Vísir - 23.04.1952, Qupperneq 10
...................................................... •■■■••>>>l>>>>>■•>>>•>•(>>•>>• >>>■>•
10
V I S I R
IEINHLEYP kona óskar að
fá leigt herbergi við miðbæ-
inn 1. maí. Eldunarpláss
æsicilegt. Tilboð á afgr. Vísis
á laugardag, merkt: „Góð
umgengni“.
FRAM!
Meistara-, 1. og 2.
flokksæfing á
morgun, fimmtu-
; dag, kl. 10 f. h. og 3. flokks-
í æfing kl. 1,30 e. h. sama dag.
Mætið stundvíslega. Nefndin.
K.R. KNATT-
SPYRNUMENN. —
j Æfing kl. 3 á
morgun (sumar-
daginn fyrsta) í félagsheim-
ilinu. — Stjórnin.
j SKÍÐAFERÐ á sumardag-
inn fyrsta kl. 10 og 13.30.
Ferðaskrifstoían.
SKÍÐAFÓLK. Skíðafélag
Reykjavíkur mælist til þess,
j, að þeir, sem sækja skíða-
í skála þess í Hveradölum,
i noti að öðru jöfnu skíðabíla
' þess. — Skíðaferðir frá af-
greiðslum skíðafélaganna.
■ -■■ — - — ■ !■—.■ . .....
SKÍÐAFÓLK!
Skíðaferðir í kvöld kl. 18 og
20 og á skíðamótið á morgun
kl. 8, 9, 10 og 13. —
Skíðafélögin,
Amtmannsstíg 1. Sími 4955.
SKYLMIN GAFÉLAG
REYKJAVÍKUR.
Æfing í miðbæjarskólan-
um í kvöld kl. 7. Áríðandi
að allir mæti.
EINS til tveggja lierbergja
íbúð óskast sem fyrst. Uppl.
í síma 1640.
ÓSKA eftir 2 herbergjum
og eldhúsi. — Uppl. í síma
6085. (419
ÍBÚÐ óskast. — Húshjálp,
barnagæzla veitt. Árni ís-
leifsson. Sími 2100. (417
TIL LEIGU gott herbergi.
Aðgangur að eldhúsi. Tilboð,
merkt: „71“ sendist Vísi. —
________________________(431
HERBERGI óskast ná-
lægt miðbæ, hélzt í kjallara.
Eldunarpláss æskilegt. Til-
boð, merkt: „Maí — 69“,
sendist fyrir föstudags-
kvöld.' (414
SÓLRÍKT, gott herbergi
til leigu í miðbænum. Til-
boð, merkt: „Stórt — 72“
sendist fyrir laugardags-
kvöld. (433
HERBERGI með inn-
byggðum skápum og aðgangi
að eldhúsi til leigu. Síma-
afnot æskileg. Tilboð sendist
afgr. blaðsins, merkt: „Á
hitaveitusvæðinu“, skilist
fyrir 1. maí. (434
ÍBÚÐ vantar mig nú þeg-
ar eða 14. maí, 2—3 herbergi
og eldhús. Vil láta í té síma-
afnot. Uppl. í síma 2597, eft-
ir kl. 5 síðd. (438
GOTT herbergi í risi til
leigu. Uppl. í síma 81462. —
(442
MIÐALÐRA HJÓN óska
eftir tveggja herbergja íbúð
í vor. Tilboð sendist Vísi fyr-
ir hádegi n. k. laugardag, —
* merkt: „Reglusöm — 73“.
(443
TAPAZT hefir lyklaveski
á Freyjugötunni aðfaranóít
mánudags. — Vinsamlegast
skilist á Freyjugötu 26. (421
TAPAZT hefir gullhring-
ur (kvenm.) með grænum
steini í nágrenni við Gagn-
fræðaskóla Vesturbæjar. —
Finnandi vinsamlega skili
honum í Gagnfræðaskóla
Vesturbæjar. (424
GULLHRINGUR, merktur
„Á. G. Á.“ tapaðist 1. páska-
dag. Skilist á Bergstaða-
stræti 27. Sími 4200. (429
TAPAZT hefir svartur
skinnhanzki, með hvítúm
doppum á handarbákinu. —
Finnandi vinsamlegast beð-
inn að hringja í síma 80588.
______________________(415
STEINHRIN GÚR (gull)
fundinn. Gunnar Sigurðsson,
gullsmiður, Laugaveg 18 A.
WffiEBESBi
MAÐUR vanur skepnu-
hirðingu og sveitastörfum
getur fengið atvinnu nú þeg-
ar á búi nálægt Reykjavík.
Uppl. í kvöld kl. 6—8 á Vita-
stíg 3. (439
1 dag kemur í búðina mikið úrval af' SÓLlD-
fötum, stökum sportjökkum og stökum buxum.
Jakkarnir eru í 40 mismunandi stærðum úr 22
mismunandi efnum. Fötin eru saumuð eftir nýj-
ustu amerískum sniðum, fara vel, og eru með
margvíslegum nýjungum til útlits og þæginda.
Verðið á SOLlD-fötunum er ótrúlega lági:
Spor#|íakkai* 47°4 «g 4&.J kr.
Stakar Itnxsir frá 27.i kr.
Með fullkomnum, nýjum vélum og stórbættri
tækni hefir reynzt kleift að bjóða þessi óvenju-
legu fatakaup. Tweed-jakkar og buxur eru
vinsælustu sumarfötin í nágrannalöndunum og
eiga án efa eftir að verða það líka hér. Jakki og
tvennar buxur kosta álika mikið og venjuleg föt
kosta nú. Kynnið yður SÓLlD-föt þegar í dag.
G E F J U N
Komið og skóðið
Miðvikudaginn 23. apríl 1952
STÚLKA óskast í vist um
mánaðartíma. Uppl. í síma
1674.__________________(437
ÁBYGGILEG stúlka ósk-
ast til heimilisverka nú þeg-
ar. Guðrún Finsen, Skál-
holti, Kaplaskjólsveg. (436
MAÐUR óskast til að
selja skáldsögu. Góð sölu-
laun. Uppl. gefur Ásgeir
Guðmundsson, Bergþóru-
götu 23. (417
SAUMASKAPUR. Saum-
FÆÐI geta tveir menn
fengið á Skeggjagötu 19. —
(440
- SœpikwM’ —
BETANÍA. Almenn sam-
koma annað kvöld, sumar-
daginn fyrsta kl. 8V2. Ræðu-
menn Síra Sigurður Einars-
son, Holti, og Markús Sig-
urðsson. Allir hjartanlega
velkomnir. (416
um kven- og barnafatnað.
Sníðum og mátum ef óskað
er. Flókagötu 60 (kjallara,
vesturdyr). (411
STÚLKA óskast í vist
hálfan daginn. Vesturgötu
21. —_________________(430
STÚLKA óskar eftir ráðs-
konustöðu, vön öllum hús-
verkum. Tilboð sendist afgr.
blaðsins fyrir föstudag, —
merkt: „Ráðskona — 70.“
______________________(428
VÉLAMANN og matsvein
vantar á línubát. Sími 1881.
______________________(426
SNÍÐ drengja- og' ung-
lingaföt. Sel einnig efni og
tillegg í þau, ef óskað er. —
Þorhallur Friðfinnsson,
klæðskeri, Veltusundi 1. (358
KÚN STSTOPP. — Kúnst-
stoppum dömu-, herra- og
drengjafatnað. Austurstræti
14, uppi.
VIÐGERÐIR á dívönum
og allskonar stoppuðum
húsgögnum. Húsgagnaverk-
smiðjan Bergþórugötu 11. —
Sími 81830.(224
PLISERIN GÁR, hull-
saumur, zig-zag. Hnappar
yfirdekktir. — Gjafabúðin,
Skólavörðustíg 11. — Sími
2620,_____________________
SAUMAVÉLA-viðgerðir
Fljót afgreiðsla. — Sylgje,
Laufásvegi 19. — Sími 2656.
MÓDEL. Stúlka óskast
sem módel í myndlistadeild
Handíða og myndlistaskól-
ans. Viðtaístími kl. 10—12
árdegis. Sími 5307. (000
PLÖTUR á grafreiti. Út-
vegum áletraðar plötur á
grafx-eiti með stuttum fyrir-
vara. UppL á Rauðarárstíg
26 (kjallara). — Sími 6126.
RAFLAGNIR OG
VIÐGERDIR á raflögnum.
Gerum við straujárn og
Önnur heimilistæki.
Raftækjaverzlunin
Ljós og Hiti h.f.
LauEfaveei 73 — R1mi 5184
VÉRITUNARnámskeið. —
Cecilía Helgason. Sími 81178.
(Gjafakort fyrir námskeið
fást einnig. — Tilvalin ferm-
ingargjöf). (360
KAUPUM velmeðfarin
karlmannaföt, útvarpstæki,
saumavélar, gólfteppi og
fleira. Verzlunin Grettisgötu
31. Sími 3562. (441
FUGLABÚR. Höfum aftur
nokkrar eftirspurðar fugla-
búrategundir til sölu. Sími
81916.________________(435
GÓÐ, vel með farin
barnakerra til sölu. Verð
250 kr. Kaplaskólsvegi 62.
BARNARÚM, sundur-
dregið, óskast. — Uppl. kl.
3—5. Sími 3616. (413
TVEGGJA hellna raf-
magnsplata til sölu. Verð
300 kr. Langholtsvegi 54.
______________________(412
TIL SÖLU amerískur
herra-sumarjakki, tvær
dragtir og ein svört kápa,
meðal stærð. Uppl. í síma
6948. (432
SVÖRT kamgarnsferming-
arföt til sölu. Rauðarárstíg
9, I. hæð til hægri. (423
SUNDURDREGIÐ barna-
rúm til sölu. Silfurteig 3, I.
hæð. (422
VÖRUBÍLL til sölu. Uppl.
Fossgili, Blesagróf. (418
VEIÐIMENN. Ánamaðkur
til sölu eftir kl. 7 á kvöldin.
Flókagötu 54 (efri bjalla).
_____________________ (425
DÍVANAR, allar stærðir,
fyrirliggjandi Húsgagna-
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830. (394
PEDOX fótabaðsalt. —
Pedox fótabað eyðir skjót-
lega þreytu, sárindum og ó-
þægiridum í fótunum. Gott
er að láta dálítið af Pedox
í hárþvottavatnið. Eftir fárra
daga notkun kemur árang-
urinn í ljós. — Fæst í næstu
búð. — CHEMIA H.F. (421
REIKNIVÉLAR og ritvél-
BRÓDERUM í dömufatn-
að, klæðum hnappa, Plisser-
ingar, zig-zag, húllsaumum,
gerum hnappagöt, sokkavið-
gerðir. Smávörur til heima-
sauma.
Bergsstaðastræti 28.
ar, notaðar, verða næstu 14
daga keyptar í ritvélavinnu-
stofunni Leikni. Semjist um
verð. (391
HARMON2KUR, litlar
og stórar, höfum við ávallt
til sölu. Verð i'rá 500 kr. —
Allskonar rkipli koma til
greina. Við kaupum einnig
harmonikur. — Verzl. Rín,
Njálsgötu 23. (281