Vísir - 08.03.1952, Blaðsíða 2
V í S I B
Laugardaginn 8. marz J§52
Hitt og þetta
Smnar konur £ara frá mönn-
unum sínum og taka allt af
þeim Aðrar konur taka allt af
mönnum sínum en fara ekki.
Eg var svo höfðingleg í
morgun að eg gaf betlara 5
krónur.
Hvað sagði maðurinn þinn
um það?
Hann sagði: Þakka þér fyrir.
Faðirinn lýsir upphafi. ver-
aldar fyrir syni sínum.
Þegar heimurinn var ný-
skapaður fæddist Adam.
Fæddist hann um morgun?
Nei. — Hann fæddist dálítið
ó undan Evu. Það var tekið rif
úr síðu hans á meðan hanrí svaf
— og það var Eva.
Þurfti hann ekki að hafa
rifið?
Nei, það var óþarft rif.
(Drengurinn tekur að
hljóða) Ó, pabbi, og hefi verk
undir síðunni. Eg er svo hrædd-
Ur um að eg fari að eignast
konu.
Er mað’urinn þinn í nýjum
fötum?
Ónei, ekki er hann það.
Eitthvað er hann öðru vísi
en síðast þegar eg hitti ýkkur.
Þetta er nýr maður.
Eg sakaði konrma mína um
að hafa tekið krónu úr vasa
mínum. Hún harðneitaði þvi,
sagðist ekki hafa vitað að eg
ætti krónu, í öðru lagi sagðist
hún aldrei á ævi sinni hafa
stungið hendi í vasana mína.
Og í þriðja lagi sagði hún að
það hefði verið. gat á vasanum,
sem krónan var í.
Heyrðu, Tumi, kvæntist þú
stiilkunni þarna um árið, eða
þarftu enn að staga í sokkana
og elda ofan í þig.
Já — eg giftist henni — og eg
þarf eftir sem áður að staga í
sokkana mína og elda ofan í
mig.
Cíhu Mmi VaK„.
Meðal bæjarfrétta Vísis hinn
8. marz 1927 voru þessar:
Sæsíminn
slitnaði í gær milli Færeyja
og Islands og er óvíst nær við-
gerð. verður lokið. Útlend
skeyti hafa engin borizt síðan,
ún loftslæytastöðin mun halda
uppi skeytasambandi þangað
,til viðgerð símans er lokið.
Aldarafmæli !
Páls skálds Ólafssonar er í
úag og verður þess minnzt með
hátíðahöldum' ýíða um Austur-
land og ef til vÍÍL viðar. Páll
var eitt vinsæfasía skáld, sem
uppi hefir verið hér á landi, og
ílugu vísur hans um land allt,
og þurfti hvorki blöð né síma
til þess að greiða fyrir þeim.
Þær bárust mann frá manni og
voru á allra vörum — og eru
énn.
•rfT*
BÆJAR
Laugardagur,
8. marz, — 68. dagur ársins.
Ungbarnavernd Líknar,
Templarasundi 3, er opin
þriðjud. kl. 3-15—4 og fimmtud.
kl. 1.30—2.30.
Helgidagsvörður L. K.
á morgun, sunnudaginn 9.
marz, er Hannes Þórarinsson,
Sóleyjargötu 27.; sími 80460.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messað kl. 11.
Síra Jón Auðuns. — Kl. 5. Sr.
Óskar J. Þorláksson. — Barna-
i guðsþjónusta í Dómkirkjunni
kl. 1. Síra Óskar J. Þorláksson.
— Barnasamkoma í Tjarnar-
bió fellur niður að þessu sinni.
Hallgrímskirkja: Messað kl.
11. Síra Sigurjón Þ. Árnason.
— Barnaguðsþjónusta kl. 1.30.
Síra Sigurjón Þ. Árnason. —
Kl. 5. Síra Jakob Jónsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Barna-
guðsþjónusta í KFUM kl. 10 f.
h. Síra Garðar Þorsteinsson.
Kálfatjörn: Messað kl. 2. síra
Garðar Þorsteinsson.
Laugarneskirkja: Messað kl.
2. Síra Garðar Svavarsson. —
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15.
Síra Garðar Svavarsson.
Kaþólska kirkjan: Lág-
messa kl. 8.30 fyrir hádegi. Há-
messa kl. 10 árdegis. Bænahald
og prédikun kl. 6 e. h.
Óháði Fríkirkjusöfunuðurinn:
Messað í Aðventukirkjunni kl.
2 e. h.
Ferðaskrifstofan
efnir til þriggja skíðaferða um
þessa helgi og verða allar ferð-
irnar farnar upp í Hveradali.
Á laugardag verður lagt af
stáð kl. 13.30 og komið í bæinn
kl. 19.00. Á sunnudag verður
lagt af stað kl. 10.00 og 13,30.
í sambandi við ferðina kl.
10.00 á sunnudag, verður fólk
sótt í úthverfin eins og áður.
Vegurinn upp í Hveradali er
nú mjög góður.
tínMyáta hk IS6 ?
2 □ i 5
('o ? ityii
>
WM° \ M II
r i ib 51 /V
■ ■ IS 'fb jgjj
iBr M
Lárétt: 1 Illið, 6 ósamstæðir,
7 þingmaður, 8 á beizli, 10 sami,
11 bókasafn, 12 verkfæri, 14
ósamstæðir, 15 mjólk, 17 draga
saráan.
Lóðrétt: .1 Sjór, 2 á Tjörn-
inni, 3 háð, 4 afgjald, 5 kunn-
ugleiki, 8 brotna, 9 bandalag,
10 mók, 12. þulur, 13 meðal, 16
ílát (skaminst.).
Láush á krossgátu nr. 1566:
' Lárétt: 1 ristill, 6 úr, 7 IM,
8 afber, 10 áð, 11 Unu, 12 brag,
14 NN, 15 lok, 17 ilsig.
Lóðrétt: 1 rúro, 2 ÁR, 3 tif, 4
Imbu, 5 lírurna, 8 aðall, 9 enn,
10 ár, 12 bú, 13 gos, 16 KI.
Fré skrifstofu borgarlæknis:
Farsóttir í Heykjavík vikuna
24. febrúar til 1. marz 1952,
sarríkvæmt skýrslum 26 starf-
andi lækna (28). í svigum töl-
ur frá næstu viku á undán: i
Kverkabólga 98 (114), Kvef-
sótt 136 (179), Iðrakvef 26 (17),
Hvotsótt 5 (3), Kveflungna-
bólga 6 (6), Skarlatssótt 1 (0),
Rauðir hundar 2 (0); Munnang-
ur 4 (2), Ristill (Herpes
Zoster) 2 (0).
Islenzkur iðnaður sparar dýr-
mætan erlendan gjaldeyri, og
eykur verðmæti útflutningsins.
Leiðrétting.
Óskað hefir verið eftir því
að blaðið birti leiðréttingu á
atriðum í hæstaréttardómi, er
birtizt í blaðinu í gær. Sagt var
í frásögn af dóminum, að sak-
borningur hefði farið inn í hús
það, er bifreiðin nam staðar
við, en hann hafði talað við
húsfreyjuna við útidyr húss-
ins, en ekki farið inn. í annan
stað var skýrt frá því að dreng-
urinn, er fyrir bifreiðinni varð
hefði verið að leik . úti með
öðrum börnum, en hann mun
hafa farið út úr húsi því, er
hann bjó í meðan Jörgen Ó.
Jörgenson, var að tala við hús-
freyjuna í húsinu nr. 10. við
Hólsveg. — Þá skal tekið fram
að bifreiðarstjórinn var sýkn-
aður í undirrétti.
Útvarpið í kvöld:
20.30 Dagskrá Rímnafélags-
ins: a) Pétur Ottesen alþm.
flytur ávarp. b) Dr. BjörnKarel
Þórólfsson flytur erindi:
Rímnaskáldskapur siðskipta-
aldar m. m. c) Jakob Bene-
diktsson magister tekur saman
samfelldan þátt um rímur. —
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
■— 22.10 Passíusálmur (24). —
22.20 Danslög (plötur) til kl.
24.00.
Anglia.
4. skemmtifundur félagsíns á
starfsárinu 1951—’52 verður
haldinn næstkomandi fimmtu-
dagskvöld 13. marz kl. 8.45 að
Tjarnarcafé. Ýms skemmti-
atriði verða á þessum fundi og
syngur m. a. Ketill Jensson ein-
söng með undirleik Weish-
appels, Sýnd verður kvikmynd
tekin af Osvald Kundsen,
með skýringum Geirs G. Zo-
ega vegamálastjóra. Síðan verð-
ur dansað til kl. 1 eftir mið-
nætti. Félagsmenn mega taka
með sér gesti, en sæki aðgangs-
kort til Hilmars Foss, Hafnar-
stræti 11.
Skógaættin.
Neðangreindar upphæðir
hafa Vísi borizt sem gjafir og
áheit til Styrktarsjóðs félags
Skógáættáririríar: ’ Frá " sjó-
manni 25 kr. Konu' lÖ. J. T. 15.
Ónefndum 20 k r. '
Áheit
á Strandarkirírju afh. Visi:
Sigrún 100 kr. I. T. 25. Sigrún
100 kr.
Áheit á Hállgrímskirkju í
Saurbæ: N. N. 10 kr.
Veður á nokkrum stöðum.
Yfir austanverðu Atlantshafi
og á milli íslands og Noregs er
víðáttumikið og nærri kyrr-
stætt lægðarsvæði. Veðurhorf-
ur fyrir Suðvesturland, Faxa-
flóa og miðin: NA gola, létt-
skýjað með köflum.
Veðrið kl. 8. í morgun: Rvík
NA 1, —r-6, Sandur A 2, -4-2,
Stykkishólmur A 1, h-3, Hval-
látur ANA 3, Galtarviti ANA
3, Hombjargsviti ANA 11 -4-3,
Kjörvogur NA 4, -~-l, Blöndu-
ós NA 1, -4-8; Hraun á Skaga
NNA 3, -4-2; Siglunes ANA 5,
-4-1, Loftsalir A 1, frostlaust,
Vestmannaeyjar N 1, -f-1, Þing-
vellir logn, -4-11, Reykjanes-
viti ANA 1 -4-3, KeflavíkUrvöll-
ur NNA 1,-4-5.
Reykjavikurbátar.
Landróðrabátar voru á sjó í
gær og var afli þeirra, sem hér
segir: Ásgeir 4470 kg., Græðir
4840 kg., Skeggi 4110 kg., Svan-
ur 4720 kg., Hagbarður 4260 kg.,
DagtU' 5620 kg:, Steinunn gamla
6570 kg. og Einar Þveræingur
4090 kg.
Togbáturinn Þristur er inni
með 10 lestir.
Slippurinn.
I Uranus er í slipp tií hreins-
unar, Hvalur II, Gyllir, en
| verið er að setja í hann olíu-
(kyndingu, en hann er seldur til
Flateyrar, Herðubreið til við-
gerðar á ytra botni. Neptunus
|fer væntanlega á saltfiskveiðar
í kvöld.
Námsstyrkur
við þýzkan háskóla.
Þýzk yfirvöld bjóða náms-
.styrk handa íslenzkum stúdent,
er hefir stundað nám við há-
skóla í a. m. k. 2 ár. Náms-
styrkurinn er að upphæð 2250
ríkismörk og gildir fyrir tíma-
bilið 1. nóv. 1952 til 31. júlí
1953. Styrkurinn er greiddur
mánaðarlega fyrirfram og auk
þess Verður greiddur ferða-
kostnaður fram og til baka frá
landamærum Þýzkalands til
háskólabæjarins, ér umsækj-
andi getur valið sjólfur. Um-
sóknarfrestur er til 1. maí og
skal umsóknum skilað til skrif-
stofu háskólans, þar sem allar
nánari upplýsingar eru gefnar.
Hjónaband.
Á morgun verða gefin saman
af sr. EmiÞ' Björnssyni ungfrú
Elín Sigdóra Guðmundsdóttir
frá Brimnesi í Fáskrúðsfirði ,og
Þorleifur Vagnsson frá Arnáf-
firði. Heimili þeirra verður í
Fagranesi ý Hólmslandi víð
Reykjavík. ’ .. '
Fréttatilkynning
frá Póst- og símamálastýórn-
inni. —- Ny fi'ímérki. Hinn
14. marz 1952 verða gefin út
tvö frímerki. Verðgdldi 75 au.
og kr. 1.25. Hinn Ijaprií'1952
verður gefið út eitt frímérki.
Verðgiídr kf. 25.00. '■ Hinri 2.
maí 1952 verða gefin út þrjú
ffímerki. Verðgildi kr. 1.80,
kr. 2.50 og kr. 3.30.:
K. F. U. M.
Fríkirkjusafnaðarins heldur
fund í kirkjunni á morgun kl.
II f. h.
Skip Eimskip.
Brúarfoss kom til London í
fyrradag, fer þaðan til
Boulonge, Antwerpen og .HulI.
Dettifoss fór frá Reykjavík í
nótt til New York. Goðafoss
er væntalegur til Reykjavíkur
í dag. Gullfoss fór frá Reykja-
vík um hádegið í dag til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagar-
foss kom til New York 1. þ.
m., fer þaðan væntanlega 12.
þ.m. til Reykjavíkur. Reykjafoss
kom til Reykjavíkur í fyrrinótt.
Selfoss er farinn héðan til
Leith, Bremén, Hamborgar og
Rotterdam. Trölláfoss kom til
New York 4. þ.m., fer þaðan
væntalega 11. þ.rii. til Reykja-
víkur. Foldin fór frá London
4. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur.
Skipaútgerðin.
Hekla er á leið frá Austfjörð-
um til Akureyrar. Skjaldbreið
fór frá Reykjavík í gærkvöld
til Vestfjarða- og Hunaflóa-
hafna. Ármann var í Vest-
mannaeyjum í gær. Oddur
verður væntalega í Reykjavík
í dag.
Skip S.I.S.
Hvassafell fór frá Bremen
5. þ’.rri., áleðis til Djúpavogs,
Arnarfell lestar gæruÝ fyrir
Austurlandi. Jökulfell fór frá
Rvík 29. f.m., áleiðis til New
York.
Sandgerði.
Afli Sandgerðisbáta hefir
verið tregur það sem af er. —
Hæstu bátarnir eru: Víðir með
300 lestir, Muninn 230 lestir,
Trausti 225 og Mummi 222 lest-
ir. Aflinn er miðaður við daginn
í gær. í gær var beztur afli um
10 lestir og allt niður í ekkert.
M.s. Katla
M.s. Katla er í Baltimore.
Aílasala.
Fiskmarkaðurinn í Bretlandi
var enn mjög lélegur í gær.
Hvalfell seldi 3672 kit fyrir
6618 stpd. og Karlséfni 3648
kit fyrir 6564 stpd.
Karlmanna-
boMsnr
með taui að ofan, komnar
aftur.
Geyslr h.f.
Fatadeildin.
matstofa' n. l.' F. 1.
Skálholtsstíg 7.
Fast fœði. Lausqr máltíðir.
MARGT Á SAMA STAÐ
IlaftíekjatrygÉing Rafha
Hafnarstr,æti 18, Reykjayík.
Sími 80322.— Verksmiöjan
sími 9022.