Vísir - 23.04.1952, Síða 2

Vísir - 23.04.1952, Síða 2
2 V í S I R Miðvikudaginn 23. apríl 1952 Hitt og þetta Hrósaði happi. — Maður bauð £sig fram við bæjarstjórnarkosn- ingar í smábæ einum í New "York-fylki. Hann féll við kosn- jngarnar og kona hans setti auglýsingu í bæjarblöðin og 'Jiakkaði innilega öllum þeim :sem hefði kosið aðra en mann- ínn hennar. Hún var svo fegin bví, sagði hún, að nú yrði bónd- íínn oftar heima en áður. • Unglingsstúlka var að lýsa rfyrir vinstúlku sinni kunningja þæirra beggja, sem oft bauð henni út með- sér. „Það er nú meiri tvískinnungurinn í hon- vum Nonna, stundum er hann :svo voða skemmtilegur en ;stundum á hann ekki einn «eyri.“ • Kona ein var gift letingja, ;sem aldrei gerði handtak, en hún var ekki að lasta hann. ‘.Hún varð að lcggja mikið á sig til að sjá heimilinu far- borða og sagði við vinkonu ÆÍna að gefnu tilefni: „Já, það er satt, eg vinn fyrir fjölskyldunni. En það er til- •vinnandi — eg á svo góðan :mann!“ Janos litli í Budapest átti að .skrifa stíl. Hann var svohljóð- -andi: Kisa okkar gaut 10 kett- Hingum. Þeir eru allir góðir 'kommúnistar. ‘ ‘ Kennarinn nvar hrifinn af því hvað strákurinn væri viss í stjórnmálunum og vonaðist -til þess að hann stæði sig jafn- vel frammi fyrir eftirlistmanni iskólanna. Eftirlitsmaðurinn kom og ..kennarinn fór þá að spyrja -Janos um kisu og kettlinga hennar. „Já,“ sagði Janos, hún "kisa okkar á 10 kettlinga og þeir eru allir lýðræðissinnar að vestrænum sið.“ Kennaranum rféll allur ketill í eld. „Hvað «ertu að ■ segja Janos,“ sagði hann. „Fyrir 10 dögum sagð- Úrðu að kettlingarnir væru 7kommúnistar.“ „Já þá,“ sagði Janos, „en nú «eru þeir farnir að sjá.“ Svona sögur ganga manna á milli fyr- fár austan járntjaldið, þó að það . geti komið fyrir að það verði ÆÖgumönnum dýrt. ■••••••••«< Cíhu Mmi í Vísi fyrir 25 árum er getið -sam dýpkun hafna á íslandi. 3?ar segir m. a.: .Dýpkun Iiafna. Hingað er von á skipi í sum- ;$r frá Danmörku, sem hefir tæki til þess að dýpka hafnir. fÞað mun starfa hér um þriggja mánaða skeið, fyrst á Akureyri og Siglufirði, en síðar að lík- : índum, á ísafirði og Bolungar- •vík. Þá segir einnig um víðavangs- hlaup drengja: Víöavangshlaup drengja verður þreytt á morgun að -tilhlutan Ármanns og hefst kl. ~2. eftir hádegi. Kapphlaupið :liefst í Austurstræti og verður Jokið í Lækjargötu. BÆJAR 'ttii Miðvikudagur, 23. apríl, 115 dagur ársins. Póstflutningar Flugfélags íslands í ár nema röskum 30 smál., en voru 27 smál. á sama tíma 1951. Flugveður hefir ekki verið sérlega hagstætt það sem af er þessu ári. Flugdagar voru 66 fyrstu þrjá mánuði ársins, eða jafn margir og í fyrra. Minnst var flogið í janúar hér innan- lands, en þá féllu flugferðir niður í 12 daga sökum óhag- stæðs veðurs. Flugíélag fslands heldur nú uppi reglubundnum flugferð- um til 14 staða hér á landi auk þess sem flogið er til nokkurra annarra staða, þegar flutninga- þörf krefur. Fræðsluerindi um almenna heilsuvernd fyr- ir hjúkrunarkonur og ljósmæð- ur í 1. kennslustofu Háskóla ís- lands kl. 8.30 miðvikudaginn 23. apríl. Berklavarnir, fyrra erindi: Jón Eiríksson, læknir. Starfsemi í ungbarnaverndar- stöð: Kristbjörn Tryggvason, læknir. Franski sendikennarinn, hr. Schydlowsky, flytur fyr- irlestur í I. kennslustofu há- skólans föstudaginn 25 maí kl. 6.15 e. h. Efni: „Le Printemps des peuples en France.“ Með fyrirlestrinum verða sýndar myndir af málverkum og teikn- ingum eftir hina frægu frönsku málara Daumier, Delacroix o. fl. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrinum. Útvarpið í kvöld. Kl. 20.20 Ávarp frá Barna- vinafélaginu Sumargjöf. (Arn- grímur Kristjánsson skólastj.). — 20.30 Kvöldvaka háskóla- stúdenta: a) Ávarp. (Höskuld- HroMgáta m. 1601 ur Ólafsson stud. jur., formaður stúdentaráðs).. b) Erindi: Nýj- ungar í læknavísindum. (Hall- dór Hansen, yngri, stud. med.). c) Kór háskólastúdenta syngur. d) Háskólaþáttur. (Gunnar G. Schram stud. jur. og Magnús Óskarsson stud. jur.). e) Kvart- ett háskólastúdenta syngur. f) Leikþáttur. (Leikfélag stúdenta flytur). — 22.00 Frétttir og veðurfregnir. — 22.10 Danslög (plötur) til kl. 23.30. Útvarpið á morgun. (Sumardagurinn fyrsti). Kl. 8 Heilsað sumri: a) Hug- j vekja. (Sigurbjörn Einarsson prófessor). b) Ávarp. (Vilhj. Þ. Gíslason skólastjóri). c) Upplestur. (Lárus Pálsson leik- ari). d) Sumarlög (plötur). — 9.00 Morgunfréttir. Tónleikar (plötur). — 10.10 Veðurfregnir. — 11.00 Skátamessa í Dóm- kirkjunni. (Sr. Óskar J. Þor- láksson). — 12.15 Hádegisút- varp. —• 13.15 Frá útihátíð barna í Reykjavík. Ræða: Síra Emil Björnsson. — 15.00 Mið- degisútvarp: a) Lúðrasveit Reykjavíkur leikur; Paul Pam- pichler stjórnar. b) 15.30 Upp- lestrar og tónleikar: Dýrasög- ur og íslenzk sönglög. — 17.00 Veðurfregnir. — 18.30 Barna- tími. (Þorsteinn Ö. Stephen- sen): a: Barnakór útvarpsins syngur vor- og sumarlög; Ing- ólfur Guðbrandsson stjórnar. b) Upplestrar o. fl. — 19.25 Veðurfregnir. — 19.30 Sumar- lög (plötur). —■ 19.45 Auglýs- ingar. — 20.00 Fréttir. — 20.20 Sumarvaka: a) Útvarpshljóm- sveitin leikur umarlög; Þórar- inn Guðmundsson stjórnar. b) Ávarp: Hermann Jónasson landbúnaðarráðh. c) Erindi: Verðmæti í íslenzku bergi. (Tómas Tryggvason jarðfræð- ingur). d) Takið undir! Þjóð- kórinn syngur; Páll ísólfsson stjórnar. —• 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.05 Danslög: a) Hljómsveit leikur. b) Ýmis danslög af plötum. — 01.00 Dagskrárlok. VeSríð á nokkrum stöðum. Um 1000 kílómetra suðvest- ur í hafi er lægð, sem hreyfist til norðausturs. Veðurhorftir fyrir Suðvesturland, Faxafióa og miðin: SA kaldi og þykknar upp í dag, stinningskaldi en all hvass á miðunum og rigning í nótt. Veðrið kl. 9 í morgun: Rvík NA 2, +2, Sandur A 1, +2, Stykkishólmur A 1, +1, Hval- látur SA 2, Galtarviti logn, Hornbjargsviti SV 1, —2, Kjör- vogur V 1, -4-1, Blönduós ~A 2, 0, Hraun á Skaga S 1, -4-2, Siglunes SA 1, 0, Akureyri SA 1, -f 1, Loftsalir V 1, +6, Vest- mannaeyjar SSA 1, +6, Þing- vellir logn, -f2, Reykjanesviti NNV 2, -j-5, Keflavíkurflug- völlur N 4, +2. Skipaútgerðin. Skjaldbreið er á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Þyrill er norðanlands. Oddur er á Vestfjörðum. Ármann fer frá Reykjavík síðd. í da gtil Vest- mannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gærkvöld til Búð- ardals. Skip Eimskip. Lárétt: 1 Til lesturs, 3 fyrir rétti, 5 það vildi Snorri, 6 ráð- herra, 7 lof, 8 SÞ (erl.), 10 drykkur, 12 borg, 14 tölu, 15 þunnt, 17 samtök lækna, 18 ljótt í glímu. Lóðrétt: 1 Dúkshluti, 2 ráð- herra, 3 vitur maður, 4 risi, 6 efni, 9 spilasögn, 11 sagt um veður, 13 fyrir nesti, 16 á ári. Lausn á krossgátu nr. 1600: Lárétt: 1 Draupni, 7 ráp, 8 lem, 9 ÓN, 10 húm, 11 hás, 13 err, 14 EH, 15 efi, 16 kró, 17 afmáður. Lóðrétt: 1 dróg, 2 Rán, 3 AP, 4 plús, 5 nem, 6 IM, 10 hár, 11 hrím, 11 Thor, 13 eff, 14 eru, 15 EA, 16 KÐ. VISIR. Nýir kaupendur blaðsins fá það ókeypis til mánaðamóta. Vísir er ódýrasta dagblaðið, sem hér er gefið út. — Gerist áskrifendur. — Hringið í síma 1660. Verzlanir eru lokaðar allan daginn á morgun, en búðir Mjólkursam- sölunnar til kl. 12 á hádegi. The White Falcon, blað varnarliðsmanna í Kefla- vík skýrir frá því fyrir nokkru, að tíu menn úr liðinu hafi kvænzt íslenzkum stúlkum undanfarna mánuði. Minningarsýningin á málverkum Kristjáns H. Magnússonar málara var opn- uð í útbyggingu gistihússins á Keflavíkurflugvelli, er henni var lokið hér. Kristján stund- aði listanám í Boston, sem kunnugt er, og mun sonur hans, Magnús, setjast í sama skóla í sumar. Skógarmenn K.F.U.M. efna til kaffisölu í húsi K.F.U.M. og K. á morgun til ágóða fyrir sumarstarfsem- ina i Vatnaskógi. Um kvöldið kl. 8.30 verður efnt til almennr- ar samkomu þar sem Skógar- menn syngja, lesa upp og tala. Misseraskiptaguðsþjónustur á Elliheimilinu kl. 7 í kvöld og kl. 9 í fyrramálið. Heimilis- prestur. Stúdentar, það er að segja Stúdentafélag Reykjavíkur og Stúdenfaráð Háskólans efna til kvöldvöku í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Verður þar margt til skemmt- unar eins og jafnan, þegar stúdentar efna til hófs. —- Að- göngumiðar verða seldir eftir kl. 5 í dag. íslenzkar getraunir. Vinningar féllu á eftirfarandi númer: 1. vinningur (10 réttir) kr. 168: 563, 5100, 7699, 7739, 16504, 17509. 2. vinningur (9 réttir) kr. 65: 215, 1269, 1291, 1724, 2065 (tvær raðir), 2334, 2917, 3121, 3145, 3702, 4219, 4295 (tvær raðir), 4654, 5847, 5912, 6125, 8426, 8606, 8751, 8838, 8851, 10702, 13027, 13975, 14322, 16308, 16822, 16852. Brúarfoss fór frá Hull 19. þ. m., væntanlegur til Reykja- víkur í dag. Dettifoss frá frá Vestmannaeyjum 14. þ. m. til New York. Goðafoss fer frá Reykjavík 25. þ. m. til Dalvík- ur, Akureyrar, Húsavíkur og London. Gullfoss kom til Leith 21. þ. m., fór þaðan í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Keflavík 20. þ. m. til Hamborgar. Reykjafoss kom til Rotterdam 21. þ. m., fór þaðan í gær til Antwerpen og Rvíkur. Selfoss fer frá Reykjavík 25. þ. m. til Vestfjarða og Siglu- fjarðar. Tröllafoss fór frá New York 18. þ. m. til Reykjavíkur. Straumey er á Sauðárkróki, fer þaðan til Reykjavíkur. Foldin fór frá Hamborg 21. þ. m. til Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá Hamborg 21. þ. m. til Dublin og Reykjavíkur. Togararnir. Hallveig Fróðadóttir var væntanleg um hádegið, Ísólíur kom í morgun og tók ís, Jón Þorláksson kom í morgun af veiðum og var með slasaðan mann, Þorkell máni kom um há degi í gær og í gærkveldi hafði verið losað úr honum 180 lest- um af fiski, en í morgun var eftir að losa úr honum mjölið. Með togaranum voru menn, sem unnu að því að pakka kassa fisk í túrunum. Ekki var vitað hve magnið af frysta fiskinum í kössunum var mikið. Helga- fell kom í nótt af saltfiskveið- um. Reykjavíkurbátar. Togbáturinn Marz kom í gær með 27-—28 lestir. Vilborg kom í nótt með lítinn afla. Hafði brezkur togari togað rétt aftan við bátinn á Selvogsbanka og missti Vilborg troll og víra. Móðir mín, Ingibjörg Þora Kiistjáiasdótí ir verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudag- inn 25. apríi n.k. Húskveðja hefst að heimili hennar Hofteigi 21 kl. 1,30 e.h. Athöfn í kirkju verður útvarpaðí Þeir sem hefðu ætlað að senda blóm, eru beðnir að láta andvirðið renna til liknarsjóða. Fyrír hönd vandamanna. Ólafur Þorgrímsson. Þökkum auðsýndan vinarhug og hluttekn- ingu við andlát og jarðarför, Sigríðar Snorradöttfur Slysavarnafélag íslands. m ■HlCJ £ .ri'l 4 oiioM ,niúh[tnmon -ölíí

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.