Vísir - 08.03.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 08.03.1952, Blaðsíða 6
V 1 S I R Laugaraaginn 8.: marz 1952 ’■■viðBMKu n: Sc w jfc Meistara-, 1. og 2. Ú/ ' flokkur. Útiæíing' að Hlíðarenda kl. 5,30 í dag. Mætið hlýlega klæddir. , Knattspymunefndiri. Þýzkar ÚTPRJONAÐIR vcttling ar töpuðust í gær á Lækjar götu. Sími 9392. dreinir á mibi ráöiiiiigia briiiiavaröa. GUL budda með pening- um tapaðist í Stórholti. Vin- saml. skilist í Stangarholt 8, efri hæð. (137 að það liggur fyrir frá honum skriflegt álit, þar sem liegir á þá leið, að ef fallist sé á sjón- armið varaliðsmanna, megi al- veg eins ráða sótara til starf- ans, og er næsta óljóst, hverjar röksemdir eiga að felast í þessu. Giktarlampar 4 gerðir nýkomnar. Véla- og raftækjaverzlunin Bankasstræti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81279. Deila er risin með Féiagi slökkviliðsmanna í Reykjavík og Jóni Sigurðssyni slökkvi- liðsstjóra varðandi ráðningu manna í brunavarðarstöður á slökkviðsíöðinni. Hafa þegar orðið bréfaskipti um þessi mál, en.mikil óánægja slökkvi- Smkmur Kristniboðshúsið BETANIA, Laufásvegi 13. — Sunnudag- urinn 9. marz: Sunnúdaga- skóli kl. 2. Almenn samkoma kl. 5 e. h. (Fórnarsamkoma). Jóhannes Sigurðsson talar. Allir velkomnir. (140 REIÐHJOL . tapaðist 2. marz. Var tekið hjá Miðbæj- arskólanum. VinsamJLegast skilist gegn fundarlaunum á Týsgötu 1. Sími 2335. (135 er ríkjandi meðal liðsmanna, er telja sig snið- gegna með afstöðu slökkviliðs- stjóra. Stjórn Félags slökkvi- liðsmanna ræddi við blaðamenn um þetta mál í gær og tók skýrt fram, að mál þetta væri með öllu óviðkomandi stjórnmálumi heldur væri um að ræða mis- munándi sjónarmið og sann- girnisskort af hálfu slökkvi- liðsstjóra, er sjálfur hefði brot- ið reglur þær, er hann teldi að fara bæri eftír um ráðningu í brunavarðarstöður, jafnhliða því,, sem hann neitar að taka til greina sjónarmið slökkviliðs- manna. Ágreiningsefnið er í stytztu mál það, að slökkviliðsmenn líta svo á, að að öðru jöfnu beri að ráða menn í brunavarðar- stöður úr varaliðinu, með því að þá fengist trygging fyrir því, að vanir menn veldust til starfans. Hins vegar hefir Jón Sigurðsson slökkviliðsstjóri látið í ljós þá skoðun sína, að hanri teldi vanhugsað að binda sig ,við menn úr liðinu. Slökkviliðsstjóri mun líta svo á, að, margir nýtir menn komi.til greina, sem ekki eru í varaliðinu, og fallast slökkvi- liðsmenn á það í sjálfusér, en berida á, að slökkviiiðsstjóri hafi lítið tækifæri til þess að prófa hæfni þeirra til starfans. Þá leggja slökkviliðsmenn á það áherzlu, að það sé ekkert aðalatriði, að þeir, sérii nú séu í vafaliðinu verði' látnir sitja fyrir um brunavarðarstöður,, heldur verði það regla í fram- tíðihrii. Um afstöðu slökkvi- liðssljóra má annars geta þess, TAPAZT hefir um fyrri helgi salúnsofið ullarteppi. Skilist á Hringbraut 115. — (133 Aðaðf&iBMÍiir * IsSandsdeíðdasr N.J.F. Á morgun kl. 10 f. h. Sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 Y.-D. og V.-D. Kl. 5 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8.30 e. h. Samkoma. Allir velkomn- ir. (146 KVEN-ARMBANDSUR tapaðist .á sunnudagskvöld á leiðinni Stangarholt, Gunn- arsbraut, — strætisyagna- leið Gunnarsbfaut — Sól- vellir. Skilist gégn fundar- launum, Öldugotu '52. '' '(88 íslandsdeild Norræna bú- j fræðafélagsins (Nordisk jord- brugsforskeres forening) var haldinn hér í bænum 4. marz. Félagar íslandsdéildarinriar mun vera um 80. Félagið gefur út sameiginlegt tímarit og kem- ur saman á þing 3ja hvert ár. Þetta er félagsskapur manna, sem hafa landbúnaðarrann- sóknir með höndum eða hafa áhuga fyrir slíkum málum. Að aðalfundarstörfum ís- landsdeildarinnár loknum voru umræður um tilrauna- og leið- beiningastarfsemina hér á landi. j Stjórn fslandsdeildarinnar I skipa 3 menn og/er skipt um einn mann annað ■ árið, en tvo bitt. Að þessu sinni var skipt um einn mann og var kjörinn :í stjórn Haukur Jörundsson kennari á Hvanneyri, í stað Árna G. Eylands stjórnarráðs- fulltrúa, sem verið liefir for- maður deildarinnar um langt skéið. Auk Hauks eru í stjórn nú þeir Runólfur Sveinsson ! sandgræðslustjóri og G.unnar Bjarnason kennari á Hvann- eyri. — Stjörnin skiptir með sér verkum. Barnaspítaiasjóðs Hringsins eru afgreidd í Hannyrða- verzL Refill, Aðalstræti 12, (áður verzl. Aug. Svendsen), í Bókabúð Austurbæjar, Laugav. 34, Holts-Apoteki, Langholtsvegi 84, VerzL Álfabrekku við Suðurlands- braut og Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. - BRJOSTNAL, úr gulli, héfir tapazt. Finnandi geri svo vel að hr-ingja í sírria 4102. Góð fundarlaun. (147 STÚLKA óskast í vist frá kl. 6 á kvöldin. Kaup eftir samkomulagi. Uppl. í síma 80719. (136 SENDISVEIN vantar um tíma. Uppl. á skrifstofunni í dag. Ludvig Storr & Co. Laugavegi 15. 15. (000 Vesturhöfnin VÉLRITUNAR námskeið. Cecelia Helgason. — Sími 81178. ' - (.811 Sparið yður tíma og ómak — biðjið Sjóbiíðina &£$ Gs'andMgarð fytir smáauglýsingar yðar í Vísi. MUNSTURMALNING sterkust, ódýrust, falleg, í forstofur, ganga, biðstofur og víðar. Simi 4129. (392 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. - Sími 81830. (224 BARNAVAGN til sölu í Úthlíð 7, II. hæð. (151 MÁLNIN GARSPR AUT A, hentug til smáiðnaðar, til sölu í verzluninni Málmey, Laugavegi 47. (152 PLÖTÚR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kiaílara). — Sími 6126. BARNARUM til solu, Lágt verð. Baldursgata 37. RIFFlLAR, haglabyssur.— Kaupurri, seljum og tökum í umboðssölu. , Goðabörgj Freyjugötu 1. (143 Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sdlarhringinn, — Kranabíll. Sími 81850. (250 SKEMMTUN heldur Súndfélagið Ægir í Framheim- ilinu í kvold kl. Dvergarnir. Fappírspokagerðin h.í. Vitastíg 3. Allsk. pctppírspokar FERÐÁ-grammófónn til sölu á Leifsgötu 11, uppi. (144 RAFLAGNIR OG VIDGERÐIE á raflögnum. SKIÐAFERÐ á mórgun kl. 10 og 13,30. Á- ; Ferða- skrifstófan. Sími 1540. ' ÓSKA eftir góðri barna- fiðlu. Uppl. í síma 6326. (131 SUNDURDREGIÐ barna- rúm með sæng 250 kr. ög falleg útlend modelkápa sein ný. Vérð 750 kr. — Tíl sýnis og sölu Mánagötu 21, uppi. (134 VIKINGAR! ry*Jj Skíðadeildiri. : Farið í skálann í dag kl. 13.30 og kl. 18.00 með skíðafélögunum. Skemmtileg kvöldvaka. — „Allé hoben“ í essinu sínu. Mætum öll. — Takið gesti með. Caco og pönnukökur. Nefndin. K, D, G, 10, 9, 8, 7, 5. Hver ér bezta sögn háns. Það eru unnir 6 tígiar í spilinu, en. það getUr .hann ekki vitáð fyrir Báðir után hættu. Spil það er hér. féf á eftir er mjög vandasamt, endá voru sagnir mjög mismúhandi á keppnismóti er fram for á er- lendum vettvangi. A hefir þessi spil: G, V 10, 3, 2, ♦ Á, Gerum við straujárn og öimur heimilístæki.. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. iíáOiMa GLIMU- NÁMSKEIÐ ÁRMANNS FYRIR byrjendur. Æfing ; á mánu- dagskvöld kL 8—8 í íþrótta- húsi Jóns Þorsteinssonar. Ekkert kennsluggjald. Enn geta nokkrir drengir komizt að á námskeiðinu Stjórn Ármanns. STULKA með barn á 4. ári óskar eftir herbergi, helzt með eldunarplássi. Uppl. í síma 7417. (132 GOTT herbergi, í mið- bænum, getur stúlka fengið gegn húshjálp eftir sam- komulagi á Túngötu 16. (145 TÆKIFÆRISGJAFIR: Mélverk, ljósmyndir, myndarammar. Innrömmu.m myndir, málverk og saumáð- ar myndir. Setjum upp veggteppi Ásbi'vi. Grettis- götu 54. HEFI til leigu góða stofu fyrir reglusaman mann, með eða án húsgagna, á Öldu- götu 27. (148 Á 12 borðum í þessari keppni voru sþiluð 11 mismunandi spil, en aðeins á einu borði heppnað- ist sögn, sem er dálítið hæpin, en vinnst þó, og eru það 6 ♦ Víða réýricxi A qð ná ,,game“ með -því a‘:> fara í 3 grönd, en þá var yfir!e4t komið út. með A og erjdáði þáð &þií iryeð 2 nið- Úr ‘f-yrir sagnhafa. Á eíriu borði voru sagðir 3 A af S. ög vannst það spil. Nú geta lesendur bridgeþátt- arins velt fyrir sér hver muni vera rétta sögnin. A er gjafari og sagði í flestum tilfellum pass, en á nokkruiri borðum hóf hann sögn með 3 ♦, en í þeim spil- um var yíirleitt um tap að ræða. Skemmtifund heldur Glímufél. Ármann í sam- komusal Mjólkurstöðvarinn- ar miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 9 e. h. — Fjölbreytt skemmtiatriSL Dans. Nánar auglýsi siðar. Ármenningar úröllum flokkum, fjölmenn - ið. — Néfndln. HERBERGI til leigu úm óákveðinn tíma fyrir karl- mann,—• Uppl. 1 síma 80786. tl49 . FOBNSALAN, I.augavegí .... 47, kauni' ú:varþstæki, HÉRBERGI, til leigu 4*Ui-< hlíð 7, II. hæð. (150 6682. y-T FERMIN G ARFÖT sÖlu. Freyjugötu 24. til (138 FERMINGARKJÓLL til sölu. Sími 7147. (139 BARNAVAGN óskast til kaups. Svarað í síma 5678. (141 TIL 'SÖLU olíukynding, íVz fermetir. Efstasund 25. (i4á

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.