Vísir - 20.02.1952, Side 5

Vísir - 20.02.1952, Side 5
Miðvikudaginn 20. febrúar. 1052 V í s I R Fýkur yíir hæöir Emilv Bronté: -Fýkur vfir hæðir. Víkingsútgáfan. —- Reykjavík 1951. —- Sigur- laug Björnsdóttir íslenzk- aði. „Nöfn fólks og staða í þess- ari skáldsögu eru ensk, en andi hcjinar og athöfn eru svo djöfulmögnuð, að hún gæti verið sviðsett í hejvíti,“ er haft eftir einum skáldbróður Ernily Bronté, Gabriel Rossetti, þegar hann liafði lesið „Wiithering Heights“, en svo heitir á ensku bók sú, sem nú birtist á í‘s- lenzku undir nafninu „Fýkur yfir hæðir“, rúmum hundrað árum eftir að hún kom fyrst út í heimalandi. sínu. Ekki væri það óeðlilegt þó einhver sem þessar línur les, en véit ekki deili á bókinni, spyrði sem svo; „Hvað höfum við með slíka bók að gera á íslenzku? Væri ekki nær að þýða ■ ein- hverjar samtíðarsögu, sem væri þá ögn hugnæmari?** Eg veit ekki. Ætli það yrði ekki erfitt að finna aðra, sem reyndjs.t. meiri lífsanda gædd, jarðlífinu nátengdari, hinu ei- lífa mannlífi. Því þótt athuga- semd Rossettis þætti snjöll á sínum tíma, þá tökum við, börn tuttugustu aldarinnar, hana tæplega hátíðlega. Við höfum séð hann svartari og látum okkur ekki allt fyrir. brjpsti brenna.. Rosetti aftur á móti var ekki vanur neinu sem þessu'fyrr og síðar hafa komið. líktist, hvorki í lífinu né list,1 „Fýkur yfir hæðir“ er vel gat ekki áttað sig á óhey-rileg- þýdd.og vel út gefin, Það hefði um þrótti þessarar bókar, á- náttúrlega átt við að hún hefði komið út á 100 ára dánarafmæli skáldskonunnar (1948), þó það síður hinn rauði þráður. sem tengir hana, fastagt. saman, .hún er hin alsgáða sjpn og heyrn hennar, ilman, smpkkur og til- finning, í einu orði sagt: skiln- ingarvit hennar, en hvorki ger- andi né þolandi. Enda þótt kona þessi standi þannig allan tím- ann á milli lesandans og ann- arra persóna bókarinnar, er hver einasta þeirra afburða- skýrt mörkuð og furðulegu lífi gædd, en cfiirrnjnnilí.'gusi þeirra allra verður hinn marg- slungni og hrollvekjandi Heathcliff bóndi. Þetta er saga tveggja ætta og tveggja kynslóða og gerist öll á tveim sveitabæjum og þeirra liggur. Sviðið er lítið og mýrlendri heiðinni, sem á milli fólkið er fátt. Samt birtast manni þarna allar mannlegar kenndir og tilfinningar, allt frá hversdagslegustu rúmhelgi til ranghverfustu öfga. En öfg- arnar eru þess konar, að mað- ur rengir ekki neitt, mann set- ur aðeins hljóðan, og mér ligg- Ur . yið að segja: maður læsir að sér og dregur krossmark fyrir dyrnar. Og þetta bókmenntalega af- rek vinnur fátæk, heilsulítil stúlka innan við þrítugt, qg déyr úr berklum næsta ár. En hún.var líka írsk. Faðir henn- ar, síra Patrick Bronté, kom frá írlandi, þaðan sem flest stórmenni brezkra bókmennta stríðum þeim sem hún lýsir: ásf' og hatri, minnimáttarkennd, hef ndarþorsta, sj álf seyðingar- fýsn, og hinum válega dplarblæ fábyggðra heiðanna . á Yarks- hire hálendinu. Auk þess. var ferm sögunnar óvenjulegt á þeim tíma (Victoríutímabilinu). Sagan.er Ipgð í munn ómonnt- aðri vinnulconu (eins o.g Atóm- stöðin í munn Uglu), og hún segir hana ungum borgarbúa, sem reyndar hefir ekki öðru hlutverki að gegna í sögunni en vera áheyrandi hennar á sjálfum söguslóð.unurn um þær mundir sem atburðarásinni er að verða lokið. Mér virðist sem þetta forrn muni vera ákaflega erfitt, þar sem því er ekki einu sinni að heilsa, að sögukonan sé aðalpersónan. Hún er, eins og áheyrandi hennar, ein af aukapersónunum, en þó eigi að áag'skrárefnis verða einnig helguð hverskonar bókmennta- starfsemi í landinu. Ritstjórinn kveðst munu ieggja. áhei'zlu á að kynna dagskrá Ríkisútvarps- ins, birta myndir, greinar. og viðtpl við ]pá er heizt koma fram í útvarpinu og vera vett- vangur fyrir gagnrýni qg raddr ir hlustenda. En auk þess er ritjnu ætlað að vera alþýðlegt heimilisrit um bókmenntir, birta valdar sögur og ljóð eftir .eldri og yng'ri höfunda, inn- lenda og erlenda, en einnig skemmtilegt léttmeti. ; Fýrsta hefti hinna nýju TJt- varþstíginda er mjpg fjölbreytt. Þar eru ávörp, ritgerðir og ræður, viðtöl, sögur og kvæði, rabbað um helztu komandi dagskrárþætti útvarpsins, Raddip hlustenda, TJr horni rit- stjórans, Sindur o. fl. Hættlr lögreglustörfum í Rvík og flytur vli li mam vestur á Landferðin frá New-York til Van- couver tekur allt að 3 vikum. skipti reyndar ekki miklu. Þetta er nefnilega »bók, sem ekki eldist, hún þarf ekki á af- mælisdegi að halda. Guðmundur Daníelsson. Útvarpstíðindi í nýjum búningi. Útvarpstíðindi eru komin út að nýju, eu í breyttum búningi, Eigandi þeirra og ritstjóri er' Jón úr Vör, sem fyrir nokkur- um árum gaí þau út og hafði l»á jafnfraiut ritstjórn þeirra á hendi. Útvarpstíðindin nýju eru í ininna broti en áður, en stærri að biaðsíðufjölda. Tíu hefti eiga að koma út árlega, sem auk iæst beint sambaiicf viS Keflavík ®g Akranes? Hið beina símasamband við stöðina í Borgarnesi, sem tekið var upp fl.íþ. m. virðist hafa fallið símanotendum vel í geð. Eins og kunnugt er, má nú hringja í nr. 81800 og fæsl þá beint samband við stpðina í Borgarnesi, sem síðan afgreiðir samtalið til notenda þar, í stað þess að hringa fyrst í 02 með Venjulegum hætti, þegar hringt er í- Landssímann. Fyrstu dagana var þetta númer mjög í notkun, meðan nýjabrumið var á, en aukning- | in hefir þó ekki verið veruleg umfrarp það, sem tíðkast í þess- um mánuði. Hins vegar er vit- , að, að símanotendur kunna vel að meta þessa . nýbreytni, en þetta var gert í tilraunaskyni, og verður þessu fyi'irkomulagi vafalaust haldið áfram. , Ólafur Kvaran ritsímastjóri tjáði Vísi í gær, að Landssím- inn hefði flejri slík áform á prjónvmum með hliðsjón . af reynslu þeirri er nú íengist. Þykir líklegast, að næst yerði slíkt bqint- samband tekið upp við Keflavík og Akranes. Annað kvöld kveður þekltfur og vinsæll Reykvíkingur ísland og flytzt búferlum, ásamt fjöl- skyldu sinni og tengdasyni vest- ur um haf. Maður þessi er Geir Jón Helgason lögregluþjónn. Hefur hann ákveðið að setjast að í Vancouver á Kyrrahafsströnd, en óvíst er um hvaða starfa Geir Jón tekur sér fyrir he.ndur. Fer hann við ellefta mann vest- ur, en það eru auk hans sjálfs Ágæíir fi Björn Ólafsson fiðluleikari hélt ' hljómleika í fyrradag í Austurbæjarbíó á vegum Tón- listarfélagsins. Árni Kristjáns- son píanóleikari aðstoðaði. Hljómleikarnir voru vel sótt- ir og hljómlistarmanninum forkunnar vel tekið. Fjöldi blómvanda barst. Á efnisskránni voru lög og verlt eftir Mozart, Beethoven, Þórarinn Jónsson, Paganini, Dvorak og Gemeniani. Sérstaka athygli vakti ein- leikur Björns á Preludiu og tvöfaldri fúgu um stefið B. A. C. H. fyrir fiðlu eftir Þórarinn Jónsson. Voru bæði tónskáldið og fiðluleikarinn hylltir sér- staklega á eftir. Síðasta verkið á efnisskránni Var hin gullfallega Sónata í c- moll fyrir fiðlu og píanó op. 30 nr. 2 • eftir Beethoven. Léku þeir Björ-n og Árni það verk með. afbrigðum vel og var þökk- uð frammistaðan með dynjandi lófaklappi. og kqnu hans, börn þeirra sjö, tengdasonur þeirra, Grettir Björnssen hljóðfæraleikari og barn hans. Geir Jón er fæddur á Akra- nesi, en byrjaði ungur að stunda sjómennsku og var um 8 ára skeið fyrir stríð ýmist stýri- maður eða skipstjóri á línuveið- urum og togurum. En kunn- astur er Geir Jón fyrir störf hans í lögreglu Reykjavíkur, en þar hefur hann starfað und- anfarin 13 ár. Fjölskylda Geirs Jóns tekur sér far með Tröllafossi vest- ur til New York. Þá hyggst Geir Jón kaupa sér tvo bíla og aka vestur til Vancouver. Búast þap hjónin við að bílferðin ein kunni að taka allt að 3 vikum og verða þau á leiðinni að aka gegpum 12 fylki. Vancouver er stærsta hafnar- borgin í Kanada og þar mun vera hægt að fá næga atvinnu bæði til lands og sjávar. Telur Gejr Jón sig ekki á neinu flæði- skeri staddan hvað atvinnu snertir en hefur ennþá ekki tekið ákvörðun um hvað hann leggur fyrir sig. Húsnæðiserf- iðleikar eru þarna hinsvegar mikfir, en fjöldskyldan er -búin að tryggja sér húsnæði þegar vestur kemur. í síðustu viku héldu lögreglu- þjónar Geir Jóni kveðjusam- sæti og sátu það 60—70 manns. Þar voru honum færðar gjafir bæði frá Lögreglufélaginu og einstökum' lögregluþjónum. Að- alkveðjuræðuna hélt Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn, drápur fluttu þeir Guðmundur Illugaeon og Lárus Salómons- son, cn lögreglukórinn söng. SjÓÞrófum þr nýíega lokið vegna steaúds ms. lierðubrQÍð- ar. á. ÁsMðargrwuú út af Skaga á dögunum. Hafa málsskjölin verið. send dómsmálaráðuneytinu, sem, ■ síðar mun taka ákvörðun, upi, hvort ástæða 'sé til málshöfð- | unar. — Herðubreið er nú til | '■ viðgerðar , í siippnym hér, og | hefir komið í ljós, að ytri botn f .l skipsins má heita ónýtur. Verð- í ur að endurnýja hann að mestu l jleyti, o.g er búizt við,. að það jyerk taki um þrjá mánuði .eða ' svo. Esja, sem er í 12 ára „klöss- un“ í Álaborg, mun væntan- Valtýr Péfursson vai’ður fi-ymmælandi í kvöld ó umræðukvöld- lega geta komið hingað til inu um nútímalist í Listammir.askálanu»n. Það er Listvjnasalm’r ‘lands um miðjan næsta mánuð, inn, sem gengst fyrir umræðukvöldinu, Og hefst það kl. 8,30.1 að því er Pálmi Loftsson skýrði Styrktarmeðlimir Listvinasalarins greiða ekki aðgang, en • sýni• frá, en beðið er eftir varahlut- skírteíni- við innganginn. Öðrum fin styrktarmöiuuim verður j uin j vélar. skipsins frá Polar scldur aðgangur mfiðan húsrúm Jeyfjr pg fást aðg.öngumiðar við | Diesel-verksmiðjunum í Svír innga.nginn. S ÞAÐ ER LANGT hreyfðf þ.ví héx í blaðinu, hveryig á því stæði, að ekki bólaði á barnakór þeim, sem mér -skildist, að stofna ætti á vegum Ríkisútvarpsins, og sagt var frá í blöðum í sínum tíma. síðan eg almprmt ekki smekk fyrir blönduðum kórum'. é 1 En það er hins vegar kunnara en frá þurfi að segja, að drengjakórar eiga sinn mikla fjölda tryggra áhangenda og unnenda, og má Það er eins og mig minni, að Jón Þórarinsson tónlistarfull- trúi stofnunarinnar hafi haft í því sambandi minna á, að það vegur nsör óblandna ánægju þegar í útvarpið eru leiknar þetta mál með höndum, og i plötur, sem „Wiener Sanger- mátti að sjálfsögðu vænta góðs, knaben“ hafa sungið. Þá munu af þessu, þar sem svo fjöl- j sjálfsagt ipavgir minnast heim- menntaður tónlistarmaður átti sóknai’ noi'ska kórsins „Olavs- í hlut. | gv,ttene“ npkkrum árum fyrir <$• Mér vitanlega hefir þessi stríð, undir stjójn smekkmanns- barnakór (eða var þa| L'.is Jyhannesar Berg-Hanspns. aðeins drengjakór?) ekki komr I <$> Hvers yegna ætti ekki að ið fram ,á sjónarsyiðið. hverju j vera mögulegt að koma sem það- annars kann að sæta. hér upp fyrsta flokks di’engja- •Eg. þykist yita, að eg mæli-fyr- , kór á þessu landi? Er tónilstar- 4r munn fjölmargra áhuga-; ■ líf ■ okkar svo auðugt, að ekki manna uni; söngiist, cr pg ,segi, | s,é á það bætandi? Starfsemi að hér vantar tilfinnanlega barnakórsins „Sólskinsdeild- góðan drengjakQi'- Karlakór er | arinnar“ er að vísu mjög virð- góður á sinn hátt, og á því sviði ingarverð, en vafalaust myndi stöndum við all-framarlega, a. m. k. á Norðurlandavísu. en hinnu ber ekki að neita, að margir eru farnir a'ð þreytast á þeirri tegund sönglistar, og enn sem komið er, hafa menn lcór á vegum útvarpsins geta náð hærra, svo sem vonlegt er. Þessu er enn. skotið til umsagn- ans Jóns.Þórarinssqnai’ qg ann- arr.a tónlistarmanna útvar.ps- ins. — ThS.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.