Vísir - 23.04.1952, Side 6
6
VI S I B
Miðvikudaginn 23. apríl 1952
SKK 05 MflLHINGflR'U I S) g) A H
VERKSMIfltlflH
Nehru eldar
„sólarorku
við
N. Delhi (UP). — Indverskir
vísindamenn hafa komið fyrir
hinni fyrstu „sólareldavél“ í
bústað Nehrus, forsætisráð-
hérra.
Hefir eldavélin þegar vérið
notuð og í sl. viku neytti Nehru
fyrstu máltíðarinnar, sem elduð
er að öllu leyti við geisia sólar-
innar. Slíkar eldavélar verða
brátt framleiddar í stórum stíl
í Indlandi.
„Vfö, sem vinnum
eldhiísstörfm."
Gottwald forseti Tékkó-
slóvakíu lýsti yfir því í ræðu
fyrir skömmu að karlmennirn-
ír ættu að sýna umhyggju sína
fyrir þjóðarhag með þvi að
hjálpa húsfreyjum sínum við
uppþvotta og önnur innanhúss-
störf.
Eins og stæði væri áríðandi
að sem flestar konur ynnu í
verksmiðjum og til þess að svo
mætti verða yrðu mennirnir að
hjálpa til heima fyrir.
Gottwald er — sem kunnugt
er — sérfræðingur í hreingern-
ingum!
Eldur í
N. York (UP). — Eldsvoði
hefir eytt kvikmyndatökusöi-
um í borginni Fort Lee í New
Jersey-fylki.
Þar var miðstöð kvikmyrida-
iðnaðar Bandaríkjanna, áður
en hann fluttist til Hollywood,
og salirnir, sem brunnu, voru
hinir stærstu í heimi á sínum
tíma.
Prinsessa „geng-
ur til prestsins.“
Úti er þoka og suddi. Svart-
ur „limousine“bíll ekur að dyr-
um Pálskirkju í London.
Prestur nokkur stendui’ í
kirkjudyrunum og skyggnist i
allar áttir. Þegar bíllinn nemui
staðar flýtir prestur sér að
opna hann. Út úr bílnum kemui
Margrét prinsessa. Hin tigna
mey á að fá 11 stunda kristin-
dómsfræðslu hjá biskupinum.
en hann heldur prédikun einu
sinni í viku. Margarét verðui
þannig ekki útlærð í kristin-
dómnum fyrr en eftir 11 vikur.
er yafasamt.
Eins og kunnugt er hefur
mikið verið ræít um að afnema
vegabréfaeftirlit á Norðurlönd-
um.
Virðast Norðulandaþjóðirnar
yfirleitt breytingunni fylgjandi.
Lúning, lögreglustjóri í Málm-
ey, er samt ekki alveg á sama
máli. Á svörtum lista hjá hon-
um eru 6500 útlendingar, sem
annaðhvort hafa verið reknir
frá Svíþjóð eða mega ekki köma
þangað einhverra orsaka vegna.
í þéssum hópi efu rúmlega 3000
Norðmenn, Finnar og Danir.
Þökk fyrir vcturinn.
Stérllng h.f.