-
Umst okkar fy.rir að hafa, ekki
urt þegar minnst ev á mjólk,
og kunna þeir sér þó sjaldan
hóf í mat og drykk.
Þér finnst það sjálfsagt ó-
trúlegt er eg segi þér, að hér
hjá okkur hjóli krakkarnir um
allar trissur á reiðhjólunum
sínum eins og á sumardegi og
hérna um daginn þegar þau
ætluðu að fara að gefa smá-
fuglunum, skv. ósk útvarpsins
ykkar, fundu þau enga smá-
fugla, ekkert nema bæjar-
hrafninn og hann var ekkert-
aðþrengdur og vildi engin
grjón sá bjáni og þau áttu erfitt
með að skilja að það væru að-
eins smáfuglarnir , „innan
Hringbrautar“ sem ættu bágt.
Er eg rekst á það í einu dag—
blaðinu ykkar, að það hafi snjó-
að 60 þúsund tonnum „innan
Hringbrautar“ minnir þetta--
mig á að við hér í Tungunum,
dreifum yfir ykkur 60 þúsund-
kílóum af tómötum árlega.-
Snjórinn er bara þúsund sinn-
um meiri, en sá er þó munur-
inn, að tómatarnir okkar eru:.
ýkkur kærkominn, snjórinn,-
ekki.
Þegar við á kvöldin hittumst
í símanum, sveitamennirnir, en
það er okkar aðal skemmtun,
fyrir utan dálítinn kórsöng og
bridge-spilamennsku, sem þið
munduð ekki telja á marga-
fiska, þá verður okkur tíðrætt
um alla þá erfiðleika sem þið
eigið við að stríða þarna „innan
Hringbrautar“. Það hefir verið
um það rætt hvort við gætum
ekki á einn eða annan hátt orð—
ið ykkur að liði. Við erum dá-
lítið gefnir fyrir allar „safnan-
ir“ hér og það liefir komið fram
uppástunga um Reykjavíkur-
söfnun. Aðrir vilja reyna að
brjótast suður til ykkar með
dálítið af slátri, en það er nóg
til af þeirri vöru hér um slóðir
vegna allsherjarniðurskurðar s.
1. haust, en þetta hefir fengið •
daufar undirtektir enda varla
viðeigandi. Enn aðrir hafa lagt
það til að þið fengjuð dálítinn
slatta af hestum og sleðum, svo
hægt væri a. m. k. að flytja
glímunni, en þessi íþróttagrein1 getur orðið til þess, og ætti að
Glíman hefir allt til þessa
dags verið nefnd þjóðaríþrótt
íslendinga, enda þótt hún sé nú
orðið ekki iðkuð nema af til-
tölulega fámennum hópi, —
allt of fámennum, að mínum
dómi. Hvað sem um glímuna og
allt íþróttaofurkapp má segja,
þá er þessi íþróttagrein sérstæð
að mörgu leyti, getur verið
fögur og glæsileg, en öll fram-
kvæmd hennar einkennist af
prúðmennsku og drengskap,
þegár hún er þreytt eins og
skyldi.
Það væri tvímælalaust mikill
skaði, ef glíman íslenzka félli í
vera til þess að glæða með ung-
lingum drengskap og prúð-
mennsku í leik, en slíkt er á-
vallt mikils virði.
S.l. sunnudag fór fram hér I
bæ Skjaldarglíma Ármanns. Er
þetta einn af helztu glímuvið-
burðum ársins, og var þarna
margt skemmtilegt að sjá, röska
menn og á köfluro glæsileg
brögð. En það, sem alveg sér-
staklega vakti athygli mína var,
hve kvenþjóðin átti fáa fulltrúa
í hópi áhorfenda, miðað við
áhuga þann, sem margt kyen-
fólk virðist hafa á hnefa-„leik-
gleymsku og dá. Hún er í bezta um.“ Getur verið, að íslenzkt
máta þjóðleg, og eitt af því,
sem við þurfum sannarlega ekki
• ^ , , *. , , Æ , . , að apa eftir öðrum, en í slíku
unmo betur að þvi að komast 11 v ’
erum við miklir snillingar,
ramband við „Sogið“ svo að við
gætum a. m. k. tekið þátt í
þeim örðugleikum ykkar.
Mjólkurbruðiið hérna hjá
okkur ætti eg að sjálfsögðu
ekki að minnast á, en ekki er
hægt að skrúfa fyrir kýrnar,
þótt samgöngur teppist og skil-
vindur og strokkar eru komnir
úr móð. Það er svo kornið að
jafnvel kálfunum verður flök-
hvórt er „miðað við fólksfjölda“
eða á annan hátt. Það er og
mikill skaði, að glíman skuli
ekki skipa þann sess, sem henni
ber í vitund alls almennings,
og mér þykir næsta sennilegt,
að henni hafi beinlínis hrakað
á síðastliðnum 15—20 árum. En
ýmsir góðir menn, ekki sízt Ár-
menningar, eiga þakkir skildar
kvenfólk, svona almennt, hafi
meiri áhuga fyrir því að sjá
mann rotaðan eða gefnar blóð-
r.asir en drengilega glímu? Ég
varpa spurningunni hér fram
svona til gamans, en ég minn-
ist enn með nokkrum hrolli
fagpaðarláta allmargra stúlkna
á hnefa-„leika“keppni í Há-
logalandi, er þær æptu upp yfir
sig af hrifningu, er einn kepp-
enda var orðinn torkennilegur
í andliti af hnefahöggum. En
sem betur fer er þetta undan-
fyrir þrautseiga baráttu fyrir 1 tekning, held ég.
ThS.
er ódýrastur í áskrift.
Spariö fé og kaupið Vísi
Ngh* SitiupentÍusw* ftk bletö-
éS óh&ypis til wntímttðtu-
wnéttw — Hrittgið í síwwwtw ÍtitiO