Vísir - 08.03.1952, Blaðsíða 8
LÆKNAR O G LYFJABÚÐIR
Vanti yður lækni kL 18—8, þá hringið í
Læknavarðstofuna, sími 5030.
Vörður er í Ingólfsapóteki, sími 1330.
LJÓSATÍMI
bifreiða og annarra ökutækja er kl. 18,30—
6,50. Næst verður fíóð í Reykjavík kl. 16,25.
Laugardaginn 8. marz 1952
Hægt ú komast' aystnr á
á eÍMin
og
Ferð á Skjaldbreið tekur tæpar 3 stunfJir.
í gær fór Guðmundur Jónas-
son fjallabílkóngur á snjóbíl
sínuin til Þingvalla bæði með
farþega og flutning.
Hefir Guðmundur flutt vörur
og farþega í Þingvallasveit og
Grafning í vetur, en þessi byggð
hefir verið mjög afskekkt að
undanförnu vegna samgöngu-
erfiðleika og þungra snjóalaga.
Má því segja að snjóbíll Guð-
mundar hafi komið að góðum
notum í þessu skyni.
Nú hefir Guðmundur búið út
sérstakan sleða til þess að.hafa
aftan í snjóbílnum og í gær
flutti hann á honum 2 tonn af
vörum, en hafði 4 farþega 1
bílnum.
Færi fyrir snjóbílinn er nú
eins og bezt verður á kosið og
telui- Guðmundur að auðvelt sé
að fara héðan og austur á
Skjaldbreið, Langjökul, eða
Kaldadal og til baka aftur á
einum degi. Telur hann t. d. að
ferð frá Lögbergi í Mosfellsr
sveit_ og austur á Skjaldbreið,
taki ekki nema 2% klukku-
stund.
Virðist hér . því vera um hið
ákjósanlegasta tækifæri' að
ræða fyrir fólk sem vill njóta
vetrarfegurðar fjallanna að
„skreppa“. í bíl Guðmundar
eina dagstund austur í öræfi.
Og nota tækifærið á meðan
veður og færi helzt.
Peilt um opin-
bera
Kalkútta. (U.P.). — Óeirðir
liafa staðið í tvo.daga í Dacca,
höfuðborg Austur-Pakistan, og
hafa 6 menn beðið bana.
Það eru stúdentár, sem
standa fyrir óeirðunum, því að
þeir vilja, að bengalska verði
ríkistunga í þessum hluta
landsins, en ekki „urdu“, sem
'er hin opinbera tunga í vestúr-
hlútanum.
Flóð og hríð-
ar í
Damaskus. (U.P.).— Undan-
farið hafa flóð og hríðarveður
geisað hér í landi.
Flóð eru í ýmsum hinum
norðlægari héruðum landsins’,
en sunnar geisuðu áköf hríðar-
veður, svö að ófært var mi^li
Damaskus og ýhiissa borgá um
tíma. Hríðarveðúr hafa einríig
geisað í Jórdaníu.
Blámaður þessi heitir Fredcrick
Edward VVilliam David Walu-
gunfbé Muterbi Luwangula
Mutesa 2., konungur í Búganda,
svéftingjanki í Afríku með 2
millj. íbúa. Hann tók nýlega
próf við Cainbridge-háskóla.
Rússar Sála smíða sttór
farfiegaskip.
Berlín. (U.P.). — Rússar
láta nú smíða nokkur farþega-
skip fyrir sig. í þýzkum skipa-
smíðastöðvum.
Taka þeir skipin upp í skaða-
bótagreiðslúr, en þaú verða
ein stæfstu farþégaskip þeirfa.
Hið stærsta er 12.000 smál.
Þau eru smíðúð í Strálsund og
Wismár, þaf sém einnig' er gert
við flutningaskip Rússa sem
skaðabætur.
ABSf er komið frá Rússumi
FráeMetj aifreetfsehsííi. setet byrgaði
ttsi hnata mt fpjrir 3 áratn.
Brú Bnsiiii hsÍBiísálfa:
ætla að smiða
&j9s?spi,ðjmrmar stmrðm h■tstsee
he&mmshe.
Essen (UP). — ínnan
skamms jafnvel á næsta ári,
vérðu’r hafinn undirbúningur á
smíði stórrar brúar yfir —
Héllusund — milli Evrópu og
Litlu-Asíu.
Það eru raunar fimmtán ár,
síðan fullgerðar voru teikn-
irigaf slíkfar bfúar og állskonar
áætlanir í sambandi við smíð-
ina, en þá var svo komið, að
horfur í alþjóðamálum voru
orðnar uggvænlegar, og var þár
N. York (UP). —; Það er nú
komið á daginn, að þjóðaríþrótt
Bandaríkjanna — baseball —
er upprunnin í Rússlandi.
Svo segir að minnsta kosti í
alfræðaorðabók, sem byrjaði
að koma út á vegum rússnesku
stjórnarinnar árið 1949, en
bindin eiga alls að verða 60,
svo að þar mun kenna margra
grasa, um það er lýkur. En
margt er álíka kynlegt í fyrstu
sjö bindunum og það, sem hér
er nefndt að framan. Hver mað-
ur frá vestrænum þjóðum, sem
nefndur er í þessum bihdum
— þau ná aðeins yfir A og B —
er hrakyrtur, nema Alexander
mikli, sem er - lofaður fyrir
landvinninga sína. Annars
leggja Rússar ekld svo mikla
áherzlu á að telja upp staö-
reyndir, leifast frekar við að
skýra atburði og hluti á vissan
hátt, og helzt í ljósi ummæla
Marx eða Stalins.
John Adam, 2. forseti Banda-
ríkjanna, er talinn afturhalds-
seggur, auðvaldssinni og fjand-
maður þjóðar sinnar. Þó þykir
það. kostur, að stjórn hans var
vinveitt stjórn Katrínar 2. í
Rússlandi. -
Frelsishetja S.-Ameríku-
ríkja, Simon Bolivar, er kall-
aður einræðisherraspíra. Stan-
ley Baldwin var fjandmaður
allra góðra afla, þar á meðal
Rússa, og Leon Blum, foringi
franskra sósíaldemókrata, var
svikari við verkalýðinn, „fyrir-
litlegasti fjandmaður Sovét-
ríkjanna .... friðar, lýðræðis
og sósíalisma“.
Já, og Alexander mikli los-
aði um viðjar grískra þræla
með landvinningum sínum, svo
að Stalin telur, að „hann hafi
verið uppliafsmaður nýs tíma-
bils í sögu þrælaþjóðfélaga“.
dtsttiS yffir Breta.
VarnaðaoFð eins
. 1 gaea*.
Crookshank, heilbrigðis-
máiíii'áðherra Breía, flutti
ræðu, í kjördæmi sínu í gær,
Gerði hann að umtalsefni
sparnaðarráðstafanir ríkis-
stjórriárinnar, m. a. þær sem
af leiðir, að menn , fá nokkru
minni tryggingahlunnindi en
áður.
Crookshank. kvað kvartanir
hafa komið út af þessum sparn-
aðarráðstöfunum, en horfurn-
ar væru líka alvarlegar á sviði
efnahags- og fjármála, og' á
öllum sviðum yrði að spara.
Gjaldþrot ér ljótt orð, sagði
hann, en við verðum að horfast
í augu við gjaldþrot, ef við
leggjum ekki hart að okkur og
sættum okkur við sparnað. —
Mönnum hættir til að yppta
öxlum, er minnst er á gjald-
þrot og segja, að slíkt geti ekki
komið fyrir hér, en þetta er
mikill missklningur, sagði ráð-
herrann, — eini vegurin til að
komást hjá gjaldþroti er að
starfa af fremstu getu að því að
auka útflúninginn og spara
sem mest.
i^ÍGírðuB'iaindafföi' HelkiUao
Æílt stpppmmi^
á 2 dögfMBss.
Aðsókn með m.s. Heklu í
Norðut-Iandaför hennar méð
söngkórinn Geysi í vor varð
geysimikil.
Höfðu Norðlendingar og Aust
firðingar forgangsrétt, að þeirri
hluta farþegarúms, sem kórinn
hafði ekki pantað fyrh sig, og
pöntuðu þeir allt farþegarými
upp á 2 dögum.
Skipið fer héðan 16. apríl
næstk. en keniur aftur til Ak-
uréyrar 5. maí.
af leiðandi hætt við þe^sar
framkvæmdir.
Nú hefir tyrkneska stjórnin
tekið áætlanirnar fram aftur,
og hefir hún mikinn hug á því,
að hafizt verði handa áður: en
langt um líður, til þess að
tengja saman þessa tvo hluta
landsins. Héfir hún snúið sér
til Kruppsverksmiðjanna: í
Essen, sem eru nú teknar til
starfa aftur, og gert fyrirspurn
um teikriingar af brú yfir súnd-
ið, sem verksmiðjurnar hafa
látið gera á eigin spýtur, til þess
að athuga áhuga Tyrkja fyrir
málinu. Vonast stjórn Krúpp-
verksmiðjanna til þess, að þeim
verði falin smíði brúarinnar að
því leyti sem að járnsmíði lýt-
ur.
En hverjum, sem fram-
kvæmdin verður falin, þá mun
það nokkurn veginn víst, að
brúin verður byggð fyrr en síð-
rætt í n. viku.
Miðstjórn brezka verkalýðs-
flokksins kesnur saman til
fundnar á fimintudag, að kröfu
Bevans og annara í miðstjórn-
inni, sem fylgja sömu stefnu
og hann.
Rætt verður um ágreiniiigs-
málin í flokknum. — Þing-
flokkur jafnaðarmanna ræðir
næstkomandi þriðjudag þ;;ð
flokksagabrot Bevans og félaga,
að greiða atkvæði gegn a- d-
varnaætluninni á dögúnum, en
samþykkt hafði verið að flokk-
urinn aðhyltist hana í grund-
vallaratriðum, enda væri hún
framhald á stefnu jafnaðar-
mannaflokksins.
Armamas.
Hnefaleikamót Ármanns fer
fram í íþróttahúsi Í.B.R. við
Hálogaland í kvöld.
Keppt verður að þessu sinni
í 10 þyngdarflokkum, eða öll-
um, því að á síðasta alþjóða-
þingi hnefaleikamanna var
flokkunum fjölgað úr 8 í 10.
Þátttaka í móti þessu er óvenju
mikil. Það, sem vekur mesta
athygli nú er, að 5 ungir ísfirð-
ingar koma til þátttöku í mót-
inu, í boði Ármanns. Keppa
þeir í 5 þyngdarflokkum m. a.
í þungavigt. ísfirðingar hafa í
nokkur ár æft þessa íþrótt með
ágætum árangri og mun mörg-
um leika forvitni á að sjá þá
hér í keppni. Nánar verður
sagt frá mótinu síðar.
íaril me5 brotajárn's-
Kvöldvaka Öháða
!
Ráðgert var, að þýzki drátt-
arbáturinn Harle legði af stað
kl. 2 e.h. í dag áleiðis til Ant-
werpeii með togarana Hauka-
nes og Baldur.
Haukanes hefir verið sköðað
hér og sjópróf farið fram, eins
og áður hefir verið sagt frá, og'
kom í ljós, að byrðingur var
ekki lekur, heldur hafði sjór
komizt í hásetaklefa skipsins.
Gera má ráð fyrir, að ferðin
til Antwerpen taki 10—12 daga,
og fer það að sjálfsögðu eftir
veðri. Það'er bræðslufyrirtækið
Elbos í Antwerpen, sem kaupir
skipin til niðurrifs og brasðslu.
Dráttarbáturinn Harles er
allmyndarlegt skip, 600 lestir
að stærð, smíðaður árið 1942.
Hann er eign skipafélagsins
Norddeutscher Lloyd í Bremen.
Næstkomandi mánudagskvöld
lieldur Óháði Fríkirkjusöfnuð-
urinn í Reykjavík kvöldvöku
fyrir safnaðarfólk og gesti
þeirra í Breiðfirðingabúð.
Hefst kvöldvakan kl. 8,30
eítir hádegi. Jónas B. Jónsson,
fræðslufulltrúi, flytur erindi,
dr. Broddi Jóhannesson les upp,
Guðmundur Einarsson frá Mið-
dal sýnir Heklukyikmynd
sína. Þetta er önnur kvöldvaka
Óháða Fríkirkjusafnaðarins á
vetrinum.
íþróttafélag stúd-
enta 25 ára.
íþróttafélag stúdenta á 25
ára afmæli um þessar mundir
og minnist þess með íþrótta-
hátíðum í dag og á morgun.
Kl. 3 í dag verður hátíð í
íþróttahúsi Háskólans, en þar
verður fimleikasýning' karla,
síðan keppni í handknattleik
kvenstúdenta og Menntaskóla-
stúlkna, þá kúluvarpskeppni
slúdenta og bæjarmanna og
loks körfuknattleilíui- stúdenta
og Menntaskólapilta.
Annað kvöld kl. 8,30 verður
hátíð á Hálogaíandi, og verður
þá körfuknattleikur stúdenta
og Í.R. og handknattleikskeppni
stúdenta og Ármenninga. —■
Formaður Í.R. er nú Magnús
Sigurðsson.