Vísir - 08.03.1952, Blaðsíða 5

Vísir - 08.03.1952, Blaðsíða 5
V I S I E Nýlega er komin lát Veður- frosði, sem Jón Eyþórsson veð- urfráeðingur hefir samið og gef- ið út. i Er þetta allstórt kver, um 80 bls. að stærð, með fjölda línu- rita og teikninga. Hefir Jón tek- ið kver þétta saman fyrir til- rnæli rektors og náttúrufræði- kennara Menníaskólans í Rvík og til að bæta úr brýnni þörf j kennslubókar í þessari ..grein. | Kverið er prentað í mjög litlu- upplagi og gefið út sem handrit. Nokkur eintök hafa verið sett í bókaverzlanir til j sölu: ! í bókinni er stutt en ljóst og greinargptt yfirlit yfir veðurfar og allt það helzta sem almenn- ing varðar um veðurfræði. — Bókin er því fróðleg pg- hagnýt fyrir hvprn þann einstakling, serrt fræðast vill um veðráttu og eitthvað á undir hana að sækja. Bókinni er skipt í eft- irfarandi kafla: Veðrið, mæli- tæki og áhöld, Hitafar loftsins, Loftþrýsting og vindar, Raki, ský og úrkoma, Veðurbreyting- ar og veðurspá, Þrumuveður: Ljósafyrirbrigði, Veðurfar á jörðinni og loks Veðurfar og' veðrátta á íslandi. Aftast í bók- inni er svo skrá yfir nýyrði yf- ir veðurfræðileg orð og hugtök og telur bókarhöfundur það von sina að nýyrði þessi .verði al- menningi, munntamari og rök- rænni en, hin erlendu orð, er þau leysa af hólmi. ';G KAUS frelsið ■eftir ' rússneska kommunistann og: emba ttismanninn Víctor A. Kravchenko er vafala'ust merkilegasti or skemmtllegasta s,jáífsæ!vtsaKa, sem rituð hoíur verið síðasta áratug, svo að ekki sé of djúpt tekið í árinm. Um fáar bækur hafa staðið jafnmiklar cieilur, bó að segja megi að úr þeim hafi dregið að méstu með dómi í hinu fræga máli, sem Kravchenko höfðaði gegn tímaritinu Action Francaise og lauk með fullum sigri Kravchehkös. —? Bók.: þessi kom út í islenzkri þýðingu í byrjun dcsembormánaðar s. 1. og er óhætt að fu!I- yrða, að hún sé mest umtaiaða bókln, sem gefin var út síðastliðið ár. — Hér fara á eftir ummæli nokk- ui-ra merkra Islendinga og blaðaummæ.i, sem birzt hafa um bókina. Gylfi í reynsluför þ.m. S4mk.væmt upplýsingum frá skrifstofu Gísla Jónssonai4 er reynsluferð Gylfa ákveðin 18. niaíz n.k. Gylfi er seinni dielsel-togar- inn, sem smíðaður er í Englandi (í Goole), fyrir 'íslendinga, og eini nýsköpunartogarinn, sem eftir er að afltenda. Tpgarinn mun að líkindum verða pfhentur mjög fljótlega að reynsluferð lokinni: Hann verður gerður út frá Patreks- íirði sem kUnnugt er. 6ti K.R, Ari Guðmundsson setti met í 50 m. baksundi á sundmóti Kft í Sjmdhpílinni £ fyrradag á 3;3.9 sek. Annars urðu sigurvegarar þessir: 100 m. bringusund karla: Þorsteinn Löve, ÍR, l. 18.6 mín. 100 m. skriðsund kvenna: Iielga Haraldsdóttir, KR, 1.23.5 mín. (hlaut iTlug- freyjubikarinn). 100 m. bringu- sund drengja: Jón Magnússon ÍR, 1.24.8 (drengjamet). 100 m. skriðsund drengja: Gylfi Guð- mundsson ÍR, 1.08.3 mín. 200 m. bringusund kvenna: Þórdís Árnadóttir Á., 3.15.7 mín. 100 m. flugsund karla: Sig. Þor- kelsson Æ, 1.22.7 mín. 100 m. bringusund telpna: Guðný Árnadóttir KFK, 1.41,3 mín. 4x50 m. bpðsund karla: Ægir, 1.55.0 min. 10x25 . biýngusund kvenna: Gagnfræðaskóli Aust- urbæjar, 3.35.7 mín. Stéingrímur Steinþórsson, f orsætisráðherra: „Ég, hef les- ið bók Vict- ors Kravch- énko „Ég kaus f rels- ið“. Bókin er skemmti- leg og fræð- andi, svo að ég las hana í striklotu. Lestur þeirr- ar bókar staðfesti óumdeilanlega þá stáðreynd, sem mér .var að vísu fullljós áður, að einræði í hvaða mynd sem það birtist, er óþolandi fyrir alla frjálsa þugsun og heilbrigt atvinnulíf. Þessi bók. á .þyí. ,skilið. -.að hún sé iJesjp ,pileð.,gaumgfefni“., Öiafuj- Thors, atvinnumála- ráöherra: - . . ; , ,,Ég hef fá- ar bækur. lesið jafn , skemnitilcig- : ar og fróð- legar . sem sjájfsævi- sögu Krav- chenk.os „Ég . kaus frels- ið“. Björn Ólafsson, mennta- nmlaráðherra: „Ég las bók- ina „Ég kaus frelsið" með . mikilVi ánægju.Hún er fjörlega og.skemmti- lega rituð og gef-ur ná- kvæmari lýs- lÉIÍ^^tilÍ ingar af fé- lagslífi og starfsemi í Ráðstjórnár- rikjunum én memr eiga y««- leitt .kost á að kynnast í slík- um ritum". Eysteinn Jónsson, fjár- , málaráðher ra: „Ég sé ekki eftir þeim . tíma, sem ég. notaði til þess að lesa. bókina „Ég kaus frels- ið“. Bökin er bráð- skemmtileg . og gefur fá- gætt tieki- færi til að gægjast austur fyrir járntjald- iiVt________________- ■ ■ ; fcw il»<tM<5Í!'a.gbr-a; --Vi» .. --iLvSga Bjami Benediktsson, utanríkismðher ra: „Kommún- isminn hef- ur nú Viein eða óbein á- hrif á líf svo að segja hvers ein- asta manns í heiminum. — Enginn kemst. þess vegna und- an því að taka afstööu til hans, með honum .eða á móti, Sú ákvörðun verður ör- ugglegast byggð ,á því að kýnna sér hvernig hann hefur reynzt í frgmkyæmd. Um það efni eru til margar ..heimildir, mlsjafnlega áreiðanlegar og aðgengilegar. Páar eða en'gar þessará heimilda eru áreioam- Jegri en.'bókin ,,Ég ;kaus frels- ið", Hún er .skrifuð af ger- kúnhþgúSn manni, óg til'ráun andstæSin.ga hans til að af- sanna. frásagnir hans fór ger- samioga út um þúfur og sner- ist höfundinum aiveg í vil. -Þá er bókin svo aðgengileg, að fá- ir hætta vi'ð lestúr hennar, sem á henpi byrja. Hér er því sú þeimild um liið merkilega fyr- irbæri, kommúnismann, sem allir ættu að afja sér og kynnfi sér ti! hiítar'*. Hermann Jónasson, landbún- aöarráðlierra: .. ; ,,Ég hef les- sýnir. að það er .alltaf sjálfu sér líkt hvað sem það kallar sig og hvenær sem það ríkir. En með nútíma tækni og þekkingu verða vinnu aðferðir einræðisins þó ennþá ægilegri en áður. Bókin ,er þörf hugvekja um það, hyers virði lýðræðið raun- yerulega er fyi'ir manninn". Brynjólfur Bjarnason, alþingismaður: ,,„Ég kaus frelsið" eft- ir Victor Kravchenko er meðal iéiðinlegustu og -ómerki- legustu þóka, sem ég hef lesið". Magnús Kjartansson, ritstjóri Þjóðviljans: „Ég byrjaði að lesa bók- ina„Égkaus ., frelsið" eftir V'iCtor Krav- chenko, en | bókin . var -svo leiðin- I leg., að ég j'hætti við hana eftir 80 90 1>1 að- , síður". Berniiorð Stefánsson, forseti efri deildar Alþingis: ,,Ég hef les- ið , bók Vict- ors A. Krav- , chenko „Ég kaus frelsið" og þótti mér hún . . syo skemmtileg og .. fróðleg, að ég las í henni fi*am eftir nóttu þar tií henni var lokið.“. Stefán Jóh. Stefánsson, fyrr- vcrandi f orsætisráðherra: „Ég hef les- ið .með mik- illi athygli bókina „Ég kaus. frelsið" eítir Kray- chenko. Bók in er ágæt- lega skrif- uð, skemmti- leg aflestrar, og sú sann- færing vex og styrkifit eftir því. sem lengur er lesið og betur .ihugað, að hér sé u-m sanna fráspgn og sjáífsævi- sögu ú.ð í-feðo, ritaða með sá s- auka og trega þess rjt’höfuhd- ar sem sjálfur hefur gengið gegnum e'draunh nftr": Jón Pálmason, fovseti same'n- aðs Aljnngis: „Bókin „Ég WMWBBawy-.. kaus frelsið" fi oftir Victor ■ ■ Ki'avcenlio er. mjög merkileg og skemmtilega rituð sjálf.s- ævisaga. — Hún gefur ijóga og við- tæka hug- ■myird um það, liverniR' sú stjórnarstéfna e'r í f'rám- kvæmd. sem heiliað hefúr ó- trúlega mPji'ga menn viða um lönd. Þar ,sem víoa a.nnar§taöT ar hcfur sannazt, að fjarlægð- in gerir fjötlin blá og mennina mikla. Það verður oftast ann- að uppi á teningnum við náin kynái Bókin er þannig skrifuð og svo fróðleg, að ..allir. sem hafa. áhuga á sjórnmálum eiga að lesa hana, hvórt sem þeir eru fyigismenn eða andstæðingar rússncsku stefnunnar". Jón B,jörnsson, skáld , og . rit- höfundur í Morgunblaðinu 18. des. 1951: .... Þessi merka sjálfsævi- saga mun verða mikið Jesin og auðvitað lika umdeild hér á landi. I>að er blátt áfram ó- hjákvæmllegt að lesa hana, ef maður á annað borð óskar að kynna sér orsakirnar að því, sem er að gerast þessi ár. — Skiptir þá ininnstu .máli hvar í flokki menn s.tanda. Þýðingin er á góðu máli og hefur hún þó verlð allt annað en-létt verk, Þýðandi og útgefandi á mikla þökk skiliö fyrir að hafa Icomið þessu merkisriti á ís- lenzku". Þjóðviljinn -22. des. 1951: „.,.. Siðasta bók þessarar tegundar (áróðursrit. Kegn sóöi- alistúm og Sovétrikjunum) er heljarmikill doðrantur, F.g kaus frelsið, og- höfuhduiinn talinn vera drykkjusjúklingur að nafni Krafsénko. Hiti er alkunna að hinn raunveruiegi höfun.dur er bandarísli ur at- vinnufalsari Isaac Levine að nafni. Urðu mikil málaferii út af bók þessari í Paris á . sinuin tíma pg .f.ékk „höfuhdurinn" hina hraklegustu útreið, eins og alkunnugt er.... “. Haili á útgáfu bókarinnar yrSi samkvæmt því áætlaöur tæpar 10 þúsundir króna! Og lióf, að ,JKg kaus frclsiö" mun vera ein ódýrasta bókin, sem nú er hér á boðstólum — og' ódýrasta sé miðað við stærð'. Bitdómur í Alþýðublaðinu ‘14. desember 1951: ..... Mun þetta vera kunn- asta lýsmg af ástandinu í Rússlanli eftir byitinguna og spunnust út af henni um- fangsmiiiil réttarhöid í París fyrir nokkru. Kommúnistar báru Kry'chenko þeim sökum, að hann iæri með staðlausa stafi og rússneska stjórnin sendi iuílan .iárnbrautarvigu af vitnurn , til réitarhaldanna, en Kravchenko vann þar fræg- an sigui'. SjáUsævisaga Kravchanko kom fyi-st út 194:! Síðan hcf- ur húsx verið þvdd á ötal tungumál og selzt : mUljóuum eintalra á v.esíurlöndum". Guðmuu bn Daníelsson skálá, í Vísi 27. febrúar 1952: Sjaldan eða aldrei . hef ég setið furðuiostnari við ieúur bókar heldur en núna und- anfarna daga meðan Kravciicr.- ko talali til jrún frá blaðiíð- um sjáUsævisögu sinnar 'Ég kaus fré-isið, í þýðingu I.ár- usar Jóhannessonar. . . Það er ekki að fúrða þo að hinar frjálsu þjóðir Vesturlar.da rækju upyi stór augu, þegar þeim barst í herdur 'p-itta plagg ab austan — hið nick- asta sem .■ ússneskur sovétb<'rg- aii l.efur létið írá sér fava — n' .ilcar. ’egia . al ,<jfni, ,s,n .ii- •:*.! Trtílí! framsetningu. Ilptta er- sagnfræðirit, ekki skáldsácpjr, en s/:i mikill rit- það er athyglisvert að jafn- höfundur er þessi höfimdur. vel þótt npplagið seldist allt myndi það engan veginn hröldtva fyrir útgáfukostnaði! (L,cturbi'eyting Þjóðviljans). Lárus Jóhannesson er slyng- ur fjáraflamaður og kastar ekki fé í stórum stil í vjtleysu.' Enginn .lætur sér detia i hug að hann kasti 70 þúsundum kr. í þ.nð að gefa út Ég kaus frelsið. Hvpðan . fær • þann þá fé' til að mæta hallanum? Hef- ur hann fengið Marshall-stvi'k? Eða hefur hann .fengið. einhwer önnur fjárframlög frá , þejm aðilum, sem mestan áhuga hafa á því að koma bókinni á framfæri, Bandaríkjunum?.. . Úr ritdómi í „Tímanum“ 6. des. 1951: ,,....Þótt bók Kravchenkos gefi glöggt yfirlit um stjórn- málaþróunina í Sovétríkjunum er hún ekki skrifuð-sem puir og fræðilog stjórnmálasaga. —;. Kravchcnko lætur atburiina sjálfa tala og segir frá per- sónulegvi reynslú sinni og fjölda annarrá nafngreipdra einstaklinga. Frásögn•• hans c.r óvenjulega lifandi, enda het’ði bókin ekki verið jafn viasæl að öðrum. kosti. .... Bókin ei nú komin út í íslenzkri þjíðingu, er Lárus Jóhannesson Blþrn. hefur girt. Virðist þýSingin nákvæm cg vel af hendi leyst. Þessi l>ók vevðslaildar að vera lesin af ölltun þeim, sem vilja afla s*'r fróðieiks og auka skilning sánn á þeiin átökum. sem nú eiga sér stað í alþjóSamálum. Og vípt er það, að engum, sim byrjav aö lesa hana, imm þyjtja hún Ieiðinlcg". H. J. í ritdómi í Vísi 15. desembe r 1951: „Það er fengur að því að fá þessa Dók á islenzku... . Höf- undur bókarinnar — Vlc.tei Iíravchemto — er hins vegar einn úr þeim hópi, sem góða aðstöðu hafði til að fyl rjast með hví hvort kommúr.J.i- inn var lie’stefna eða ckki .... Konœr.í listar um heim al!an hafa. sjaldan ærst eins og við útgáfu bókar hans, og sann- ar þa.ð fiestu betur n.ð 'peim er ekki veí við frásögn liöf- undar:...... Þeir hafa reynt að gera Kravchenko ömcrkir.g moð ýmsu móti. en hefur ckki tekizt, því aö hann liefur stað- ið af sér hverja. hríð, gem þoir hafíx gert. að honum.... Þessl bók er því öllum 'úugs- andi mönmim kærkomin, og á útgefandinn þakklr skilið íýrlr að hafa ■atiHt vcrðinu sro í að bók hans er gædd öllum kostum 'eztu slcáldsögu, on verður þeim .mun áhrifaii'.siri on ; ská.dsugan sem maður vuit að. hér tr aðeins skýrt ftá raunveruiogum staðreyndum. Það cr ekki að furða, þó kpmmúnistar i tarís og-’pai- á ef.tir ailir “'ðrir .kommuni-.itar. réekju • ujip rpiðiöskur, rifu klæði r-iii seg‘V’1 höfuii'linr. IjÚga' öllu . og reyndu að hrépa hann uiður. ... En eins />g ílestir ‘íl.iota að muna laax hinu ikemiittiiega einvígi hóf- undar pg heitti'úarholsa fyrir dómstóium Fr.ákklands árið 1949 með álgerum sigri höf.md- ar. Miklu fleira er sorglegt en hlægilegt í bók Krav- chenkos. Þó bregður allt- a.f við og við fyrir hinni s'ér- stæðu rússnesku kímni, likt og snöggum leiftrum, sem lýsi upp hið skuggalega svið at- burðanna. .. . Hér Cr ékki rúm til að rskja efni þessarar miklu. sjálfssevi- sögu, sem er 561 bls. í stóru broti og þétt prentuð. Eíni hennar er harmsögulegt og víða hryllilegt, hví hún sltýi'- ir frá því hvernig von mikils hluta mannkynsins bregst og hvernig langþjökuð þjóð rís úr öskunni til þess að lenda í eldinum. En hvarvetna sk n s gegnum frásögnina ást höfund- ar á h.jóð sinni og landi og ást hans til mannanna, jafn- vel þeirra sem ill örlög hafa dæmt til þess að verða bóðiar meðbræöra sinna. Frásdgnar- snilld höfundarins lyftir lika. verkinu ';np í bókmenntalega sigurhæð, svo einnig að þvi Jeyti ;er „Ég kaus frelsið" ein af ágætustu bókum siSar’. ára. 'Þýðing Lárusar Jóhanr.esson- o,r er stórvii'ki, sem að gæðum ste.ndur jafnfætis því bezta, spm hér þekkist, málið litauð- ixgt og hreint, prófarksiesiur langt fyrir ofan neðallag, ann- ar ytri frágangur smekkiegur". Þí'í.si stórmerlta bók er Iang- ódýrasta bókin, sem kom á markaðinn síðasíliðið ár miðað við stærö. Verð bókarinnai' er ekki nema kr. .60.00 heft, kr. 75.00 í shirtingbandi og kr. 80 00 i rexínhandi, Látið ekki dragast að kaiipa bpkina. Það getur orðið um seinan. Fæst h,já öilum bóksölum. Pi'entsmiðja Austurlands h.f. ___________ _______ ___________ ... Hv-erfisffötu T8. —• Síml 8077. » :SS^S2SSSS8SKSSSSSSSfS8SSSSS8S88S8iiSSS8?£?SSSS8SSSSSSSS5íSSSS*S5SSSSS885S5SSSSSgS?SS8^8SSSg8^SSSiSS*SSSSS?Si?aSSS8S.tÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.