Vísir - 13.02.1952, Side 6

Vísir - 13.02.1952, Side 6
'xj :s‘is.Ir.o.—Ti(i r.<e V-6-**t.Off. lature gync1'cate, Inc. Þeir Tarzan og Kaluk ráðgerðu nú hvernig þeir fengju dulizt áður ien hermennirnir kæmu. •: Tarzan taldi líklegt, að þeir væru óhultir í fílabyrgi Malluks, þar myndi enginn leita. Allt í einu birtist flokkur hermanna með brugðin sþjót. Tryllt öskur kváðu við. Nú voru góð ráð dýr, og þeir virí- ust umkringdir og allar útgöngudyr lokaðar þeim. Miðvikudaginn 13. febrúar 1952 forstjórana ykkar á vinnustað, en það hefir _okkur. tekið .hvað sárast áð' vita einkábifrerðár:. þeirra fastar í sköflunum. Hvort' . nokkuð verður úr þessu veit eg; ekki, en; þaðver að sjálfsögéu dálítið undir tíð- arfarinu komið. Ef svo verður ekal eg símseiida ykkur frétt- irnar jafnóðum og eitthvað ger- ist. Það verður þá ekki sam- bandslaust við ykkur með öllu, eins og verið hefir annað slag- ið að undanförnu og því er þetta frétta- og samúðarbréf til orðið er eg — sem góður frétta- xitari — vona að berist þér áð- ur en allar hörmungarnar hjá ykkur eru um garð gengnar. Með beztum óskum og von um bjartari og hlýrri tíma framundan ykkur til handa. Stefán Þorsteinsson, I Stóra-Fljóti. Eggert Giifer, á 60 ára afmælinu 12. febr. Frá vinkonu. Góð er kynning granna glaða lundin sanna ryk burt íælir ranna röðull kynslóðanna; böl' í hug kann banna burtu sorgir manna eýkur þrótt til anna eins vel letingjanna. Það ég Gilfer þakka þar gekk braut óskakka hans mjög kómu hlkkka hvern eg vissi krakka; tafls við brátta bakka byrði lyft á klakka, er virðar kringum vakká von þó sælti frakka. Lög við semur Ijóðin lista eykur sjóðinn gleði fyllir gróðinn geldur lofið þjóðin; magnar öðrum móðinn mörg hann elska fljóðin hvers manns laus við hnjóðinn, hans er tárhrein slóðin. Hvergi í hættum smeykur, hVerfa þær sem reykur knár á braut og keikur kvistur alls óveikur. Líf þitt verði leikur létt sem fífukveikur ölí þau ár við eykur, unz þú fellur bleikur. Erl. F. S KA1AR í ljósakrónur. KIJPLAR úr gleri á borðlampa. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastrœti 10. Simi 6458. Tryggvagötu 23. Simi 81279. Kaupi guii ug siifur KENNI VELRITUN. — Sanngjarnast verð. — Einar Sveinsson. Sími 6585. (189 ÞJÓÐDANSAFÉLAG Rvk. Æfingar fyrir fullorðna í dag í Skátaheimilinu. Byrj- unarflokkur mæti kl. 8 e. h. Framhaldsflokkur mæti kl. 9.30 e. h. — Stjórnin. VALUR! Fundur verður haldinn fyrir 3. flokk að Hlíðar- enda fimmtudaginn 14: fe- biúar,- kl, 8,30. — Áríðandi að allir mæti. VÍKINGAR! Knattspyrnumenn! Æfingar meistara-, 1. og 2. fl. þriðju- dag kl. 19,50—20,40, Austur- bæjarsk. Fö.studag kl. 20.30 —21.20 Hálogalandi. Æfing- ar 3. fL föstudága kl. 19,50 —20.40, AÚSturbæjarsk. — Víkingar. — Handknatt- leiksmenn! Æfingar meistara-, 1. og 2. flokkur: Miðvikud. kl. 22,10—23,00, Hálogalandi. —- Æfingar 3. flokkur: Mið- vikud. kl. 21,20—22,10, Há- logalandí. Sunnud. kl. 16,20 —17,10, Hálogalandi. — - £amkmui- — SAMKOMUVIKA í Hall- grímskirkju. — Á samkom- unni í kvöld kl. 8,30 tala sr. Þorsteihn Björnsson frL kirkjuprestur og Sigprsteinn Hersveinsson útvarpsvirki. TAPAZT hefir útprjónað- ur vettlingur og svartur tau- hanzki. Vinsaml. hringið í síma 80061. (210 PENINGAR töpuðust á mánudag á leið frá Silla og Valda um Tjarnargötu. —- Sími 3776. (208 í GÆR tapaðist kvenúr á leiðinni Ásvallagata — Ljós- vallagata — Hólatorg. Finn- andi geri aðvart í síma 6367. (228 TIL LEIGU er á melunum 1. marz tvær samliggjandi sólríkar stofur. Tilboð, ásamt uppl, merkt: „Reglusemi — 381“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir laugardag. (214 LITIÐ herbergi til leigu gégn húshjálp. Uppl. Máva- hlíð 32. Sími 81026. ; (218 REGLUSÖM stúlka getur fengið herbergi fyrir hús- hjálp tvisvar í viku. Tilboð, merkt: „H. — 377“ sendist Vísi. ' (219 REGLUSÖM stúlka getur fengið leigt herbergi. Smá- vegis eldhúsaðgangur komið til greina. Upþl. £ skjóli 3, niðri. STULKA sem vinnur saumastofu óskar eftir bergi og fæði gegn hjálp,_saumaskap'og barna- gæzlu. Uppl. í síma 8Q86Ö frá kl. 1—6 í dag óg mórgun. (223 2 STULKUR óska eftir vinnu; önnur helzt við saumaskap. Er vön. Hringið í síma 3064 milli kl. 3—5 e. h. (213 TEK þjónustumenn. Uppl. í síma 7892. ’ (227 'iJi/mui • VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum .-húsgögnurtí. Húsgagnaverl^-r 1 Á'miðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81330. (224 SAUMA dömu- óg telpu- kápur, dömukjóla og barna- fatnað. Sníð og máta. Hanna Kristjáns, Camp Knox C 7. ___________________________(217 HALLÓ! Bílaeigendur. — Mig vantar leigubíl að aka, hefi stöðvarpláss. Þeir, sem vildu sinna þessu leggi nöfn sín og heimilisföng á afgr. blaðsins fyrir næstu helgi, merkt: „Vanur— 382“. (216 - STÚLKA óskár eftir vist. Hef herbergi. UþþL í sínia 4630. (225 TEK að mér að sauma í húsum. Sími 6585. (209 ATVINNA. — Nokkrar stúlkur vantar til vinnu í frystihúsi við pökkun úti á landi. Vanar stúlkur ganga fyrir. Uppl. í síma 7162 eftir kl. 7 næstu kvöld. (226 SAUMAVELA-viðgerðirc Fljót afgreiðsla. — Sylgje, Laufásvegi 19. — Sími 2656. RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir után- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 ATHUGIÐ. Tökum blaut- þvott; einnig gengið frá þvottinum. Sanngjarnt verð. AUar uppl. í síma 80534. — Sækjum. — Sendum. — Reynið viðskiptin. (208 PLISERINGAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. — Sími 2620. PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vára. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). —- Sími 6126. Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreíðir allan sólárhringinn. — KranabíIL Sími 81850. (250 RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laueavegi 79. — Sími 5184. Sffl mm LAKK- og málningar- sprauta héntug fyrir smá- iðnað til sölu á raftækja- vinnustofunni Óðinsgötu 15. (230 NÝ, DÖKK klæðskera- saumuð karlmannaföt til sölu hjá Guðmundi ísfjörð, klæð- skera, Grettisgötu 6. (229 TIL SÖLU stór og vandað- ur enskur bárnavagn o'g leíkgrind, ný, ensk dragt, meðalstærð, föt á 12-—14 ára dreng úr 1. flokks ensku efni, einnig amerískt dúkku- hús með húsgögnum. Allt með’ tækifærisverði. Uppl.. í síma 6105. (222 HANDPRJONAÐIR skór innan í stígvél fást á Grettis- götu 79, í kjallaranum. (20ý TIL SOLU er lítið notaður smoking, ásamt tveimur skyrtum. Ódýrt. — Uppl. í síma 5000. (211 NYKOMIÐ: Bremsuborð'- ar í Ford, Chevrolet, Dodge og Plymouth fólksbíla; enn- fremur suðubæfúr, hurða- þétti, 'bfettamiliilegg, kertá- vírasétt, samlokUr 6 og 12 volta, innsogsviraí og margt fleira. Haraldur Sveinbjarn- arspn, Snorrabraut 22. (212 DÍVANAR til sölu ódýrt á Spítalastíg 4 B, uppi. (2Í5 VÖNDUÐ tilbúin föt úr góðúta efnum fyi-irliggjandi. Fötunum breytt ef með þarf. Þórh. Friðfinnsson, klæð- skeri, Veltusundi 1." (171 ÐÍVANAR, allar stærðix*, fyrifliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþói'ugötu 11. Sími 81830. (394 FORNSALAN, Laugavégi 47, ; kaupir útvarpstæki, saumamaskínur, skíði, karl- mannsfatnað o. fl.. — Sími 6682. (190 SELJUM notuð. húsgögn og herrafatnað fyrir liálf- virði. — Húsgagnaskálinn, Njálsgötu ,112, Sími 81570. (185 HJÁLPIÐ BLINDUM! — Kaupið aðeins gólfklúta fx’á Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Sími 4046. (130

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.