Vísir - 28.04.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 28.04.1952, Blaðsíða 6
6 V f S I R Mánudaginn 28. apríl 1952 M. Jœ, fii tíffi etum cafakilj&nkfy Þjer meglð treysta því, að PERLETAND tannkrem er ■ með því allra besta tann- kremi sem fáan- legt er. PERLE- TAND verndar tennurnar gegn óhollum sýru- ■myndunum og heldur tönnunum perluhvítum og heilbrigðum. Munið að PERLETAND tannkrem er nauðsynlegur þáttur í daglegri snyrtingu. PERLETAND tannkremið er hress- andi á bragðið. HEILDSDLUBIRGÐIR: ím SSrygngálfsstÞBt & KvartRn Flatningsmenn vantar á togarann Marz. Uppl. hjá skipstjóranum. — Sími 7416. VERITUNARnámskeið. — VÍKINGAR. MEISTARA, I. OG II. FL. MUNIÐ œfinguna í kvöld kl. 6.30 á Háskólavellinum. Fjölmenn- ið. — Þjálfarinn. ÁRMANN. HAND- KNATTLEIKS- STÚLKUR. Æfing verður í kvöld kl. 9.20 að Hálogalandi. Nefdin. SkákÍH s Cecilía Helgason. Sími 81178. (Gjafakort fyrir námskeið fást einnig. — Tilvalin ferm- ingargjöf). (360 FRAM. ÞRIÐJA FLOKKS ÆFING í kvöld'kl. 7.30, Mætið stund- víslega. —- Nefndin. Hvííur leikur og mátar í 2. leik. Svar á 2. síðu. Raflampagerðin, Suðurgötu 3. Sími 1926. émrnemm* Caufásvegi25; sími 1463. ®fesfune • S'iifúr ® Tálœfingar ®-föý5inyar—® Fjölbreytt úrval af ljósa- krónum með glerskálum, standlampar með plastik- skermum, allskonar plast- ikskermar. SKÍÐAFÓLK. Verðlauna- afhendingar fyrir Kolviðar- hólsmótið verða í kvöld kl. 9. í Breiðfirðingabúð. — Allt íþróttafólk velkomið á með- an húsrúm leyfir. Skíðad. FUNDINN pakki með ó- hreinum fötum. Sími 80036. (507 KVEN gullarmbandsúr tapaðist í gær á leið frá Miklubraut að Landspítal- anum. Finnandi vinsamleg- ast geri aðvart í síma 3112. Góð fundarlaun. (511 SÍÐASTA vetrardag tap- aðist gylltur glaskantur af herra-armbandsúri. Skilist til Sigurjóns Jónssonar, úr- smiðs, Skólavörðustíg 44. — Sími 2836. Fundarlaun. (512 TAPAZT hefir karlmanns armbandsúr. Uppl. í síma 7260. (524 í GÆR tapaðist kven gullarmbandsúr. Finnandi vinsámlegast hringi í síma 1137. (525 HJÓLSKÁL tapaðist á laugardaginn. Fundarlaun. Sími 3976. (527 ÍBÚÐ óskast. Barna- gæzla. -— Húshjálp veitt. — Árni ísleifsson. Sími 2100. (487 1— 2 IIERBERGI og <jld- hús óskast hið fyrsta.Tvennt fullorðið í heimili. Fyrir- framgreiðsla kemur til greina. Tilboð sendits Vísi fyrir mánaðamót, merkt: „B. G. — 85.“ (501 ÍBÚÐ óskast í nokkra mánuði; einnig gott herbergi í vesturbænum. —- Uppl. í síma 80876. (514 2 STOFUR og eldhús ósk- ast til léigu. Jóhannes Lín- dal, Baldursgötu 3. — Sími 5156. (508 LÍTIÐ herbergi með inn- byggðum skáp, óskast fyrir eldri konu. Sími 5156. (509 TOGARASJÓMAÐUR óskar eftir litlu herbergi innan Hringbrautar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „Lítið herbergi— 87.“ (510 ÍBÚÐ ÓSKAST. — Ungt kærustupar óskar eftir 1 eðá 2 herbergjum og elahúsi eða eldunarplássi fyrir 1. maí. — Sími 6641. (513 REGLUSÖM kona óskar eftir herbergi á hitaveitu- svæðinu. Eldunarpláss æski- legt. Tilboð sendist Vísi fyrir þriðjudagskvöld, merkt.: „1. eða 14. maí — 84.“ (503 2— 3 HERBERGI og eld- hús óskast til leigu sem fyrst. Tilboð, merkt: „Mæðgur — 86“, sendist afgr. blaðsins fyrir miðvikudagskvöld. (504 HÉRBERGI öskast til leigu, helzt í Kleppsholti. — Uppl. í síma 2605. (522 EINHLEYP kona óskar að fá leigt herbergi við mið- bæinn nú þegar, helzt í kjallara. Svar leggist inn á afgr. Vísis á miðvikudag, merkt: „Góð umgengni — 88.“ (521 LÍTIÐ herbergi til leigu í miðbænum. Aðeins reglu- fólk kemur til greina. Uppl. í síma 6694 frá kl. 8 e. h, (518 UNG hjón, barnlaus, óska eftir einu herbergi og eld- húsi 14. maí. Tiíboð sendist afgr. Vísis fyrir 1. maí, merkt: „66 — 57.“ (506 REGLUSAMUR, ungur maður óskar eftir atvinnu nú þegar. Hefir bílpróf. Til- boð sendist afgr. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Reglusamur — 89.“ (528 STÚLKA óskast á gott sveitaheimili. — Uppl. í síma 5568. (523 . KÚNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. STÚLKA getur fengið at- vinnu við að ganga um beina. Þarf helzt að vera vön. Matstofan Brytinn, Hafnarstræti 17. (520 STÚLKA óskast í vist um 6—8 vikna tíma. — Uppl. Víðimel 25. (519 TELPA, 14—15 ára, ósk- ast í 2ja mánaða tíma. Uppl. i síma 6156. (517 HRAÐSAUMUM dragtir, ' herra- og drengjaföt. 1. fl. hraðsamur. Óskar Erlends- son, klæðskeri, Laugavegi 147. Sími 5227. (516 TRÉSMÍÐI. Vinn allskon- ar innanhúss trésmíði í hús- um og á verkstæði. Get út- vegað efni. Hefi vélar á vinnustað. Sími 6805. (502 SNÍÐ drengja- og ung- lingaföt. Sel einnig efni og tillegg í þau, ef óskað er. — Þorhallur Friðfinnsson, klæðskeri,.Veltusundi 1. (358 PLÖTUR á grafreiti. Ut- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126 BAFLAGNIR OG VIÐGEKÐ3R á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljás eg Hiti h.f. Laugavegj 79 — Simi 5184 BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, gerum hnappagöt, sokkavið- gerðir. Smávörur til heima- sauma. Bergsstaðastræti 23. Björgunarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. UppL í síma 7910. (547 PLISERIN GAR, hull- saumur, zig-zag. Hnappar yfirdekktir. — Gjafabúðin, Skólavörðustíg 11. — Sími 2620. SNÍÐ og máta dragtir, kápur, telpukápur, drengja- föt. Sauma úr tillögðum efn- um. Árni Jóhannsson, dömu- klæðskeri, Brekkustíg 6 A. Sími 4547. (159 TVÍBURAVAGN til sölu. Tvíburakerra óskast á sama stað. Uppl. í síma 81241, — Njálsgötu 87. MINNINGARSPJÖLD Minningarsjóðs Þuríðar Pét- ursdóttur, Bergi, eru til sölu í húsi K.F.U.M. og K. og hjá Sigríði Magnúsdóttur, Gull- teig 18. Sími 7525. (000 KLÆÐASKÁPAR, þrí- settir, til sölu kl. 5—6 á Njálsgötu 13 C, skúrinn. — Sími 80577,_________(526 SUMARBÚSTAÐAEIG- ENDUR. 2 stk. kolaofnar á kr. 50 stk. og 1 stk. kolaelda- vél á kr. 250 til sölu á Lind- argötu 44 B. Uppl. í dag og næstu daga. (484 SUMARBÚSTAÐUR, á ræktuðu garðlandi, ásamt gróðurhúsi og ýmsum áhöld- um til garðræktar, til sölu með tækifærisverði ef sam- ið er strax. Húsið má gera að ársíbú.ð með litlum kosth- aði. Leiga gæti komið til mála. Uppl. í síma 7864 kl. 4—6 síðd. næstu daga. (515 GÓÐ braggaíbúð til sölu. Uppl. Herskálacamp 22. (499 NÝKMIÐ mikið af útlend- um og íslenzkum sögubók- um; ennfremur mikið af tímaritum, svo sem: Blanda, Andvari, Tímarit Þjóðvina- félagisns, Safn Fræðafélags- ins, Náttúrufræðingurinn o. m. fl. fágætra bóka. —■ Bókabúðin, Hverfisgötu 108. Opið kl. 1—6 daglega. (505 HEILLAKORT Blindra- vinafélags íslands eru hent- ug til sumargjafa og ferm- ingargjafa. Fást í Silkibúð- inni, Laufásvegi 1 og í skrif- stofu félagsins, Ingólfsstræti 16.'—______________(448 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugötu 11. Sími 81830. (394 SAUMAVÉLAR, útvarps- tæki, rifflar, haglabyssur o. m. fl. — GOÐABORG, Freyjugötu 1. — Sími 3749. ______(268 TÉKKNESK FÖT í góðu úrvali. Fötunum breytt, ef með þarf. Þórhallur Frið- finnsson, Veltusundi 1. (247 HÚSMÆÐUR: Þegar þér kaupið lyftiduft frá oss, þá eruð þér ekki einungis að efla íslenzkan iðnað, heldur einnig að tryggja yður ör- uggan árangur af fyrirhöfn yðár. Notið því ávallt „Chemiu lyftiduft“, það ó- dýrasta og bezta. — Fæst í hverri búð. Chemia h.f. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.