Vísir - 08.03.1952, Blaðsíða 7
I
„Eg'hefi séff hana Váxa ur grasi, bróðir minn, og þig líka,
því að við, böm Sussex-skóganna, hÖfum augiin hjá okkur.
Við vorum á svipuðu reki, þú, aðalsmannssonurinn, og eg,
fiökku-Ktrákurinn -r“. •' :
„Og nú ertu mér fremri að menntun að öllu leyti — og eg
er hreykinn af því, að. þú kallar mig bróður. Og við verðum
fóstbræður til æviloka, Tawno?“
„Það hæfir ekki, að aðalsmaður og flökkumaður séu fóst-
bræður — það er ekki hægt að hræra saman vatni og olíu.“
„Vitleysa. Eg virði þig sem mann og það er það, sem máli
Distr by UQjtecL^Ffiatu^e Syfldlcate, Inc
" ffétli. að Tar/.an
igi "í grjotriamunum’
n vissi þá hvar hann
„Þegar við þurfum á honum að
halda, tö’kum við hann.“. Á meðan
notaði Wong tækifærið og náði lykl-
inum.
„Við; verðum að. sendá ménn, 'sem
við getum treyst, til borgarinnar og
njósna um liðssamdrátt Merölu,“
sagði Tarzari.
Laugardaginn 8. marz 1952
„Þú munt komast að raun um, að þau fara vel í hendi og
að það getur sungið í þeim sem sverði.“
„Það efast eg ekki um,“ sagði Ralph, tók aðra kylfuna sér
í hönd og sveiflaði henni. „Eg get ekki kosið mér betra vopn.“
Þeir svefluðu sér á bak, og allt í einu var Nerille komin
mitt á milli þeirra.
Þau töluðust við stutta stund, hún og Tawno, en svo sneri
hún sér að Ralph og mælti brosandi, en Nerille var ein þeirra
stúlkna, sem mönnum fannst, að brosti of sjaldan.
„Ralph lávarður, eg hefi oft séð þig og heyrt til þín, þótt
þú hafir aldrei komið auga á mig fyrr en nú, og þar sem þið
Tawno eruð nú bræður, fagna eg þér til Lovel-anna. Og láttu
inig nú líta í lófa þinn.“
Ralph hlýddi brosandi, og hún leit í lófa hans, og sagði með
fnjög breyttri röddu:
„Hér hefir blóði verið úthellt í þágu góðs málefnis. Hér
sé eg gullinhærða konu, sem leitar einveru í sorg sinni yfir
týndum syni — sem drukknað hafði — endur fyrir löngu
var það — en hann kallar til hennar í tónum. Hér er heimili
þar sem nú er allt autt og tómt, en þar munu brátt verða
tveir, karl og kona, og bráðum þrennt — en enn síðar fernt
— og — nú birtir — þarna mun hamingjan ríkja ....“
Og svo leit- hún upp, kinkaði kolli og brosti til þeirra, er
hún gekk á braut, teinrétt, mjúk í hreyfingum.
XXXI KAFLI.
Barízt við barnsræningja.
„Hægan, vinur hægan. Ekkert liggur á — bezt að liefjast
handa laust fyrir sólarlag.“
„Hví ekki fyrrr?“
„Vegna þess, bróðir, að hellirinn snýr beint móti vestri —
ög þeir, sem koma út úr honum nú blindast í bili af birtu
kvöldsólargeislanna, — og er menn blindast munu þeir, sem
reyna að skjóta, missa marks.“
„Rétt athugað, Tawno. Þú ert athugull og reyndur. Heppinn
var eg, er fundum okkar bar saman.“
„Heppnari var eg, því að þú aumkaðir þig yfir mig, og
hjálpaðir mér að komast til fólks míns. Og þú stóðst þig vel,
er Sir Jonas kom. Eg þori að fullyrða, að tjöld okkar mundu
hafa verið brennd til ösku, hefðir þú ekki verið þarna og lesið
yfir hausamótunum á honum —“
,-,Segðu mér, bróðir, er það nokkuð að marka, þegar lesið er
í lófa — eða lögð spil og þess háttar?“
„Oftast blekkingar og brellur — en meðal okkar fólks
koma stundum fram þeir, sem eru skyggnir og geta séð fyrir
óorðna hluti.“
„Hefir----Nerilla þennan hæfileika?“
„Bróðir — eg veit það ekki. Enginn þekkir Nerillu — nema
hún sjálf.“
„Hún er mjög fögur, Tawno.“
„Það er hún.“
„Já, bróðir, þótt hún sé dökk eins og skammdegisnóttin,
Sjálfur tek eg þó gullinhærðar meyjar fram yfir tinnudökkar.“
„Alveg rétt, bróðir,“ sagði Tawno.
„Af hverju segirðu það?“
„Af því að kona þín er g'ullinhærð — fögur sem sólskins-
dagur.“
„Og hvernig veizt þú það?“ spurði Ralph eftir stutta þögn.
ert maður, sem allrar virðingar ert verður.
Auk þess á eg engan vin og hefi aldrei átt, svo að eg endur-
tek: Vinátta okkar skal haldast, Tawno.“
„Bróðir minn,“ sagði Tawno, „eg get aðeins sagt að allt
fer eins og það á að fara, því að þótt við teljum okkur frjálsa
menn og við getum markað okkur braut sjálfir, þá erym við
örlögum okkar háðir, og ráðum litlu um það, sem fyrir okkur
á að liggja.“
„í þessu kann nokkur huggun að vera þeim, sem dæmdur
er til að hlíta dómi illra örlaga — sumir menn gerast þjófar
og ræningjar eða morðingjar. Tökum til dæmis Jim flakkara.
Eru þá örlög slíkra manna fyrirfram ákveðin? Einhver hlýtur
að eiga sök á hvernig fer fyrir svona mönnum— þeir sjálfir
eða aðrir.“
„Við erum ekki án saka; við fangelsum þá — og hengjum.“
„Mér virðist sem þeir eigi betri örlög skilið.“
„Ef til vill. Við bóklestur hefi eg sannfærzt um, að engu
sé á glæ kastað, en allt sé breytingum háð. Og eg hallast að
því, að eftir dauðann breytist allt til batnðar, þá gangi menn
hreinir á sálunni inn í fögnuð nýs lífs.“
„Þú trúir þá á lífið eftir dauðann?“
„Já, bróðir, það geri eg. Annars væri þetta líf með allri
sinni grimmd og óréttlæti tilgangslaust.“
„Eg vildi, að eg gæti öðlast slíka trú.“
„Þú munt öðlast hana síðar, bróðir, fyrr eða síðar. En nú
skulum við skilja eftir hestana okkar hérna.“
Þeir tjóðruðu hesta sína og héldu áfram fótgangandi í átt-
ina að fossinum, sem glitraði allur í kvöldsólarskininu.
Þeir námu stáðar fyrir framan fossinn, reiðubúnir. Allt í
einu kallaði Tawno eitthvað hörkulega og hátt í sínu eigin
máli — og það hafði þau áhrif, að Jim flakkari ruddist fram
gegnum fossinn bölvandi og ragnandi, og á hælum hans tveir
þreklegir flökkumenn, en þeir blinduðust af sólinni, sem skein
beint í augu þeirra, og námu staðar til þess að núa augu sín,
en í sömu svifum hafði Tawno slegið skammbyssu úr hendi
Jims og komið honum á kné — og svo byrjaði bardaginn.
Jim og félagar hans höfðu nú aðeins rýtinga að vopnum, sem
komu að litlu haldi í bardaga við tvo vaska menn vopnaða
lóngum kylfum, enda voru þremenningarnir sigraðir á
skammri stundu, og lágu rotaðir á grundinni.
„Húrra,“ kallaði Ralph. „Nú sæki eg barnungann.“
„Varaðu þig á konunni,“ kallaði Tawno, en Ralph var þegar
kominn inn fyrir fossinn og inn í hellinn, þar sem kona nokk-
ur grúfði sig yfir eitthvað, sem dúðað var í sjal. Ralgh beygði
sig feftir bögglinum, en fann allt í einu til sársauka. Hann sló
hníf úr hendi konunnar og flýði hún þá innar í hellinn, og
út hentist Ralph með barnið.
„Særður, bróðir?“
„Nei,“ dæsti Ralph, „en eg veit varla hvað á að snúa upp
eða niður á þessu — hjálpaðu mér, félagi.“
„Það blæðir úr þér, bróðir —■“,
„Já, dálítið — og blessað barnið er blóðugt, en það er víst
ekkert að drengnum, að minnsta kosti orgar hann hraustlega.
— Nerilla sá blóð, Tawno — þarna sérðu!“
„Úr jakkanum, bróðir, eg ætla að athuga sárið.“
„En barnið?“
„Legðu það á grasið. Svona — úr jakkanum.“
„Ljótt, Tawno?“
„Fremur —,en gæti vei'ið verra. Legstu á kné, eg ætla að
þvo sárið og binda um það. Kennir þig til?“
Hijóðin úr
kirkjugarðinuni.
Framh.
dögum ■ liðnum voru að kalla
allir þorpsbúar við kirkjugarðs-
girðinguna og biðu óþreyju-
fullir fregna, meðan riefndin
fór niður að grafhvelfingar-
dyrurium, rauf innsiglin og
opnaði dyrnar. Ekkert háfði
Verið hróflað við innsiglunum,
læsingunni eða dyrunum sjálf-
um, en er inn í grafhvelfing-
una kom var þar allt á tjái' og
tundri sem áður. Líkkisturnar
í haug, en það sem mesta furðu
vakti var, að þess sáust engin
merki, að mannlegum fæti
hfefði verið stigið á gólfið eða
á prepin. Askan var óhreyfð.
Engin líkkistanna var á sín-
Um stað, nema þær þrjár, sem
fyrr var um getið. Sumar hin-
ar þyngstu stóðu nú upp á end-
ann, svo að líkin stóðu á höfð- *
inu í kistunum. Á einni hafði
lokið gliðnað frá og stóð hægri
handleggur hins dauða þar út
og benti til lofts. í þessari
kistu var lík manns, sem hafði
fyrirfarið sér. Það var því
skelfingarsjón, sem við blasti
nefndinni, er hún fór þarna
öðru sinin í -rannsóknar skyni.
Nákvæm skýrsla var gerð
um þetta oger enn til í opinberu
skjalasafni á Ösel-ey, undirrit-
uð af löggiltum vottum.
Vegna þessa skelfilega og
furðulega viðburða varð það að
ráði, að líkkisturnar voru
fluttar úr grafhvelfingunni og
grafnar í jörðu, og eftir ,það
færðist friður og ró yfir litla
þorpið. Ekki aðeins kom hin
sama, gamla ró yfir mannfólk-
ið — það kom ekki fyrir oftar,
að hestar fældust í grennd við
kirkjugarðinn. Eftir var aðeins
minningin um þessa furðulega
viðburði, og þeir eiga ekki að
falla í gleymskunnar dá, því
að það sem gerðist var vel vott-
fesi
Auk þess sem að framan var
sagt um gögnin í skjalasáfn-
inu á Ösel, er þess að geta,
að herra Dale Owen, sem var
sendiherra Bandaríkjanna í
£ (£. SunwqkAt
Þégar Tarzan sá, að þeim barst ■
óvsentur liðsauki,' skipaði hann svo
fyrir að byggt yrði rammgert vígi.